Ísafold - 17.06.1905, Page 4
ygT’ ALFA LAVAL cr langbezta <>g algengasta skilviiula í heimi. -^jBf
Sig-fús Sveinbjörnsson
fasteignasali í Reykjavík,
hefir nú sem jyr langmestar birgðir og stærst úrval af jasteignum d:
byggingarlóðum, húseignum (einkum í Reykjavík) og jarðeignum í
öllum fjórðungum landsins (einkum Suður- og Vesturlandi).
Liiftrygg’ing. íbúðar-verzlunar- og veitingahús ná!.
24X9 áh (helm. tvílyft), viðbygging 4X5 ál. og smáskúrar, 2 kjall-
arar undir húsinu. Fjós, geymslu- og þvottahús nál. 15X6 ál.
Fiski, salt og geymsluhús nál. 21X8 ál., viðbygging 12X6 ál. Ból-
verk og fiskireitur úr grjóti, áföst trébryggja uál. 20 ál. löng og
6 ál. breið. Smiðja, hænsahús og salerni. Obygð erfðafestulóð
mjög mikil. Tún í ræktun, rennislétt, sívarið, nál. 2 dagsl. — Hús
og mannvirki flest ný og nýleg. — Oll eignin fæst fyrir gjafverð
ekki stórum mun meira en einn meðalkumbaldi hér í bænum geng-
ur kaupum og sölum og jafnvel í makaskiftum.
Klæðaverksmiðjan ALAFOSS
tekur að sér:
að kemba ull, spiima og tvinna., að bua til tvíbreið fataefni úr «11,
að þæfa heima-ofin einbr. vaðmal, lóskera, pressa, að lita vaðmál, ull, sokka o. fl.
ÁLAFOSS kembir ull hvers eiganda út af fyrir sig.
ÁLAFOSS vinnur alls ekki úr tuskum.
ÁLAFOSS vinnur sterk fataefni eingöngu úr íslenzkri ull.
ÁLAFOSS notar eiuungis dyra og haldgóða (egta) liti.
ÁLAFOSS gerir sér ant um að leysa vinnuna fljótt af hendi.
ÁLAFOSS vinnur fyrir lægri vinnulaun en aðrar verksmiðjur.
Utanásknft:
Klæðaverksmiðjan Álafoss pr. Reykjavík.
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK Co.
K i r k c a 1 d y
Contractors to H. M. Government
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskitíimr og færi,
alt úr bezta efni og sérlega vandað.
Fæst hjá kaupmöDnum. Biðjið því
ætíð um K i r k c a 1 d y fiskilínur og
færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl-
ið við, því þá fáið þér það sem bezt er.
Týnst hefir peningahudda
líklegast á Laugavegi. Finnandi beð-
inn að skila henDÍ í Edinborg.
B U G Ð- a í KJÓS, fæst. leigð
fyrir Meðalfellslandi, til lax og
silungsveiða, með stöíig, fyr-
ir sanngjarna leigu, hvort held-
ur vill um styttri eða lengri tima laxveiði-
timans, ef hún ekki ieigist í sameiningu við
Laxá. Menn snúi sér til undirritaðs.
Meðalfelli i Kjós 14. júní 1905.
Eggert Finnsson.
^aívarfiaóan salífisfi
þorsk, smáfisk og ýsu
kaupir meö hæsta veröi
Th. Thorsteinsson.
Skóflur
ódýrar eru nú komnar til
_________Jes Zimsen.
2 eða 3 herbergja íbúðir og
einstökherbergi í Hverfiegótuáð (Bjarna-
borg) til leigu nú þegar. Menn semji
við cand. juris Eggert Claessen.
WHISKY
Wm. FORD & SON8
stofnsett 1815.
Einkaumboðsmenn fyrir ísland og
Færeyjar:
F. Hjorth & Co.
G u 11
vasapenna sem geyma blekið í skaftinu,
+ vær ágjstar tegundir, bæði Jelican
og Parkers útvegar
Sigurður Guðmundsson.
(Stjórnarvaldaaugl. ágrip.)
