Ísafold


Ísafold - 03.12.1904, Qupperneq 4

Ísafold - 03.12.1904, Qupperneq 4
3()4 ALFA LAYAL er Jangbezta og algengasta skilvinda í Iieiroi. Höfuðlækninga- böð, sem lækna hár- los, auka hárvöxt og eyða allri væru úr hári; Rafmagns- höfuðböð, sem styrkja höfuðtaugarn- ar og hársvörðinn; Gufnböð og: Baf- magns andlits-Masisage, Champoo- ing- og Kininböð, fást á Laufásveg 6, Þeir sem ætla að fara að verða sköll- úttir, geta fengið örugga hót, ef þeir leita til min i tiina. Öl) nýjustu og fullkomnustu verkfæri og meðul. — Meðul einnig seld. Klinikin er opin allan daginn kl. 9—7, fyrir karla og konur. Frú Karölina Þorkelsson. Verzlunarstörf. Beglusamur, nákvæmur og áreið- anlegur verziunarmaður, sem er vanur innanbúðarstörfum og reikningsfærslu, og er lipur afgreiðslumaður, getur feng- ið fasta atvinnu við verzlun hér í bænum frá 15. febr. næstkom. Árs- laun 900 kr- að byrja með og 50 kr. árleg launaviðbót, ef maðurínn stendur vel í stöðu sinni. Umsókn, með eftirriti af meðmælum, þektra áreiðanlegra manna, ber að senda á skrifstofu ísafoldar, með ut- anáskrift Verzlun, eigi síðar en 15. janúar næstkom. Hvíthnýflótt ær með mark: blaðst. a. h. og biti fr. hálftaf a. v., og hvít- kollótt grimbrarlamb með sama marki, hefir verið í óskilum í Laugarnesi; ærin er nú pestardauð, en lambið lif- andi og verður selt á uppboði innan 8 daga, ef réttur eigandi gefur sig ekki fram innan þess tíma og greiðir áfallinn kostnað. Bæjarfógetinn í Bvík 30. nóvbr. 1904. Hallclór Daníelsson. Þar sem eg nú er búinn að fullgjöra vatnsdælu þá, er eg hefi verið meS uudanfarin ár — og fengið einkaleyfi á henni í uokkrum löndum — og hún fengið mikiS álit á sig, sem einkarbent- ug til fiskiskipa, þar sem hún bæði getur brúkast þar til þess að ná austri úr skipinu og sömuleiðis til þess að ausa sjó á þiljur og á fisk, sem þvo þarf til söltunar, })á leyfi eg mér hór með virðingarfylst að vekja athygli þeirra skipseigenda, sem hafa ekki enn pantað hana, en vilja eignast þessa hraðvirku dælu, að snúa sér til mín hið bráðasta, ef þeir vilja hafa hana á skip sín til vorsins. Allar nauðsynlegar u[iplysingar við- víkjandi vélinni geta menn fengið hjá mér á meðan eg dvel hór í bænum. Viröingarfylst Ólafur Hjaltesteð Utsölumenn: hr. hóteleig. Vigfús Sigfússon, Akureyri. — — Hafliði Guðmundss. Sigluf. — verzlunarstj. Jón Laxdal, ísafirði. — verzlunarm. Anton Proppó, Dýrafirði. Einnig geta menn patitað vólina hjá hr. kaupmanni G. Sch. Thorsteins- son í Kaupmannahöfn. hvergi hentugri né|betri en hjá cfdíri úCjaíhsíaé. Nánara auglýst síðar. Bráðum ganga IÓLIN í garð! Til jólanna þurfa allir að fá sér eitthvað nýtt og fallegt, til þess að gleðja konuna og börnin eða aðra vini sína. f>á er að fara þangað sem úrvalið er mest og jólagjafirnar fallegastar, en þó ódýrar. — En hvert skal fara? Auðvitað í Edinborgarbazarinn, stærsta og skrautlegasta bazarinn, sem enn hefir sést hér á landi. — f>ar er alt blómum vaflð og blæjum prýtt, sem í aldingarði væri um hásumar. f>ar fæst flest sem hugur manns girnist, og skal hér talið fátt eitt af því, sem bazarinn hefir að bjóða: Albnm fyrir ljósmyndir á 0,55, 1,00, 2,00, 0,25,4,75, 5.25, 8,85, 14,50. Albnm fyrir bréfspjöld á 0,55, 1,00, 1,50. Album fyrir glansmyndir á 0,55. Angnaverjur á 0,60. Blaðahylki á 1,10, 2,45. Blekbyttnr margar tegundir 0,65, 0,85, 1,00, 1,50, 2,00, 2.25, 2,50, 2,75, 5,50, 7,50, 10.50. Blómsturvasar0,20,1,00, 1,10, Bókahillur 1,00, 2,00, 2,25, 2,75, 4,00, 4.85. Bókmerki 1,00. Bóluverjar 0,60. Bréfaklemmur 1,00. Bréfpressur 0,o5, 0,45, 0,55, 1,00. Biúður (dúkkur) 0,55, 1,00. Burstar: Fataburstar 1,00, 1,75,2,50, Hárburstar 0,90. Tannburstar 0,60. Dominospil 1,00, 1,50. Dráttlistartól 4,50, 5,50. Eldspýtnahylki 