Ísafold - 07.04.1906, Síða 4

Ísafold - 07.04.1906, Síða 4
f|dgr~ ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skiivinda í heimi. ^P| Æííð beztkaup a skófatnaði í Aðalstræii 10. Gufuskipafélagið Thore. Til austfjarða fer gufuskipið Kong Helge frá Reykjavík 26. apríl, kemur við á Fá- skrúðsfirði, Eskifirði, Norðflrði og Mjóafirði. Þá fer einnig gufuskipið Perwie héðan til austurlands um 19. maí og kemur að foriallalausu við á þessum höfnum: Keflavík, Vestmanneyjum, Fáskrúðsfirði, Eskifirði, Norðfirði, Mjóa- firði, Seyðisfirði og Vopnafirð; ennfremur ef astæður eru til á Þórshöfn og- Bakkafirði. Ýmsar Dauðsynjavörur til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa i Aðalstræti 10. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to H. M. Government búa til rúnsrieskar og italskar tiskilíuur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vfindað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um K i r k c a 1 d y fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið, því þá fáið þér það sem bezt er. Biðjið ætíð um Otío Mönsteds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reynið og dæmið. Tómar stBiiillitiinr kaupir JES ZIM8EN. I bókverzlun ISAFOLDARPRSM. FÆST: Maður og koDa . . . 3.50 Piltur og 8túlka . . . 1.75 Grettisijóð .... . 1.75 Jón Arason . . . . 2.50 Oddur Sigurðsson . 2.75 Númarímur . . . . 1.00 Hafið þið heyrt!--hvaí? Holger Dracmanns yindlarnir koma með s/s S k á i h o 11 til Guðm. Olsen þeir eru sannarlega reykjandi á pásk- uauffl. Drengur. Röakur vikadrengur óskast. Guðm. Gamalíelsson. Chika Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. íslenzk frímerki einkum mis- prentanir, »i gildi«,og konungsfrímerki kaup- ir Ruben Istedgade 30, Köbenhavn B. er Til páskanna og altaf fáet ðestar nauðsynja- v ö f u r. Alt vandaðar vörur. Fljót afgreiðsla, svo fólk þarf ekki að standa og bíða. Telefón nr. 145. Guðm. Olseu. AðaUtræti 6. Ritstjóri B.jörn Jónsson. IsafoJdarprentsmiðja. N ý k o m i ö i verzlun Björns Kristjánssonar margbreyttar birgðir af vefnaðarYörum svo sem: Sjðl, allskonar, stór og smá, mikið úrval; Siikitau, svört og misliR Kjólatau, Svuntutau, Tvisttau, Flonelett, Barnahúfur, Kvenbelti, Kventösknr o. m. m. fl. Með næstu skipum kemur enn meira únral. Þrátt fyrir mikla verðhækkun á vefnaðarvörum erlendis hefir mér hepH' ast að komast að svo góðum kjörum, að eg get selt vörurnar með sam* verði og síðastliðið ár. Virðingarfylst cfijörn tJirisíjánssofl' Óskilafénaður seldur i Skagafjarðarsýslu 1905. Viðvlkurhreppur: Svarthosótt gimbur veturg. m.: sneitt aft., biti fr. h , 2 fj. aft. v. Akrahreppur: Hv. ær m.: bamarrif. h., geirstv.; hvíthnýflótt gimbur veturg. m.: stýft, fj. fr. h., stýft fj. fr. v.; hv. gambgeld.m.: stýft fj. fr., hiti neðan h., sl.ýft v.; hv. lambhr. m.: sneitt aft. b., miðbl. v.; hv. lambgin.bur m.: stýft háift af aft., hiti fr. h., tvístýft aft. v.; hv. lambhr. m.: sneitt fr., hiti aft. h., stýft hálft af att. v.; sv. lambhr. m.: 8neiðrif. aft., fj. fr. b., sneiðrif. fr., hiti art. v,; hv. lambgimhur m.: gat h., blaðst. fr. v. Lýtingsstaðahreppur ; Hv. ær m.: hvatt, gat h., stýft gagnb. v., brm. GISLI; hv. lambgimbur m.: hvatt, gat h. stýft gagnh. h., brm. GHSLI; golmögótt lambgitnbur m.: sýlt, f,. fr. h., sýlt., fj. fr., gat v; hv lambhr. m.: hófur fr. h., hófnr fr. v.; hv. lambgimh. hál:t af fr , fj. aft. biti neðan h., stýft v.; hv. lambhr. m.: sýlt í hálft af fr. h., sýit í hálft af fr. v.; sv. larabbr. m.: hamrað h., sýlt, gagnbiti v.; hv. lambbr. m.: stúfrif. h., geirsýlt v.; hv. brútnr veturg. m.: sneitt fr. h., sneiðrif. aft. v.; hr, gimbur veturg. m.: sneitt fr. b., sneiðrif aft. v.; jarpur foli vetnrg , fj. fr. h., vaglsk. aft. v Seiluhreppur: Móhöttótr, ær m.: stúfrif., biti fr. h , hamrað v.; hv. lambg. m.: stúfrif., hiti fr. h., hamrað v.; hv. lambg. m.: blaðst. fr. h., ómarkað á vinstra eyra. Staðarhreppur: Sv. ær m.: tvíst., fj. fr. h., 8neiðrif. aft. v.; hv. lambgimbur m.: