Ísafold - 31.03.1906, Page 1

Ísafold - 31.03.1906, Page 1
fcenmr út ýmist einn sinni eða tvisv. i vikn. Yerð árg. (80 ark. minnBt) 4 kr., erlendis 5 kr. eöa l‘/» doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin við áramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurntrceti 9. XXXIII. árg. Reykjavík laugarílaginn 31. rnarz 1906 19. tölublað. J. 0. 0. F. 87468 ^Ugnlœkuing ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spital. ^orngripasafn opið A mvd. og ld. 11—12. Blutabankinn opinn 1U—21/* og o1/^—7. F. U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 árd. til 10 siðd. Alm. fundir fsd. og sd. 81/* 8Íöd. ^andakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgidögum. Dandakotsspítali f. sjúkravitj. 10l/f—12 og 4—6. ^andsbankinn 10 V*—2 x/f- Bankastjórn við 12—1. ^ándsbókasafn 12—3 og 6—8. k&ndsskjalasafnid á þrdn fmd. og ld. 12—1. ^®kning ók. i lœknask. þrd. og fsd. 11—12. Náttúrugripasafn á sd. 2—3. ^annlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.og3.md. 11—1 ÍTíÍPFVlíkA er skorað á Þá- sem ■*JLvvl UlvU ejga óborguð kirkju- garðs- og orgelgjald, að borga þau *afarlaust; að öðrum kosti verður kraf- lögtaks á gjöldunum. K rist.ján Þorgrímsson. Erlend tíðindi. Marconiskeyti 27. marz. ^íkingar rændu gufuskip Standard- °kufélagains skamt frá Canton í K í n a. Konsúll Bandaríkja er að rannsaka Það mál. Samningar með B r e t u m og y t k j u m um landamæri á Sínaí- 8kaga hafa snúist óvænlega. Tyrkja- atíórn helgar sér Tabah og setur upp ^bdamerki. Bretastjórn kveðst ekki °eta gengið að því og vonar að Tyrkja- taki málið til nýrrar íhugunar. ■^'ddaralið frænda soldáns í M a r- °kko, þess er gerir tilka.ll til ríkis Þar) hefir gert vart við sig austur af ez, höfuðstaðnum, og er að reyna að sPana upp stjórnholla þjóðflokka þar ^ússastjórn býst í óðaönn undir yfir &ndi ný verkföll í aprílmánuði Fi Vof, ^tjaðar járnbrautarlestir eru tilbún ar i a öllum járnbrautum og Marconi r að koma þar upp þráðlausri firðrit g á að hafa algerða yfirumsjón aHri þráðlausri loftritun um alt nn yfir Rú vill láta létta af kínverskum r 0tlRparte, flotamálaráðgj. B a n d a- , k Ía, vill láta smíða 2 stórorustu reka, annan 16,400 og hinn 19,400 8rnálesta. . Roo8evelt forseti 1DDflntning8ha{ti á verkmönnum. ^oða-sprenging umturnaði k o 1 a- D a rn u Century-félagsins f Vestur Vir- 8'níu (( Bandaríkjunum). Tíu lík hafu nndist. Margt manna vantar. ^Mikil óánægja ( þýzkum blöðum út Ve ^Vl’ 'lverD18 mál þjóðverja hafi flutt rík'1^ ^ ^arokkotunðinum. Biilow fursti, Ba1,8kaDz'arinn’ 8agður standa tæpt. af ÞíóðverÍar muni fara ofan tsBkum kröfum á fundinum ^fuUtingi það> er Rússar Kmkkum þar. Jö Kíkisþingið þýzka hefir fallist á til- 1°5 i ^árla8auefriðar um að strika burt Unni mÍlj’ “Örk Ór heraukafÍárveiting- ^kýrsla frá Rússastjórn segir 14,130 ^ anna hafa bana hlotið í innanlands- sár Um áHð sem leið °g 19>524 orð>ð a- Blöð hyggja þar of lágt tíundað. tororustudrekinn Winconsín, sem fyrir veita 4 Til þess að rýma fyrir nýjum skófatnaði, sem keyptur Bezt Sköfatnaðarkaup iRvík ♦ hefir veriðiýmsum hinum beztu mörkuðum heimsins, býð- ^ ur verzlunin kjörkaup á skóm og stígvélum: er hægt að fá i J ■ ’ DrmJDADP ^ kr®na skðr á kr, 10,50 6 króna