Ísafold - 12.07.1906, Síða 3

Ísafold - 12.07.1906, Síða 3
ISAFOLD 178 Fórn Abrahams. (Frh ). — Halt! We r d a? atatca við ! Hver er þar? kölluðu þeir. Heru eunirDir stóðu báðir á hnján- um, búnir til að hleypa a£ byesunum, og biðu svarb, en heyrðu ekki nema hljóðskraí spölkorn frá. — Hver er þar? hrópaði annar þeirra ákafar og hóf upp byssu sína. — Skjóttu, Kúben! kvað við hvell og skær drengsrödd utan úr myrkrinu. Eauðgulum ljósglampa brá fyrir fáein fótmál þaðan sem þeir voru staddir, fé- lagar, en í sómu andrá smullu skotin hjá þeim. Tvö ný skot dundu; en hvaðan, vissu þeir eigi, og eftir það var að sjá sem flatneskjan færi öll að lifna. Skotin riðu að á tvær hendur. þeir voru nú allir vaknaðir, útverðirnir, og skutu út í bláinn. f>ví næst sló í þögn aftur. Allír hleruðu, til að reyna að verða áskynja um, hvað gerst hefði; en ekk- ert heyrðist. J?á heyrðist hvellnr frá kaktus-kjarrinu. þá bregða hinir við og fara að kveikja í skothylkjum sín- um. Og svo snögglega sem skotbríðin hafði byrjað, eins hætti hún snögglega. |>að var óskemtileg nótt og daginn eftir var pískrað saman um það, að kúlurnar, sem læknarnir drógu út úr líkama á tveimur sárum her- mönnum, hefðu ekki vérið frá Búum. Nú var komin grafkyrð á alt og myrkrið varð að þungu fargi á hugum manna, með því að enginn vissi til hvers skothrlðin hafði átt að vera. Eftir örstutta stund, er öllum fanst þó margfalt lengri en var, af þvf hvern- ig á stóð, heyrðist enn akot ofan af hæðinni. Hátt vein heyrðis langt úti á slétt- unni. það skarst gegnum loftið með níetingsáfergju og svo sló í þögn aftur. En það hresti þá félaga hermeun- ina; þeir höfðu nú feDgið tíma til að átta sig; nú vissu þeir fyrir víst, að einhver hafði gert tilrauu til að kom- ast þar í gegn sem þeir sátu fyrir. jpeir miðuðu nú byssum sínum með góðri stillingu og sendu nokkrar kúlur í áttina þangað, er hljóðið heyrðist. f>á heyrðist enn nýtt vein, jódynur, og sem eitthvað dytti til jarðar. Tungl óð í skýjum og rofaði til í þeirri svip- an. þá gaf að líta tvo svipi, er liðu hvatlega umhverfis eitthvað, sem lá á jörðinni. Byssuskotin dundu aftur og riðilstjórinn sagði frá því morguninn eftir, að hann hefðí heyrt daufa drenga- rödd segja: Eg bið að heilsa honum pabba, Símeon. Enn dundu ný akot. Svipirnir úti á sléttunni flæktust hver í annan, skjögruðu til og frá, runnu saman í eitt, hoppuðu skringi- lega upp og niður og lögðust í dá, eins og þeir væru orðnir uppgefnir. í sama bili hvarf tunglið á bak við ský. þá var ekki haldið lengur áfram að skjóta. Varðsveitin var öll sem á þönum og fjörutíu vísifingur studdu óþolnir á jafnmarga byssugikki. þetta stóð tíu mínútu. f>á fór að draga úr þensl- unni og hermennirnir skriðu aftur fram úr fylgsnum sínum. Helmingur þeirra hafði naumast orðið nokkurs var; þeir höfðu gert eins og hinir og fyrirurðu sig að hafa eytt öllum akotfærum ríkisins án þess að vita til hvers þeir gerðu það. Undir kaktusrunninum lá flokksfyr- irliðinn og tugði gramur í geði þurt grasatrá, af því að hann hafði eigi ann- að gera. Hann var í illu skapi út úr tilgangslauBum skotum sinna manna út í myrkrið; það þafði skrjáfað avo kyn- lega fyrir Btundu í blöðunum yfir höfði hans; var það Mauser byssukúla eða ---------9 5! hann lét sig það engu skifta; en hét því með sjálfum sér, að 3á skyldi fá vænan löðrung, er hefði farið að ónáða þá. — þetta erþá líka hernaður! hugsaði hann. Að vera á verði um nætur og engar horfur á að vinna Bér til frægð- ar! Svona hafði verið vikuna á und- an; þá fór líkt fyrir annari