Ísafold - 18.07.1905, Síða 4

Ísafold - 18.07.1905, Síða 4
180 íSAFO LD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Frestunin varð loks ofan á með 1 atkv. mun, eða 20 atkv. gegn 19. Það voru allir hinir óháðu þingmenn, 14 að tölu, og annar utanfiokksmann- annai, er sig k a 11 a svo, þótt stjórninni f y 1 g i þeir raunar alt af að heita má, og 5 stjórnarliðar. Þessir 6 menn voru: Björn Bjarnarson, Jóhannes Ölafsson, Jón Jakobsson, Jón frá Múla, Pétur Jónsson, Stefán frá Fagra- skógi og Þórarinn Jónsson (kgk.). En bágt, mjög bágt hafði einn þeirra fengið á eftir hjá »yfirvaldinu mikla«. Það var Stefán í Fagraskógi. Og aðra ofanígjöfina fekk þm. Borgf. (Þórh. B.) hjá því, jafn-v e 1 með burt- rekstrarhótun úr flokknum, þ r á 11 f y r i r það, þótt atkvæði hefði hann greitt með flokknum dyggilcga; brot hans var það, að hann hafði komið með ofurlitla breytingartillögu við málið að flokknum fornspurðum, þeim fólögum í vil þó, stjórnarliðum; en það hafði þm. Snæf. m i s s k i 1 i ð. Aðra skúrina fekk Guðl. Guðmundsson hjá 2. þm. Rang., ldsh. M. St. — harðar ávítur fyrir að hafa verið með frestuninni, eins og ætti hann í h o n u m hvert bein, utanflokks- manni þó. Nú kvað eiga að láta forseta sam- einaðs þings, Eirík gamla, stofna til fundar aftur að fám dögum liðnum, til þess að staðfesta kosningu umboðsmanns- ins (G. V.) hvort sem honnm (forseta) líkar betur eða ver; hann mun fella sig betur við frestinn. Kalt sumar. það er óvenjukalt. Hafís sjálfsagt nærri mjög. þó ekbi íodí á Húnaflóa fyrir skemstu. Maður kom norðan úr Miðfirði í gær, Hjörtur Lindal hreppstjóri á Núpi. Hann fór Tvídægru, lagði á stað á laugardaginn á miðaftni og kom að Kalmanstungu um nóttina kl. 2. f>á var grátt í rót á fjallinu. Dag- inn eftir, sunnudaginn, reið hann suð ur Kaldadal. f>ar var skafrenningur og snjór f hófhvarf á Langahrygg. Fiirst Bismarck, þýzka skemtiskipið mikla, Iagði á stað aftur á sunnudagskveldið, til Norvegs. Gufuskip Botnia kom í gærmorgun trá Leith, með fram undir 30 ferðamenn, flestalt Eng- lendingar. Ensk skemtijagt kom hér í gærmorguti frá Oban á Skotlandi; heitir Capercailzie, eign Inverclyde lávarðar, sem er sjálfur á skipinu og frú hans, lady Inverclyde, og 7 kunningjar þeirra, þar á meðal Balfour lávarður, bróðir Arthur Balfour, forsœtisráðgjafans á Engiandi, og dóttir hans. Fólk þetta lagði á stað í dag til Þingvalla, Geysis og Gullfoss. Inverclyde lávarður er formaður Cunardlínugufuskipafélagsins. Móðir mín Ragnheiður Páisdótt- ir andaðist þ. 13. þ. in. á heimili mínu Lindargötu nr. 10. Jarðar- för henttar fer fram fimtudaginn þ. 20. þ. m.; húskveðjan byrjar kl. ll‘/2 fyrir liádegi. Þetta tilkynnist ættingjum og vinum hinnar látnu. Bjarni Þorkelsson. Sæbehuset Austursiræti 6. Reykjavik 'ónsker Tilbud i Smör, afsmeltet. Talgt Klipfisk, Tran og andre islandske Ar- tikler til Export, til Danmark. Smíðalíol ágæt og ódýp i verzl. CóinBorcj. Bibliu-fyrirlestur um brúðkaupsklæðið flytur StorjohaD prestur frá Kristjaníu miðv.dagskveld 19. júlí kl. 7 1 dómkirkjunni. Texti: Jes. 61, 10 og Matth. 