Ísafold - 29.07.1905, Síða 4
193
íSAFOLD
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
Pjóðhátiöin 2. ágúst 1905.
Fótbolti
verður klukkkan 8^/2 árdegis. Verölaun 25 krónur.
Hjólreiðar
verða að veðreiðum afloknum. 1. verðlaun 15 krónur, 2. verðlaun
10 krónur.
Sá er fyrstu verðlaun fær, hlýtur að auki silfurbikar. Silfur-
bikar þessi fylgir fyrstu verðlaunum nú og eftirleiðis sem heiðursverðlaun
til hjólreiðakongs vors.
Þeir er taka vilja þátt i hjólreiðunum gefi sig fram fyrir mánudagskveld
við Þorkel Þ. Clementz í Þingholtsstræti 11 og borgi 1 krónu fyrir hluttök-
una.
Glímur
byrja klukkan 6 síðdegis. Verðlaun 30 krónur, 20 krónur og 15 krón-
ur. Þeir, er vilja taka þátt í glímunum, gefi sig fram við Pétur Jónsson
blikksmið fyrir næstkomandi þriðjudag kl. 12 á hádegi.
Reykjavík 28. júli 1905.
f
c3þróttanofnóin.
Vín og vindlar
fra Kjær & Sommerfeldt
er áreiðanlega bezt og ódýrast. Fæst aðeins í
c7. c?. cT. tRryóes varzlun í cfícyfijavífi.
Telefon nr. 39.
m...jg y y y y y y I ^ I y' y ^ ^j' ^ ^ ^ ...^ ^ M —
.. <aVv
Ú. P. %
'ó'
&
&
, vcrO ef«r
fyrir l*æsta
SKLITIí
kykjdYÍk 10^ *****
nllsk.
v«r(Ir
'/■
b.
Klæðaverksmiðjan ÁLAFOSS
tekur að sér:
að kemba ull, spinna og tvinna, að búa til tvíbreið fataefni úr ull,
aðjþæfa heima-ofin einbr. vaðmál, lóskera, pressa, að hta vaðmál, ull, sokka o. fl.
ÁLAFOSS kembir ull hvers eiganda út af fyrir sig.
ÁLAFOSS vinnur alls ekki úr tuskum.
ÁLAFOSS vinnur sterk fataefni eingöngu úr íslenzkri ull.
ÁLAFOSS notar einungis dýra og haldgóða (egta) liti.
ÁLAFOSS gerir sór ant um að leysa vinnuna fljótt af hendi.
ÁLAFOSS vinnur fyrir lægri vinnulaun en aðrar verksmiðjur.
Utanáskrift:
Klæðaverksmiðjan Álafoss pr. Reykjavík.
/
P
PJOÐHATIÐ REYRJAVIKDR
2. ágúst 1905.
Veðreiðum stjómar: Guðjón Sigurðsson úrsmiður.
Verðlaun fyrir skeið: 50 kr., 30 kr., 20 kr.
----- — stökk: 50 kr., 30 kr., 20 kr.
Glimum stjómar: Pétur Jónsson blikksmiður.
Verðlaun: 30 kr., 20 kr., 15 kr.
Hjólreiðum stjórnar: Þorkell Clementz vélafræðingur.
Verðlaun: 15 kr., 10 kr.
Fótbolti.
Verðlaun 25 kr.
Formaður í staðarnefnd er:
Guðmundtir Jakobsson snikkari.
Formaður í fjármálanefnd er:
Eggert Briem, skrifstofustjóri.
dorsföéunafnéin.
Det Kg*l. octr. alm. Brandassurance
Kompag-ni
tekur að sér brunabótaábyrgðir á húsum, bæjum og innanstokksmunum fyrir
lægsta iðgjald. Félagið er stofnað 1798 og er talið eitthvert hið helzta og
áreiðanlegasta brunabótaábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Umboðsmaður:
J. P. T. Bryde, Reykjavík. Telefon nr. 39.
Sérvara
í verzlun Einars Arnasonar.
•J
Feitur og finn svissneskur-
einkar-góður og ljúffengur
rúss. Steppe-
afbragðs góður Gouda-
ginnandi hollenzkur-
feitur og bragðskarpur holsteinsklir-
skarpur og góður Thy-
mjúkur Mysu-
grænn Alpa-
gulur klaustur-
OSTUR
JÞakjárn, mjög gott og ódýrt.
Utanhúss-pappi, margar teg.
Vegg'japappi, nýkomið í
J. P. T. Bryd.es verzl.
í Reykjavík.
Telefon nr. 39.
Til sölu
góðri lóð.
má við
nýtt og vel vandað ein-
lyft ibúðarhús nál. mið-
bænum með stórri og
Skilmálar sérl. góðir. Semja
Steingr. Guðmundsson, snikkara
Bergstaðastr. 9,
Liyklakippa, með lyklahring með
skeifulagi, týndist í gærkveldi á ieiðinni frá
Elliðaám til Reykjavikar. Umbiðst skilað
á skrifstofu þessa blaðs gegn fundarlaunum.
Húsgagnalausa stofu óskar einhleypur
reglumaður að fá leigða strax eða
frá 1. septbr. Uppl. i afgreiðslu
Isafoldar.
TJqtI er. !iazfa °8 ódýraata liftryggingafélagið
l/UIl (sjá auglýstansamanburð.) Enginnætti
— að flraga að lif'tryggia sig. Aðalum-
boðsmaður tyrir Suðurland: D. Ostlund.
Grár hestur, stór, með rauðan blett fyrir
ofan annað augað, helir horfið nýlega
af túnbletti fyrir innan Skólavörðuholt-
ið. Finnandi skili eða geri viðvart i Fé-
lagshakariið.
Tapast hefir frá Elliðavatni snemma i
þessum mánuði hrúnn foli 6 vetra,
mark blaðstýit framan hægra, vakur
vetrar-affextur, illa gert J. M. hægra meg-
in á lendina, aljárnaður með stig í hófnum.
Sá sem kynni að hitta hest þennan, er vin-
samlega beðinn að koma honum til Jóns
Magnússonar á Elliðavatni mót horgun.
Tombóla og v e i t i 11 g verður hald-
in 2. ágúst, i Landakotshús-
u n u m þar verður selt kaffi, mjólk, ís, smurt
brauð, óáfengir drykkir og vindiar. Þetta
alt á að verða til ágóða íyrir hið fyrir-
hugaða barnahæli, sem nokkrar konur
þessa bæjar hafa ákveðið að stofna.
Það er vonandi, að sem flestir finni sér
ljúft og skylt að styðja félag það, sem
hefir svo þarflegt og fagurt markmið.
SKANDINAVISK
Exportkaffl-Surrogat
Kobenhavn. — F- Hjorh & Co-
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafoldarprent8miðja.