Ísafold - 14.04.1906, Blaðsíða 2
86
ÍSAFOLD
þó getað greitt atkvæði i móti, til þess
að þvo hendur sínar.
— Jú, það hefði hann getað, og það
hefði hann vitaskuld á 11 að gera.
|>ví skal engin bót mælt n ú, að hann
gerði það ekki. |>að er hægra að ejá
það nú en þá. |> á var og annara veg-
ar vonleysið um, að þjóðin fengist til
að fylgja honum út í nýja stjórnar
skrárbarátcu. |>ví sú hótun fylgdi
frumvarpinu, að ef það væri ekki sam-
þykt óbreytt, þá fengjum vér enga
stjórnarbót.
|>að er hægur vandi að kasta n ú
þungum steini á framsóknarmenn á
þingi og utan þings fyrir að þeir tóku
það ráð, að snúast ekki í móti frum-
varpinu og taka á sig þá ábyrgð, að
ónýta meira en 20 ára stjórnbótarbar-
áttu, hefðu þeir verið þess megnugir,
— sem ekki var.
Eða hvaða horfur voru á því, að
kjósendur landsins, sem höfðu látið
blekkjast svo hrapallega á »heima-
stjórnar«-falsheitinu, mundu kunna
flokknum þakkir fyrir og leggja út 1
nýja stjórnbótarbaráttu með honum?
Lá ekki eins nærri að gera sér von
um, að nýr sérmálaráðgjafi, landinu
trúr og hollur, mundi hafa tök á að
láta áminsta meinloku eigi verða land-
inu að tjóni, meðan hún yrði ekki
löguð, en sæta jafnframt fyrsta færi
til að fá hana lagaða?
Var ekki vorkunn, þótt flokkurinn
varaðist ekki það, að fyrsti sérmála
ráðgjafinn mundi verða e n n dansk-
ari í stjórnarstefnu sinni en hjáverka-
ráðgjafarnir aldönsku höfðu verið ? (Nl.)
Mannalát. Dáinn er 2. þ. mán. merk-
isbóndinn Ólafur hreppstjóri Þorbjarnar-
son á Kaðalstöðnm i Stafholtstnngum, hálf-
sjötugnr að aldri, »einn með helztn hænd-
nm og heztu mönnum i Borgarfirði, — fram-
fara- og hyggindamaður og mjög mikils
metinn af öllnm, er hann þektu. Fáir
hændnr á landi hér mnnn hafa bætt jörð
sina hetnr en hann<.
Dáinn er á Akranesi 4. þ. m., eftir langa
legn af hjartasjúkdómi, Vilhjálmur Guð'
mundsson, 41 ára að aldri, f. 10. fehr.
1865. »Hann var kvæntnr Jakobinu Þóru
Pálsdóttur, og eignuðust þan 5 börn, og
eru 4 þeirra á lífi á unga aldri. Hann
hafði lengi verið verzlnnarmaðnr á Akra-
nesi og nm mörg ár organisti við kirkju
þar. Hann var lipurmenni og hagleiks-
maður, og einkarvel gefinn til sálar og
likama. Konu sinni og hörnum var hann
ástrikur eiginmaður og faðir, og naut hylli
og vináttn þeirra, er honum kyntust<.
Marconisheytaskýlið. Einhver hafði
gert þann óskunda af sér i fyrri nótt, að
mölva npp dyrnar á Marconiskeytaskýlinu
hér fyrir innan Rauðará. Ekkert hafði
þó verið skemt þar inni. Umsjónarmaður-
inn, Mr. Newmsn, tjáist mnnu kæra fyrir
lögreglnstjóra, ef skýlið verði ekki látið i
friði.
MaOurinn, sem druknaði nm dag-
inn af fiskiskútnnni Milly frá Hrólfskála,
hét ekki Guðlangnr Asgrimsson, heldnr
Gunnlaugur Grímsson, sonur Grims heit.
i Nanthól.
Hátíðarmessur. Páskadagsmorgun kl.
8: sira Jón Helgason. Kl. 12: dómkirkju-
prestnrinn. Kl. 5: sira Bjarni Hjaltested.
