Ísafold - 28.02.1905, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.02.1905, Blaðsíða 4
40 YIKIN G-PAPPÁNN þekkja orðið fleatir á íalandi hvað er. þeir 8em enn eru ekki búnír að reyna alla hana góðu ko8ti, þyrftu aem fyr8t að gera það, og sannfærast um, að það óefað er aá langbezti og ódýrasti utanhússpappi, sem enn þá hefir þekat. Víking innifelur í sér alla þá kosti, sem útheimtast til þess, þar eð hann er tiibúinn úr verulega góðu efni og sérlega vel »asfalteraður«, sem gerir það að verkum, að hann verður bæði seigur mjög og haldgóður, enda hefir hann fengið verðlaun vegna gæða sinna. Víking mælir með sér; sá sem einu sinni hefir reynt haun, vill ekki sjá aðra pappategund utan á hús sín. Víking mun útrýma öllum öðrum utanhúspappategundum; hin aívax- andi sala er fullnæg sönnun fyrir því, t. d. árið 19 0 3 selduet 2000 rúllur og árið 19 04 3,800 rúllur. En þar sem mér hefir tekist að láta framleiða þennan fræga og góða pappa, er það mikil freisting fyrir aðra keppinauta að láta stæla hann með lakari eftirlíkingum, sem kaupendur þurfa að vara sig á. V í K I N G er að eine búinn til fyrir verzlunina GODTHAAB og VÍKING er að eine e k t a, ef hver rúlla ber verzlunarnafnið GODTHAAB KEYKJAVÍK. Reykjavfk 9. des. 1904. Virðingarfylst Thor Jensen. ALFA LAVAL hæstu verðlaun 1904. Á heimsýningunni í St. Louis hefir ALFA LAVAL ) samkepni borið af öllum öðrum skilvindum og hjá dóm- nefnd sýningarinnar hlotið hæstu verðlaun (Grand Price), einu hæstu verðlaunin, sem nokkur skilvinda hlaut á sýningunui, og hefir hún því enn þá einu sinni fengið opinbert vottorð um að vera heímsins bezta skilviuda. Aktiebolaget Separator Depot. ALFA L VVAL Vestergade 10. Köbenhavn K. K0NUNGL. HIRÐ-YERKSMIOJA. mæla með sinum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum. sem eingöngu eru búnar til úr Jínasia <J£aRao, Syfiri og *2/anille. Ennfremur Kakaópúlve af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Mjólkurskilvindan F E NIX, sú er hlaut verðlaunapening; úr gulli á keisaralegu landbúnaðar- sýningunni í Moskva 1903, fæst ávalt í öllum verzlunum J.P.T.Bryde’s (Reykjavík, Hafnarfirði, Borgarnesi, Vestmanneyjum og Vík) og hjá hr. konsul J. V. Havsteen á Oddeyri. FENIX kostar 80 kr. og hún skilur eftir 0,04 % af fitu í undanrennunni; aðrar þar á móti 0,09 °/o næst henni alt að 0,12 %. FENIX er miklu betri, einfaldari og ódýrari en nokkur önnur skilvinda, er hingað flyzt til landsins; men eru því alvarlega aðvaraðir um að láta ekki ósannar og villandi aufflýsingar um aðrar fánýtar skilvindur villa sig. WST Það sem er áreiðanlega gott, mælir bezt með sér sjálft; svo er og um skilvinduna FENIX. Áreiðanlegir útsölumenn út um landið óskast. * * 'Jfi * -f: * Samkvæmt tilmælum er mér sönn ánægja að votta, að skilvinda sú, F E N I X, er eg keypti í vor að J. P. T. BRYDE’S verzlun í Reykjavik, er hin bezta og vandaðasta að öllum frágangi, auk þess sem hún er hand- hæg mjög, hljóðlítil og hægt að hreinsa hana. Eg vil því sérstaklega mæla sem bezt með henni og ráða hverjum þeim, sem vill eignast góða skil- vindu, að kaupa hana, því það er full sannfæring mín, að það margborgar sig. Engey, 29. júní 1904. Brynjúlfur Bjarnason. Bezt kaup á Skófatnaði í Aðalstræti 10. U mboð. Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja íal. