Ísafold - 27.06.1906, Page 3
I S A F 0 L D
167
Fórn Abrahams.
(Frh ).
^okkium stundum síðar kom Kafti
M ensku herbúðanna og sagði kjökr-
jtodi frá, því, að húsbóndi sian hefði
engt 8Íg, Hermennirnir báðu hann
ara til fjandans burt; þeir hefðu um
RDnað að hugsa en heimskutiltæki
garnals Búa og í ófriði væri vanalegt,
einhver dæi á degi hverjum; en
'enkins, sem alstaðar var að snudda,
Ustaði með hræsnisviðkvæmni á sögu
aftans og hélt síðan til yfirmanns
^“gæzluliðsins til þess að flytja honum
agnaðartíðindi; bvo komst hann að
orði glottandi.
Hengt sig, aegið þér maður,
bveruig 8tendur á því'?’ spurði höfuðs
tuaðurinn ; honum varð ónotalega bilt
þeasi tíðindi.
f>að stendur svo á því, að maður á
&lflrei að gera góðverk á ófriðartímum,
8agði Blenkins auðmjúkur; það getur
0rðið misskilið.
~~ f>ér eigið þó eigi við, að------?
Jú, það stendur einmitt avo a því.
Ó! er það ekki hörmulegt!
, Já, Bvona er nú gangurinn í ófriði.
‘D víkjum að öðru umtalsefni. f>að
V*r* hyggilegt af yður að senda nokkra
^Uga næturvarðflokka norður á bóg-
næstu nætur; þar er einhver
Jandinn á seyði. Og loks, herra höf
^ðsmaður, hvenær koma Skotarnir?
filenkins var nauðalíkur hýenu á
þessari stundu; höfuðsmaðurinn gat
ekki að 8ér [gert, að hann sneri við
h°num baki í gremju; en hitt vissi
kann einnig, að orðheldni er ein dygð-
10 ®ú, er hermönnum ber að rækja,
enda ætlaði hann sér ekki að ganga á
he>t sitt.
~ Annað kvöld, svaraði hann.
Llenkins hló og fór. f>egar hann
kotn út, etóðu tveir Kafíar fyrir neðan
tröppUtl;lar. f>eir litu hvor framan í
annan í því bili, er Blenkina kom í
'jðamál og kannaðiat hann við aunan
Þe>rra. |>að var ökumaður Mtillers
§arnla. J>að eru feðgar, hugsaði hann
°g furðaði sig á, hvað þeir gætu verið
erinda þar. En Kaíf'ar voru alstað
ar Rð flækjast um herbúðirnar og gaf
a°n þessu engan frekara gaum.
Vertu hérna, Golíat sagði eldri
Kaffi,
lrnar
að
nn, og fari hann út fyrir herbúð-
þá — — þú veizt, hvar mig er
þftta.
rngri Kaffinn hneigði
1Qa í hvítar tennu’-"0-
sig og lét
f>eir skildu,
°g litu íbygnir hvor til annars ; það
j* 'ldu ekki aðrir en þeir sjálfir; fóru
þVl Oæat hvor í sína áttina.
k-ndir kveld var öflugur náttvörður
®endur þangað aem Blenkins hafði
alað urn Höfuðsmaðurinn þekti þef-
víoj i r L
llans, og hvað laginn hann var að
VftiA °
. a alt upp úr Köfifum. Hann
reiddi sig £ hann, að minsta kosti
jneðan einhverju var fyrir að gangaat,
hans hendi, höfusðmannsins.
k’lokksfyrirliði fekk umráð yfir fjór-
tugum manna, og með þeim liðs-
v^a átti að varzla vegalengd, aem
var Þrjár en8kar mílur áfram. Hann
aUtl' h^næSður með sína þreyt-
V6j1 °g leiðiulegu herþjónustu, sem
Veíh honum aldrei tækifæri til afreks-
Ökú 60 a^r°kaði honum ekki nema
^ r°r og aðfinslur hjá yfirmönnum
8öcq8 6U Þeir tenSu aftur að sínu leyti
er ^ 'aunin fyrir alla viðleitni sína,
jj-g sÍaldan tilætlaðan árangur. Her-
lnnanUnUm hhreyttu var afve8 ein8
a(1 .D hrjÓ8t8 einB og foringjanum;
arL 6,S 8Íhkraskýli voru einu framtíð-
þejr0r‘Urnar fyrir þá, og samt höfðu
Vökue*g> annað en erfiðismuni, nætur-
. °g ilt viðurværi til að hresaa
uugann við.