Annan i páskum á hádegi: dómkirkju-
prestnrinn — þá er og lika altarisganga.
Kl. 5: kand. Lárus Thorarensen.
Kviknað í skipi.
f>að bar til hér á höfn á miðvikn-
daginn, að kviknaði í ísfirzkri fiski-
skútu, N e 1 s o n, skipstjóri Sölfi Víg-
lundarson frá Beykjavík, eign Tangs-
verzlunar, og brann hún mjög innan,
áður slökt yrði. Hæpíð talið, að full-
gert verði við hana fyrir lok.
Annaö stórslys enn
Fiskiskútan Emilie (Th. Thor-
steinssons) farist við Mýrar-
Tuttngu og fjórir menn druknað.
Eftirfarandi bréf til ritstjóra ísafoldar
frá hreppstjóranum í Hraunhreppi, hr.
Pétri |>órðar8yni í Hjörsey, dags. mánud.
9. þ. m., flytur þau tíðindi, er fráleitt
er hægt um að villast, því miður, að
enn hefir ein fiskiskútan héðan týnt
tölunni í manndrépsrokinu fyrra laugar-
dag, með enn gífurlegra manntjóni en
hér á Viðeyjarsundi.
Hér í Beykjavík á ekki heirna neitt
þilskip annað með því nafni (Emilie)
en þetta.
Bréfið er svolátandi:
í gær (pálmasunnudag) var eg með
2 mönnum öðrum á ferð hér frá Vogi
að Okrum, og fórum með sjó og gætt-
um að reka, því rekaátt hefir verið
þassa daga — útsynnings og sunnan-
veður á víxl —, aftaka vestanveður í
fyrradag; það var lítið eitt fallið að,
er við urðum varir við ýmislegt smá-
rekald í sjávarsvalinu, og sáum við
brátt, að það voru mölbrotnir innviðir
úr þilskipi, brotin koffort og kassar,
skipsúr mölbrotið og m. fl. Og reyndin
varð sú, að allan síðari part dagsins
rak upp allmikið af ýmsum viðum úr
nýbrotnu þilskipi, sem alt var svo
sundurmolað, að fá stykki mundu vera
nægur baggi á hest. Meðal annars
sem rak voru: 5 koffort heil með fatn-
aði o. fl., poki með rúgbrauðum, 4
koddar, tunna með kexi (ónýtu),
margarine og tólg í stykkjum, mörg
koffort brotin og m. fl.
Meðal spýtnabrotanna var skipsnafn-
ið : E m e 1 i e frá Beykjavík.
f>rátt fyrir það, að sama veðuráttin
hefir haldist í nótt og í dag, þá hefir
sama sem ekkert bæzt við rekann
síðan í gærkveldi. f>ó sýnist lítið af
byrðingi skipsins hafa rekið hér; þó
nokkrir bútar af böndum og bitum,
sem sýnir, að skipið hefir a 11 m ö 1-
b r o t n a ð. Ekkert rekið af reiðanum.
Og það, sem rekið hefir, sýnist hafa
komið í flota upp að landinu og mjög
lítið dreift sér um ströndina. Mest
beggjamegin við Akra.
Veit nú nokkur, hvar þetta skip
hefir farist? Eða hefir það strandað
einhversstaðar, og þetta tekið út, sem
hér hefir rekið? Er hugsanlegt, að
mannbjörg hafi orðið?
Hér er skipshöfnin upp talin:
1. Björn Gíslason (Björnssonar),
skipstjóri, frá Bakka í Bvík, mað-
ur nál. hálffertugu.
2. Árni Sigurðsson, stýrimaður, Evík
30 ára.
f>essir 22 hásetar:
3. Árni Guðmundsson (44 ára), þbm.,
Akranesi.
4. Ásgeir Ólafsson (19) vm. Bvík.
5. Guðjón Guðmundsson (26), vm.
Evík.
6. Guðjón Ólafsson (23), lm. Patreksf.
7. Guðlaugur Ólafsson (19), vm.
Bakka, Bvík.
8. Guðmundur Bjarnason (22), þbm.,
Akranes.