22, 11—-14. Föstudagskveld (21.) 872 flyturhann fyrirlestur um ferð sína um L a n d i ð h e 1 g a. Aðgangur 50 a., börn helming. Pundist hefir á götuin bæjarins striga- poki með nærfatnaði, skyrtum, sokkum, brókum. Réttur eigandi má vitja hans á skrifstofu bæjarfógeta. Hver, sem kynni að hitta í óskilum m ó g r á a n , litið blesóttan, stóran hest, aljárnaðan, styggan, klárgengan, mark: biti fr. h., er vinsaml. beðinn að koma honum til Asm. Gestssonar Laugav. 10 Rvik. á íslandi fá hvergi eins góð kaup á handsápu, allskonar ilmvöcnum, sal- míakterpintín-sápu, lútardufti, bleikju- sóda o. m. fl. eins og í Sápuverzlnninni Austurstræti 6, Reykjavík. \Jn dansk Köbmand önsker Forbindelse med en islandsk Köbmand for Salg af islandske Varer i Danmark og eventuel Opköb af danske og tyske Varer til Is- land. Er fuldtud kendt med Colonial, Isenkram, Mel, Korn og Foderstoffer, Papir etc. og har i flere Aar beiejst Danmark og kender alle Forhandlere af Sild, Klipfisk, Lammeköd etc. saavel engros som en detail. Sæbeforretningen Austurstr. 6, Iieykjavik. M. C. Schmidt. T)qTI er- hezta °& Ódýra8ta liftryggingafelayid Udll (sjá auglýstan SHmanburð.) Enginn ætti —— að draga að liftryggja sig. Aðalum- boðsmaður lyrir Suðurland: D. 0stlund. Ef þér viljiö vera fríð sýnum og varðveita fegurð yðar, þá skuluð þér kaupa ekta Venussápu á40a. frá verksmiðju C. Schou. Ennfremur er á boðstólum: Normal-Toiletsápa .... á 40 au. Savon du Monde .... - 40 — Savon á la Violette . . . - 35 ?— Kokosnödoliesápa . ... - 25 — Borsyresápa................- 25 — Moskussápa ....... 25 — Marts Viol ....... 25 ____________ Royal Windsor..............- 25 — Tjære Uldfedtsápa . . . . - ' 25 — Carbol Uldfedtsápa . . . - 25 — Mandelklidsápa.............- 25 — Egta Rosensápa ..... 25 — Egta Mandelsápa ..... 25 _________ Vaselinsápa................- 25 __ Klöverblomstsápa ..... 25 — Nellikesápa................- 20 __ Xeroformsápa...............- 20 __ Lanolinsápa................- 20 __ Salicylsápa................- 20 __ Sand-Mandelklidsápa . . . - 20 ___ Rosensápa...................20 ___ Boraxsápa..................- 20 ___ Amykos8ápa.................- 20 __ Myrrasápa..................- 20 __ Hyacinthsápa...............- 20 — Heliotropsápa..............- 20 — Irissápa...................- 20 __ og margar aðrar sáputegundir á 15, 12, 10, 8 og 5 aura. Afbragðs úrgangs- sápa seUt á 40 a. pd. í V4—V6 eða 7s Pd- Sapuverzlunin Austurstræti 6 — Reykjavíb. Kútter Valderö fæst til kaups; skipið er að stærð 54 T%8Ö R. T. netfco, er mjög vel útbúið bæði að seglum og öðru tilheyrandi, alt í ágætu standi, og skipið mjög sterkt og gott, í kaupunum er einnig fullkomið sett af síldarnetum með tilheyrandi til reknetaveiða, einnig mikið af tilbúnum lóðum og tilheyrandi 3 bátum. Skipið er til sýnis á Siglufirði í ágústmánuði, en þar áður kemur það af og til á Arnarfjörð og ísafjörð og má þá fá að sjá það þar. Skipið á heima í Noregi og er vátryggt í »Skudesnæs* »Assurance Selskab* með »klassa« A. 2.