skór á kr. 4,50 verzluninm LDINBOKIj 4 i3»/4kr. skór á kr. 10,30 5 króna skór k kr. 3,75 ^ 10 króna skór k kr. 7,50 4 króna skór á kr. 3,00 staddur er í Manila (í Filippseyjum), hefir fengið brýna skipun um að halda sem hraðast til Shanghai í Kína og renna saman við Bandaríkjaflotann þar. 30. marz. Landamerkjaþrætan milli T y r k j a og B r e t a er farin að verða mjög alvarleg, fyrir þrákelkni Tyrkja. |>að er búist við, að Bretar muni setja her- stjóra Tyrkja, er Akaba heitir, tvo kosti, að hann sé á brott með lið sitt frá Tabah á sólarhrings fresti; að öðr- um kosti verði skotið á það. Svo er að sjá, sem kolanemaverk- fallið á Frakkfandi muni að engu verða. Nánari fréttir af bankaráninu í Moskwa bera með sér, að þótt meira en 100 manns væri staddir í banka- híbýlunum, komust ránsmennirnir á brott heilu og höldnu með nær 190 þús. pd. sterl. (nær 3 £ milj. kr.). Fundurinn í Algeciras, um M a r- o k k o m á 1 i ð, hefir samþykt ýmsar greinar í lögreglufrumvarpinu. Líkur fyrir samkomulagi þann veg, að Frakk- ar og Spánverjar hafi löggæzlu á hendi með eftirliti stjórnarerindreka stór- veldanna í Tangier fyrir milligöngu umsjónarmanns, er hlutlaus rfki Bkipa. Enn er verið að ræða um í Berlín, að Btilow fursti muni fara frá emhætti, og eftirmaður hans tilnefndur Hohenloe Langenburg erfðafursti. J apanskir herskipafarmenn, sem eru í kynnisför á Englandi, gengu um Lundúnaborg á þriðjudaginn, en mann- miigurinn skipaði sér á tvær hendur og fagnaði Japönum með mikilli glað- værð. Farmennirnir vitjuðu grafar Nelsons 1 Pálskirkju. Borgarstjórinn veitti síðan fyrirliðunum dögurð í að- seturshöll sinni. Nýr verkmanna-8tjórnmálaflokkur er að komast á legg í Bandaríkjum. Hann ætlar að steypa samveldismönn- um í næstu kosningum. Fulltrúarnir á Marokkomálsfundum gera sér von um, að fundarbók verði undirskrifuð kringum 8. april. Kolanemar í Calais-námunum hafa samþykt með leynilegri atkvæðagreiðslu að halda áfram verkfallinu. Kolanátcusprenging á einum stað i Japan og banaði 256 manns. Landshöfðinginn á Finnlandi hefir sagt af sér vegna nýrrar misklíðar við Rússa. Tuttug og sex menn urðu undir skriðu suður í Týról; 3 biðu bana. Nýmæli á leiðinni á þingi 8vía um að kaupa fossa til rafmagnsframleiðslu handa rjkisjámbrautum. Herstjórn Tyrkja í Jórsölum hefir fengið skipun um að senda sveit reglu- legra hermanna til að gæta Iandamær- anna egipzku við Suður-Gaza. Sláturfélagsskapnr á Suðurlandi. Nefnd kjörinna manna úr suðursýslum landsius, frá Skeiðará að Hítará, hefir setið á fundi hér í höfuðstaðnum vikuna þessa til þess að undirbúa samvinnufélagsskap fyrir þær sýslur allar um sölu á sláturfé og um nýtt sláturhús í Reykjavík m. fl. — sláturhús, er að öllu leyti samsvari kröfum tfmans svo sem frekast er kostur á. Fulltrúarnir voru: Páll Ólafsson á Heiði í Mýrdal; Sigurður Guðmunds- son í Helli og f>órður Guðmundsson í Hala; Agúst Helgason í Birtingaholti (form.) og Vigfús Guðmundsson í Haga; Björn Björnsson í Gröf; Jón Björns- son í Bæ í Borgarf.; og Guðmundur Ólafsson á Lundum. Frá gerðum nefndarinnar og fyrir- hugaðri tilhögun félagsskaparins verður skýrt betur í næsta bl. Lantlsdómarar. Hér í Gullbringusýslu kaus sýslu- mefnd fyrir skemstu í landsdóm þá Jens