sveit. Tíu pundum af blýi hafði verið þeytt út yfir sléttuna; og hvað hafðist svo sem upp úr því? Ein tannlaus kerling af Kaffakyni, sem var að tína sér saman ögn af eldivið, hafði verið skotÍD. Ekki væri verið að segja frá því i blöðum né úthlutað fyrir það medalíum. — Svei því, að vera að heyja þannig vaxinn hildarleik. Tunglið kom fram úr skýjunum, svo að birci yfir sléttuDni. Elokksfyrirliðinn borfði forvitinn út yfir víða völluna. Hann var að hugsa um, hvort dökkvi díllinn þar á einum stað mundi vera dauður maður eða — nei, hann mundi fá að vita það nógu 8nemma. Hann bölvaði í hljóði og hagræddi sér eftir föngum á harðri grundinni. En tunglið skein yfir mennina, sem fálu sig í skugganum, og yfir sléttuna með öllu er á henni var, og varp seið- bjarma um alt sem fyrir varð. Lítill blettur yfir hjá hæðinni var enn í skugga; þar bar yfir skýslæðu. Hún leið frá hægt cg tómlega. þá var sem alt væri reifað mjúkrí og þýðri ljósblæju. Geislarnir frá ljóshnetti næturinnar ruddi sér braut þarna niður og fundu dauðan hest og hjá honum mannslíkama er lá á grúfu og hreyfðist hvergi. |>eir hittu fyrir eitthvað sem glóði; það var byssan hans; ljósið leið áfrarn lengra, eftir því sem skýin dreifðu sér. Nokk- uru handar betur lá annað líkið á hliðinni og vissi upp náföl ásjónan. það var eins og tunglið vildi ekki sjá meira af verkum mannanna. það brá yfir sig nýrri slæðu og myrkrið sveipaði alt þéttum hjúp. f>á kom óeirinn vindgustur og dreifði skýja- drögunum. Bókmentafélagið. Síðari ársfundur var haldinn i Beykja- víkurdeildinn mánudag 9. þ. máu. Forseti, KrÍ9tján Jónsson yfirdóm- ari, skýrði frá bókaútgáfu félagsins þ. á., þar ámeðal að út væri komin hér 2 hefti Skfrnis og 1 af Sýslumanna- æfum, en langt komin prentun á einu hefti Fornbréfasafnsins. Hann gat og þess, að Hafnardeildin hefði ráðist á deild vora í vetur með fundarályktun einni, er birt hefði ver- ið síðan í ýmsum blöðum. Forseti las upp bréf, er hann hafði ritað for- setar Hafnardeildarinnar út af því. Um þjóðlagasafn síra Bjarna þor- steinssonar tilkynti forseti, að haDn væri hættur við að fá Bókmentafélag- ið til að gefa það út, með því að Carlsbergssjóður i Khöfn hefðí nú tek- ið það að sér, með því skilyrði þó, að deildin hér legði 1000 kr. styrk til út- gáfu ritsins Norsk-islandska dopnamn och fingerada namn frán medeltiden, eftir Lind bókavörð í Uppsölum, er sótt hafði um þann styrk til félags- ins áður. þjóðlagasafnið var áætlað að kosta mundi deildina 1500 kr. Að þessu vildi stjórn deildarinnar ganga með því skilyrði, að deildin fengi ókeypis 500 eintök af þjóðlaga- safninu handa félagsmönnum hór. En á því þóttu vera ýmsir agnúar og vildi umboðsmaður síra B. þ. ekki ganga að þeim kostum. Málinu lauk svo, að samþykt var með 16: 7 atkv. að félagsdeildin fengi hjá síra B. j>. 500 eint. af riti hans prentuðu á 75 a. hvert eintak; en það verður 30 heilarka bók. Stjórn deildarinnar var endurkosin (Kr. J., Geir T. Zoega, Haraldur Nfelsson og Morten Hansen). Vara- menn sömuleiðis. Þingm annaheimboðið. S/s BotDÍa kom á laugardagskvöldið 7. þ. m. frá Skotlandi með aðeins 8 farþega, þar á meðal kapt. C. Kyder, frá Khöfn, skóggræðslufrömuðurinn góð- kunDa, einn í þingmannaviðtöku- net'ndinni, og var nú sendur af dönsku 8tjórninni til þess að standa þing mönnum fyrir beina í hennar nafni á leiðinm héðan. Botnía leysti úr höfn- um héðan á manudagskveldið með þingmannasveitina alla hér a£ Suður- landi, nema þá Björn kaupm. Krist jánsson og Magnús próf. Andrésson (er heima situr vegna