Ísafold - 15.10.1904, Síða 4

Ísafold - 15.10.1904, Síða 4
272 fjdgT’ ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heinii. Guíuskipaíélag'ið „THORE‘ Það tilkynnist hér nieð, að ef nægur flutningur fæst, þá sendir félagið hing- að aukaskip frá Kaupm höfn og Leith, sern svo leggur á stað um 10. -12- desember og kemur hingað laust fyrir jól. STÚLKA, sem vill læra fata- saum, getur fengið ókeypis fæði húsnæði og tilsögn. Ritstjóri vísar á. Að öllu forfallalausu verður byrjað að slátra sauðum úr Borgaifirði næstk. mánudag í slátrunarhúsi mínu. Rvík 15. okt. 1904. clón Pórðarson. Kartöflur c* Laukur Hafnflrðingar og nærsveitamenn • ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum aínum í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarfiði. áður en þeir kaupa annarsataðar. |>að mun Óefað borga sig. Hinir ágætu en þó ódýru eru aftur komnir í verzlun Œun. Cinarssonar Kirkjustræti 4. elixírinn. Sandvík, marz 1903. Ei- ríkur Runólfsson. Máttleysi. Eg sem er 76 ára, hefi 11/2 ár hvorki getað gengið né notað hendurnar, en hefir nú batnað það af elixírnum, að eg get gengið tii skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. B i ð j ið berum orðum um Walde- mar Petersens ekta Kína-lífs-elixír. Fæst alstaðar. Varið yður á eftirstæl- ingum. Epií, Vínber, IVIelónur, Laukur, nýkomiÖ til <Suóm. (Bísan. nýkomið i verzlun Einars Árnasonar Cervelat & Spegepölse, Sví nsslæri í verzlun Einars s4rnasonar% beztir i verzlun 1 Cinars cJlrnasonar. CSJ STJERMI ★ * I STJERNe ♦ STiEMNE | J^argaríne B er aítió ðen Beóste. yvenslifsi. jji{ilkisvuntuefni falleg og ódýr í verzlun Kristínar Sigurðardóttur í Fischerssundi nr. 1. ^rúðkaupskort fást í verzlun Kristínar Sigurðardóttur í Fischerssundi nr. 1. Vandaðasta timburhús bæjarins er í smíðum við Barónsstíg milli Grett- isgötu og Njálsgötu. Þar verður mjög snotur og hentug íbúð (3 herbergi) til leigu frá 1. nóv. Semja má við Sig- valda Bjarnasson. trésmið. Hann er að smíðum í húsinu á hverjum degi. Budda með peningum í hefir fund- ist á götum bæjarins. Béttur eigandi getur vitjað hennar á skrifstofu bæj- arfógeta í Beykjavík gegn funaarlauu- um og auglýsingargjaldi. Otto Monsteds danska smjörlíki er bezt. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni með viðurkenningu fyrir hina miklu yfirburði, sem Kínalífselixír frá Waldemar Petersen i Kaupmaunahöfn hefir til að bera. Maga-og nýrnaveiki. Eftir áeggjan læknis míns brúkaði eg elix- írinn við henni og batnaði alveg. Lyndby, sept. 1903. Kona óðalsbónda Hans Larsens. Læknisvottorð. Eg hefi not- að elixírinn við sjúblinga mína. það er fyrirtaksgott meltingarlyf og hef eg rekið mig á yms heílsubótaráhrif þess. Christiania, dr. T. Bodian. / T æ r i n g. . . . leitað margra Iækna, en fekk þá fyrst töluverðan bata, er eg reyndi elixírinn. Hundested í júní 1904. Kona J. P. Amorsens kaupm. MeltingarBlæmska. Elixír- inn hefir styrkt og lagað meltinguna fyrir mér og get eg vottað það, að hann er hinn bezti bitter, sem til er. Kaupmannahöfn, N. Basmusaen. Brjóstslím. Eftir að eg er búinn með 4 fl. af hinu nýja elixír- seyði, get eg vottað það, að það er tvöfalt sterkara en hið fyrra og hefir gert mér meiri og skjótari fróun. Vendeby, Thorseng, Hans Hansen. Niðurgangur. . . leitað lækna til ónýtis, en batnað alveg af elixírn- um. Kvistlemark 1903. Julius Christ- ensen. Vottorð. Eg get vottað það, að elixírinn er ágætt meðal og mjög gott fyrir heilsuna. Khöfn, marz 1904. Cand. phil Marx Kalckar. Slií>m melting, svefnleysi og andþrengsli. Mérhefirbatn- að til muna af nýja seyðinu í vatni, 3 teskeiðum þrisvar á dag, og mæli eg þvi fram með þessum