Ísafold - 29.07.1905, Page 1

Ísafold - 29.07.1905, Page 1
Kemur út ýmist einil sinHÍ eöa tvisv. i vikn, YerÖ árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eÖa 1 */, doll.; borgist fyrir miöjan ’úli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin viö áramót, ógild nema komin sé ti! útgefanda fyrir 1. október og kanp- andi skuldlaus við blaöið. Afgreiðsla Austurstrœti 8. XXXII. árg. Reykjavík laugardaginn 29. júli 1905 49. blað. I. 0. 0. F. 878119 Einkasölu fyrir ÍSLAJVD á hinum heimsfrægu Harrisons prjónavélum „efi, verzlunin EDINBORG Vélar þessar eru nú orðnar svo góðkunnar hér á landi sem annarstaðar, að mjög mikið af þeim selst á ári hverju, enda eru þær seldar með x/4 parts afslætti frá verksmiðjuverði. Fjöldamargar tegundir og stærðir. Verð: frá 185 kr. og alt að 700 kr. Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. i hverjum mán. kl. 2—3 i spitalanum. Forngripasafn opið á mvd. og ld 11—12. Hlutabankinn opinnkl.10—8og6'/«—7'/2. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- in á bverjum degi kl. 8 árd. til kl. lOsiðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og Bunnudagskveldi kl. 8*/, siöd. Landakotskirkja. Guðsþjónusta kl. 9 og kl. 6 á hverjum helgum degi. Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravit- jendur kl. 10'/»—12 og 4—6.’ Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl 10—2. Bankastjórn viö kl. 12—1. Landsbókasafii opið hvern virkan dag ki. 12—3 og kl. 6—8. Landsskjalasafnið opið á þrd., fimtud. og ld. kl. 12—1. Náttúrugripasafn' opið á sunnud. 2—3. Tannlœkning ókeypisi Póstbússtræti 14. 1. og á. mánnd. hvers mán. kl. 11—1. Gufubáturinn ReykjaYik fer upp í Borgarnes 11., 17. og 28. ágúst; en suður í K e f 1 a v í k 1., 15. og 19. ágúst. Báturinn kemur við ú Akranesi í hverri Borgarfjarðarferð. Fer alt af kl. 8 árdegis héOan. Stjörnarafrek mannsins utan við lög'in. |>au eru hvorki fá né smá, eins og allir vita, ekki lengri tíma en landið hefir notið hans í þeirr stöðu, ráðgjafa stöðunni. Eitt hið fyrBta verk hans var, auk undirskriftarsnildarbragðsins alkunna, að forða Dýja bankanum við þeim voðabnekki í upphafi vega hans, að Páll heit. Breim yrði þar aðalbanka- stjórinn íslenzki. Kunnugt er og, hve óvenju-fimlega hann fór að því og vönduðum stjórnvitrÍDg samboðið: sneri aftur sendibréfi á miðri leið. Hann komst að vísu »á hornið* eigi að síður. En þá var það, sem forsjónin tók í strenginn og losaði bankann og heima- stjórn vora við þann skaðræðismann í bankastjórninni. það var hinn nafn- kunni »nýi sigur heimastjórnarmanna* skömmu fyrir jólin í vetur. Skipun bankabókarans (Ó. D.) mun vera næsta frægðarverkið. J>ar með fylgdi sú mikilsverða, nýja lögskýringar- uppgötvun, að »e f t i r tillögum* (banka stjórnarinnar) þýddi sama sem »m ó t i tillögum*. »Stjórnarbótin« við lærða skólann mun vera næsta vitsmuna-tilvikið, ásamt nýju reglugerðinni við hann, »hinn almenna mentaskóla*. Ekki þarf annað en að nefna Her- mann og Árna til þess að upp renni fyrir hugskotsaugum alls lýðs, er þenn an hólma byggir, skínandi réttlætis- sólarljómi og fágætrar speki. |>að var þessu næst, að hann skaut haukfránum ejónum yfir alla búþegna landsins Og sá í sömu svipan, að þeirra allra var þórarinn snjallastur og sjálf- sagðastur í eitt konungkjörna sætið, þessara sem þeir voru