Ísafold


Ísafold - 14.04.1906, Qupperneq 1

Ísafold - 14.04.1906, Qupperneq 1
Kemur ut ýmist einn sinni eöu tvisv. í Viku_ yerS árg_ (80 ark ®innst) 4 kr., erlendis 5 kr. eöa /» doll.; borgist fyrir miðjan juli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. tlppsögn (skrifleg) bnndin vitJ áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8. XxXiii. arg. Reykjavík laugardaginn 14. apríl 1906 22. tölublað. fer j UPP í Borgarnes 21. apríl, l 1' °§ U- maí, 1., 8., 20. og 27. júní, ''. • og 26. júlí. Kemur við á Akra hverri ferð báðar leiðir. 1 ^traumfjarðar og Akra _°g 25. maí, og 13. og 17. júní. nn^r- vestur að Búðum 13. júní. 17. Suð’ Ur í Keflavík fer Reyiíjavíkin ■ apríl. 10. maí, 6. og 25. júní, og °8 28. júi(. ®uður f G a r ð 10. maí og 4. júlí. °g lol ftkka bnui^8 Íúb austur á Eyrar , ~ og S t o k k s e y r i, kemur oo t í Hafnaleir, Grindavík Klákshöfn. Ki Leigutilboð. i nr. 46 við Bergstaðastræti. a^Urtagarður við nr. 11 við Suðurg. Sigfús Sveiribjörnsson (fasteignasali). ei*|llíkA er skorað á þá, sem garða. ei8a óborguð kirkju- tafavi °8 0r8elgiald> að borga Þau aust; að öðrum kosti verður kraf- logtak8 á gjöldunum. ^rislján Þorgrímsson. H I8t Landstjöra-fyrirkomulagið 1. Það y er u,r að komast á dagskrá. klut n°kkuð úr för einhverra minni- Satö()tDantla «1 Danmerkur í sumar, í Vlð konung8heimboðið svo stjöj, ' öitir 1 i 11 ö g u þjóðræðisflokks- hv0í^Dnar’ ~~ skipa gerir hún brevfi n<! ®etur —> verður því vafalaust 1 Þar. tekj^ Það sæmilegar undirtektir, Sún h D Það ðelað UPP aftur. Vfgi _ ebr aldrei frá því horfið öðru 1 en „a . r 0 að sinni. ar & °g oinlægir talsmenn henn- Stjó^nf 81 Utau Þlugs. fölskvalausir þvf gg elsistuenn, hafa aldrei hafnað komag^11 .Visi eu f bili, til þess að v®rstu ,6'ttbvað dálítið áleiðis, út úr o.. °®°ugunum. , ölðasta akíff hluta á h’ Sem Þeir höföu meiri V(8i ja Þingi, 1901^ og samþyktu öðru v'ssu ^ 8tíðruarbót, vegna fullrar *eugist ^ ^61r Þugðu vera, um að ekki orði (j Þ ú. kváðu þeir svo að Btjó ^^^1 elri úeildar til konungs): k°tnjn ( DarslíiPUu Íslands sé þá fyrst Bvarj þ^. Það b°rf, er fullkomlega sam- ^Uúsiua Ulu vorum, þegar æðsta stjórn ntö Þeeg ' ^lnum 8erstaklegu málefn- þar jjj61" bll8ett hér á landi«. 6kki við u! úttu böfundar ávarpsins siðan iát .'ík'bÚ8etu Þ&, sem vér vorum ^Öldur fu lí fá’ ráðgiafabúsetu í orði, Stlóía með 0tnna 8tÍúruarbÚ8etu: land- 4varpið ( rúúgjöfum. En samið var 0161111 alln viú bhamsóknarflokks v»e«. , t‘* * * * 5"“ vér. u 1. a r viasn, — segjum últ til U ^^ÖUtn þQ tlUla bafði sem sé helztu eS8Ía stjórnmálaflokka í — Bitt er nauðsynlegt — og — hitt er sjálfsagt — til þess að lifa þægilegu lífi. Nauðsynlegt er fyrír hvern mann, að hafa góða, holla og margbreytta fæðu, og sjálfsagt er, að kaupa matvörurnar þar, sem alt þetta fer saman, ásamt góðu verði. En — hvar skyldi það vera fremur en í verzluninni EDINBORGP Eflaust hvergi. — f>ar fæst: hið indæla Flórmél, Sago stór og smá, Rís, klofnar Baunir, Kartöflumél, Búðingsefni margskonar, Sveskjur, Rúsínur, Kurennur, allskonar Kaffi og Tebrauð, Krydd margsk., Súpujurtir, niðursoðin Matvæli og aldini, Margarínið makalausa, og ótal margt fleira, er of langt yrði upp að telja, enda óþarft, því allir