Ísafold - 14.04.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.04.1906, Blaðsíða 4
88 ÍSAFOLD miROLIDlOTORINN THOR frá, L, Frandsens járnsteypuverksmiðju í Holbæk er áreiðanlega goður motor, sem við undirrit. höfum útsölu á. Leitið upplýsinga hjá okkur, áóur en þið pantið annarsstaðar. — Maður, sem sérstaklega hefir lært að setja upp þessa mótora og fara með þá, verður jafnan við hendina. Reykjavík og Hafnarfirði, 14. marz 1906 NÍC. Bjarnason Og S. Bergmann & Co., umboðsmenn fyrir Suðurland. Hentug*ar sumargjafir. Næstkomandi þriðjudag, miðvikudag og fimtudag verða ýmsir munir, sem hentugir eru til sumargjafa seldir í verzluninni í Aðalstræti 10, með ÍO til 5O"/0 afslætti. Ætíð bezt kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10. Ýmsar nauðsynjavörur til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa i Aðalstræti 10. Grammófóninn ætti að vera til á hverju heimiii. Hann er fullkomnasta áhald nútímans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til íslands og Færeyja. þyrilskilvindan RECORD og strokkar frá hinu alþekta sænska skilvindufélagi í Stokkhólmi. |>essi ágætu áhöld sem eru áreiðanlega hin beztu og um leið hin ódýrust eru til á ýmsum stærðum hjá útsölumönnunum fyrir Suðurland: S. Bergmann & Co., Hafnarfirði. Nic. Bjarnason, Reykjavík. P E RJFE C T Þaðger'núJ viðurkent, að PERFECT skilvindan er bezta skilvinda nútímans og ættu menn því að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. PERFECT strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. PERFECT smjörhnoðarann ættu menn að reyna. PERFECT mjólkurskjólur og mjólkurflutnings- skjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst í þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stál- plötu og leika ekki aðrir sér að því að inna slíkt smíði af hendi. Mjólkurskjólan siar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlut-ir eru allir smíðaðir hjá Burmeister & "Wain, sem er stærst verksmiðja á norðurlöndum og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af vara-hlutum, sem kunna að bila í skilvindunum. Gunnar Gunnarsson, Reykjavík; Lefolii á Eyrarbakka; Halldór i Vík; allar Grams verzlanir; allar verzlanir Á. Ásgeirssonar; Magnús Stefánsson, Blönduósi; Kristján Gislason, Sauðárkrók; Sígv. Þorsteinsson, Akureyri; Einar Markússon, Ólafsvík; V. T. Thostrup’s Eft.f. á Seyðisfírði; Fr. Hallgrímsson Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Jörð til kaups eða ábúðar, á Eskifirði. ÚTSÖLUMENN: Kaupmennirnir pað hefir oft slegið hastarlega að mér á ferðum og hefi eg þá þjáðst af slímuppgaugi frá brjóstinu en ekkert meðal við því hefir kornist í hálfkvisti við Kína-Lífs-Elixír br. Waldemars Petersens. Neapel 10. desember 1904. Kommandör M. Giyli. Biðjið beint um Kína-Lífs Elixír Waldemars Petersens. Hann fæst al ataðar á 2 kr. flaskan. Variö yðnr á eftirlíkinguin. Munntóbak — Rjól — Reyktóbak og Vimllar frá undirrituðum fæst i flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. Kirsiberjaiög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. (Vaskepulver) er hið bezta, sem til er til þvotta. Fæst hjá Guunari Einarssyni, Jes Zimsen og í Thomsens Magasín. Prjónavélar með nýjustu og beztu gerð eru seldar með verksmiðjuverði hjá hlutafélaginu Simon Olsens Trikotagefabrik, Landemærket 11 & 13 Köbenhavn K. |>ar eru um 500 vélar í gangi. Flestir íslenzkir kaupmenn og erind- rekar útvega og þessar vélar. Samsöng halda að öllu forfallalausu á annan í páskum frk. Kr. Hallgrímsson, Elín Matthíasd. og hr. BryDj. f>orláksson í Báruhúsinu. Nánari augl. á götuhorn- um. Páskaguðsþj önustur í Betel báða páskadagana kl. 6| síðd. D. Östlund. Jarðarför Karls kaupm. Bjarnason fer fram miðvikudag 18. april frá heimili hans við Stýrimannastig. Húskveðjan byrjar kl. II1/,. Jarðarför druknaðra sjómanna af fiski- skipinu Ingvar, fer fram að forfallalausu föstudag 20. april. Byrjar kl. II. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat í Kobenhavn. — F. Hjorth & Co. Oliuföt frá Hansen & Co. í Frederiksstad í Norvegi. Verksmiðjan brann í fyrra sumar en er nú aftur risin úr rústum og hagað eftir nýjustu tízku í Ameríku. Verksmiðjan býr því aðeins til föt af allra beztu tegund. Biðjið því kaupmann yðar að útvega yður oli'uföt frá Hanseu & Co. í Frede- riksstad. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og þétt við Reykjavík. Hálf jörðin Mýrarhús á Seltjarnarnesi fæst til kaups eða ábúðar írá 14. maí næstkomandi. Jörðin fóðrar 2—3 kýr, hefir góð og tnikil vergögn til fiskverkunar; uppsátur og lending einhver hin allrabezta á Seltjarnarnesi. Jörðin liggur því ágætlega við að stunda þaðan sjávarútveg, hvort heldur er á þilskipum eða opnum bátum, og hrognkelsaveiði er þar rétt uppi við landsteina. Húsakynni eru þar mikil og vönduð, flestöll ný og nýleg, úr timbri og steini. Eftirgjald eftir jörðina má mestmegnis vinna af sér með jarðabótum. Lystliafendur snúi sér sem allra fyrst tii eiganda jarðarinnar Thor Jensen. Til páskanna fást flestallar nauðsynjavörur hjá Nic. Bjarnason. Talsími nr. 99. A rmfln pÁskadag’ verður ekki fuodur i st. Hlín, vegna skemtunar sem söngfélagið Gígjan beldur í fundarsalnum. Ritstjóri Björn Jónsson.- Isafoldarprentsmiðja. Færeyjar er Lamitz Jensen Enghaveplads Dr. 11 Köbenhavn V. Chika Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni, Martin Jensen, Köbenhavn K. íslenzk frímerki einkum mis- prentanir, »i gildi«,og konungsfrimerki kaup- ir Rubon Istedgade 30, Köbenhavn B.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.