Ísafold - 12.07.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.07.1906, Blaðsíða 4
179 I S A F 0 L D fPir" ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Beztu mótorarnir. Samkvæmt umboði tekst eg á hendur nð útvegn sjómönnum ■— og öðrum sem þess óskn — hina tiiþektu góðu Dan-mótora, sem af öllum þeim er skyn bera á slíkar vélar, eru álitnir að vera hinir lang- vönduðustu, traustustu og bezt gerðu steinolíu-mótorar, sem enn hafa þekst. Nokkrir slíkir mótornr eru nú til sýnis hjá bátasmið herra Bjarna Dorkelssyni hér í bænum og bráðlega von á fleirum. Allar upplýsingar um téðan mótor eru til sýnis þeim sem óska, og daglega tekið á móti nýjum pöntunum. Reykjavík 28. júní 1906. Magnús Biöndulii. í ausísir eöa vestur um allan bæinn, og leitið fyrir yður, munuð þér altaf koma aftur í vefnaóarvöruverzl e£íi. ^Horsíeinsson s að INGÓLFSHVOLI og verzla þar. — Mest, bezt og ódýrast úrval. Nýkomið: úrval af gólfteppum og já?n?úmum, m. m. Meðnn eg er fjarverandi, eru menn vinsamlega beðnir að snún sér til herra trésmiðameistara Hjartar Hjartarsonar, Bókhlöðustíg nr. 10, er annast um pantanir á ofangreindum mótorum, gerir samninga þar að lútnndi og kvittar fyrir peningagreiðslum. D. u. s. Magnús Blöndahl. Ýmsar uaiiðsynjaverur til daglegra heimilisþarfa er bezt aö kaupa i Aöalst* æti 10. PERFECT Það er nú viðurkent, að PERFECT skilvindan er bezta skilvinda nútimans og æitu rnenn þvi að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. PERFECT strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. PERFECT smjörhnoðarann ættu menn að reyna. PERFECT mjólkurskjólur og mjólkurflutnings- skjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst í þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stál- plötu og leika ekki aðrir sér að því að inna slíkt smíði af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá Burmeister & V/ain, sem er stærst verksmiðja á norðurlöndum og leysir engm verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af vara-hlutum, sem kunna að bila í skilvindunum. ÚTSÖLlíMENN: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavik; Lefolii á Eyrarbakka; Halldór i Víi.; allar Grams verzlanir; allar verzlanir Á. Ásgeirssonar; Magnus Stefánsson, Blönduósi; Kristján Gislason, Sauðárkrók; Sigv. Þorsteinsson, Akureyri; Einar Markússon, Ólafsvík; V. T. Thostrup’s Eft.f. á Seyðisfírði; Fr. Hallgrímsson á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: jakob Gunnlögsson. Ætið bezí katip á skófaínaði 1 Áðalsír. 10. H. P. Duus Reykjavík Kaupir: allar innlendar vörur hæsta verði eftir gæðum. R ok kar nvkotnnir í vcrzlun H. P Duus. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. ÍMzía lesta takur undirritaður að sér að selja fyr- ir hæata verð. Sendið fallega hesta, 3 til 6 vetra gamla (helzt 3-4. vetra), ekki vakra og helzt einlita, og sendið mér ritsíma8keyti frá Leith um, hvað margir hestarnir eru. Köbenhavn, Kvæsthusgade nr. 5 pr. pr. Carl Hoepfner Arthur Sorensen. Chika Afengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. | Hver sá er borða vill gott I Margaríne fær það langbezt og 1 ödýrast eftir gæðum hjá Guöm. Olsen. Telefon nr. 145. Lambskinn kaupir H. P. Duus. Biðjið ætíö um Otto Mönsteds dönska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reynið og dæmið. Ostar eru beztir i verzlun Einars Árnasonar Telefón 49. Stór vcrðlauu eru heitin hverjum, sem sannar verk- smiðjueiganda hins ekta Kínalífs-Elixír, Waldemars Petersen, Frederikshavn— Köbenhavn, að hann hafi fengið eftir- stæling eftir Kína-Lís-Elixírnum, þegar hann bað um þann, sem er ekta, og hefir á einkennismiðanum vörumerkið: Kinverji með glas í hendi og nafu verksmiðjueigandans ásamt innsiglinu y p , p ' i grænu lakki á flöskustútnum. Ekta-Kína Lifs-Elixír er veraldar- iunar bezti heilsubitter og fæst hvar- vetna. Vorull hvíta og mislita, saltfisk, sundmaga og aðrar ísl. vörur kaupir hæsta veröi qP. DllUS. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to. H. M. Government búa til rússinexkqr og ítalskar fisldlínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið, því þá fáið þér það sem bézt er. L j á b 1 ö ð me<S fílmim, 3 lengdir. Bryni. Brún- spónn o. s. frv. í verzlun H. P. Duus. Til heimalitnnar viljum vér sér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til a,ð nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litaf er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á, íslenzku fylgir hverjum pakka. — LR- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik- Ritstjóri B.jörn Jónsson. _ IsafoJdarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.