9. Guðm. Guðmund8son (30), lm.,
Patreksfirði.
10. Guðm. Guðmundsson (25), vm.,
Evík.
11. Guðm. Jónsson (22), þbm., Bvík.
12. Guðmundur Kristjánsson (15), vm.
Akranes.
13. Guðmundur Magnússon (59), þbm.
Akranes.
14. Guðmundur f>orsteinsson (49),
þbm. Akranes.
15. Hannes Ólafsson (23), þbm.,Akran.
16. Kristinn Jónsson (17), vm., Bvk.
17. Kristján Guðmundsson (53), b.
Akranes, faðir nr. 12.
18. Kristján Magnússon (51), b. Akran.
19. Ólafur Eirfksson (37), þbm., Bvk.
20. Ólafur Ólafsson (47), þbm. Akran.
21. Sigurður Jónsson (35), þbm. Akran.
22. Stefán Bjarnason (20), vm. frá
Túni f Hrghr.
23. Stefán Böðvarsson (29), b. frá
Fallandast. Hrútaf.
24. f>orsteinn Bjarnason (17), vm.
Akranes, br. nr. 8.
Ékki er kunnugt, hve margt af
þessu fólki hefir verið fjölskyldumenn;
meiri hlutinn hefir það þó verið inuan
þess aldurs. Og alt valið lið.
Mest setur Akranes ofan við þetta
voða áfall, 11 þaðan, ofan á 4 um
daginn og 15 í haust á opnum bát.
Formaðurinn, Björn Gíslason, var
mesti myndarmaður, einn með helztu
skipstjórum hér.
Skipið var 18—19 vetra, smíðað á
Englandi og mikið vandað, eins og
I n g v a r, 80 smál. að stærð.
Enn eru menn dauðhræddir um eitt
skipið enn héðan, Sophie Wheat-
I y, skipstjóri Jafet Ólafsscn, eigandi
skipsins ásamt þeiœ Thor Jensen
kaupmanni og Guðlaugi Torfasyni tré-
smið. |>að hafði sést hér í norðan-
verðum flóanum rétt fyrir rokið, og
eins E m i 1 i e. En rangt væri þó, að
gera sér enga von, meðan hvergi spyrst
til rekalds af því.
t Sigurður Magnússon
dbrm. á Skúmsstöðum
f. 21. okt. 1810, d. 19. nóv. 1905.
Sungið við jarðarför hans.
Loks er þú liílinn,
land er nú tekið,
höfninni náð bak við helsins flúð.
— Höggið er rjóður,
hnigin er til jarðar
sú eik sem lengst og styrkast stóð.
Táp var þitt eðli
trúr til góðs þinn vilji,
stofnsettur varst þú á ste kri rót.
Um þig og að þér
öfl og straumar sóttu,
sem brotsjór félli bjargs við fót.
Orka þér entist,
aldur tveggja manna,
að vinna stórt og vinna rétt.
Vitur og vinsæll
varstu til heiðurs
i þinni bygð og þinni stétt.
Mjúklega dauðinn
drottins til þig leiddi.
Ljómandi vor varð þá lifs þins haust.
Eilifðar æskan
ellihvarm þinn skreytti,
þin öldungs rödd varð engils raust.
Hafinn til hæða
horfir nú þinn andi
heimslifs á öldur i hvild og kyrð.
Stormum og striði
stendur þú yfir
með æðri sjón i himins hirð.
Höfðingi héraðs,
hátt þin minning standi,
ávaxtist hja oss þitt æfistarf.
Þjóðrækni, manndáð,
þol og trygð i raunum
þitt dæmi gefi oss i arf. E. B.
Björgunarbátur.
Samskofc eru byrjuð hér í bæ og
verið að efna til tombólu fcil þess að
eignast björgunarbát og fleiri björgun-
aráhöld í sjávarháska. Bæjarmenn
hafa vaknað við þvf máli úfc af hörm-
ungarslysinu, sem þeir voru sjónar-
vottar að fyrra laugardag á Viðeyjar-
sundi.
