Ísafold - 03.12.1904, Side 2

Ísafold - 03.12.1904, Side 2
302 Stefán Stefánsson á Eskifirði og Gísla kanpmann Johnsen i Vestmanneyjum. Við yflrréttinn er cand. jur. Pdll Vidálin Bjarnason settnr málfærslumað- ur, í stað Einars sýsiumanns Benediktsson- ar, og er hann hingað kominn fyrir skemstu til hæjarins norðan að; hann var settur sýslumaður og hæjarfógeti á Akur- eyri í sumar. Settur sýslumaður í Skaftafellssýslu í vetur er Karl Einarssou cand. jur., sá er þjónaði Rangárvallasýslu í sumar. Gufubátinn Odd frá Eyrarbakka, sem strandaði í haust í Grindavík, hafa þeir keypt af hlutaðeigandi ábyrgðarfélagi, kaupmennirnir Geir Zoega og Helgi Zoéga, og Gisli Einnsson járnsmiður. Sápusuðu er cand. Evald Möller ný- hyrjaður á hér i hænum. Það er fyrsta skifti, sem sá iðnaður er reyndur hér á landi. Hugmyndin er, að hirgja allar verzlanir landsins að þeirri vöru, með vor- inu. Framför væri, ef það lánaðist. Vernd- artollsheimska er þvi engin samfara, á landssjóðs kostnað, eins og vindlagerðinni islenzku. Bæ.iarstjórn Reykjavíkur hafði til meðferðar á fundi sínum í fyrra dag athugasemdir stjórnarinnar við heilhrigðis- samþyktarfrumvarp hennar, og var bent þar á 3 atriði, er breyta þyrfti. Auk þess hafði nefnd só úr bæjarstjórninni, er hafði undirbúið frumvarpið, komið með nokkrar breytingartillögur við það. Málinu var frestað til næsta fundar. Bæjarstjórn tók að sér eftir áskorun landsstjórnar viðhald á helming Laugar- nesspítalavegarins, þeim sem nær er bæn- um, jafnskjótt sem vegurinn væri afhentur i sæmilegu ástandi. Eormanni veitt umboð til að undirskrifa skuldabréf til landssjóðs út af kaupum á Klapparlóð, en byggingarnefnd falið að i- huga og gjöra tillögur um, hve mikið af lóðinni selja skuli félaginu Völundi og hvernig kaupsamningur við það félag skuli að öðru leyti vera lagaður. Samþykt var, að hið nýja hús, er kauprn. R. Braun ætlar að reisa við Austurstræti, á lóð þeirri, er liann hefir keypt af Sveini kaupmanni Sigfússyni, hálfri lóð Har. Möllers, sem áður var, megi ekki standa norðar né austar en gamla húsið (Har. Möll.) stendur nú. Með 7 atkv. gegn 3 var samþykt sú breyting á útmæling undir hið fyrirhugaða Hlutabankahús, að hafa megi það óhorn- skakt við götuna (i\ usturstræti), í>á var og samþykt tillaga sömu nefnd- ar um byggingu fram með fyrirhugaðri götu meðfram Tjarnarbrekkunni. Eftir tillögu sömu nefndar var konsúl D. Thomsen veitt leyfi til að hlaða sjó- varnargarð fyrir neðan ganginn milli pakk- húsa sinna við Hafnarstræti, en synjað um leyfi til að loka þeim gangi i báða enda með járngrindum. Byggíngarnefnd var og falið, að gjöra tillögur um verð lóða árið 1905. Eftir ósk formanns bæjarstjórnar (bæjar- fógeta) var hann leystur frá formensku í fátækranefnd frá næsta nýári og kosnir í viðbót við þá 3 bæjarfulltrúa, sem nú eru i fátækranefnd, þeir Kristján Jónsson og Hannes Hafliðason. Svo var og samþykt við fyrri umr., að veita væntanlegum for- manni fátsekranefndar 600 kr. þóknun á ári. Samþykt var brunabótavirðing á þessum hÚ8eignum: ishúsinu (á Zimsens lóð) 26,305 kr.; Guðm. Björnssonar og Sigvalda Ste- fánssonar við Barónsstig 6,906; síra Ing- vars Nikulássonar við Laugaveg 4,067; bær Guðrúnar Árnadóttur í Brautarholti 1691; húseign Þórðar Péturssonar við Brekkustíg 1368. V eðu rathujíanir i Reykjavik, eftir Sigriði Björnsdóttur. 