Ísafold - 07.04.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.04.1906, Blaðsíða 1
Kenmr nt ýmist einn sintii efia tvÍ8v. í vikn. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., eriendis 5 kr. eÖa I‘/» doll.; borgist fyrir miðjan jáli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. TJppsögn (skrifleg) bnndi?* v ð áramót, ógiid nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október og kaup- andi sknldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstræti S, XXXIII. Reykjavík laugardaginn 7. apríl 1906 20. tölublað. J 0. 0. F. 87438 ya._______________________ ^uRn!ækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—8 l spítal. ^orngripasaln opiö á mvd. og ld. 11—12. ^otabankinn opinn 10—5sí J/a og ö*/a—'7. P. U. M. Lestrar- og skriistofa frá 8 árd. til 10 síöd. Alm, fundir fsd, og sd. 81/* aiod. ^andakot&kirkja. Guösþj. 9 og 6 á helgidögum. ^andakotsspítali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6. Landsbankinn 101/*—2»/a. Bankastjórn við 12—1. jandsbókasafn 12—8 og 8—8. Eandsskjalftsafnið á þrd^ fmd. og ld. 12—1. Ij^kning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. jNátt\irugripa'<afn á sd. 2—8. Tannlaekning ók. í Pósthússtr. 14, l.og3.md. 11—1 Ilti'iueA er skorað ^ Þá> Bem 111 ejga óborguð kirkju garðs- og orgelgjald, að borga þau tafarlaust; að öðrum kosti verður kraf- »8t lögtaks á gjölduuum. Kristján /Þorgrímsson. Stjórnin og embættisgjöldin — br. Valtýr alþm. Guðnnmdsson hafði 8)nt f,.am ^ j hugvekju í Eimreiðinni í ^yrra uieð sk/rum og góðum rökum, að ernb;)ettakostnaður hér á landi væri 8eysihár í samanburði við það sem ger- 'st annarsstaðar, ekki sízt í Danmörku, °S s/nt fram á, að draga mætti úr hon- nm til mikilla muna, aðailega með fækk" 11,1 embætta, en ekki með lækkun á ■J, ’ ^nam. Reglan eigi að vera þessi: ^v° fá embœtti, sem unt er að komast aí með, en viðunanleg laun 'handa peim, Serfl við þurfum á að halda, í’etta kom kjötkatla-liðinu eða stjórn- arflokknum afarilla. Fjölg un embætta, °S þeirra vellaunaða, er hans ær og kyr. ‘ °ninn mat og góðan mat« handa sem al,raflestum stjórnardilkum. Það er of- rirslúlj;uilegt, að stjórninni só þ a ð hið *®esta áhugamál. Hún sendi því óðara af örkinni einn sinn allra mesta »vís- ltlda«-kappa, B. M. Ólsen uppgjafarektor bann kemst til þess —, og lót hann jlj1 saman í málgagn sitt Andvara vert hið allra-bíræfnasta blekkingar- l,gl 1 móti grein dr. V. G., sem dæmi )>IT ^ ^ar’ og 61 lanSt til jafuað. ein,'ar,llr eingöngu til þess skornir,« , °8 dr. V. G. kemst að orði í svari alh' ^ Sl®asta Eimreiðarhefti, ))að rugla Wöu 0„ gvæfa gv0 að henni skuli 'innaaf . ■v , r ernbættisgjöldin sem minst og ',1 etki Fínna astæðu til að heimta, að r þeini só dregið«. á r' V- 6. s/nir mjög greinilega fram ritgerð BMÓ. er »full af staðlaus- 8et- «itth- nstu um ykjum og rangfærslum«, einkum ^ ^ Cn>bættakostnað Dana og Færey- , a e8 samanburð á honum og em- a, lsirtgjöldum hér á landi. ess laa geta til marks um samvizku- ^ '"’na 0g ráðvendnina í þeim saman- ^ r?'J a® hof- finst alveg rangt að telja 0 i ernhættiskostnaði hér á landi 1 aun geta erra sfarfsmanna, en sjálfsagt að frá ’ v/’aS ‘ Danmorku! Hór dregur hann annar6"71 kosf;nah' fa,in póstmanna og er j'r8, 8tarfsmanna í landsins þjónustu, , { stendur á um, en í Danmörku eiur hann «kki með til embættiskostnaðar menn TUngÍS alla sams konar starfs- hætti' leldur >)lann starfsmanna og em- starfsi!11 lnna iS6m eru nauðafáir, flestir mál o„e,;;;).V,ð larnhrautir