Ísafold - 23.12.1904, Blaðsíða 2

Ísafold - 23.12.1904, Blaðsíða 2
jffilir* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Hafnflrðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnaríirði. áður en þeir kaupa annaraataðar. |>að mun Óefað borga SÍg. ALFA LAYAL hæstu verðlaun 1904. Á heimsýningunni í St. Louis hefir ALFA LAVAL í samkepni borið af öllum öðrum Bkilvindum og hjá dóm- nefnd sýningarinnar hlotið hæstu verðlaun (Grand Prize), einu hæstu verðlaunin, sem nokkur skilvinda hlaut á sýningunui, og hefir hún því enn þá einu sinni fengið opinbert vottorð um að vera heimsins bezta skilvimla. Aktiebolaget Separator Depot. ALFA LAVAL Vestergade 10. Köbenhavn K. Vín og vindlar bezt og ódýrnst í Thomsens magasíni Otto Monsteds danska smjörlíki er bezt. Verzlun B. H. BJARNASON Q CD O cd oq Q I—- CD O* e—*. Ómissandi á jölaborAið: Ávextir í dósum. Perur — Apircoser — Ananas. Chocolade lð teg. frá 70—2,50 aur. pd. Syltetau og Marmelade í 1 og 2 pd. dósum. Boquefortostur — Mysuostur — Gouda. Spegipylsa — Cervelatpylsa Bpli — Appelsínur — Vinber — Krakmöndlur — Parahnetur — Hasselhnetur. Lax — Sardínur — Kjöt — Confect 2 50 a CD *o >> CD ð O o OQ "n CD ►-* y—•• Ox 0Q t—< P Ox >—<• Champagne — Portvín — Slierry — Madeira — Hockheimer — Rauðvín — Likör — Akvavit — Brennivín — Banco Alliance — Porter — Pilsner Kaffibrauð og Tekex Whisky — Cognac Vindlar — Cigarettur Góðar vörur — Bezt verð. 'O • ’—O bo CD *o CD .—< a Verzl. B. H. BJARNASON cro BTJIIVNV * ★ • STieRNI * I P'larganm 9 er aítió den 6eóste. (Bííufunnur tómar verða keyptar hæsta verði i verzluninni »Godthaab«. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Hafið pér gizkaö? 60 krónur í peningum geflns. Síðasta vika bazarsins. Ásgeir Sigurðsson. HIÐ alþekta og ágæta hang- iðkjöt frá Byrarbakka er reglulegur jólamatur, Og fæst hjá c7as Sims&n. Munið eftir að hvergi fæst betra Hangikjöt TIL JÓLANNA eu í verzlun Ámunda Árnason- a r, Laugaveg 21. Sjövetlingar órónir eru ávalt keyptir hæata verði í verzluninni »Godthaab«- Að muna tyrir jólin. 1. Koma á Bdinborgar bazarinn. 2. Kaupa fyrir 2 kr. 3. Gizka á krukkuna. 4. Spyrja eftir ódýra borðinu þar sem tækifæriskaupin gjörast. Ásgeir Sigurðsson. Spil og kerti þurfa allir að fá fyrir jólin og er bezt að kaupa þau hjá Jes Zimsen. Hálslín — Slaufur — Manchettur — Göngustafir — Hanzkar, mikið úrval — Hattar — Enskar húfur — Skófatnaður — Drengjaföt. N ærfatnaður, mikið úrval, handa konum, körlum og börnum. Mikið af fínum handsápum og i 1 m v ö t n u m . Sardínur — Hummer — Lax — E p 1 i Blommer — Kirsebær — Jordbær — Ribs. Góðir vindlar, útlendir Consum- Chocolade. K a f f i, brent og malað. J ó 1 a k o r t með íslenzkri áskrift. Mikið af ýmsum munum hentugum til jólagjafa. AIIs konar kornvörur og ný lenduvörur Hvergi betri né ódýrari. cJólaverð a fíveiti og rúsínum hjá Jes Zimsen. (Bfíoeoíaée til jólanna confekt og annað sælgæti ódýrast hjá Matthíasi Matthiassyni. Vasaúr fu.idið; vitjs má i afgreiðslu ísafoldar. Agætt íiesk fæst í íshúsinu. Glanspappir alla vega litur, fæst í afgreíðslu ísafoldar. Verð: örkin á 2 aura. I I BIERING Laugaveg 6 selur útlendan og innlendan skófatnað með g ó ð u verði fyrir jólin. Nótið taekifærið’. Jólagjafir í bókverzlun ísafoldar- p r e n t a m. Bókhillur, ljómandi fallegar. Kopíupressur, með bókum, litl ar, handhægar. Skrifstatív, blekbyttur, blekþurk- ur (sívalar), bréfapressur, mynd- ir, stórar og mjög fallegar. Sálmabókin, margar útg., meðal annars vasaútg., gylt í sniðum á 3 kr.; fjöldi af útlendum bókum og margt fleira. Ritstjóri B.iörn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.