Ísafold - 24.01.1905, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.01.1905, Blaðsíða 4
16 Verzlun G. Zoéga 'i. hefir með Vestu og Lauru fengið miklar birgðir af allskonar vörum, sem allar verða selðar mjög ódjrar. Hroknn sjölin eru nú komin aftur, mikið af Gardínutauum, Lakaléreft og önnur hvít léreft, Flanelette, Sirz, Moleskin, Nankin, Vatt. Nærfatnaðnr karla o}>' kvenna, fjölbreyttnr, ni.jö}>: ódýr. wmm Millifatapeysur á börn og futlorðna, rúmteppi, rekkjuvoðir, handklæði, Flanel, ítalskt klæði, ensk vaðmál. L/ínóleum-Gólfdúkur á 1,45. Pottar, katlar, kaffibrennara og ymsar smærri járnvörur. .... ■ ■ ........... ♦ Nýkomið ♦ í verzlun Björns Kristjánssonar í Reykjavik með gufu- skipunnm »Kong Inge«, »Vesta« og »Laura« mikið úrval af vefnaðarvörum t. d. Ensk vaðmál,* Pique, Flanelette. Millipils, Kvenna- og: karla-nærfatnaður, karlmannafatatau, Millifata- peisur, Prjónagarn í mörgum iitum, Kjóladregill, Silki- og bómullartvinni, Flauilisbönd o. m. fl. Verzlunarbúðina hefir orðið að stækka mikið vegna aukinna aðsóknar, svo að hún er nú ein sú s t æ r s t a, og ó e f a ð s ú 1 a n g s k r a u 11 e g - asta verzlunarbúð í bænum. A þessu ári kemur verzlunin til að hafa meiri birgðir af vörum, einkum vefnaðarvörum, en nokkru sinni áður. Lítið inn til BJÖRIVS KRIST.JÁNSSONAR, og þið munuð sannfærawt um, að hér er s a 11 sagt frá öllu. Þeim, sem heiðruðu útför kouu ininnar Guðrúuar Teits- dótturmeö nærveru sinni eða á annau hátt 14. þ. m., færi ég hér meö innilecustu þakk- ir í nafni mín og dætra og tengdasona minna. Rvík 23. jan. 1905. Snæbjörn þorvaldsson. Til verzl B. H. Bjarnason með s/s »Vesta« Epli, Appelsínur, Rodbeder, Gulrætur, Laukur, Kartöflur, Korsörmargarine Margvíslegar Leirvörur. Alls konar Járnvörur: Flatningshnífar, Smlðatól, Skautar m. m. Skéar ablekp álver Alls konar trévörur, þar á meðal ýmisl. útskorið og rent t. d. Borðfætur, kommóðufætur\ o. fl. Li kkistum y nd ir Blómsveigar smekklegir og einkar ódýrir Rammalistar þeir beztu sem hægt er að fá. Alls konar Ö1 og á- fengi, Vindlar m. m- Verzlunin er vel birg af öllum algengum vörum og selur að vanda góðar vörur ó- dýrara en flestir aðrir. Steinsmiðir sera selja vilja klofið grjót í húsgrunn gjöri sem fyrst tilboð eða semji við H. P- Duus Reykjavík. Ritstjóri B.jörn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja. Tólg fyrirtaks góð og ódýr fæst í Liverpool. Fríkirkjan. Þeir, sem vilja taka að sér hina fyrirhuguðu stækkuu kirkjunnar 15X18 áln. ineð öllu efoi, seri svo vel og snúi sér tii hr. kaupm. Jóns Brynjólfssonar, sem nefur allar nauð*ynlefjar upplúsingar. Tilboð- in þurfs að vera komin til hans fyrir 8. febr. þ. á. Rvík 23. jan. 1905. Byggingárnefndin. ,,Aldan“ fundur næstkomandi miðvikudag kl. 8 e. m. í Báruhúsinu. Mörg áríðandi málefni til umresðu. þingmenn bæj- arins mæta væntanlega á fundinum. SLjórnin. Þeir, sem skulda mér fyrir bækur, eru vin8amlega beðnir að borga það fyrir lok næsta mánaðar. S. Á. Gíslason Þingholtstr. 11. Tapast hefir budda með peningnm o. fl. 20. þ. m.; skilist Sig. polití gegn fund- arlaunum. Til sölu ágætt »Violin«, ennfremnr nokk- ur eint. af eldri söngheftum JónasarHelga- sonar. Laugaveg 3. Renuarastarfið við báða barnaskól- ana á Vatnsleysnströnd er laust frá næst- komandi vori. Öðrum Æólanum fylgir góð bójörð og ibúð i skólahúsinu. Þeir sem óska eftir kenslustarfinn snói sér til sókn- arprestsins á Kálfatjörn. Jörðin Móakot i Kálfatjarnarhverfi fæst til ábóðar á komandi vori. Jörðin er mjög hæg, vel hirt og gefnr af sér um 80—90 hesta af töðu. Menn snói sér til sóknar- prestsins á Kálfatjörn. 