Ísafold - 03.12.1904, Blaðsíða 1

Ísafold - 03.12.1904, Blaðsíða 1
'Kemnr út ýmht einn sinni efía tvisv. i vikn. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l1/, doll.; borgist fyrir miðjan ’úli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin við áramót, ógild nema komin sá ti) útgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8. XXXI. árg. Reykjavík laugardaginn 3. desember 1904 76. blað. gy Tombóla í dag og á morgun, til ágóöa fyrir Vestur- heimseyjaspítalann. Sjá götuanglýsingar. JtuáJadi jtío.'iýaUJv I. 0. 0. F. 861298»/, ~ Leikfélag Reykjayíkur leikur annað kvöld kl. 8 Afturgöngur. Nýir kaupendur að ÍSAFOLD 32. árg., 1905, sem kostar sama og áður, 4 kr, og verður 20 arfiir síórar, fá í kaupbæti sögurnar Heljar greipar, í 2 bindum og Fórn Abrahams í 3—4 bindum jafnóðuœ og út kemur, um 50 arkir alls. f>enna stórkostlega kaupbæti fá all- ir skilvísir kaupendur, nýir og gamlir, um leið og þeir borga blaðið og vitja hans eða láta vitja. Sjálft er blaðið ísafold alt að því 'helmingi ódýrara, árgangurinn, eD önn- ur innlend blöð flest, eftir efnismergð. IS" Forsjállegast er, að gefa sig fram sem fyrst með pöntun áblaðinu, áður en upplagið þrýtur af sögunum. f>etta eru hin langmestu vildarkjör, sem n o k k u r t ísl. blað hefir n o k k- urn tíma bpðið. r ““—” I S A F 0 L D er landsins langstærsta blað og eigule*. f8ta i alla staði. I S A F 0 L D er þó ekki dýrari en sum Jnnur hérlend blöð, sem eru ef til v 11 full- am fjórðuugi minni árgangurinn. í A F 0 L D er þvi hið langódýrasta olað landsins. t ■ I S A F 0 L D gefur þó skilvisum kaupend- nm sinum miklu meiri og betri kaupbæti en nokkurt bérlent blað annað. í S A F 0 L D gerir kaupendum tinum sem allra-hægast fyrir með þvi að iofa þeim að borga í innskrift hjá kanpmönnum hvar sem því verður komið við, í S A F 0 L D er og hefir lengi verið kunn að þvi, að flytja hinar vönduðustu og beztu skemtisögur, I S A F 0 L D styður öfluglega ogeindreg- ið öll framfaramál landsins. I S A F 0 L D stendur djarflega á verði fyrir réttindum laudsins. í S A F 0 L D er fús til góðrar samvinnu við hvað landstjórn sem er, þá er rækir skyldu sina og vinnur dyggilega að fram- förnm landsins. í S A F 0 L D vitir hins vegar mjög ein- arðlega og skörulega hvers konar misferli i stjórn landsins, hvort heldur er af þingsins hálfu eða umboðsstjórnarinnar, æðri em- bættismanna cða lægri. Skammsýni og léttúð. Mikla skammsýui eða þá miklalétt- úð þarf til þess, að taka svo í ráð- gjafaskipunarmálið, sem stjórnarblöðin eru sí og æ að reyna að láta almenn- ing gera. f>au beita þar raunar ótrúlegri ó- feilni. Eu því minni vorkunn er þjóðinni að varast þær blekkingar. Eða er það ekki óskapleg ófeilni, að gera skilaboðin frá ráðaneytisforsetan- um danska, þessi sem ráðgjafi vor er borinn fyrir, úr ritsíma-samsætinu,—að gera þan að s ö n n u n fyrir BÓrstöðu íslandsráðgjafans í ríkisráðinu, þrátt fyrir lögleysuna við skipun hans? f>ví hvað eru þessi skilaboð annað en einmitt staðfesting þess af munni æðsta ráðgjafa Dana, að h a n n eigi jafnan að ráða því, hver það sé, sem gerður er að íslandsráðgjafa, hve nær sé ura hann skift og hvernig. Hann