Ísafold - 25.04.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.04.1906, Blaðsíða 4
ifdír* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini. = Líf og eignir^- er ölíkt óhultara og tryggara gegn eldsvoöahœttu þar sem Star-slökkYitólin eru á heimilinu. Osta r eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Telefón 49. Eftir beiðni er mér ljúft að láta í ljósi álit mitt á Star-slökkvitólunum, sem hr. Helgi Zoéga hefir útsölu á. Miðvikudaginn n. þ. m. kom eldur upp i kútter Nelson hér á höfninni og voru Star-slökkvitólin reynd þar og reyndust fyrirtaks-vel. Tvö gufuskip lágu sitt á hvora hlið kútter Nelson, sem gufudælum sínum gjörðu sitt til að drepa eldinn og gafst mér því sérstaklega gott tækifæri til að sjá þá miklu yfirburði sem Star-slökkvitólin hafa fram yfir vanalegar vatnsdælur: Strax og vökvinn úr Star-slökkvitólunum kom í eldinn kafnaði eldurinnn. Star-dælurnar álít eg ómissandi eign í hverju stórhýsi, og Star-flöskurnar ættu að vera í hverju núsi. Reykjavík 14. apríl 1906. Hannes Hafliðason (slökkviliðsstjóri Reykjavíkur). Hinn 11. þ. m. kom eldur upp í kútter Nelson og reyndust Star-slökkvitólin, sem hr. Helgi Zoéga hefir útsölu á, ágætlega vel og mikið betur en nokkur önnur vatnsdæla til að slökkva eldinn. Star-slökkvitólunum er mér ánægja að gefa beztu meðmæli. Reykjavík 17. apríl 1906. Sölvi Víglundarson (skipstjóri á kútter Nelson). Með 25°|0 afslætti er alt sem til er af jiipöiiskum vörum selt í Ingólfshvoli S e 1 s k i n n vel verkuð og- vel flekkótt kaupir hæstu veröi Björn Kristjánss. >eir sem ætla sér að panta Star-slökkvitólin mí með Laura, eru vinsamlegfa beðnir að geia sig- fram fyrir næsta laugardagskvöld. Farfavörur mjög vandaðar selur BJÖRN KRISTJANSSON. T. d. blýlivítu, zinkhvítu, okkur margskonar, lökk, fernis, terpentínu, pensla o. fl. o. fl. Beztu málarar bæjarins mæla mjög* með þessum farfavörum. HúspláSS í miðbænum, hvort sem vill til verzlunar eða íbúðar, er til leigu frá 14. maí n.k. Rvík Suðurgötu 20, 14. apríl 1906. Villij. Ingvarsson. A I 1 a r upplýsingar viðvíkjandi r a f I ý s i n g u gefur rafmagnsfræðingur Halldór Guð- mundsson, Reykjavík. Feikna miklar vörubirgðir cfíítaf nœgar Birgéir. 6^ alls konar: ofnar, eldavélar með og án emailje, vatnspottar, matarpottat, skólptrog, þakgluggar, káetuofnar, svínatrog, dælur, pípur og kragar, steyptir og smíðaðir, vatns- veitu-, eims- og gasumbúðir, baðker, baðofn- ar, áböld til heilbrigðisráðstafanaúr járni og leir, katlar o. fl. við miðstöðvarhitun, o. s. frv., — fæst fyrir milligöngu allra kaup- manna á Islandi. Ohlsen & Ahlmann, Kaupmannahöfn. Verðskrár ókeypis. Síeyptir munir, Ætíð bezt kaup á skófatnaði í Aðalstr æti 10. hafa komið til verzlunar Jóns |>órð- a r s o n a r fúngholtsstræti 1, með Kong Helgeog fleiri skipum, sem verða seldar með svo lágu verði, sem frekast er unt. f>ið sem komið ókunnugir til bæjar- ius, spyrjið ykkur vandlega fyrir um hvar bezt sé að kaupa kramvöru og fleira, og mun svarið verða: í verzlun Jónsjþórðarsona rþ>ingholtsstr.l. Flestar vandaðar íslenzkar vörur keyptar hæsta verði, svö sem: naut á fæti og eftir niðurlagi, reykt kjöt, kæfa, srnjör, tólg, ull. skinn o. fl. Fyrri ársfundur Reykjavíkurdeildar Bókmentafél. verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu (salnum uppi á lofti) föstudaginn 27. þ. m. kl. 5. síðd. Rvík 24. apríl 1906. Kristján .Jónsson p. t. forseti. S t ú 1 k a óskast, annaðhvort yfir sumartímann, eða til ársvistar frá 14. maí næstkom- andi, á heimili Borgþórs Jósefssonar. Hvergi sjást fallegri kjóla- og svuntutau, og sjöl en í Ing’ólfshvoli, og þótt víða sé leitað, hvergi ódýrari. Ritstjóri B.i8rn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja. Skrav-salt á{>ætt í hvognkelsi, ódýrt í Liverpool. Uppfyllingf í Tjörnina fæst í miðjuin bænum með góðum kostum Semja við ritstj. Ódýr ojg vandaður s k 6 f a t n a ð u r í verzlun J. J. Lambertsens. ÓNkilnkindnr seldar 1905 í Hólahrepp' i Skagafjarðarsýslu. Hv.t lambgimbur: stýft h., sýlt fj. fr., biti aft. v.; hvit lambg.: tvístýft aft., biti fr. h., tvistýft aft, vaglskora fr. v. Andvirðis má eigandi vitja hjá hreppstj. Jónasi Jónssyni. Hróarsdal 7. april 1906. Hérmeð votta cg fyrir mína hönd og ann- ara vandamanna sonar mins Ólafs Sveins- sonar, sem druknaði á þilskipinu Ingvar 7- þ. mán., alúðarfylsta þakklæli stjórnenduin Duus verzlunar, fyrir það göfuglyndi, alúð og umhyggjusemi, sem þeir auðsýndu vi® fráfall hans og jarðarför. Og sömuleiðis öllum þeim, sem sýndu hluttekning og aðstoð við útförina. Sveinn Guðnason. Munntóbak — Rjól — Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiðja i Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. Allers illu8trerede Konyersatioiis-LeksikoP) anden reviderede og forögede IJdgaV0> med henved 4000 Illuatrationer ‘ Teksten og ca. 20 farvetrykte Kort Tavler, er að byrja að koma út ) heftum á 10 aura. Heftin verða ekki fleiri, er borga þarf, en 210; bvert 32 tvidálkaðar bla. Bókverzlun ísaf.prsm. tekur við áskrifendum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.