Netatjón í Garðsjó
voðalegt nýfrétt í manndrápBveðrinu
7. þ. mán.: af meira en 100 trossum
hafa náðst einar 3. Beint tjón 25 til
30 þús. kr.
Brlend tíðindi-
Marconiskeyti
13. apríl’
Mesti skelkur í fólki í Neapel *
mánudaginn (9. apríl). V e s ú v í u8
var hjúpaöur þykkum reykjarmekki
ösku og gufu, og spjó enn hraunleðjUi
sem huldi þorpin sum umhverfis 2®
feta djúpt og vofði yfir hinum. Mei'11
eru hræddir um, að stjörnuturniun 1
Funicular hafi eyðst. Herstjórinn 1
Funicular og Neapel býst til að fara nH’ð
lið sitt á brott þangað sem því er óh»tt
Öll gufuskip á höfninni hafa kynt und'1
hjá sér, viðbúin að halda á stað ni^
svipstundar fyrirvara. (Síðar). Vesúvíi'8
virðist vera að spekjast. Neapel $
jafna sig eftir felmtinn. Það e1'11
60,000 hælisleitendur í Neapel. ítaln1"
konungur hefir komið að skoða Vesúvíu9,
Það var hiti mesta hættuför, gegnu111
sandskúrir, sem ætluðu að hlitida mau11
og kæfa.
Landshöfðinginn í Tiwer á (Rtis9"
1 a u d i) hefir verið sprengdur í mai'j?9
parta rneð sprangikúlum á stræti uÞ'
Lýðfrelsismönnum hefir veitt svo vel 1
kosningum á ríkisþingið, að afturhald9'
mönnum er tekið að verða órótt.
er haldið, að Witte sé enn að herða ^
keisaranum utn réttarbætur. — Síð1111
fróttir segja ettn af nýju, að Witte bid1
sagt af sér. New York tekur þáU 1
hinu nýja rússtteska láui.
Rússastjórn hefir gert það að °ó'
um Bandartkjastjóruar, að fresta friÖaí'
fundinum í Haag, til þess að honiu11
lendi ekki saman við alríkjafundinn
Ameríku.
Þýzkur her hefir unnið algeiðan sif?"
ur á uppreistarmönnum í Austu1'
A f r í k u , vegið 200 manna og sífir*
mörg hundruð.
B ú 1 o w fursta batnar óðttm.
varður konungur hefir símritað til ha'1
hjartanlegar óskir um skjótan bata.
Konungshjónin e n s k u eru koiU'"
til Korftt. Þau eru á leið til Gri^
lands og ætla að vera þar við ólymp8*1
leikina.
Maxim Gorki (stórskáldið rússnesk^
er væntanlegur til Nevv York ini1®0
skamms.
Óeirðir í P e r s í u norðanverðri, °f
hafa 20 Norðurálfttmenn þar verið vegll|f
eða særðir.
irll'
i'k'
Póstmenn í París hafa gert ve'
fall til þess að fá hærra kaup. He'11
heldur vörð um pósthúsin þar.
Frumvarp hefir verið borið upP
fulltrúadeildinni í Washington tun ga$'
gerða endurskoðun á bannlögunum Se’~'l
kínverskum innflytjendum, i P
skyni að jafna það sem í milli ber
Kfnastjórn.
Borgarstjórinn í Lundúnum held"(
veizlu 18. maí ýmsum helztu bæjar
um í Berlín og öðrurn þýzkum borgun1'
Nýtt ráðuneyti skipað á Ungverjala"
Kolanámueigendur í Baudaríkju'11
hafa synjað kolanemum um kattphsekk"
og hafa því margar járnbrautir ' j
fyrir flutningsútbúnað sinn og f*8^
mönnum.
Daufdumbrakensla.
,fí>
Með s/s Skálholt kom frá ^°
um daginn G í s 1 i prestur S k 0 ,
8 o n frá Stokkseyri, eftir vetrftH" ^
nám eða vel það við daufdumbrftk0" ^
stofnunina í Danmörku, til þ®98 f,
verða fær um að taka að sér
dumbrakenslu þá, er formaður
brauðinu hélt uppi.