1904 nóvb. Loftvog millim. Hiti (C.) Þ- Cf CF < CD O* P ■-í CT 8 o* Skýmagn Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ldl9.8 757,2 -7,4 N 2 5 2 762,0 -5,4 NNW 2 6 9 765,2 -6,4 N 1 3 Sd20. 8 768,0 -8,3 N 1 1 2 771,4 -8,5 N 1 1 9 771,4 -8,3 N 1 2 Md21.8 773,7 -7,7 NNW 1 2 2 775,1 -7,4 N 1 0 9 775,1 -6,3 N 1 2 Þd22.8 772,0 -4,1 0 10 2 771,2 -3,4 0 1 9 770,8 -4,3 KW 1 9 Md23.8 766,5 -1,5 NE 1 10 2 765,2 1,7 SSE 1 10 9 761,4 0,9 8E 1 10 Fd 24.8 754,7 3,0 0 10 2,7 2 757,8 3,2 0 10 9 757,8 3,0 0 10 Fd25. 8 756,5 4,4 0 10 5,2 2 757,3 4,5 0 10 9 757,1 5,5 SE 1 10 li Laura og Kong Trygve komu miklar vörubirgðir í verzlun J. J. Lambertsen, Aðalstræti nr. 9- af Leirvöru: BorSstel, Þvottastel, hinar svo mikiS eftirspurðu stóru leir- krukkur og skálar o. m. fl. af Postulíni: Kaffistel, Kökudiskar, Skeggbollar, mjög fallegir Jólabollar með mynd og gyltu letri: »Gleðileg jól« o. fl. af Emaillevöru: Pottar 25 teg- undir, Olíumaskínur, Kaffikönnur mjög skrautlegar, Katlar, Kasserollur, Kola- körfur o. m. m. fl. Framúrskarandi góðir Vindlar og Vindlingar, Chocolade og Con- fekt- Reynslan hefir sýnt, að hvergi er betra að kaupa ofantaldar vörur en í verzlun J. J. Lambertsen Aðalstræti 9. NB. Með Vestakemur mikið af falleg- um og hentugum Jólagjöfum og leikfangi, sem einnig verður selt mjög ó d ýr t. Til félagsmanna FJ0LNISÍ Auk þeirra, sem þegar hafa verið auglýstir í síðasta fundarboði, verða þessir bornir upp til inntöku á auka- fundi mánud. 5. des. kl. 6 síðd. Adjunkt G. T. Zoega, cand. jur. Páll Vídalín Bjarnason, ljósmyndari Pétur Biynjólfsson. Vu !904' Stjórn Fjölnis. ,Aldan, Fundur næstkomandi miðvikndag á vanal. stað og stundu. Allir fólagsmenn beðnir að mæta. S t j ó r n i n. Sýsiunefndarfundiir. Aukafundur í sýslunefnd Gullbringu- og Kjósarsýslu verður haldinn í Hafn- arfirði mánudaginn 19. þ. m. kl. 12 á hádegi. Aðalverkefni fundarins er að undirbúa skiftin á sýslunni, er eiga að fara fram 1. jan.' næstkomandi. Skrifstofu Gullbr. og Kjósarsýslu, 1. desbr. 1904. Páll Einarsson. Stór Jólabazar ljómandi fallegur og fjölbreyttur mjög, verður opnaður í Bryde’s verzlun í Reykjavík, næstk. laugardag, 3. desember. Verða þar seldar alls konar ágæt- isvörur, mjög hentugar til jólagjafa, svo sem Plet- og Nikkelvörur, Leikföng, Bækur og skriffæri o. m. fl. Auk þess verða ýmsar vöruð frá fyrra ári seldar með mjög niðursettu venði. það borgar sig að líta á Bazarinn, áður en fest eru kaup annar- staðar. Eftir að hafa um lengrl tíma gert tilraunir til að búa til sláttuvél, sem hentugri væri fyrir Islendinga en áður reyndar útlendar vólar, þá leyfi eg mér hér með að senda yður mynd af sláttuvól, sem eg nú hefi látið búa til, og vona að fullnægi kröfum þeim, sem gerðar eru til slíkrar vólar. Vól þessi, sem eg