vita, að altaf er nóg til af öllu nauðsynlegu j Edinborg. Danmörku borið alveg saman um það, að færslu stjóruarinnarinnar inn í landið mundu engir danskir valdhafar aðhyllast nokkurn tíma. þ a ð þyldi ekki »eining ríkisins«. það stóð líka heima: vinstrimanna- stjórnin, sem við völdum tók sumarið 1901, var sama sinnis og sömu skoð- unar eins og fyrirrennarar hennar, rammir hægrimenn, þ. e. meiri hluti hinnar nýju stjórnar. Hún aftók það, er slegið var upp á því við hana um haustið, eftir þing, að nú ætti hún að bjóða Í9lendingum landstjórafyrir- komulagið, til þess að gsra þá ánægða. Henni var gerð grein fyrir því, að það eitt kölluðu þeir innlenda stjórn, eða eitthvað því um líkt. En meiri hluti ráðaneytisins nýja varð á bandi með Alberti, íslandsráð- gjafanum svonefndum, um að leiða íslendinga af með því að s k r i f a sérróðgjafann nýja í Reykjavík, en láta hann eftir sem áður eiga í raun réttri heima í Khöfn, hafa hann þar í ríkis- ráði og í samvinnu við hina ráð- gjafana, gefa þeirn kost á að hafa hönd í bagga með honum um alt, sem þeir hirtu minstu vitund um að skifta sér af. Með því kænskuráði græddu þeir og það, að demba mátti lands- stjórnarkostnaðinum á Islendinga. Samvizkusemin ekki meiri í því atriði en það, að ekki var hirt hót um, þótt þar með væru stöðulögin brotin. pvl þau segja (6. gr.), »að gjöldin til hinn- ar æðstu stjórnar hinna íslenzku mál- efna í Kaupmannahöfn — skulí greidd úr ríkissjóðnum*. Með áminstum málamyndarflutningi ráðgjafabústaðar- ins tíl Reykjavíkur smeygðu Danir sér undatl þeirn gjöldum. S v o n a var á oss skákað þá — ekki í fyrsta skifti, og fráleitt síðasta heldur. Eú kann einhver að spyrja: hvers vegna gengu einlægir stjórnfrelsismenn á þingi hér að þessum kostum? Sáu þeir ekki, hvað hér bjó undir? Svarið er það fyrst, að þair fengu þar engu um ráðið. jpeir voru orðnir í minni hluta á næsta þingi. f>jóðin lét blekkjast af falsheitinu »heimastjórn« og »heimastjórnarflokkur«, meðal arin- ars, og kaus svo óviturlega, að stjórn arliðið gamla, Estrupsþjónarnir, sem verið höfðu um langan aldur, komst í meiri hluta með því að gera bandalag við auðvaldið útlenda, sem ræður gjörðum kaupfélaga3tjóranna í landinu, þeirra mauna, er höfðu fyrrum verið eða látist vera manna heimtufrekastir um sjálfstjórn til handa þjóð vorri, en sneru nú við blaðinu þann veg, sem hér segir, og hafa haldið það bandalag síðan, eins og öllum er kunnugt. — En þeir gátu þó, þjóðfrelsismenn, greitt atkvæði í móti stjórnbótarfrum- varpi Alberti á þingunum 1902 og 1903, og sýnt þar með trygð og fast- heldni við réttan málstað, þótt engu fengi um þokað, engu ráðið um úrslit málsins. J>ví gerðu þeir ekki það? |>etta er önnur spurningin. |>ar til liggur sama svarið og hjá Jóni Sigurðssyni, er honum og þing- inu var láð það, er stjórnbótarbarátt- unni eldri lauk þann veg, að konungi, konungsvaldinu, var selt sjálfdæmi (á þinginu 1873) um stjórnarskrá handa oss. — Stjórnbótarbaráttan var búin að standa fjórðung aldar, mælti hann; og þjóðin var orðin þreytt. f>að var 0Ug- in leið orðin að halda henni í herbúð- um lengur. Hún vildi fá heimfarar- leyfi, fá hvíld. Hún hlýddi orðið miklu betur röddu þeirra manna, er gyltu fyrir henni