segist ekki munu 1 á t a hann fara frá samtímis dönsku ráðgjöfun- um. Enginn hafði raunar haldið þvi fram, að svo ætti að vera eða mundi verða, nema stjórnarliðið, sem nú er, á sín- um tíma, þegar það var að berjast fyrir ríkÍBráðssetu-banni, að visu ein- göngu til að koma stjórnarbót þeirri, sem þá var í aðsigi, fyrir kactarnef. f>ví var það engin nýlnnda, er þau skeyti komu nú frá Deuntzer foraæt- isráðgjafa, að Islandsráðgjafinn þyrfti ekki að verða samferða dönsku ráð- gjöfunum í embætti og úr. En hitt er nylunda, og hún ógóð, að fá þar með að heyra af munni sama manns staðfesting og ítrekun þeirrar Iögleysu-kreddu, sem ráðgjafa- skipunin frá í vetur á við að styðjast. f>að er sama sem að hann hefði sagt: það er e g og eftirmenn mínir í embættinu, sem því ráða jafnan, hvaða menn eru látnir gegna Islandsráðgjafa- embættinu, svo og, bvenær embættið er af þeim tekið og fyrir hverjar sakir. Er nú hægt að segja greinilegar en þetta, að það sé danskur valds- maður, sem ráði og ráða eigi jafnan skipun íslandsráðgjafans, — danskur embættismaður, sem alls enga ábyrgð ber né getur nokkurn tíma borið fyrir íslenzku þingi og þjóð? Engu orði hefir verið að því vikið í samtali þeirra Deuntzer^ og H. H. ráðgjafa, að íslendingar gerðu sér þetta ekki að góðu, né þá heldur hinu, hve ríkt hann sjálfur og þingið alt í fyrra hafði lagt á um það, að þetta yrði öðru vísi haft. f>að er ekki að heyra, að hann hafi haft einurð til að stynja því upp einu orði. f>að er farið fram hjá því í öllu samtalinu. Og svo lftilsigldur er hann, veslings ráðgjafinn frónski, að hann gerir sér það ekki einuugia að góðu, heldur verður til að flytja oss með fagnaðar- látum þann stein fyrir hrauð, að — danski yfirráðgjafinn ætli sér að hafa þetta svona áfram! Munurinn er sá einn frá því í fyrravet- ur, að nú grípur hann í niðurlagsenda ráðgjafatignarinnar og lætur sýna osa h a n n, gyltan með samfylgdarleysinu við dönsku ráðgjafana. f>eir félagar ætlast ekki einungis til, að þ á lítist oss á gripinn, heldur að vér æpum fagnaðaróp í móti hon- um fjöllum hærra! Eða er þetta einfeldni af þeirra hálfu, annarshvors eða beggja? f>að er varla nema tvent til um það. f>etta; eða þá hitt: oftraust á einfeldni v o r r i, íslendinga. f>eir sem þetta sjá og skilja, hafa það til sumir, að kannast við að vísu, að vel g e t i danskur forsætisráðgjafi misbeitt valdi sínu, áhyrgðarlaust með öllu, og skipað oss ráðgjafa, er bresti hin helztu og sjálfsögðustu skilyrði fyrir að geta staðið viðunanlega í stöðu sinni, bæði lögmælt skilyrði og ekki lögmælt. En — hann muni aldrei g e r a það. En ber ekki slík staðhæfing órækan vott um óskiljanlega skammsýni og hrapallega léttúð? Hvað er þá verið að gera með stjórn- arskrá og önnur lög, eða með stjórn og þing yfirleitt, ef notast má í þess stað við spár og ágizkanir um, hvað valdamenn, útlendir eða innlendir, muni gera eða ekki gera af sjálfs dáðum? Fyr má nú vera skammsýni og fyr má nú vera léttúð. Liandsbúnaðarfélagið. Stjórn þess hefir afráðið að koma á í vetnr frá miðjum febrúar til miðs marzmánaðar námsskeiði fyrir eftir- litsmenn nautgripafélaga, og eiga þeir Guðjón Guðmundsson og