1,00. Ferðahylki 8,85, 12,25,13,25. Fingurtröf 0,25 0,30. Flippakassar 1,00,1,50, 3,15, Flugna-kirkjugarðar 0,08. Flögg allra þjóða. Gimsteinaskrin 1,00, 2,00, 5.50, 8,25. Glerkörfur 0,55. Greiður : Hárgreiður 0,45,0,65,0,90, 1,20. Vasagreiður 0,45, 0,00. Handklæðagrindur 1,00, 1,35, Handtöskur 2,75, 3,40. Hanzka- og vasaklútaka sar 0,55, 2,10, 2,50, 4,00, 6,75. Heklubaukar 0,35. Hillur útskornar 2,25, 4,00 5,50. Ilmvatnskassar 0,25, 0,45, 0,85, 0,90, 1,35, 1,50,2,25, 2.75, Kextunnur 2,75, 3,50. Krulljárn 0,15, 0,45. Kvefverjur 0,85, 1,10, 1,35. Leikföng margskonar. Leikir (spil) alls konar 0,55, 0,65, 0,90, 1,00. Líkþornahnifar 1,00. Manchettukassar úr leðri 1,00, 4,00. •Minnistöflur 1,00. Munnliörpur 0,55, 1,00, 1,35, Musikbylki 3,00. Myndabækur 0,10, 0,45. Myndarammar 0,45, 0,55, 0,70, 0,90, 1,20, 1,50,1,80, 1,90, 2,00, 2,60, 2,75,3,45, 4.75, 0,75, 11,75. Myndir (veggmy ndir) 0,35 1,00, 1,50. Myndir úr postulini 0,55, 1,00. Neftóbaksdósir (úr horni) 1,20. Peningabuddur 0,55, 1,00, 1.75, 2,75, 3,15, 3,25. Peningakassar 0,55, 1,00. Pistólublýantar 1,00. Reikningshylki 1,U0, 1,50. Reykjarpipur 0,40, 0,45, 0,90, 2,00, 2,35, 2,50, 3,25,3,55 10,00. Saumahylki 1,00, 1,50, 1,90, 2,25, 2,75, 5,00, 5,50, 9,45. Saumakassar 0,55, 1,00, 9,45. Skákborð 0,45, 1,50. Skákmenn 1,35. Skeggbollar 0,55, 1,00. Skeggsápa (þarf ekkert vatn að brúka) 0,90, 1,25. Skeggvax 0,25. Skeljakassar 0,50, 1,00. Skólatöskur 0,55, 1,00, 2,70. Skrifmöppur 1,00, 1,50, i80. Skrifpúlt 2,10 8,25, 12,25, 13,50, 21,00, 26,50 28,00. Slifsakassar 1,00. Smíðatól 0,55, 1,00, 1,50. Smjörkúpur 4,50. Spiladós 40,00. Strausykurskeiðar 1,00, 1,60. Svampakörfur 0,55. Svampapokar 0,45. Tannburstabylki 0,45. Tannduft 0,25—45, Tóbakskrukkur 0,55—60— 1,00. Úrstativ 0,55—0,90—1,00. Vasabækur 0, 5. Vindlahylki 0’90-15,00. Viudlingabylki 0,90. Vindlingamunnstykki 0,45— Öskubikarar 0,55. Auk þessa litla sýnishorns af bazarvörum eru þar ó g r y n n i a f a 11 s k o n a r leikfangi fyrir börnin og jólatrésskranti Og gagn- legum munum fyrir menn og konur, meyjar og sveina. Lítið snöffgyast inn í nýju búðinu í Edinborg og mvmuð þér sanna, að yður gefst á að líta. Yelkomnir allir, ungir og gamlir. Virðingarfylst cJlsgeir Sigurdsson. Verzlunarmaður helzt einhleypur, sem er vanur bæð innan, og utanbúðarstörfum, fljótur og áreiðanlegur við skriftir og sem hefir góð meðmæli, getur fengið atvinnu við verzlun á Vesturlandi frá 1. maí n. k. Umsókn um stöðu þessa ásamt með- mælum verður að vera komin til herra HannesarB.Stephensen á Bíldu- dal eða undirritaðs fyrir 1. febr. n. k. p. t. Bíldudal 25. oktbr. 1904. P. J. Thorsteinsson Tordenskjoldsgade 34. Kjöbenhavn K. Bezt kaup Skófatnaði i Aðalstræti 10. I verziun S. Sigfússonar við Lindargötu verður gefinn afsláttur frá því í dag og til jóla frá 10—20% * álnavöru, þrátt fyrir hið góða verð er var á vör- unum áður. Góðar danskar KARTÖFLUR til sólu með lágu verði í sömu verzlun ásamt mörgu fleitu. B er aítió óen Beóste. hð borgar sig að koma og kaupa oínana og ofn- rörin, hnén O. s. frv. í járnverzlun G. Finnssonar við Norðurstíg. Meiri birgðir af oíannefnd- um vörum en nokkru sinni áður- Hvergi sterkari, fallegri eða ódýrari HURÐARHÚNAR. Munið eftir að enginn kaupir GAMALT JARN nema Síísíi %Jinnsson. THpast hefir i Rvík á síðastliðnu hausti mórauður hundur, með lltinn blett hvitan í bringunni, merktur á ól um háls- inn Ból. A. 6.; viti nokkur um hund þenn- an, bið eg hann gera mér viðvart. Bjarni Guðmundsson Bóli Biskupstungum. Góð jörð fæst til ábúðar snður með sjó á næsta vori. IS5 t Hverfisgötu 26 fæst ágætur vefstóll fyrir hálfvirði. Ritstjóri Björn JönsHon. Isafoldarprentsunðja

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.