*, stundar hér fiski- og slldarveiðar og er þannig útbúið, að ekki mun þurfa viðgerð á skipi eða áhöldum fleiri ár, nema sérstök óhöpp vilji til. Skoðið skipið, þið sem á annað borð viljið kaupa skip, það mun borga sig, því skipið er vernlega gott, og eg sel það aðeins af því, að eg hugsa til að fá mér stærra far. Semja ber við eiganda skipsins, skipstjóra J. Brandt Utne. y 'Ý Y T1 & & \\V fyvir ' crB ,.ftvv 8EI-P« a,uk. ,, Reyijaíik ***(* ntlenaav vörnr '/■ '+ð*. ffn. Lífsábyrgðir. Það er flestnm mönnum stórmikið nauðsynjamál að tryggja lif sitt. Hafið þér fyrir einhverjum að sjá, er það sbylda yðar að búa svo vel í haginn fyrir þá sem hægt er, þannig, að þeir, ef þér fallið frá, þurfi ekki að komast á kaldan klaka. Úr þessu hæta lífsábyrgðirnar. Með þvl að leggja eitthvað litið af mörkum árlega, getur maður trygt ættingjum eða ástvinum sinum fyrirtaks styrk við dauða, eða þegar maður verður sjálfur aldraður og kemst úr færi að geta veitt þeim aðhlynningu. En það er ekki sama, hvaða félagi maður kaupir tryggingu í. Taflan sem hér fer á eftir, sýnir, að munurinn á iðgjöldum til félaganna er ekki lítill, hvað sum þeirra snertir. Arlegt iðgjald fyrir lífsábyrgð með hluttöku í ágóða («Bonus») er i: Aldur við tryggingu: 25 26 27 28 í 29 30 32 34 36 33 40 DAN Statsanstalten Mundus Hafnia Nordiske af 1397.... Brage, Norröna, Ydun, Hygæa, Norske Liv Nordstjernen, Thule.. Standard Star 16,«8 v6,:io 16,95 18,40 18,40 18,60 19.10 22.10 21,88 17.39 17,9418,54 17’50 18,10 18,70 17.40 17,9548,55 19,0049,60 20,30 19,00|19,6U.20,30 19,io1!?,60^20,20 19,60 20,10 20,60 22,70^23,30 22,90 22,50 23,17 23,7a 19,16 19,40 19,15 20,90 20,90 20,80 21,20 24,50 2438 19,82 2 J, 10 19,85 21,60 1,60 21,40 21.80 25,10 25,00 -'1,21 21,i,0 21,30 23,10 23,10 22,70 23,00 26,40 26,38 2-,74 23.30 22.90 24,70 24,70 24,20 24,40 27.90 27,96 24,16 25,20 24,70 26.50 2«,50 25,80 25,90 29.50 2.9,63 26,36 27.:.0 26,70 28,50 28.50 27.50 27,60 31,30 31.50 28.49 29.60 28>0 30,80 :.0,«0 29.50 29,(,0 33,20 33,46 Félaglð Dan er, eins ogr menn sjá, langódýrasta félagið. Og jafngott hinum félögunum er það þó. Auk þess veitir það bindindismönnuni, sem tryggja líf sitt, sérstök hlunnindi. Allar frekari upplýsingar viðvikjandi félaginu og leiðbeining við líftryggingu gefur aðalumhoðsmaður Dans fyrir Suðurland, Davíð Östlund, Þingholtsstræti 23, Reykjavík. Tækifæriskaup. Meðan birgðir endast verður seld Grænsápa í stærri og smærri kaupum afaródýrt í verzl. Godtliaab. Þyrnar eftir þorstein Erlingsson, 2. útg. auk- in, fæst hjá aðalútsölumanni bókarinn- ar, Arinbirni Sveinbjarnarsyni Lauga- veg 41 og í bókverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.