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Torsteinsson Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. SnrrfllÆ A sem er vön afgreiðslu í álnavörubúð, getur í vor fengið atvinnu við verzlun á Veeturlandi. Hún þarf að vera vel að aér í skrifo og reikningi, lipur og fljót við afgreiðslu. Afskrift af með- mælum óskast eend í lokuðu umslagi merkt: 1001 í afgr. þessa blaðs, fyrir 1. apríl 1905. Smá-úrklippur. úr viðnrkenningarbrófnm um hina miklu yfirbnrði, sem Kína Lífs Elixír frá Waldemar Petersen, Frederikshöfn, Kaupmammhöfn, hefir. Eg hefi síSan er eg var 25 ára gam- all, þjáðst af svo i 1 1 k y n j n S u magakvefi, að eg gat næstum því engan mat þolað og fekk enga hvíld á nóttum, svo að eg gat uæstum því ekkert gert. Þó að eg leitaði læknis- hjálpar, fór mér síversnandi, og eg var búinn að nrissa alla von uni bata, þegar eg reyndi Kína Lífs Elixír Waldemars Peterstns. Mér hefir batn að af honum til fulls, og eg hefi feng- ið matarlystina aftur. Síðan hefi eg á- valt haft flösku af Kína-Lífs-El- ixír á heimili minu og skoða hann bezta húsmeðal, sem til er. Nakskov 11. desember 1,902 Christoph Hausen hestasali. Ekta Kína-Lífs-Elixí’r. Á einkunnarmiðanum á að vera vöru- merkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn, og sömul. ínnsiglið f, ' í grænu lakki á flöskuetútnum. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flasltan. Steingirðing. Þeir, sem vilja taka að sér að gjöra steinvegg fyrir nokkrum hluta kirkju- garðsins í Reykjavík o. 215 álnir að lengd, gjöri tilboð sín fyrir 10. marz þ. á. til herra kaupmanns Kr. þorgrímssonar. Hjá honura geta menn fengið að sjá uppdrátt af veggnum og skilmála fyrir verkinu. Sóknarnefnd Reykjavíkur. Leikfélag Reykjavíkur leikur sunnudaginn 5. marz kl. 8 e. h. i Iðnaðarmannahúsinu Jappa á ijjalli. TST ’^ekið á móti pöntunum í afgreiðslu ísafoldar. í verzlun J. p. T.Bryde’s í Reykjavik fdst ágœtur kartöflur. Flatningshnifar frá Eslkilstuna og Sheffield eru altaf álitnir beztir og ódýrastir í verzlun B. H. Bjarnason Kartöflnr danskar H vltkalsh öfuð Gulrætur Fáet með góðu verði í verzlun B. H. Bjarnason. Manilla, margar tegundir, og margt pað er að Útgerð þilskip- anna lýtur, er nú að fd í Bryde’s verzlim í Reykja- Yik. Með Kong Trygve nýkomið: Epli. Appelsínur. Lauknr. Maryarine í pund stk. ágæt og ódýr tegund, o. m. fleira. Gísli Jónsson- Sjókort stór og smd, yíir allar strendur landsins, nýkomin í J. P. T. Bryde’s verzlnn i Reykjavík. Búnaðarfélag íslands. í geymsluhúsi gróðraretöðvarinDar eru til 8ýnis: Ahald til að dengja með ljái, verð 12 kr. Hverfisteinn stiginn með end- urbættu lagi, verð, eftir stærð steins- ins og í öðrum útbúnaði 15—30 kr. Guttormur Jónsson frá Hjarðarholti, nú f Reykjavík, Laugavegi nr. 11, hefir smíðað áhöld þessi, og mápanta þau hjá honum. Sömuleiðis kemur innan skamras á verkfærasýninguna: Hliðarhaft á naut, smfðað af Eggert bónda Finnsayni á Meðalfelli í Kjós. þessi áhöld ættu menn að kynna sér á verkfærasýningunni. Fiskhnifar Góðir og: ódýrir hjá Jes Zimsen. Nýlega hafa undirrit- aðir fengiS tals- vert af fataefn- um, þar á meðal mjög ódýrum, einnig hálslín og alt þar til heyrandi af ýmsum tegundum, regnkápur (Waterproof) o. fl. H. Andersen & Sön. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldaryrentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.