ag 8°gy9^ririih’nn genði skyldu sína eigi
tjQj í 1 r' °8 ekipaði niður hermönnun-
anga röð eftir etefnu, sem dreg-
in var sjónhending frá kaktuskjarri
að hæð, er lá hér um bil þrjár enskar
mílur þaðan og sendi þangað riðil&tjóra
með fimm mönnum, en sjálfur settist
foringinn við kaktuskjarrið með átta
mönnum og beið þar, bölvandi ómild-
um örlögum sínum. Hinum var Bkip-
að tveimur og tveimur saman eftir
laut, er lá í bug frá kaktus-kjarrinu
að hæðinni. Hermönnunum var harð
bannað að reykja og tala saman eftir
að dimt væri orðið; þeir hnipruðu sig
samau í illu geði á varðstöðvum sín-
um og voru að reyna að hlífa sér með
þunnum yfirhöfnum sfnum fyrir nætur-
kulinu. þeim hafði verið skipað að
hafa augu og eyru opin, en það hirtu
þeir ekkert um. þeir höfðu heyrt
þetta sama svo mörgum sinnum áður
og hlýtt því rækilega, án þess að árvekni
þeirra yrði til nokkurs gagns; þeir
voru leiðir á þeim leik og þeim fanst
þetta ekki vera gert til annars en að
kvelja sig.
Bökkrið kom og myrkrið lagðist yfir
héraðið. Ætti eitthvað að gerast sögu-
legt, hlaut þess að verða skamt að
bíða. Seinna yrði að líkindum
tunglskin, og þá hefðu þeir ekki ann-
að að skemta sér við en að sofa í
sig vont kvef.
Nærri miðri varðlínunni lágu tveir her-
menn og geispuðu. jþeir höfðu eytt tím-
anum góða stund með því að hæðast
að fyrirliðunum, sem vissu aldrei hvað
þeir vildu og hættu samtalinu á þrasi
um, hvor þeirra ætti að sofa fyr; þeir
ætluðu sér ekki að látta þennan
heimskulega hernað slíta sér alveg út.
f>á er þeir höfðu þjarkað nógu lengi
um þetta, sér til þreytu og annars
ekki, urðu þeir ásáttir um að varpa
hlutkesti. Sá sem lenti á lægra hlutn-
um, skyldi reyna að halda sér vakandi
þangað til tunglið kæmi upp; þá átti
hinn að koma í hans stað. Sá sem
vann lagðist fyrir ánægður og lét fé-
laga 8Ínn einn um, að koma sér fyrir
sem bezt hann kunni. Hinn tautaði
í sér óhepninni, lagði byssuna fyrir
framan sig og teygði úr öllum skækl
um sér til að hafa af sér svefninn;
en hanu geispaði bæði lengi og oft; og í
hvert skifti sem hann leit til félaga
8Íns, sótti á hann óviðráðanleg löngun
til að fara að dæmi hans. Svona lá
han.u á magaDum hálfa stund og geisp
aði og bölvaði á víxl, féll í mók nokkrar
mínútur, sem þreytir meira en alt ann-
að, dottaði og færði sig til. Alt i einu
hrökk liann við og lagði við hlustirnar;
honum fanBt hann heyra eitthvert hark
úti á sléttunni. Hann hlustaði; og er
hann var orðinn viss um, að þetta
var engin misheyrn, sparkaði hann
í félaga sinn til að vekja hann.
— Láttu mig vera, rumdi hinn.
Tunglið er ekki — —
— þei!
— Hvað — heyrirðu nokkuð ?
— þrír hestar; þeir koma úr þess-
ari átt.
— Hver þremillinn? eg heyri líka.
J>eir skriðu fast hvor að öðrum og
drógu upp gikkinn á byssum sínum.
þeir lágu alveg hreyfingarlausir 5 mín-
útur og reyndu að skima í gegnum
myrkrið. Jódynurinn við jörðina var
hættur, þangað til hann heyrðist aft-
ur rétt hjá þeim.
Hlutabankinn.
Af útlendu bankaráðsmönnuuum, sem
hingað eru væntanlegir á aðalfundinn í
öndverðum næsta mánuði, er einn þegar
kominn: P. 0. A. Andersen, deild-
arstjóri hjá fjármálaráðgjafanum í Khöfn
og forstjóri ríkisskuldaskrifstofunnar,
ásamt frú sinni, Sigríði, dóttur Olafs
Johnsetis (Steingrímssonar biskups) yfir-
kenuara í Óðinsvé, sem er einnig hing-
að koniiun og þau hjón bæði.
J. C. Poostion,
íslandsvinurinn mikli frá Vínarborg,
er ritað hefir mauna mest og bezt um
íslenzkar bókmentir á sína tungu, þýzku,
kom hingað til bæjarms á helginni á
s/s Ceres lengi fyrirhugaða kynnisför.
Hann ætlar að ferðast hér um land
í stimar. Beykvíktngar halda honum
fjölmenna veizlu á föstudaginn.
Jlistizráð itr. 2. Eítir 2 ára hik og um
hugsun hefir ráðgjafiun fengið smelt í vor
jústizráðsnafn hút á íslenzkan borgara, F.