lasleika). Norð- anlands- og austaD vita menn að eftir verða þeirGuðjón Guðlaugsson Stranda þingmaður, Ólafur Briem og síra Einar þórðarson. Jóhannes Jóhannesson sýslumaður er staddur erlendis og hef- ir verið í vetur sér til heilsubótar. Hann ætlaði að verða kyrr þar fram yfir heimboðið. S/s Botnia stefndi héðan stefndi sem leið liggur vestur um land og norður að hirða þingmenn þar á helztu höfn- Mamiskaðasamskotin. Eftir málaleitun frá einhverjum að- standendum þeirra 2 skipshafna, er fór- ust í vor vestanlands, frá ísafirði og Stykkishólmi, eftir að samskotin hófust hér handa ekkjum og munaðarleysingj- um þeirra 3 skipshafna, er hór fórust á Faxaflóa 7. apríl. áttu gefeudur fund með sór hór í bænum 7. þ. mán. og voru því samþykkir, að samskotin væri látin ná yfir vestfirzku slysin, ef sam- skotanefndir væru einnig settar á stofu vestra í sama skyni og því ntbytt þar, er satnan næðist. Vildu þó ekki gera fullnaðarályktun um það mál fyr en vitneskja væri fengin um undirtektir þar. Því nauðalítið (um 300 kr.) hefir gefist af Vestfjörðum enn sem komið er. Þýzkt skemtiskip, S/s O c e a n a (skipstj. Meyer), með hinum stærstu gufuskipum, er hór koma, 8000smál. brt., kom hér í morgun snemma, með rúma 300 farþega, alla eða flest- alla þvzka. Það lióf t'erð sína í Ham- borg og kom við á Hjaltlandi og í Fær- eyjum. Héðan fer það aftur í nótt, til ísafjarðar og Akureyrar, og þá norður á Spitsbergen. Heimleiðis kemur það við í Norvegi hingað og þangað. Veðreiðar eru haldnar hér í dag ferða- mönnum þessum til skemtunar og sam- söngur mikill í kveld í Bárubúð. Kon- súll D. Thomsen sér um það alt. Biöjið knnpniann yöar um DRACHMAtH^ tjHM ASTBQS 1 1 og önnur algeng nöfn á vindlum vor- um, cigarettum og tóbakstegundum og verið vissir um, að|þér fáið jafnan vörur af beztu tegund. Karl Petersen & Co. Köbenhavn. Ep§T Húsniæður fá dag- lega nauðsyujavörur góðar og ódýrar lijá cTtic. Jíjarnason Austurstræti 1. Talsími 157. I fjarveru minni afgreiðir hr. banka- skrifari Albert Þórðarsoti fyrir mína hönd alt það er snertir hérlend verzl- unarviðskifti hr. Louis Zöllners í New- castle. Reykjavík, 9. júlí 1906. Jón Jakobsson. 2 magasinofna og uökkrar altilbúnar stofuhurðir hefi eg til sölu með mjög sanngjörnu verði. Borgþór Jósefsson. Samsöngurinn fyrir þýzku ferðamenniua, sem koma hingað með hinu stóra Hamborgarskipi Oceana, verður haldittn fimtudaginn 12. júlí kl. 9 síðdegis. 50 beztu söngv- arar Reykjavíkur sytigja. Aðgöttgumið- ar kosta kr. 1,50 og fást í dagí Fer'ða- manttadeildinni. Reykjavík 12. júlí 1906. H. Th. A. Thomsen. Rauðnösóttui- heslur, mark: stand- f.jöður fr. h., er i óskilum í Elliðakoti. Jarpur hestur, mark : vaglrit'að aftan vinstra, er í óskilum i Digranesi. Tapast lietir úr Fossvogi 27. f. m. jatpur hestur, klárgengur, járnaður með flatskeifum, mark : vaglrifað aftan vinstra. Finnandi er beðinn að ekila hestinun. að Tryggvaskála. Brúun t'oli ógeltur, 2 v., mark: biti aftan hægra, er i vöktun í Fifnhvammi og getur réttur eigandi vitjað hans, mót sann- gjarni borgnn. Jrrðarför flauks litla sonar okk- ar fer fram föstudagiun 13. þ. m. kl. II1/, f. m. frá heimili okkar að Klapparstipr 1. Reykjavík, 10. júli 1906. Jensína Mattliíasdóttir Ásgeir Eyþórsson. Agætt ísl. siíijöí hjá c7f. cP. ^Duus. Ágætt orgel til leigu. Ritstj. vfs- ar á. Undirritaðir taka að sér innkaup á útlendum vörum og sölu á íslenzk- um vörum gegn mjög vægum umboðs- launum. P. J. Thorsteinsson & Co. Cort Adelersgade 71 Kaupmannahöfn.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.