próf. Pálsson í Görðum, Jón Gunnarsson verzlunarstjóra í Hafnar- firði og síra Magnús Helgason kennara. Eyfirðingar, sýslan, hefir kosið þessa 4: Benedikt Einarsson hreppstjóra á Hálsi, Guðmund Guðmundsson hrepp- stjóra á jpúfnavöllum, Hallgrím Hall- grímsson dbrm. á Rifkellsstöðum og Pál Bergsson kaupmann í Ólafsfirði. Héraðslæknar. Vestmanneyjahérað er veitt Halldóri Gunnlaugssyni settum héraðslæknir á Rangárvöllum. JÚ1ÍU8 Halldórsson héraðslæknir í Blönduóshéraði hefir sótt um lausn frá embætti. Húsbruni á Akurcyri. þar brann aðiaranótt 1* þ. mán. nýreist íbúðar og verzlunarhús Metú- saleme kaupmanns Jóhannessonar á Oddeyri, tvílyft og 25x14 álna stórt, ásamt skúr. Hálfur fjórði tugur manna urðu húsnæðlslauBÍr. Húsið var í 25 þús. kr. brunavátrygð, ásamt verzlun- arvörum eigandans og búshlutum. Aðrar fjölskyldur, er þar áttu heima, mistu töluvert óvátrygt. — Nii eða aldrei — Góður matur og mikill matur og feit orð og klapp á magann — hið óbrigðulasta ráð til að telja mönnum hughvarf. (ísafold 24. marz þ. á. eftir Jysk Morgenbl.) — Nú eða aldrei komumst vér í krásina, í veizlu hjá konginum og hinum og þessum dönskum stór- höfðingjum, — hugsa ráðgjafadilkarnir á þingi. Við værum meira en meðalflón, ef við færum að hafna því. Ef við færum að gerast þeir sjálfs okkar níð- ingar, að sitja af okkur annað eins, það eina skifti á æfinni, er við eigum kost á því. þetta, sem ekki kostar okkur 1 eyri. — Nú jæja, þó að við aldrei nema þurfum að kosta einhverju til frá sjálfum okkur, í alraennileg föt og hitt og þetta smávegis á ferðinni, sem ekki verður hjá komist, segjum 4—500 kr. hver, þá ber ekki slíkt að höndum nema einu sinni á æfinni, og fötin eigum við á eftir, beztu ráðgjafa- veizluföd. Ef við látum þá ekki lands- sjóð borga þetta! J>að er í rauninni langréttast að telja það með alþingis- kostnaði. f>ví ferðina gerura við s e m alþingismenn, og 1 á t u m s t þar að auki ætla að halda nokkurs konar aukaþing þar suður í kongsins Kaupin- höfn, til þess að láta kong heyra sjálf- an okkar óbifanlegu sannfæring í helztu þingmálum, nefnil. að hún sé eins og «húsbóndans«. — f>að er verst ef ferð- ina ber upp á mesta annatímann, og við, sem búskap stundum, þurfum fyr- ir það að bæta við einum kaupamanni. Nú, en é’ld landssjóð muni nú ekki mikið um að borga fyrir mann kaup og fæði eins kaupamanns svo sem einn mánaðartíma, — þó maður bætti því á reikninginn. f>að yrði ekki nema sem svaraði hálfu fylgdarmannskaupi á þing. — Nú eða aldrei fáum við líka titla og krossa. Embættismennirnir krossa, þeir sem ekki eru búnir að fá þá, eða þá meiri krossa, þeir sem þá hafa undir, en hinir titla: jústizráð Guðjón, kammerráð Hermann, kanselí- ráð Pétur. f>að er líka skömm að því! Eins og kongurinn geti verið þektur fyrir annað. Hann sem krossaði sendi- nefndina norsku í vetur, þessa sem kom að biðja um konginn handa sér — það var reyndar hann faðir hans heit., sem gerði það; en það er alveg sama; hann hefir, nýi kongurinn, sagst ætla sér að feta í fótspor föður síns, og hann fer varla að breyta þar út af í þessu eina atriði. Og þessu rignir yfir oss alveg óbeðið. Enginn þarf að sækja um það, hvorki við sjálfir né

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.