Ísafold - 27.06.1906, Page 4
MT ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
Gjafir og tillög
til prestekknasjódsins árið 1905.
1. Norður-Múlaprófas tsdœmi:
Einar próf. Jónsson 5 kr.; síra
P. Sivertsen 3 kr.; síra Vigfús
f>órðarsou 2 kr.; síra f>órarÍDn
f>órarinsson 5 kr..............15,00
2. Suður Múlaprófastsdœmi:
Jóhann próf. Sveínbjarnarson
5 kr.; síra Benedikt Eyólfsson
2 kr.; síra Björn f>orláksson 5
kr.; síra Guttormur Vigfússon
2 kr.; síra Jón Guðmundsson
2 kr.; síra Jónas P. Hallgríms-
8on 5 kr.; síra Magnús Blön-
dal Jónsson 5 kr.; síra Pétur
f>orsteinsson 2 kr.; safnaðarfull-
trúarnir Björn Stefánsson, Gísli
Högnason, Guttormur Jónsson
og Tryggvi Hallgrímsson 1 kr.
hver...........................32,00
3. Bangárvallaprófastsdœmi:
Kjartan próf. Einarsson, síra
Eggert Pálsson, síra Ófeigur
Vigfússon, feíra Ólafur Finnsson
og síra Skúli Skúlason, 3 kr.
hver...........................15,00
4. Arnessprófastsdœmi:'Valdi-
mar próf. Briem 3 kr.; síra
Eggert Sigfússon 2 kr.; síra
Einar Pálsson 2 kr.; síra Gísli
Jónsson 2 kr.; sira Jón Thor-
steinsen 2 kr.; síra Kjartan
Helgason 2 kr.; síra Ólafur
Briem 2 kr.; si'ra Ólafur Magn-
ússon 2 kr.; síra Ólafur Sæmunds-
son 2 kr......................19,00
5: Kjalarnesþing: Hallgr.
biskup Sveinsson 15 kr.; Jens
próf. Pálsson 5 kr.; síra Árni
f>orstein8son 2 kr.; síra Brynj-
ólfur Gunnarsson 2 kr.; síra
Halldór Jónsson 2 kr.; síra Jóh. .
f>orkelsson 5 kr.; síra Kristinn
Baníelsson 3 kr.; síra Magnús
f>orsteinsson 2 kr.; safnaðarfull-
trúarnir Brynjólfur MagDÚsson,
Einar f>orgilsson og Halldór
Jónsson 2 kr. hver.............42,00
6. Borgarfjarðarprófastsdœmi:
Jón próf. Sveinsson 5 kr.; sfra
Arnór f>orláksson 2 kr.; sfra
Einar Thorlacius 3 ki. 06 a.;
flíra Sigurður Jónsson 2 kr. . . 12,06
7. Mýraprófastsdœmi: síra
Magnús Andrésson..............2,50
8. Snœfellsnessprófastsdæmi:
flíra Jens Vigfússon .... 5,00
9. Barðastrandarprófastsdæmi:
Bjarni próf. Símonarson 2 kr.;
síra Magnús f>orsteinsson kr.
2,06; f>orvaldur Jakobsson 3 kr. 7,06
10. Vestur-Jsafjarðarprófasts-
dæmi: Janus próf. Jónsson 3
kr.; síra f>orvarður Brynjólfsson
2 kr. .........................5,00
11. Norður-Isafjarðarprófastsd:
jþorvaldur próf. Jónsson 4 kr.;
Páll próf. Ólafsson kr. 6,28;
flíra Sigurður Stefánsson 10 kr. 20,28
12. Húnavatnsprófastsdæmi:
Hjörleifur próf. Einarsson 3 kr.;
Hálfdán próf. Guðjónsson 3 kr.;
síra Jón St. f>orláksson 2 kr.;
síra Ludvig Kuudsen 3 kr.;
flíra Stefán M Jónsson 2 kr. . 13,00
13. Skagafjarðarprófastsdœmi:
Zófonías próf. Halldórsson kr.
2,50; síra Jónmundur Halldórs-
son kr. 2,02; síra Pálmi f>órodds-
8on 2 kr.......................6,52
14. Eyjafjarðarprófastsdœmi:
Jónas próf. Jónasson 3 kr.;
Davíð próf. Guðmundsson 3 kr.;
flíra Jakob Björnsson 2 kr.;
flfra Matthías Eggertsson 2 kr.;
flíra Theódór Jónsson 2 kr.;
síra Emil Guðmundsson kr. 3,31. 15,31
15. Suður-pingeyjarprófastsd.:
Árni próf. Jónsson 2 kr.; síra
Árni Jóhannesson 2 kr.; síra
Ásm. Gíslason 2 kr,; Benedikt
próf. Kristján88on 2 kr.; síra
Björn Björns80n 2 kr.; síra
Pétur H. Hjálmarsson 1 kr.; síra
Jón Arason 2 kr.; síra Sigtrygg-
ur Guðlaugsson 10 kr. ... 23,00
Samtals kr. 232,74
Úr Austur-Skaftafells, Vestur-Skafta-
fells , Dala , Stranda , og Norður f>ing-
eyjarprófast8dæmum hafa engin tillög
eða gjafir komið á þessu ári.
