Ísafold - 14.12.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.12.1904, Blaðsíða 4
312 ft^P* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í lieiroi. í Jtsala á hálsliní Manchettum — Manchettskyrtum — Slifsum - og öllu þar til heyrandi, byrjar 1 d a g í verzlun undirritaðs og stendur yfir til jóla. Hafnflrðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum í verzlun P. J. Thorsteinsson & €o. í Hafnarfirðia áður en þeir kaupa annarsstaðar. f>að mun Óefað borga SÍg. Sökum ónógs húsrúms er áformað, að hætta að flytja þessar vörur og verða þær þar af leiðandi allar seldar með Og undir innkaupsverði. Nær alt nýtízkuvörur. Birgið yður upp. Nú er tækifærið, ALFA LAYAL hæstu verðlaun 1904. Á heimsýningunni 1 St. Louis hefir ALFA LAVAL í samkepni borið af öllum öðrum skilvindum og hjá dóm* nefnd sýningarinnar hlotið hæstu verðlaun (Grand Prize), einu hæstu verðlaunin, sem nokkur skilvinda hlaut á sýningunni, og hefir hún þvf enn þá einu sinni fengið opinbert vottorð um að vera hcimsins bezta skilviuda. VÍKING-PAPPÁNN Aktiebolaget fleparatoc Depot. ALFA LAVAL Vestergade 10. Köbenhavn K. þekkja orðið flestir á íslandi hvað er. jbeir sem enn eru ekki búnír að reyna alla hans góðu kosti, þyrftu sem fyrst að gera það, og sannfærast um, að það óefað er sá langbezti og ódýrasti utanhússpappi, sem enn þá hefir þekst. Víking innifelur í sér alla þá kosti, sem útheimtast til þess, þar eð hann er tiibúinn úr verulega góðu eíni og sérlega vel »asfalteraður«, sem gerir það að verkum, að hann verður bæði seigur mjög og haldgóður, enda hefir hann fengið verðlaun vegna gæða sinna, Víking mælir með sér; sá sem einu sinni hefir reynt hann, vill ekki ajá aðra pappategund utan á hús sín. Víking niun útrýma öllum öðrum utanhúspappategundum; hin sívax- andi sala er fullnæg sönnun fyrir því, t. d. árið 19 03 seldust 2000 rúllur og árið 1904 3,800 rúllur. En þar sem mér hefir tekist að láta framleiða þennan fræga og góða pappa, er það mikil freisting fyrir aðra keppinauta að láta stæla hann með lakari eftirlíkingum, sem kaupendur þurfa að vara sig á. VÍKING er að eins búinn til fyrir verzlunina GODTHAAB og VÍKING er að eins e k t a, ef hver rúlla ber verzlunarnafnið GODTHAAB BEYKJAVÍK. Reykjavík 9. des. 1904. Virðingarfylst Thor Jensen. Eigulegar og fallegar * JOLAGJAFIR 4- handa börnum o<.;- fullorönum kaupa menn ódýrast í Jolabazarnum í Aðalstræti m. 10. I verzlun Matth. Matthiassonar fæst Laukur — Epli — Vínber — Appelsínur — Niður- soðnir ávextir: Perur — Ananas — Apricoser — Fer- skener — Kirsebær — Chocolade-Créme — Confeckt og Confeckt-Rúsínur og margt fleira. Otto Monsteds danska smjtfrlíki er bezt. kaupir hæsta verði verzlun Björns Kristjánssonar KjÚpUr t Reykjavík. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Ágæt ísl. handsápa, 2 tegundir, fæst hjá: Sveini Sigfússyni, Haraldi Sigurðssyni, Asmundi Gestssyni, Jes Zimsen, As geir Sigurðssyni, B. H. Bjarnason kaupmönnum og Magnúsi þórarins- syni háigkera. Samsöngur í Báruhúsi á laugardaginn kl. 9 e. h. Spil og kerti þurfa allir að fá fyrir jólin og er bezt að kaupa þau hjá Jes Zimsen. Verzlun fekk enn með Vestu ýmislegar jóla- vörur, þar á raeðal cJlppalsénur Cpíi, tJCvíífiálsfíöfuó Qulrœiur, Mesti sægur af nýjum eigulegum munum, einkar hentugir til cTCiðursoéin maívœíi’ dlvoæti í dósum. Jólagjafa, fæst með góðu verði í v e r z 1 u n B. H. Hjarnason. Ymislegar jólagjafir, þar á meðal alls konar rafmagnshluti t. d. Lampa, Nælur, Hnappa, Nef, Eyru, m. m. A 11 nær hálfu ódýrar en í M a g a- s í n i n u . Bezt kaup Skófatnaöi í Aðalstræti 10. Ullarnærfatnaðnr Og fingravetlingar fyrir fullorðna og börn og sérstaklega fallegir Barnasokkar til hátíðar- innar fæst hjá Matthíasi Matthíassyni. Ritstjóri Björu Jónsson. Tsafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.