Skiftaráðandinn í Skagafj.sl. lýsir eftir
kröfum í þrotabú Sigfúsar Eyjólfssonar í
Pottagerði í Staðarhrepp með 6 mán. fyr-
irvara frá 2. þ. m. og í dbú Jóns Guð-
mundssonar skraddara á Sauðárkrók með
sama fyrirvara frá 9. þ. mán.
Einar Uorkelsson á Hróðnýjarstöðum 0.
fl. lýsa eftir kröfum í bú Þorkeie Einars-
sonar frá Hróðnýjarstöðum, með 6 mán.
fyrirvara frá 9. þ. mán.
Unglii'igKstúlka óskast á fámentheim-
ili strax. Upplýsingar á afgreiðslu ísafold-
ar.
Jarðarför Elnars Arasonar fer fram mánu-
daginn 19. þ. m. frá heimilinu Lindargötu I
B. Huskveðjan kl. II1/,.
Lítið herbergi með húsgögnum óskast
leigt nú þegar. Ritstj. visar á.
Siifurnæla (brosja) fundin í vetui.
Vitja má í afgreiðslu ísafoldar.
Tapast hefir aðfaranótt 8. júní úr
Rvikurhögnm jarpur hestur mark: gat hægra
heilrifað vinstra. Finnandi skili til Hans
pósts i Rvik.
Fyrir bókaviui.
Um jarðelda á íslandi eftir Markús Lofts-
son eru fáein eintök til söln á ljósmynda-
stofu Á Thorsteinsson. Bókin er að verða
ófáanleg og fæst aðeins keypt þar.
Tímabær kýr óskast keypt nú þegar
Jón Valdason vísar á.
Stúlka getur þegar fengið vist á góðn
heimili hér i bænnm. Ritstj. visar á.
Húsið nr- 10 í G r j ó t a g ö t u
með tilheyrandi lóð er til sölu og í-
búðar dú þegar. Verðið er najög lágt
og borgunarskilmálar ágætir Semjið
við H. L- Möller í Tjarnargötu 3.
T)oti er bezta og ódýraata liftrygyingafélagið
VdlL (sjá auglýstan samanburð.) Enginn œtti
. ao draga að liftryggja sig. Aðalum-
boðsmaður fynr Suðurland: D. 0stlund.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins í Ar-
nessýslu fyrir árið 1904.
T e k j u r : kr. a.
1. Peningar í ejóði frá f. á.. 5303 66
2. Borgað af lánum: kr. a.
a. fasteignarveðslán. 4051 42
b. sjálfskuldaráb.lán 14449 95
c. lán gegn annari
tryggingn (þar af
vixlarkr. 30823,35) 31509 35 50010 72
3. Innlög í sparisjóð-
inn á árinn........ 77118 57
Vextir af innlögnm
lagðir við höfuðstól 4338 61 81457 18
4 Vextir:
a. af lánum (þar af
Disconto kr. 403 50) 7318 02
b aðrir vextir..... 17 77 7335 79
5. Yinislegar tekjur.............. 154 60
6. Frá sparisjóðsdeild
Landsbankans'................... 4357 50
148619 45
G j ö I d kr. a.
1. Lánað út á reikn-
ingstímahilinn: kr. a.
a gegn fast.eignar-
veði............. 11797
b. gegn sjálfskuldar-
ábyrgð........... 41073 74
c. gegn annari trygg-
ingu (þar af vixl-
ar kr. 35935 35) 30521 35 89392 09
2. Utborgað afinnlög-
um samlagsmanna.. 42721 16
Lar við bætast dag-
vextir................... 63 86 42785 02
3. Kostnaður við sjóðinn:
a. lann................. 360
h. annar kostnaður 278 45 gyg 45
4. Vextir: afsparisjóðs-
iunlögum...................... 4338 61
5. Ymisleg útgjöld................... 66 45
6. Til Sparisjóðsdeild-
ar Landsbankans +
vöxtnm............................. 4117 77
7. í sjóði hinn31/i2 ’04........... 7281 06
148619 45
Jafnaðarreikningur
sparisjóðsins í Árnessýsiu 31. des. 1904.