Sig. Sigurðs- son ráðunautar að veita þar bóklega og verklega tilsögn, og Magnús Ein- arsson dýralæknir auk þess beðinn að taka að sér nokkrar stundir. Naut- gripafélögum þeim, sem nú eru komin á fót, eða eru í þann veginn að kom- ast á, skyldi skýrt frá þessu og skor- að á þau að senda mann frá sér til að nota þessa tilsögn, og væri maður sá þá jafnframt ráðinn til eftirlitsstarfs í félaginu næsta vetur. Talið er æski- legast, að þessi maður sé annaðhvort biifræðingnr eða gagnfræðastúdent. — Heitið skyldi nautgripafólögunum nokkrum styrk til þeirra manna, sem þau sendu á námsskeiðið, 15 kr. úr næstu sveitum, þaðan sem ferðakostn- aður er ekki teljandi; en vir fjarlægari sveitum 5—35 kr. ferðastyrkur. Kostn- aður við námsskeiðið áætlaður 300— 400 kr., og þá búist við 6—8 piltum, og gert ráð fyrir nálægt 160 kr. til styrktar nemendum. Kaupa skyldi fitumæli og bækur til kenslunnar. Látinu er sagður landsins elzti þjónandi prestur, síra Arnljótur Ólafsson á Sauða- nesi, fyrrum þingmaður og allmerkur rithöfundur. Ingi kongur, gufuskip Thorefélags, sem braut í fyrra vetur við Bakkafjarðarströnd, hefir verið nýjaður upp í Norvegi, eftir að honum hafði verið þangað fleytt í sumar við illan leik, og er nú öllu betri orðinn en áður, og þótti þó ágætt skip þá. Fyrsta farrými hefir verið aukið mikið og bætt, meðal ann- ars. |>að var framkvæmdarstjóri fé- lagsins, Thor E. Tulinius stórkanp- maður í Khöfn, er keypti skipið í fyrra í Iamasessi af ábyrgðarfélagi því, er það hafði vátrygt, fyrir lítið verð. Enda mjög völt von þá um, að því yrði fleytt austur um haf og við það gert. Skipsins er nú hingað von í næsta mánuði, fyrstu ferðina eftir viðgerð- ina. Frá útlöndum hafa borist með botnvörpungum nokk- uð nýrri fréttir en með póstskipinu um daainn, en lítið sem ekkert sögulegt. Port Arthur ekki fallin. Rjómabúin. |>au voru alls í starfsemi þetta ár 22, en svo hafa 2 bæzt við í haust. f>au verða þá í lok ársins 24 alls. Af þessum rjómahúum eru 11 í Árnessýslu, 4 í Rangárvallasýslu, 1 í Vestur-Skaftafellssýslu, 2 í Kjósar- sýslu, 2 í Borgarfjarðarsýslu, 1 í Dala- sýslu, 1 í Húnavatnssyslu, 1 í Skaga- firði og 1 í Suður-fúngeyjarsýslu. Auk þesBara búa er ákveðið að stofna 6 ný rjómabú, er taka til starfa í vor. Frá rjómabúunum hefir verið flutt út þetta ar nálægt 200,000 pd. af smjöri. f>að er rúmum helmingi meira en flutt var iit síðastliðið ár. Niðurjöfnunin i Reykjavik. Vantal- ið var i skýrslnnni þeirri i siðasta blaði: C. Zimsen konsúll 225 kr. og prentsmiðjan Reykjavik 100 kr. Herskipið Beskytteren, varðskip Færeyinga, yfirmaður Scheel, kom hingað fyrra laugardag að morgni, og fór á mánu- dagsmorguninn til Vestfjarða að athuga hotnvörpunga, ef þar væri einhverir. í>að skreppur hingað við og .við i þeim er- indum. Messur í morgun i dómkirkjunni: á hádegi sira Bjarni Hjaltested; siðdegis (kl. 5) sira Jón Helgason. Veitt brauð. Fyrrum presti D. K. Lndvig Knudsen hefir ráðgjafinn veitt 16. f. mán. Bergstaði í Húnavatnssýslu. Póstafgreiðslumenn hefir ráðgjaf- inn skipað 9. f. m. þessa: Þorstein G. Sbaftason prentsmiðjueiganda á Seyðisfirði,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.