Yfirlit yfir gjafir og tillög
síðustu 16 ár:
1890 gafst úr 14 prófastsd. 275,00
1891 — — 12 211,00
1892 — — 15 235,00
1893 — — 13 188,00
1894 — — 16 224,06
1895 — — 17 218,45
1896 — — 12 193,27
1897 — — 16 228,81
1898 — — 13 226,96
1899 — — 15 231,14
1900 — — 15 214,84
1901 — — 13 213,00
1902 — — 16 273,86
1903 — — 13 210,22
1904 — — 15 244,21
1905 — — 15 232,73
Samtals kr. 3620,55
sem verður til jafnaðar kr. 226,28 á
ári.
Á sömu 16 árum hefir prestaekkj-
um verið veittur styrkur af vöxtum
sjóðsins að upphæð 10,200 kr., en eign
sjóðsins þó aukist um nál. 7 þúsund
krónur.
Reykjavík, 25. júnf 1906.
Hallgr. Sveinsson.
Syning
á handavinnu barnanna í
Landakotsskölaverður hald-
in föstudag 29. og laugar-
dag 30. jimí
frá kl. 11 til kl. 7.
t
Allir eru Yelkomnir.
Karl Kiichler:
Unter der Mitternachtssonne
durch die Vulkan
und Gletscherwelt Islands,
Leipzig 1906, með 88 myndum og upp-
drætti af íslandi, fæst í bókverzlun
ísafoldarprentsmiðju. Verð 3,50 innb.
Skúfatvinninn «óöí
er kominn aftur til
Guðm Olsen.
Ljáblöðin með fílnum,
brýni, brúnspónn, ljáklöppur, hnoð-
nagla í ljábakka, beizlisstangir, mél
í bandbeizli og svipusköft, er nú sem
fyr vandaðast og ódýrast í verzlun
B. H. Bjarnason.
Undirritaðar halda
samsöng
á sunnudaginn að öllu
forfallalausu.
Elieabeth Þorkelsson,
Elín Matthíasd.,
Kristr. Hallgrímsson,
Guðríður Jóhannsd
Nánar augl. á götunum.
Björn Kristjánsson
4 Yesturgötu 4
Rey kjaví b
selur bezta og ódýrasta vefnaðarvöru:
Ensk vaðmál
Flonell
Handklæðadúk
Karlmannaföt tilbúin
Karlmannafataefni
Kjólatau
Léreft fiðurheld
Lakaléreft
Nankin
Reiðfataefni
Rekkjuvoðir
Rúmteppi
Sjöl stór og smá
Svuntutau
Striga
Sængurdúk
og marg, margt fleira.
Gott og ódýrt fataefni!
Hvergi í Reykjavík fæst annað jafn-haldgott og um leið jafn-áferðarfalleg1
og smekklegt fataefni (í karlmannsfatnað, drengjaföt, kvenkjóla m. m.) fyrif
jafnlágt verð eins og dúkar Iðunnar.
Utsala á dúkunum er i verksmiðjunni sjálfri, verzl. Edinborg (Austur*
stræti, uppi á lofti) og í verzlun fröken I.ouise Zimsens á Laugavegi nr. 2f
Þessi innlendi varnaður kemst í öllu fyllilega til jafns við útlenda dúka
af sama tagi, öðru en því að hann er ekki eins dýr eftir gæðum.
íœéavarRsmiójan cJóunn.
Utan- og innanhússpappi
er nú viðurkendur að vera beztur og ódýrastur í verzlun undirritaðs. Verðið
er svo afarlágt, að einn velviljaður stéttarbróðir hefir nýskeð staðfest það með
reikningslegum samanburði, (samanb- 28. og 29. tbl. Þjóðólfs og 40. og 4*-
tbl. ísafoldar), að utan- og innanhússpappi sé lang-ódýrastur í
verzlun c3. c7C. cJSjarnason.
Munið eftir hinum ág;ætu handsápum,
sem með margra ára reynslu hafa áunnið sér hylli almennings:
Tjörusápa, Boraxsápa, Karbólsápa hvít á 20 a., Ekta rósenolíusápa á 20
God Morgen fyrir 5 aura, hvítu 10 aura stykkin eftirspurðu, Affald-sápa *
pökknm með 6 stk. pr. 40 aura, Kinosolsápan landsfræga á 25 aura.
Vellyktandi sápa á 10 aura stykkið.
Grænsápa 14 aura pundið, og ef 10 pund eru tekin 13 aura, bleikja'
sódi 10 aura pundið, þvottaduft 20 og 25 aura pakkinn,
Krystalsápa 18 aura pundið.
Virðingarfylst
JBS ZIMSBN.
Ýmsar flauðsyfljavorur til daglegra heimilisþarfa
er bezt að kaupa i Aðalstræti 10.
Grammófóninn
ætti að vera til á hverja heimili. Hann er fullkomnasta
áhald nútímans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt.
Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að
hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen,
Simonsen, Chr.Schröder, Fred.Jensen, IduMöllero.fl.
Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið
um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis.
Jörgen Hansen
Brolæggerstræde 14. Köbenhavn.
Einkasali til íslands og Færeyja.
Æíið bezt kaup á skófatnaði í Aðalstr. 10.