10 farmar af barlestargrjóti óskast keyptir. Menn snói sér til bæjarfulltróa Kristjáns Þorgrimssonar. Sjómenn! Það er eitt af því nauðsynlegasta fyrir hvern sjótnann að eiga haldgóðan ♦ sjófatnað. ♦ VERZLUNIN LIVERPOOL hefir á síðast liðnu sumri látið búa tii mikið af sjófötum úr sterku lérefti til þess gerðu, eru 4 sinnum íborin með samskonar fburði útlendum sjófötum. f»rátt fyrir hinn vandaða frágang eru sjófötin seid mjög ódýpt. Allur sjófatnaðurinn er tvöfaldur og fæst nú í /msii gerð t. d. stuttar og síðar kápur, buxur meðogán brjósthiífa, stakkar, svuntur, ermar. Bezta tegund af útl- sjóhöttum, sem til bæjarins kemur, fæst einnig í „Liverpool“, Vesturgötu 3. Margarine að allra dómi eins gott og bezta ísl. smjör, er komið aftur til Giiðm. Olscn. Ullarnærföt og peysur nýkomnar í v e r z 1 u n Mathíasar Mattiuassonar í Austurstr. Skóyerzluti Sf. (Sunnarssonar. Austurstræti 3. Hefir fengið mjög miklar byrgðir af skófatnaði t. d. Flóssig-vél fyrir karlrn. Drengja vatnsívél tnjög haldgóð. Enn fremur hinir mrrg eftirspurðu leikfimisskör fyrir unga og fullorðna. Alt ódýrt eftir gæðum. Ný verzlun. Hér með tilkynuist heiðruðum al- menningi, að eg hefi opnað nýja verzl- un í Aðalstræti nr. 6 (húsi Sig. Jónssonar járnsmiðs), og sel eg meðal annars allar vanalegar nauðsynjavörur og annað til heim- ilisþarfa. Reykjavlk 21. jan. 1905. Qarl SZjarnason. Uppboð. Samkvæmt beiðni Björns Þorsteins- sonar, bónda í Bæ í Borgarfirði, og að undangengnu fjárnámi, verður jörðin Lágafell í Mosfellshreppi, ásamt hjá- leigunni Lækjarkoti, 28,7 hndr. að dyrl., með íbúðarhúsinu og öllum húsum á jörðunui, sem eru eign jarðareiganda, boðin upp og seld, ef viðunanlegt boð fæst, við þrjú opmber uppboð, er haldin verða laugardagatia 18. marz, 1. og 15. apríl næstkomandi. Tvö fyrstu upp- boðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði, en hið síðasta á eigninni sjálfri, er selja á. Uppboðin byrja öll kl. 1 e. h. Söluskilmálar verða til sýnis á skrif- stofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Skrifstofu Gulibr,- og Kjósarsýslu 21. jan. 1904. Páll Einarsson. Uppboð á fieiri þúsund pundum af hvalrengi og undanfláttu verður haldið 6. þ. mán. á fiskverkunarsvæði J ó n s kaupmanns Þórðarsonar, — á Móa- kotslóð. Grunnteikningar *L'y*hú“*' byggingu Good templara fást keypt- ar hjá Jóni kaugm. þórðarsyni þing- holtsstr. 1. Borgþór Jósepssyni verzl- unarmauni, og á öllum skúkufundum og kosta 0,15. Nefndarálitið fylgir með. Hroknu sjölin fallegu eru nú aftur komin í verzlun H. P. Duus UasaRlútarnir Stöfum og fleiri vasaklútar, Silkitau, Svuntuefni úr silki og taui og kvenslifsi, alt sérlega vandað, nýkomið í verzlun Kristinar Sigurðardóttur Fischerssundi nr- 1 Telefonfélagið. Aðalfundur laugardaginn 28. jan. kl. 5 síðdegis á skrifstofu ísafoldar. Framlagðir reikningar. Kosin stjórn. Ýms áríðandi mál rædd o. fl. Takið eftir. Undirritaður hefir opnað skósmíða- vinnustofu á Laugaveg nr. 27, og smíðar eftir pöntun alls konar nýjan skófatnað, eftir nýjustu tízku, sömu- leiðis viðgjörðir á gömlum skófatnaði. Ennfremur tek eg að mér að smíða og sauma yfirleður með alls konar lagi. þeir skósmiðir, sem vildu biðja mig að smfða og sauma, eru beðnir að láta hægri 1 e i s t i n n afpassaðan fylgja pöntuninni ásamt efni. Vönduð vinna og vandað efni. Alt fljótt og vel af hendi leyst. Inngangur í ve3turgafl hússins. Ármann Eyólfsson. (skósmiður). Hið ágæta Consum-Cti ocol ade (frá Galle & Jessen) fæst hjá Carl Bjarnasen. (Bsfar <3*yísur er bezt í verzlun Guðin. Olsens.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.