hefí valið nafnið Tyrfingur, er töluvert léttari og óbrotn- ari en útlendar sláttuvólar. Hún er hór um bil 150 pd. að þyngd, ljáfarið verður 11/2 alin á breidd, hún get- ur slegið grasið x/4 þuml. frá rótinni, en svo má stilla hana, að hún slái svo fjarri rótinni, sem menn vilja. Hún er gerð fyrir einn hest og mun kosta, komin til íslands, 210 krónur. Aðalútsölumenn vólanna eru: stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson í Khöfn fyrir Norður- og Austurland, og kaupmennirnir Pótur Hjaltested og Siggeir Torfa- son, báðir í Reykjavík, fyrir Suður- og Vesturland. Virðingarfylst Ólafur Hjaltested. í sambandi við ofatiskrifaða auglýsingu hr. ólafs Hjaltesteds leyfum vór undirskrifaðir oss að vekja athygli bænda, sem vilja eignast vélina, á því, að skilyrðin fyrir því, að vélin geti komið hingað á næsta vori eru: að nægar pant- anir geti orðið sendar með fyrstu ferðum póstskipsins eftir nýár til verksmiðj- unnar, sem á að stníða vólina í vetur. Hverri pöntun verða að fylgja 100 krónur, sem fyrir fram borgun, en eftirstöðvar borgist við móttöku vólarinnar á útsölustöðunum. Útsölumenn eru : Hr. verzlunarstj. Páll H. Gíslason Fáskrúðsfirði. Hr. kaupm. Fr. Hallgrímsson Eskifirði. Hr. verzlunarstj. Sigfús Sveinsson Norðfiröi. Hr. kaupm. Þórarinn Guðmundsson Seyðisf. Hr. verzlunarstj. Sig. Johansen Vopnafirði. Hr. kaupm. S. E. Geirdal Húsavík. Hr. kaupm. Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri. Hr. kaupm. Magnús Sigurðsson Grund. Hr. kaupm. Kristján Gíslason Sauðárkrók. Hr. húfræðingur Magnús Ó. Stefánsson Blönduós- Hr. kaupmaður Halldór Jónsson Vík. Einkaútsölu hafa: Jakob Grunnlögsson, Pétur Hjaltested, Siggeir Torfason, Kjöbenhavii. Reykjavík. tffieyfy'avífiur fivennasfióli. Nokkrar konur giftar eða ógiftar geta fengið tilaögn í allskonar vefnaði, þegar eftir nýúr. Tilsögn er ókeypÍS- Rvík 2. des. 1904. Thora Melsteð. Húsfyllir af nýjum vörum er nýkotninn til verzl. B H Bj arnason. Eink ar-hentug-ar jólagjafir i Fischerssundi nr. I. Mikið úrval af jólakortum ogfleiri kortum í Fischerssundi nr. 1. Blómsveigaverzluni^ 37 Laugaveg 37. Pálmar frá 1,00. Begóníur. Rósir. Maranta. Anturium. Sjávarmosi, Pálma- greinar. Vaxrósir. Blöð og blóm. Jóla- og Nýárskort. Blómsveigar úr alls konar efni frá 0,50. Líkklæði. Slaufur. Slaufuefni. Líkkistumyndir ódýrar. Tapast hefir í haust frá Lágafelli rauður hestur klárgengur mark: stúf- rifað vinstra. Finnandi heðinn að gera viðvart til undirskrifaðs. Rvik 2. deshr. 1904. M. Þórarinsson, hárskeri. Niðurjöfnunarskrá Réykja- VÍkur árið 1905, prentuð aðtilhlut un niðurjöfnunarnefndarinnar og með hennar umsjón, fæst í bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju og kostar 20 aura. Eins og áður, útvega eg Úr, Klukk- ur og ýmsa muni úr g u 11 i og s i 1 f r i ódýrari en áður. Einnig Grosser’s prjónavélar, Þær taka öðrum vélum fram að gæðum og haglegum útbúnaði. Árni Jónsson. Vinnukona, þrifin, vönduð og geðgóð,. óskast í vist frá 14. maí næstk. Ritstj.. vísar á.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.