Ísafold - 28.07.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.07.1906, Blaðsíða 4
191 ISAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Steyptir munir, alls konar: ofnar, eldavélar með og án emailje, vatnspottar, matarpottat, skólptrog, þakgluggar, káetuofnar, svínatrog, dælur, pípur og kragar, steyptir og smíðaðir, vatns- veitu-, eims- og gasumbúðir, baðker, baðofn- ar, áhöld til heilbrigðisráðstafanaúr járni og leir, katlar o. fl. við miðstöðvarhitun, o. s. frv., — fæst fyrir milligöngu allra kaup- manna á Islandi. Ohlsen & Ahlniann, Kaupmannahöfn. Verðskrár ókeypis. Vatnsveita, vegagerð, brmmgröftur, brúar erð, neðanjarðar skolpræsi. * Leiðbeiningar og upplýsingar viðvikjaudi ofangreindu gefur UDdirritaður. Kostnaðaráætlanir gerðar. Verkið unnið samkvæmt áætlun ef ósbað er. Sig. Thoroddsen Fríkirkjuvegi, fyrir suDnau barnaskólann. Heima kl. 2—3. Gagnfræða- og kennaraskólinn i Flensborg. Hin eíðustu undanfarin ár hefir aðsóknin að skóla þessum verið svo mikil, að mörgum umsókuum um kenslu þar hefir ekki orðið sint sökum skorts á húsnæði. Til þess að bæta úr þessu, er nú verið að reisa þar vandað hús, með þremur stórum kenslustofum í. Geta því framvegis alt að 100 nemend- um feDgið að njóta kenslu þar, auk þess sem heimavistum getur fjölgað þar að mun, og aðbúnaður orðið betri en að undanförnu. f>eir sem ætla að sækja um kenslu í Bkóla þessum á komandi vetri, ættu að gefa sig fram sem fyrst. í 8tjórnaruefnd Flensborgarskóla, 18. júlí 1906. Páll Einarsson. P. Egilsson. Telef. 167. Ingólíshvoli, Reykjavík. Telef. 167. Nýko m i ð: Caloric Punch, Tokayer Vine, Sherry dry pale, hvítt og rautt Portvín, Madeira old, Hennesy & Martell Cognac ***, D. C. L. Whisky 8, 10 og 12 ára gamalt. peir sem vinin kaupa geta fengið lánuð giös og flöskur. Með siðustu skipum hefir komið mikið af ýmsum tegundum af skófatnaði, á unga og gamla, sem selst með mjög góðu verði. Fypir þjóðhátíðina getur fólk því valið úr nýjum, haldgóðum og snotrum skófatnaði með gæða- verði í Aðalstræti nr. ÍO. Gufuskipið SKÁLHOLT fer frá Reykjavík ti! útlanda li. 30. ág’Úst 1906 og gnfuskipið HÓLAR sömlul. h. 1. septembr., en ekki h. 29. og 30. ágúst, eins og var misprentað í sumum ferðaáætlunum í vor. Reykjavík, h. 27. júlí 1906. C. Zimsen, afgreiðslumaður. Auglýsing. Hér með er öllum, ungum og gömlum, stranglega bannað að ganga yfir eða vera á Arnarhólstúninu (LaDdshöfðingjatúninu), og hver sem gerir sig sek* enn í því verður tafarlaust lögsóttur. Reykjavík 20. júlí 1906. Bj. Guðmundsson. Grár hestur tapaður. í sumar tapaðist úr hagagöngu frá Digranesi hvítgrár hestur, klárgengur, stór og töngulegur. -— A vinstri lend hestins var klipt Z og spjald bundið í vinstri ennistoppinn merkt mínu nafni. Hver sen: hirt hefir eða frétt hvar hesturinn er nú, er vinsamlega beðinn að gjöra mér viðvart hið fyrsta. Helgi Zoega. Dagarnir styttast! Innan skamms þarf að fara að kveikja og þá er eins og að undanförnu, mesta úrvalið af lömpum og öllu því tilheyrandi bezt og ódýrast í L i v e r p o 0 I. Á ágætum verzlunarstað á NorðurlaDdi eru til sölu stór vel bygð verzlunarhús Asamt verzlunar- áhöldum, Lysthafendur snúi sér til ritstjóra ísafoldar, er gefur nánari upp- lýsingar. Kveu-regnkápa Ijósbrún týndist á sunnudagskvöld, líklega á Hverfisgötu eða Vatnsstí . Skilist gegn fundarlaunum i Þingholtsstræti 27. Allar niðursuðuvörur eru vandaðar og einkar ódýrar í verzl. B. II- Bjarnason. gjjgr- Alt nýtt og aldrei sett i glugga. Lampaglös. Veganefnd Reykjavíkur vill 350 14 lína lampaglös. Menn sendi mér tilboS, stíluð til vegatiefndar, fyrir kl. 12 á hádegi mið- vikudag 8. ágúst næstkomandi. Tilboði skal fylgja sýnishorn af glös- unum. Bæjarverkfræðingurittn í Reykjavík, 27. júlí 1906. K. Zimsen. Tll leigu frá 1. okt. 3 herbergi með forstofninngangi ásamt eldhúsi og kjallara. Ritstjóri vísar á. Tapast hefir karlmannsúr einhver- staðar á leiðinni frá Duus-verzlun i Reykja- vik austur á Langarvatnsvelli. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því til Boga Þórðarsonar snikkara f Reykjavik eða Grisla Gnðmnndssonar á Bóli i Biskupstnng- um gegn fundarlaunum. 2 ágúst fæst ís og aðrir kaldir búðingar; sömuleiðis smurt brauð í kaffi- söluhúsinu í Vallarstræti 4. Korsör-marg-arine er ávalt tekið langt fram yfir allar hér þektar margarÍDe tegundir; fæst ávalt í verzl B. II. Bjfmiason* Atvinna. Tveir menu verða ráðnir til að kveikja á ljóskerum bæjarins og hirða þau frá 1. degi septembermán. 1906 til 31. dags marzmánaðar 1907, ann* ar í austurhluta, hinn í vesturhluta bæjarins. þ>eir sem vilja taka að sér þetta starf sendi skrifieg tilboð í lokuðu um* slagi til undirritaðs verkfræðings bæj- arins, sem einnig gefur þeim, er óska, nánari upplýaingar um starfið. Tilboðin Bkal miða við mánaðarlega borgun fyrir hvert ljósker og afhend- ist fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudag 8. ágúst næstkomandi. Bæjarverkfræðingurinn í Rvík 27/7 1906. K. Zimsen. Barnakennari. Staða fyrsta kennara við barnaskól* ann á Fjarðaröldu hér f bænum er lauS. Árslauu 700 krónur; kenslutími 7 mánuðir: frá 15. október til 15. maí. BæjarfógetinD á Seyðisfirði 12. júlí 1906. pr. Jóh. Jóhannesson Á. Jóhannsson, settur. Kvöldskemtun. Stefania A. Guðmnndsdóttir leikur og syngur ný.jar gamanvísur m. m. laugard. 4. ágúst í Iðnaðarmannahúsinu. Nákvæmar auglýst sfðar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.