frábæraelix- ír viö meðbræður mína, því það er er hinn bezti og ódýrasti bitter. Kaup- mannahöfn, Fa. Storkaupmanns L. Friis Efterf. Engel. Bleikjusótt. Elixírinn hefir læknað alveg í mér bleikjusótt. Meer- löse, sept. 1903. Marie Ghristensen. Langvinnur niðurgangur. Sá kvilli fór sívaxandi þrátt fyrir stöð- uga læknishjálp og mjög reglubundið mataræði. En af elixírnum hefir mér batnað og má nú borða hvað sem er. Kaupmannahöfn, apríl 1903. J. M. Jensen agent. Tek elixírinn inn daglega í portvíni með morgunverði og finst það vera hið bragðbezta og þægilegasta sem eg hefi Dokkurn tíma fengið í staupinu. Kaupmannaböfn, sept. 1904. Fuld- mægtig Schmidt. Endurbætta seyðið. pað vottast, að hinn nýi elixír er tölu- vert kraftmeiri, og þó að eg væri á- Dægður með fyrri bitterinn yðar, vildi eg þó heldur gefa tvöfalt fyrir hinn nýja, með því að manni batnar miklu fljótara af honum, og var eg eins og nýr maður eftir fáa daga. Svenstrup á Skáni. V. Eggertson. S1 æ m m e 11 i n g. |>ó að eg hafi alt af verið mjög svo vel ánægður með hinn alkunna elixír yðar, verð eg þó að segja yður, að ep tek hið umbætta seyði fram yfir hitt, með því að það vinnur miklu fljótara á harð- lífi og virðist vera miklu notasælla. Eg hefi reynt ymsa bittera og meðul við magaveiki, er þekki ekkert, meðal, sem verkar eins milt og þægilega, og votta því þeim það hefir fundið upp mínar beztu þakkir. Virðingarfylst, Fodbyskóla, J. Jensen kennari. Sinadrátturí kroppnum 20 ár. Eg hefi brúkað elixírinn eitt ár og er nú sama sem laus orðir.n við þá plágu og finst eg vera sem endurborinn. Eg brúka bitterinn að staðaldri og kann yður beztu þakkir fyrir, hvað eg hefi haft gott af honum. Norre Ed, Sví- þjóð. Carl J. Anderson. Taugaveiklun og niður- gangur. f>rátt fyrir læknishjálp að staðaldri hefir mér ekki batnað, en fekk heilsuna þegar eg fór að brúka Slökkyiliðsstjórastarfið i Reykjavík losnar 1. janúar næstkomandi og verð- ur þá veitt. Launin eru 400 krónur. Umsóknarbréf, Stíluð til bæjarstjórn- ariunar, sendist hingað á skrifstofuna fyrir lok þessa mánaðar. Bæjarfógetinn í Bvík 12. okt. 1904. Halldór Daníelsson. 2 rútngóft herbergi með eldhúsi ósk- ast til leigu nú þegar, helzt i miðjum hæn- um. Ritstj. visar á. Tapast hefir frá Skildinganesi fyrir 3 vikum jarpur hestur, sem var aljárnaður, með mark blaðstýft fr. hægra; hesturinn er um 14 vetra með kýli eða kúlu fyrir ofan aðra nösina. Hver sem hittir heBtinn er beðinn að koma honum gegn borgun til Guðmundar Einarssonar steinsmiðs Ghrettisgötu nr. 17. B, Kenslu í margs konar handavinnu veit- ir Inger írederiksen. Gott rúmstæði til sölu i Ingólfsstræti nr. 6. SAMKOMU heldur D. Östlund í hinu nýbygða húsi Gunnl. Guðmundssonar í Hverfisgötu (nr. 7.) sunnud. 16 okt. kl. 4. e. h. Allir velkomnir. Kvcimaskólinn í Rvík. I vefnaðardeild skólans geta nokkrar honur giftar eða ógiftar, fengið tilsögn í alls konar vefnaði. Tilsögnin ókeypis. Reykjavík 14. okt. 1904. Thora Melsteð. Húsið nr. 3 á Bræðraborgarstíg, sem nýskeð hefir fengið stórkostlega endurbót, er til sölu nú þegar fyrir lágt verð og með góðum borgunarskil- málum. Lysthefendur snúi sór til Gunnars Einarsssonar, Kirkjustr. 4. mmmmmmmm^mmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmm^mm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrn V e r z 1 u n Kristínar Sigurðadóttur í Fischerssundi nr. 1 hefir fengið með Kong Trygve ýmsar pléttvörur, svo sem skeiðar, gaffla, sykurkörog rjómakönnur, brauðbakka, kökubakka og margt fleira. Alt vand- að og með góðu verði. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Ritatjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.