miðhl. h., sýlt, bíti aft., v.; hv. iambhr. m.: stýft. biti aft. h., miðhl. v.; hv. lambg. m.: fj. fr. h., tvist. aft, v,; hv. lambg. m.: þrist aft. h., ómarkað v.; hv. iambhr. m.: sneitt aft. h., ómarkað v.; hv. ær m.: hvatrif., gagnb. b., hvait v.; grár foli á 2. vetri m.: 2 bitar aft. h. (óglögt), sneitt aft. v.; jörp hryssa á 4. vetri m.: hiti fr. h., ómarkað v. Sauðárhreppur: Hv. gimbrarl. m.: sýlt h., stýft v ; hv. gimbrarl. m.: sneitt aft. b., ómarkað v.; hv. gimbrarl. m.: hamrað h., hvatt, gagnh v.; hv. gimbrarl. m.: gagnb. h., hálft af aft. v.; hv. gimbrarl gagnb. h., hálft af aft v.; hv. gimbrarl. m.: sneitt fr., gat b., fj. aft. v.; mórauð ær fullorðin m.: hiti aft. h., ómarkað v.; sv. geld. (dilknr) m.: biti aft. h., ómarkað v. Skefilsstaðahreppur; Hv. ærm.:sneitt fr. b., sneiðrif. aft., biti fr. v.; hv. lamhhr., m.: gagnfj. h., gagnb. v.; hv, lambg. m.: vaglsk. aft. h., sneitt aft. v.; hv. latnbhr. m.: gagnfj. h., gagnb. v.; hv. ærm.: vaglsk. aft. h., sneitt aft. v.; hv. lambg. m.: ómark- að h., heilrif. hiti fr. v.; hv. hrútnr veturg. hvatt h., stýft v.; hv. lambhr. m: sneitt fr. b., stúfrif. v.; grár lambbr. m.: heilrif., fj. aft. h. hvatt, fj. aft. v.; hv. lambgimb. m.: sneitt og biti fr. h., stýft v. (soramark). Þeir sem sanna eignarétt sinn að þessu óskilafé, vitji andvirðis þess hjá viðkom- andi hreppstjórnm fyrir Jok septemhermán- aðar 1906. Ef nokkur hér i nærsveitum brákar fjár- markið: stýft hálft af aft. h., heilrif. fj.fr v., geri svo vel að láta mig vita það. Hróarsdal 10. marz 1906. Jónas Jónsson. G o 11 mublerað herbergi óskast frá 14. maí. Gísli T. Þorkelsson. verzl. Edinborg. Nokkur herhergi eru til leigu 14. mai næstkomandi í Mjóstræti 8, helzt fyrir ein- hleypa, eða smærri fjölikyldnr. 3. 6. 1. 2. 3. 4. 6. 3. 98.30 Reiknlngur yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Dalasýslu 1905. T e kj ur: Peningar i sjóði frá f. á. . . Borgað af lánum: a. gegn fasteignarveði 790.00 b. — sjálfskuldaráh. 2411.00 c. — ann. trygging 430.00 Innlög á árinu . . . 5810.95 Vextir af innl. lagðir við höfuðstól . . 863,82 Vextir af lánum.............. 1247.1^ Endurh. vextir af landsbanka Seldar viðskiftabækur 21 fyrir 10-50 Tekið lán í íslandsbanka . . 2840$ Samtals 14506.00 3631.40 6674.Á I d: Gfjöl Lánað út á árinu: a. gegn fasteignaveði 1865.00 b, — sjálfsknldaráb. 2497.00 e. — ann. tryggingu GOO 00 Uthorgað af innlögum samlagsmanna . . 6406.50 þar við bætast dagv. 30.29 Kostnaður við sjóðinn : 5052.0° Í5436.69 a. ji-’ikuuii til gjaldkera ■’/rioo — 2696^.26 . h. þóknun fyrir end- nrskoðun reikninga c. burðargjaid undir hréf 1.80, skrifföng 3.00, viðskiftabók við íslandsh. 0.50. d. fyrir prentun við- skiftab. eyðubl. o. fl. e. fyrir fundarhald . Vextir: a. af sparisj. innlögum h. af íslandshankaláni og viðskift-agjald . 5. Afhorguð lán; a. Landshanka Islands b. Islands hanka . . I sjóði 81. des. 1905. 134.84 8.00 5.30 108.05 15.00 271J3 863.82 74.50 900.00 800.00 Samtals 1700.0° 1081$ 14506-*$ Jafnaðarreikningur sparisjóðs Dalasýslu 31. des. 1905. A k ti va: Skuldabréf fyrir lánum: a. gegn fasteignarveði 15573.47 sjálfskuldaráb. 9492.79 b. 2. 3. C(. — ann. tryggingu 1900.00 26968.1* Utistandandi vextir áfallnir í árslok..................... 4. Fyrirfram greitt viðskiftagjald til fslands banka, sem eigi fellur fyr en eftir ársiok í sjóði við árslok .... Samtals 2 6-^ 7.31 108?? 2711°^ Passiva: , Innlön 138 samlagsmanna . . 23808- Fyrirfram greiddir vextir til sjóðsins, sem eigi áfalla fyr , aa en eftir ársiok............364- Til jafnaðar móti tölulið 2 í Aktiva................ n(V) Skuld við íslands banka . . 204°-^ Varasjóður................... Samtals 2711°$ Jens Jónsson Bjarni Jenssot1 (formaður), (gjaldkeri)- Reikninga þessa, bækur, skjöl og ingaforða sparisjóðs Dalasýslu höfum ■ { undirritaðir yfirfarið og ekkert athuga fundið. p. t. Ásgarði 16. marz 1906. B. Magnússon, E. Guðbrandssot1-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.