alóhæfir orðnir í, Kristján Jónsson, Hallgrímur Svains- son og Árni Thorsteinsson. Verzlunarstétt landeins leiddi hann augum þessu næst, og sá Ágúst gnæfa þar hátt yfir alla, eins og siglutré meðal þvottastaura. |>riðja sætið konungkjörna sá hann engan vænlegri til að prýða en mann- inn með hinn »langa og heiðarlega æfiferilt, þennan sem þá þegar hafði getið sér óþrotlega frægð fyrir »sann- söglis« ritstjórn sína og átti eftir að prýða bæði íslenzka blaðamensku og þingmeneku með mútubrigzlunum smá- vægilegu (200,000 kr.), og að gera það heyrum kunnugt frá sjálfu hinu kon- mgkjörna löggjafarsæti, að hann hefði þrásinnis hjálpað mönnum til að fara kringum lögin og teldi sér sóma í því. f>á ber ekki að gleyma manninum, sem ný'ekilinn var við landsins helzta skóla í hinu glæsilegasta ástandi, sem hann hefir nokkurn tíma komist í. Hann hlaut 4. auða sætið konung- kjörna. Eitsímasamningsafreksverkið þarf naumast að rifja upp hér. f>ví hefir verið svo marglýst áður allgreinilega. f>ar hljóta allir að dásc að snarræðinu, framsýninni og fyrirhyggjunni, þrekinu kjarknum við hið útlenda ríkisvald og peningavald. Líkur eru til, að svipaða frægð muni hann geta sér eða hafa getið í viður- eigninni við annað útlent peningavald, Sameinaða gufuskipafélagið, sem hans menn á þingi, flokkurinn, »sem stjórnin styðst við«, ætlar að tryggja sér við- skifti við áfram, þ ó a ð boðnar væri af öðrum raiklu fieiri og hagkvæmari íerðir fyrir þriðjung verðs, — alveg eins og aðrir bjóða miklu betra í hrað- skeytasambandsmálinu og fyrir miklu minna verð. Tollhækkunarmálið má helzt búast við að afreksmaður þessi verði heims- frægur fyrir. Ekki fyrir það, að láta sér hugkvæmast eftir 9 mánaða með- göngutíma eða meira það fágæta hug- vitSBnjallræði, að auka 307. við alt aðflutningsgjald, er vér höfum í lögum, og þar næst að leggja á BÍg þá óárennilegu þraut, að orða frumvarp með því rnargflókna innihaldi, heldur fyrir uppgötvunina um tvístaðfesting lagafrumvarpa, þar sem fyrri staðfest- ingin veitir frv. fult og ótakmarkað lagagildi, er allir dómstólar mega til að lúta, að viðlagðri afsetning, og hin síðari — gerir alveg hið sama upp afturl Hin röggsamlega og hlutdrægnis- lausa réttarfarsgæzla á Snæfellsnesi, þrátt fyrir mágsemd við dómarann þar, sýnir enn ágæti »mannsins utan við lögin«, og þá ekki síður embættiseftir- litið með Dalayfirvaldinu, Ólafsvíkur- lækninum o. fl. o. fl. f>á mun mönnum seint úr minni líða hreinskilnin og sköruDgsskapurinn í hjáleigusýningarmálinu. Eða röggsemin, er til hans kasta kom um að veita hæfilega vernd æðsta dómstólnum í landinu gegn svívirði- legum árásum óhlutvandra manna. Síðast, en ekki sízt ber að minnast þe88 ógleymanlega afreksverka, sem kallað er undirskriftin eða undirskrift- armálið — hve drengilega og karl- mannlega hann efndi það sem hann hafði heitið þinginu um það mál, svo sem þar var við ramman reip að draga; hve fimlega hann sló þarsstriki yfir stórn orðin« hjá Jóni Sigurðssyni forðum, er hann var að fárast um það af heimsku sinni, að vér mættum ekki láta danska ráðgjafa hafa afskifti af sérmálum vorum; hve skjótur hann var að koma því svo fyrir, að dansk ur forsætisráðgjafi skyldi ráða því, með ábyrgð fyrir ríkisþinginu e i n u, hver væri íslands-ráðgjafi, hvað sem konuDgur segði um það og hvort sem oss geðjaðist vel