friðinn og hvíldina, heldur en því sem eg sagði og mínir líkar. Eða þá að hún gerði sig líklega til að lilaupa í göuur, eins og sýndi sig á þingvallafundinum 1873. Hún er enn svo lítilsigld. f>essum orðum talaði hann hér um bil. Og þegar stjórnarskráin kom, 1874, svona undir komin, svo sem náðargjöf konungs, — svo gölluð sera hún var í hans augum og annarra, er haldið höfðu öðru fram langa tíð, þá kvað hann svo að orði: — f>að má vel notast við hana, of henni er samvizkusamlega beitt og með fullum drengskap, — þangað til þjóðin verður ríflegri sjálfstjórn vaxin og fer fram á hana með fullri alvöru °g oruggu fylgi- — Ef henni verður samvizkusamlega beitt. En hvernig v a r henni svo beitt, stjórnarskránni frá 1874? Byrjað á því, að hafa af oss, pretta oss um sérráðgjafa fyrir íslandsmál. f>eir tímdu því ekki, Danir, þegar til kom. f>eir létu sig muna um þær 12__14 þús. kr., er það hefði kostað. f>eir slengdu hinu nýja embætti sam- an við eitt danska ráðgjafaembættið, lótu dómsmálaráðgjafanu danska hafa íslenzk mál í hjáverkum, alveg eins og verið hafði áður! f>að er fullyrt, að fyrsti ráðgjafinn, er fór með íslandsmál eftir 1874, Klein, hafi viljað halda áfram með þau sem sórráðgjafi fyrir ísland, er ráðuneytisumskiftin urðu í Danmörku ári síðar. En það fekst ekki. Ástand- ið hitt hólzt nær heilan mannsaldur. Líkt þessu, sem hér hefir hermt verið eftir Jóni Sigurðssyni og sá heyrði hann sjálfan segja, er þetta ritar, hugsuðu og töluðu forsprakkar þjóðfrelsisflokksins 1902, er hór birtist konungsboðskapurinn frá 10. jan. það ár. — Við svona stjórnarbót má vel notast, e f henni er samvizkusamlega beitt og undirhyggjulaust. M e ð henni er hægra að sigla sig hærra upp en á n hennar. Og hver von er um, að þjóðin hafi þrek og staðfestu til að halda uppi bardaganum áfram, stjórnarbaráttunni, ef þessu er hafnað? Fáir munu treysta sér til að fnllyrða n ú jafnvel, hvað þá heldur þá, að þjóðin h e f ð i fylgt þjóðfrelsismönn- um að máli, ef þeir hefðu tekið þann kostinn veturinn 1902, að hafna tilboði Alberti og blása til nýrrar atlögu, — til atlögu fyrir frekara sjálfsforræði en þar var í boði. — Ekki leið á löngu áður en bóla tók enn á undirhyggjunni af Dana hálfu, alveg eins og er eldri stjórnarskráin hljóp af stokkum. Setu sérráðgjafans í ríkisráðinu hafði ekki verið minst á í konungsboðskapn- um veturinn 1902. Allir bjuggust við, að það mál ætti enn sem fyr að liggja milli hluta, bíða bétri tíraa. Og það ætluðu þjóðfrelsismenn að sætta sig við. En svo kemur stjórnarskrárfrum- varpið sjálft um sumarið eftir, og þar með ber og skýlaus fyrirmæli um, að í ríkisráðinu s k u 1 i sérmálaráðgjaf- inn íslenzki bera upp fyrir konungi lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir. Hvað hugsaði Framsóknarflokkurinn þ á, að kippa ekki óðara að sér hend- inni, munu menn spyrja? Hann var kominn þá í minni hluta eins og fyr segir, og fekk engu um það ráðið, hvert stjórnarskráin væri samþykt eða ekki. Bandamennirnir voru ráðnir í að samþykkja hana, m e ð þessu undirferlis-innskoti, stjórnarlið- ar og Zöllnere-liðar, allir eins og einn maður; og gerðu það líka. — En Framsóknarflokkurinn hefði

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.