Dana, póst- kr. __%;t8Íma> er nema alls 171/2 milj- að farið• Svona Harnv’izkusamlega er land8 nie»' Um starfsrnönnum slept ís- egln> en þeir allir teknir með Hvernig nota skal Puffed Rice. 1. Bleyta skal grjónin í mjólk eða rjóma, og1 láta það standa rainst hálfa klukku- stund. Bftir þami tíma er það tilbúið til neyzlu; sykur má láta á eftir viid. 2. Með smjöri og salti. Veigja skal grjónin á pönnu, hella því næst bræddu smjöri í þau og hræra vel snman, láta það síðan inn í bakaraofninn dálitla stund; áður en borðað er, má strá dálitlu af salti á það. Pakkinn af Puffed Rice kostar 45 a., og fæst aðeins í verzl. Edinborg, Dana megin og þar á ofan hriígað feikn af starfsmönnum, sem eru ekki til á Is- landi, þá er engin furða, þótt vogar- skálin hallist frá réttu iagi í saman- burðinum«. Aiveg sama lag hefir höf. Andvara- greinarinnar er hann her saman uppeld- iskostnað embættismanna. Þá telur hann í Danmörku með þeim kostnaði allan styrk til gagr.fræðaskóianna þar og styrk kenslumálaráðaneytisins til ieikara, rit- höfunda o. s. frv. En hér vill hann sleppa ekki einungis öllu sliku, lieldur einnig styrk til d/ralæknaefna og nokkru af gjöldum til hius lærða skóla. Alt á sömu bókina lært! Sk/rslu sina um embættiskostnað í Datimörku hafði dr. V. G. úr bezta stað og áreiðanlegasta, sem kostur er á, sem só Hagfræðisskrifstofunni í Khöfn. Hinn (dr. BMÓ.) hafði farið í fjárlögin dönsku og veriö að böglast við að tína þetta út úr þeim, en botnað ekki vitund í þeim, auk þess, sem hann virðist hafa úr lagi fært vísvitandi, til þess að fá saman- burðinn sem allra mest sór í vil. Því er ekki að furða þótt niðurstaðan verði bágborin. En markmiðið helgar meðalið hór sem oftar fyrir stjórnar-vísindamönnunum. Verði þeim gott af ! X orðmennirnir á fiskiskútunum hórna virðast ekki ætla að reynast betur nú en í fyrra. Þetta eru ónytjungar og svallarar, rnargir af þeim, og verða hór að vandræðagrip- urn. Fyrir nokkrum kveldum ollu þeir miklum róstum hér í bænum úti og inni (l veitingahúsum og Herlcastalan- um), stórmeiddu Friðrik næturvörð og urðu nauðulega hamdir. Svo lauk, að snara varð þeim 17 í varðhald. Daginn eftir voru þeir dæmdir í allháar sektir. Verðlag8sUrár 1906—1907. Þetta er meðalalin í sýslum landsins, i aurum: Austur-Skaftafeliss....................50 Arnesss................................55 Barðastrandar..........................61 Borgarfjarðar..........................49 Dala...................................56 Eyjafj. m. Akureyri....................55 Gullhr. og Kjósar m. Reykjav. ... 64 Húnavatns..............................50 ísafjarðar m. kaupst...................63 Mýra...................................63 Norður-Múla m. Seyðisf.................59 Rangárvalla.............'............51 Skagafjarðar......................... 55 Snæfellsness- og Hnappadals .... 55 Stranda................................55 Suður-Múla.............................62 Vestmanneyja......................... ..................................... Þingeyjar............................ Brlend tíðindi. Marconiskeyti 3. apríl þrettán kolanemar hafa fundist með lífi og þeim verið bjargað í C o u r r i- é r e s námuuum, þar sem þeir höfðu verið kvikir í jörðu 3 vikur og nærst á úldnuðum hrossskrokkum og höfrum úr námuhe8thúsunum neðanjarðar. Borið hefir þeim í milli, alríkisstjórn inni í Lundúnum og lýðlendustjórnÍDni í N a t a 1 (í Suður-Afríku) um aftöku þarlendra uppreistarmanna. j?að var fullyrt, að scjórnin í Lundúnum ætlaði að skerast í leik og hefta aftökuna. En þá sagði alt ráðuneytið í Natal af sér. f>á brá ríkisstjórnin óðara við og lækkaði seglin. Elgin lávarður, ný- lendumálaráðgj., símritaði landsstjóran- um í Natal, að heimaríkisstjórnin hefði aldrei ætlað sér að hlutast til um það sem ábyrgðarstjórn fyrir nýlendu hefð- ist að. Síðari fréttir segja, að fyrir þessi ummæli Lundúnastjórnarinuar og bænarstað landstjórans í Natalhafi ráðuneytið þar tekið aftur lausnarbeiðni sína, og hafi aftaka upphlaupsmanna, er frestað hafði verið, farið fram á mánudaginn. Deiian með kolanemum og kola- námueigendum í Bandaríkjum tekur til 800,000 manna, sem gert hafa verkfail. En 8000 réðu af að haida áfrara að vinna, með því að gengið var að því að hækka við þá kaup. Heldur dregur aftur úr missættinni með Tyrkjum og Bretum. Tyrkir hafa kvatt heim lið sitt af þrætuland- inu. Fullkomið samkomulag á komið í öll- um ágreiningsatriðum á fundinum í Algóciras. Frakkar og Spánverjar skifta með sér löggæzlu í helztu borg- unum. Lögreglan í Pétursborg hefir komist fyrir samsæri um að sprengja ríkisþingið fyrirhugaða í loft upp. Sjó- liðsdómurinn í Pétursborg hefir sýkn- að 84 af 207, er áttu þátt í sam- blæstrinum og uppþotinu í Kronstadt í nóvembermán. f fyrra- dæmt 9 f hegningarvinnu frá 6 árum til æfiloka, en hina í fangelsi o. s. frv. Fundist hafa á P ó 11 a n d i stein- olíubrunnar, er taka yfir 6 rasta Iangt svæði. 6. apríl Hottentottar upprættu þ ý z k t her- bermannaföruneyti flutningslestar á einum stað í Afríku suðvestanverðri, í i löndum þjóðverja þar, drápu einn fyr- irliðann og 10 liðsmenn ríðandi, en særðu 4. Öll stórveldin láta mjög vel yfir samkomulaginu í A 1 g é c i r a s um löggæzlu í Marokko. Pílagrímaklúbburinn í New York hélt Grey Canadajarli, sem þar er í kynnisför, veglega veizlu, þar sem Bandarlkjastjórn var viðstödd. Kjarn- inn í skálaræðum var samræmi rneð Baudaríkjum og Englandi ásaint lýð- lendum þess. J átvarður konungur lagði á stað til Biarritz á þriðjudaginn. Hann hitt- ir þar Alexöndru drotningu. jpau verða samferða þaðan suður í Miðjarðarhaf. Allir námueigendur í Pittshurgh- héraði í Bandaríkjum hafa sama sem gengið að kröfum námumanna um 5 $ “/» hækkuu á kaupi þeirra. Mikið aðstreymi vesturfara til Bandaríkja. Komu yfir 30,000 vikuna sem leið. Innflutuingsembættismenn þar á nálum, og eru eiuráðnir að beita vægðarlaust öllum lagafyrirmælum gegn ógirnilegum innflytjendum. Rússastjórn hefir sent hinum stór- veldunum dagskrá fyrir annan friðar- f u n d í Haag, og á hann að byrja 1. júlí. Húsbændur 100,000 jarðbiksnámu- manna í Bandaríkjum bafa géngið að kröfum þeirra og hækkað kaupið. Fulltrúakosningin í Pétursborg á ríki3þing Rússa hafa gengið alveg í vil frjálslyndum þingstjórnar- vinum. Nú eru verkfallsmenn á Norð- ur-Frakklandi orðnir 43,000. Alþýðuatkvæði í Chieago hefir tjáð sig með því, að bærinn eigi þar alla sporvagna. Sinjorsala Frá rjómabúinu á Hvítárvöllum fekk herra G. Gíslason & Hay 8 kvartil af Bmjöri, sem seldist 22. febr. þ. á. íyrir kr. 90,10 100 pd. dönsk; og má það heita gott, er þess er gætt, að smjör- matsverðið í sömu viku (sjá Frey) var 91 kr. fyrir bezta danskt smjör. Maður druknaði hér í fyrra dag af einni fiskiskútu Framnesinga, V a 11 ý Runólfs í Mýrar- húsum. Hanu tók út á innsiglingu hér f flóanum. Hann hét Lo ftur L o f t s s o n, upp alinn í Bollagörðum; hafði tekið stýrimannspróf, og var hálffertugur að aldri, kvæntur maður og átti tvö börn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.