eða illa að mannin- um (þingbundin stjórn er stjórn, sem þingið v e r ð u r að fylgja eða er 1 á tið fylgja). Og svo vörnin fyrir þessu eftir á, þegar Islendingar fá vitneskju um þetta fyrir viðstöðulausa hreinskilni mannsins, og þeir eru þá svo skynlitl- ir og ósanngjarnir, að kunna ekki að meta þetta, heldur gera út af því g o 1 u þ y t: þetta, að undirskrift for- sætisráðgjafans sé ekki annað en vott- un þess, að íslandsráðgjafinn megi tylla sér á ríkisráðsskákina, eða hitt, að hann, íslandsráðgjafinn, sé 1 í k a ráðgjafi sameiginlegra mála, þ ó a ð stjórnarskrá og stöðulög ætlist ekki til né leyfi honum einu sinni nein afskifti af öðru en sérmálunum. j?að h e f i r margur hlotið ódauðlega frægð fyrir minna. Og það e r ekki furða, þótt Eiríkur frændi og þeir félagar reyndi að kom því lands- dómslögin, að hann skyldi ekki| verða sakfeldur eftir ráðgjafaábyrgðarlögun- um öðru VÍ8Í en í einu hljóði, með samhljóða atkvæði tólf manna, eftir að hann, ráðgj., væri búinn að marg- ryðja dóminn. Með því lagi var ann- að óhugsandi en að hann héldij em bætti æfilangt, h v a ð sem hann hefð- ist að. Og er að því kemur, að upp rennur skapadægur þessa mikla afreksmanns, sem annarra manna, í hárri elli, mætti og ætti að fara með hann eins og Frey að CJppsölum, er þeir báru leyni- lega í haug, og sögðu Svíum, að hann lifði, og varðveittu hann þar þrjá vet- ur. En friður og ársæld hélzt í landi á meðan. þjóðinni mun þá fara eins og Haraldi konungi hárfagra, er hann sat þrjá vetur yfir Snæfríði drotningu sinni dauðri og hugði hún mundi lifna. Niðurlagning amtsráðanna. f>að er aðalnýmælið í frumvarpi því til nýrra sveitarstjórnarlaga, sem milli- þinganefndin samdi og stjórnin lagði nú fyrir alþingi. Nefnd í því máli í neðri d. hefir klofnað. Meiri hlutinn, 4 af 5, vill láta aðhyllast frumvarpið með nokkrum smávægilegum breyt- ingum. En minni hlutinn, Guðl. Guðmunds- son, vill láta fella frumvarpið alveg að þessu sinni, og beina því næstþeirri áskorun til stjórnarinnar, að leggja málið undir álit allra sýslunefnda og amtsráða, og leggja frv. síðan með nauðsynlegum breytingum fyrir alþingi 1907. f>etta þykir meiri hlutanum alveg óþarfi. Segir, að niðurlagning amts- ráðanna sé ekki nein ný tillaga frá milliþinganefndinni, heldur sé hún miklu eldri og hafi verið fyr og síðar rædd í ritum og ræðum. fingsálykt- unin um milliþinganefndina frá 1901 beri með sér, að þingið hafi alls ekki ætlast til, að frumvörp frá þeirri nefnd væri lögð’ fyrst fyrir sveitarstjórnar- völdin; enda hefði þeim verið innan handar að koma fram með tillögur sínar fyrir margt löngu og haft fult tílefni til þess eftir áskorun frá for- maDni nefndarinnar, P. Br. heitnum amtmanni, birtri í öllum blöðum lands- ins 1901. Minni hlutanum, Guðl. Guðmunds- syni, líkar það sérstaklega illa, að leggja hið æðsta vald í sveitarstjórnar- málum í hendur umboðsstjórnarinnar, konunglegra embættismanna og skrif- stofuvalds, er enga sérþekkingu hafi á högum eða þörfum eða hugsunarhætti sveitarfélaganna. Hitt hafi um langan aldur verið stefna allflestra mentaðra þjóða, að láta sveitarstjórnir hafa sem frjálsasta sérstöðu og sjálfstæði í sín- um málum gagnvart hinni konunglega skipuðu lands- eða ríkisstjórn; því liver er sfnum hnútum kunnugastur.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.