Ísafold - 03.12.1904, Blaðsíða 3
303
Skirnir
tímarit hins íslenzka Bókmentafélags.
Ritstjóri:
Hafníirðingar og nærsveitamenn
ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarfirði.
áður en þeir kaupa annarsstaðar. £að mun Óefað borga SÍg.
Guðm. Finnbogason;
ársfjórðungsrit með myndum. Stærð: 24 arkir á ári. Verð: 3 kr. fyrir á-
skrifendur, 4 kr. í lausasölu. Sölulaun 25%- 1. heftið kemur út í marz næsb-
komandi. Skírnir ætlar að flytja stuttar, vel samdar
1. ritgjörðir um framfaramál þjóðar vorrar, svo sem mentamál,
atvinnumál, heilbrigðismál, skattamál, Bamgöngumál, sveita- og fátækramál,
um samband ríkis og kirkju o. s. frv.;
2. ritgjörðir um íslenzkt þjóðlíf, sögu vora og bókmentir að
fornu og nýju;
3. ritdóma um helztu nýjar íslenzkar bækur og skrá yfir allar bæk-
ur, sem koma út á íslenzku. Verður það góð leiðbeining fyrir lestrarfélög.
Jafnframt verður getið einstakra merkra útlendra bóka;
4. stuttar auðskildar ritgjörðir um náttúrunaog mannlífið; einkum
það er nýtt gjörist t. d. merkar nýjar uppgötvanir, breytingar á hugsun-
arhætti, lífskjörum og lífsskoðunum annarra þjóða og því um líkt;
5. stuttar ritgjörðir um merka menn, með myndum af þeim;
6. ritgjörðir um listir og íþróttir;
7. skáldskap, einkum frumsamdar íslenzkar sögur og kvæði;
8. 1 ö g eftir íslenzk tónskáld ;
9. fréttir um merkustu viðburði heimsins um síðastliðinfr ársfjórðung;
verða þær í hverju hefti;
10. h i 11 og þ e 11 a — ýmis konar fróðleikur.
Auglýsingar fylgja ritinu.
Skírnir hefir þegar fengið loforð um aðstoð margra ritfærustu íslendinga.
Allur frágangur verður vandaður.
Eeykjavík 30. nóv. 1904.
Stjörn Reykjavíkurdeildar Bókmentafélagsins.
Vín og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasini.
Forlagsbækur
Bóknientafélagsins árið
1904 eru:
1. Skírnir 1903 . . . . Kr. 1,50
2. Tímarit Bókmentafélags-
ins 1904 .............— 3,00
3. íslenzkt fornbréfasafn VI
3 (Eegistur)..........— 2,50
4. íslenzktfornbréfasafn VII 2— 1,00
5. Sýslumannaæfir 115. . — 1,75
6. Landfræðissaga ísiands
IV 2..................— 2,50
7. Bókmentasaga Islendinga
eftir Finn Jónsson 1. h. — 2,50
Bækurnar fást hjá bókavörðum
deildanna í Evík og Khöfn og hjá
umboðsmönnum félagsins. Félags-
inenu fá þær fyrir tillagið, einar 6 kr.
»Mikroskop«, hvoriman
ser Dyrene i eti Vanddraa-
be, Trikiner i Flæsk m. m.
m., forstorrer over 2000
Gange; faaes frit tiisendt for Kr. 1.60
4 Mikroskoper faaes for Kr.
5,00- Lomme-Kukkert, der er
udmærket god og klartseende paa lang
Afstand, faaes frit tilsendt, naar Kr.
4,00 eller Kr. 10,00 for 3 Kik-
kerter sendes (gerne i Frimærker)
til Alfred J. Hystad,
Fredriksstad, Norge.
Alþýðufyritiestrar
Stúdentafélagsins.
Annaðkvöld (sunnud.) kl. 5 e. m.,
í Iðnaðarmannahúsinu.
Bjarni Jónsson frá Vogi:
Ættjarðarást.
í haust var mér undirskrifuðnm dreg-
inn hvítur sauður l vetrar með minu marki:
tvistýft fr. hægra, tvær standfjaðrir fr.
vinstra. Sauðinn á eg ekki Réttur eig-
andi gefi sig fram.
Múla 3. nóv. 1904. Jön Jónsson.
Avalt
nægar hirgðir af líkkrönsum úr þurkuð-
nm og lifandi blómum. Einnig fást tösk-
ur til að punta með jólatré.
8 Tjarnargötu 8.
Guðrún Clausen
EIMREIÐINÍ
Fjölbreyttasta tímarit á íslenzku.
Eitgerðir, myndir, sögur, kvæði.
Nattúrusafnið
verður ekki sýnt í skammdeginu.
Til sölu vandað íbúðarhús nál. miðj-
nm hænnm. Litil úthorgun og skilmálar
mjög góðir. Semja má við Steingrím Guð-
mundsson, snikkara, Bergstaðastig 9.
Hér með tilkynnist viðskiftavinum mínum og öðrum, að eg undirritaður
er fluttur með verzlun mína og vinnustofu í mitt nýja húa á Laugaveg 58, og
hefi þar til sölu auk skófatnaðar ýmsar vörur, svo sem :
Kaffi — Export — Kandís — Melís — Púðursykur — Hveiti —
Hrísgrjón — Haframjöl — Kaffibrauð — Svezkjur — Eúaínur —
Chocolade — Kakao — Ost — Handsápur fl. teg. — Hárolíu —
Hárgreiður — Höfuðkamba — Axlabönd — Vasahnífa —■ Hnífa-
pör — Matskeiðar — Teskeiðar — Eitföng alls konar — Jóla-
og puntljós — Eeyktóbak — Hollenzka vindla, góða og ódýra —
Eullu — Grænsápu — Stangasápu — Sóda — Taublákku —
Myndaramma — Blómsturvasa — Kertastjaka o. m. fl.
Ennfremur alls konar Leirtau, og emaileraðar vörur, svo aem : Potta,
Katla, Kassarollur og fl., hvergi ódýrara.
Munið eftir, að enginn í bænum selur vaudaðan skófatnað jafn ódýran,
nýkomnar miklar birgðir.
Virðingarfylst
B. Benónýsson.
Otto Monsteds
danska sinjörlíki
e r b e zt.
ALFA LAVAL hæstu verðlaun 1904.
Á heimsýningunni
í St. Louis
hefir ALFA LAVAL í samkepni borið af öllum öðrum skilvindum og hjá dóm-
nefnd sýningarinnar hlotið
hæstu verðlaun (Grand Prize),
einu hæstu verðlaunin, sem nokkur skilvinda hlaut á sýningunni, og befir hún
því enn þá einu sinni fengið opinbert vottorð um að vera
heimsins bezta skilviuda.
Aktiebolaget Separator Depot.
ALFA LAVAL
Vestergade 10. Köbenhavn K.
Til sölu er íiú þegar
verzlunarhús undirritaðs á Sauðárkrók, ásamt uppskipunarbát, flutningabát
(7 ton), bryggju og öllum verzlunaráhöldum. Ennfremur verzlunarhÚS á
Kolkuósi, salthÚS á Selnesi og íbÚðarhÚS mitt á Sauðárkrók.
Menn semji við mig eða herra Kristján Blöndal á Sauðárkrók.
Eeykjavík 29. okt. 1904.
V. Claessen.
KONUNGL. HIEÐ-VERKSMIOJA.
mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu
eru búnar til úr
Jínasta dfiaRao, Syfiri og ^Janilh.
Ennfremur Kakaópúlve af beztu tegund. Ágætir vitnis-
burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.
J