R. Wendel fyrrum verzlnnarstjóra á Þing-
eyri við Ðýrafjörð. Hann hefir orðið fyr-
ir þvi áfalli að sögn fyrir það helzt, að
hann hafði verið öflug stoð váðgafans þegar
hann var að afla sér þingfylgis þar vestra
hér um árið.
T o ni b ó I a
til ágóða fyrir Lestrarfélag Lágafells-
sóknar verður haldin
í Baldtirsliaga
næstkomandi laugardag kl. 6 e. m.
Toiiibólunefndiii.
Skilvinduolía
hjá
Jes Zinisen.
F e r ii i s o I i a
hjá
.Jes Zimsen.
Maismjöl
Og-
bómuilarfræmjöi
er aftur komið til
Jes Zimsen.
Cacaopulver
er bezt hjá
.Jes Zimsen.
Kláaveíksm. Alafoss
tekur að sér:
að kemba ull, spiuna og tvinna,
að búa til tvíbreið fataefni úr ull,
að þæfa heima-ofin einbreið 'vaðmál,
lóskera og pressa,
að lita vaðmál, barád, ull, sokka, sjöl ofl.
ÁLAFOSS
kernbir ull hvers eiganda út affyrir sig,
vinnur alls ekki ár tuskum,
vinnur einungis sterk fataefni úr ísl. ull,
notar einungis dyvra og haldgóða liti,
gerir sér ant unr að leysa vinnuna
fljótt af hendi,
vinnur fyrir tiltölulega mjög lág
vinnulaun.
Utanáskrift:
Álafoss pr. Reykjavik.
Umsóknir
u m
k e ii ii a r a s t a r f
við barnaskólana í Keflavík og í Mið-
neshreppi séu komnar til undirskrif-
aðs fyrir 15. ágúst.
Kenelutími er frá 1. okt. til 31. marz.
Kaup um mánuðinn 50 kr.
Útekálum 12. júní 1906.
Kristiim Danielsson.
Ull!
Klæöaverksmiðjan I ö n n n
kaupir ull meö mjög-
háu verði.
eru vandaðastar og ódýr-
astar í verzlun
B. H. Bjarnason.
Biflíuféiagið.
Ársfundur félagsins verður haldinn
föstudaginn 29. júní kl. 2 í Presta-
skólahúsinu. Lagður fram reikningur
fyrir 1905 og skýrt frá störfum félags-
ins.
Hallgr. Sveinsson.
Synodus
yerður haldin 28. júní og hefst kl.
11 f. hádegi með guðsþjónustu í dóm-
kirkjunni, þar sem síra Einar Thor-
lacius predikar.
Hallgr. Sveinsson.
Svart ullarsja! fnndið — vitja má
þess í verzi. á Langavegi 10. mót þvi að
borga augl. þessa.
Dömu-úr fanst á götnm hæjarins.
Béttnr eigandi getnr vitjað þess til Jón-
asar Þorsteinssonar Laugaveg 32 B.
Peniitfjabud'ia fundin á Langavegi.
Vitja má til Ágústs Sigurðssonar prentara.
Inmlegt. hjartans þakklseti votta eg öllnm
þeim, sem við fráfall mins ástkæra eigin-
manns, Hannesar Steindérssonar i Stóru-
Sandvík, og siðar hafa rétt mér hjálparhönd
einstæðingsekkjn með 8 börn. Nefni eg
hér að eins höfðingshjónin Signrð sýslu-
mann Ólafsson í Kallaðarnesi og frú hans,
Ásgeir lækm Blondal, Guðm. Isleifsson 4
Háeyri, Guðm. hreppstj. Þorvarðssou i Sand-
vík, Jón kpm. Þórðarson i Rvik, Hannes
sambýlismanu minn Magnússon, Hákon
Grimsson, Steindór Ste.indórson á Egilestöð-
um og systkin hans. Bið eg góðan guð að
launa þessum og öðrum velgei öumönnum
minnm, bér ónefndum, hjálpsemi þeirra mér
til handa,
Þórðarkoti 11. júni 1906.
Valgerður Vemliarðsdóttir.
Peningabudda fnndin í dag með rúm-
um 4 kr. i. Finnandi vitji til Friðjóns
Jónssonar, Holtsgötu 8.
Bann!
Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar-
innar 21. þ. m. er bannað að taka
sand og möl í fjörunni á svæðÍDU milli
bryggju Geirs Zoega kaupmanns og
Batterísins, og sömuleiðis er bannað
að aka mold eða uppfylling í sjóinn,
tjörnina eða á opinber svæði í bænum
nema þar sem verkfræðingur bæjar-
ins leyfir.
Bæjarfógetinn í Bvík, 25. júní 1906.
Páll Einarsson.
settur.
L u iii b s k i n ii
er bezt að selja
Jes Zimsen,
Reykjavík.
Vorull
kaupir
Jes Zimsen.