Ísafold - 17.01.1905, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.01.1905, Blaðsíða 4
!2 Þann 20. janúar byrjar stór útsala í „EDINBORG“ Nánara síðar. ALFA LAVAL hæstu verðlaun 1904. Á heimsýningunni í St. Louis hefir ALFA LAVAL ! samkepni borið af öllum öðrum skilvindum og hjá dóm- nefnd sýningarinnar hlotið hæstu verðlaUn (Grand Prisse), einu hæstu verðlaunin, sem nokkur skilvinda hlaut á sýningunui, og hefir hún því enn þá einu sinni fengið opinbert vottorð um að vera heimsing bezta skilviuda. Aktiebolaget Separator Depot. ALFA LAVAL Vescergade 10. Köbenhavn K. VIKING-PAPPANN þekkja orðið flestir á Islandi hvað er. f>eir sem enn eru ekki búnir að reyna alla hans góðu kosti, þyrftu sem fyrst að gera það, og sannfærast um, að það óefað er sá langbezti Og ódýrasti utanhússpappi, sem enn þá hefir þekst. Víking innifelur í sér alla þá kosti, sem útheimta3t til þess, þar eð hann er tiibúinn úr verulega góðu efni og sérlega vel »asfalteraður«, sem gerir það að verkum, að hann verður bæði seigur mjög og haldgóður, enda hefir hann fengið verðlaun vegna gæða sinna. Víking mælir með sér; sá sem einu sinni hefir reynt hann, vill ekki sjá aðra pappategund utan á hús sín. Víking mun útrýma öllum öðrum utanhúspappategundum; hin sívax- andi sala er fullnæg sönnun fyrir því, t. d. árið 19 0 3 seldust 2000 rúllur og árið 190 4 3,800 rúllur. En þar sem mér hefir tekist að láta framleiða þennan fræga og góða pappa, er það mikil freisting fyrir aðra keppinauta að láta stæla hann með lakari eftirlíkingum, Bem kaupendur þurfa að vara sig á. V í K I N G er að eins búinn til fyrir verzlunina GODTHAAB og VÍKING er að eins e k t a, ef hver rúlla ber verzlunarnafnið GODTHAAB REYKJAVÍK. Reykjavík 9. des. 1904. Virðingarfylst Thor Jensen. Skinke og Laukur er bezt f Matth. Matthíassonar er flutt í hina nýju búð í Austu rstræti 17 við vesturendann í Jensens bakarfi. HÚS A góðum stað í Reykjavík óskast til kaups- Sá sem kynni að vilja selja hús sitt og taka að borgun að einhverju leyti lítið, vandað þilskip, gefi sig fram við ritstjórn þessa blaðs, sem gefur nánari upylýsingar. i n Haf góðurn æðar~ wP11 vl dún óskast keypt. Helgi Zoega. Edinborg Verzlun Kartöflur ágætar og ódýrar í CóinGorg. Tvö lítil herbergi til leigu. Lysthafendur snúi sér til Jóhannes- ar Lárussonar, Laugaveg 46 b. Hús til söla með Framnesvegi; húsið er i ágætn standi og því fylgir mikil lóð ræktnð. Semja má við trésmið St. H. Stephensen, Grjótagötu 7, Reykjavík. Sjóvetlinga kaupir hæsta verði <3qs Sirnscn. Kartöflur í verzlun Einars Árnasonar. Bókaskápur opinn óskaat til leigu til þriggja mánaða, nú þegar. Ritstj. visar á. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn 27. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinbert upphoð haldið í Vest- urgötu 12, og þar seldir ýmsir lausa- fjármunir, svo sem: 2 reiðhestar, 70— 80 tn. af salti og hesthús (til niður- rifs) 5x6 ál. að stærð, tilheyrandi tré- smið Jóhannesi Jósefssyni. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 14. jan. 1905 Halldör Danielsson. Brunakallarar í slökkviliði Reykja- víkur eru skipaðir þeir: Guðjón Gamalíelssou steinsmiður, Bergstaðastr. 6. Helgi MagDÚssou járnsmiður, Banka- str. 6. Bjarni Pétursson, Vesturgötu 22. Jón Jónsson, afgreiðslumaður, Ný lendugötu 21. f>að tilkynnist hér með almenningi. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 14. jan. 1905. Halldór Daníelsson. Þeir, sem skulda verzlun undirrit- aðs, eru hér með alvarlega ámintir um, að greiða mér skuldir sínar, eða semja um greiðslu á þeim við mig fyrir 25. þ. m. Að öðrum kosti neyð- ist ég til, að fá þær málafærslumanni til innheimtu. Rvík, í janúar 1905. Eyólfur Ófeigsson. Almennur safnaðafundur fyrir ReykjavíkursókD (dómkirkjusöfu- uðinu og frikirkjusöfnuðinn) verður haldinn næstkomandi föstudag, 20. þ. m., kl. 8 e. h. í leikhúsi W. Ö. Breið- fjörðs, til þess, samkv. lög. 8. nóv. 1901, að ákveða fyrirkomulag girðing- ar kringum nýja viðbót við kirkju- garðinn, og úr hvaða efni hún skuli vera. Reykjavík, 16. janúar, 1905. Jóhann Þorkelsson. bakkarávarp. Hreppstjóranam í Seltjarnarn«shreppi hr. Ingjaldi Sigurðsyni ásamt fleiri hreppsbúnm, sem hafa gefi'Ö til að gleðja fátæk hörn fyrir siðattliðin jól og mín hörn hafa feng- ið af gjöfum þessum, votta eg innilegt þakklæti og hið guð að launa á hentugum tima. Þorsteinskoti 12. jan 1905 Magnús Habðabson. Búnaðarfélag Islands Eins og að undanförnu veitir bú- stjóri Jón Jónatansson f Brautarbolti á Kjalarnesi alt að 6 piltum keuslu í plægingum og æfingu við ýmis konar sáningu, frá 14. maí til 24. júní þ. á.; — fyrir styttri tíma verður engum veitt viðtaka. Nemendum er heimilt að hafa með sér hesta, og fá að æfa þá við plóg- drátt. Umsókn um kensluna ber að senda sem fyrst til Búnaðarfélags ís- lands, og greiðir félagið kostnað við dvöl piltanna í Brautarholti. : Stór víravikkissilfurnál (2 litlir beltisspenuu hnappar) tyndist frá nr. 18 í Þingholtsstræti og niður á póst- húsið 16. þ. m. Finnandi skili í afgr. ísafoldar gegn fundarlaunum. Til leigu 14. maí neðri íbúðin í- búðin í húsinu nr. 7 í Grjótagötu. Til sölu nýlegur stór og vandaðnr bókaskápnr með góðn verði. Ritstj. vísar á seljanda.___________________________ c-H'illrnr* &eta fen8ið viet 4 bbUlK.UI Café xjppsaj,,. & næstu Krossmessu. Fnndlnn vaðsekkur á Snðurgöta geymdur eiganda á Þormóðsstöðnm mót auglýsingaborgun og fnndarlannum. Frá 14. maí n, k. fæst til leigu ágætt vinnu- og só I u p 1 áss við eina fjölförn- ustu götu bæarins. Ritstj. visar á leigjanda. Mjög stórt bókauppboð verður haldið seint í þessum mánuði. Nánar á götuauglýsingum. Verzlun Matthíasar Matthíassonar Austurstrœti 17 hefir nú með »Kong Inge« fengið: Epli, lauk, Vínber appels'nur, maismjöl, og marg.t fleira til sölu fyrir semja ber við vígsson verzlm. Þingholtsstræti 1. lágt JÓll verð; Lúð- Cpíi Jlppelsinur í verzlun Einars Árnasonar. Ostar beztir í verzlun Einars Árnasonar. Ælttarnafn. Eg undirritaður hefi tekið upp ætt- arnafn konu minnar »Austmann«. Bið eg því þá er hér eftir skrifa mór að skrifa mig Hallgr. J. Austmann. Fáskrúðsfirði 19. nóv. 1904 Hallgr. Jónsson Austmann. Ársfundur í Búnaðarfélagi Garðahrepps 25. þ. m. kl. 11 f. h. í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði. Görðum 15. janúar 1905 .1, ns Pálsson. H. P. Duus Reykjavík hefir nú fengið miklar birgðir af alls konar vörum til l>ilskipaútgerðar meðal annars mikið af: sjófötum köðlnm færnin margarine kartöflum og aiis konar matvöru, salt, kol o. s. frv. Allt góðar vörur og mjög ódýrar. Hvítanes í Borgarfjarðarsýslu er laust til ábúðar og kaups. Sjá Fjallkonuna ann- að tölnblað. Húsið 21 við Grettisgötu, samt mjög stórri lóð, er sölu; semja má við skipstjóra Jón Bjarnason. á- til Stúlka óskast í vist frá 14 maí n. k. semja ber við Jón Lúðvígsson verzlunarmann. Þingholtstræti 1. ÞAR sem eg í 95 ár hefi haft það starf að ferðast viða um landið i bóksölu- erindum, þá lofa eg og þakka góðum guði fyrir alla sína handleiðslu yfir mér á þeim ferðum, og svo lika vil eg minnast þeirrar miklu góðvildar, mannkærleika og greiðvikni, sem allir hafa sýnt mér hvar sem eg hef bomið, og bið góðan guð að launa þeim öllum af ríkdómi sinDar náðar allar veitlar velgjörðir og viðtökur. Laugaveg 26 Rvik 5. jan. 1905. Sigurður Erlendsson. hóksali. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.