A k t i v a kr. ,a
1 Skuldabréf f. lánum: kr. a.
a. fa8teignaveðsk.br. 41400 61
b. sjálfsk áb.sk.bréf 92573 87
c. skuldabréf fyrir
lánum gegn ann-
ari tryggingu. . . 10391 144365 48
2. Innieign í Landsbankanum. . . 131 13
3. Utistandandi vextir, áfallnir við
lok reikningstimabilsins.. 406 45
4. í sjóði ...................... 7281 06
152184 12
P a s s i v a kr. a.
1. Innlög 932 samlagsmanna alls 141956 98
2. Fyrirfram greiddir vextir, sem
eigi áfalla fyr en eftir lok
reikningstímabilsins.......... 2708 60
3. Til jafnaðar móti tölulið 3 í
aktiva........................ 406 45
4. Varasjóður.................... 7112 09
152181 12
Eyrarbakka, 31. desember 1904
Guðjón Ólafsson Kr. Jóhannesson
S. Guðmundsson.
Við reikning þenna höfnm við ekkert að
athuga.
Eyrarbakka, 15 april 1905.
Guðm. Guðmundsson. Guðni Jónsson.
Reikning þennan höfum við yfirfarið og
ekkert fundið athugavert.
p. t. Eyrarbakka 29. april 1905.
Sígurður Olafsson. Júníus Pálsson.
Alkohol og
Lægevitienskaben,
en populær Fremstilling af Alkoholens
Indflydelse paa Organismen, af Læge
Gottlieb Paulsen, udg. af danske
Lægers Afholdsforening.
Fæst í bókverzlun ísaf.prsm. Verð
1 kr.
Samkoma
í Hverfisgötu 5 á sunnudaginn kem-
ur kl. 6 Y2 síðdegis.
David Ostlund.
í verzlun
Kristínar Sigurðardóttur
í Fischerssundi nr. 1
til sölu ýmis konar varningur, t. d.,
kvenslifsi, kvenbrjóst,
svuntuefni, kjólatau,
skírnarkjólar, hróderiug-ar,
blundur, saumavélar
og margt fleira alt sérlega vandað og
ódýrt.
Fra Krigskuepladsen,
Frem
Verdens Spejlet
Hjemmet
fæst enn í Bókverzlun ísa-
foldarprentsmiðju.
Kermarar
við barnaskóla í Keflavík og barnaskóla
á Miðnesi. |>eir sem vilja sækja um
þessi störf, hafi sent umsókn sína fyr-
ir 14. ágúst til undirskrifaðs.
Útskálum 14. júní 1905.
Kristinn Daníelsson.
Aöalíundur
í Slippfélaginu í Reykjavík verður
haldinn miðvikudaginn 21. þ. m. kl.
8Ú2 síðdegis í Bárubúð.
Stjornin.
Bændur og búalið
fá allajafna allar
nauðsynjavörur
beztar og ódýrastar í verzl.
B. H. Bjarnason.
Laxveiði
Lax og silungsveiði fæst í sumar
til leigu fyrir stangarveiði í Laxá í
Kjós frá Laxfossi og niður að sjó,
skemmri eða lengri tíma eftir því sem
um semur.
Sanngjarnt verð.
Reynivöllum og Neðrahálsilð. júníl905.
Halldór Jónsson
Dórður Guðmundsson.
Ljáblöðin frægu
bæði gamla góða teg. með fílnum, og
eins nýja teg. frá í fyrra, eru í ár
eins og að undanförnu,
vönduðust og ódýrust í
yerzl. B H. Bjarnason.
Frá 20. júni til þingloka
gegnir Sæmundur læknir Bjarnbéðins-
son embætti mínu, að undanskildum
húslæknisstörfum. Hann býr í Lækj-
argötu nr. 12 og verður ávalt heima
kl. 2—3. Sjálfur verð eg heima til
viðtals á virkum dögum kl. 10—11.
G. Björnsson.
óróís dónsóófíir
er flutt á Laugaveg 12.
S0®" Næturklukka við forstofudyr.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja.