Ísafold - 19.09.1906, Side 4

Ísafold - 19.09.1906, Side 4
Sdff** ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Kveláskemtun. Stefanía A. Guðmundsd. leikur, les kvæði og Byngur nýjar gamanvísur Í IðnaðarmannahÚBÍnu laugardaginn 22. sept. kl. 8£ síðd. (að nokkru endurtekning frá 4. ágúst). Tekið á rnóti pöntunum í bókabúð Isaf. Nákvæmar síðar á götuauglýsingum. Porskhöfuð bert og saltmeti margs konar er nú til og verða í haust nægar birgðir, sem selst með góðu verði í verzl. Godthaab. Sápuverzlunin í Austurstræti 6. sápur: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudiopar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl- Jarðepli (Kartöflur) fást í stór og smákaupum í verzlun Matth. Matthíassonar. Jarðarför Jóns sál. Sigfús.sonar bróður okkar, er andaðist í Landakotsspítalanum 12. þ. m., er ákveðið að fari fram næstk. föstudag kl. 12 á hád. frá húsinu nr. 6 i Lækjargötu. Reykjavik 18. sept. 1906. Ágústa Sigfúsd., Sigríður Sigfúsd. Magnús Tli. S. Blöndahl. Ag-ætur laukur fæst í verzlun Matthíasar Matthíassonar. Bóka & pappifsverzlun Isafoldarprentsmiðju selur flestar íslenzkar bækur, sem nú eru fáanlegar hjá bóksölum, hefir auk þess til sölu talsvert af dönskum bókum og útvegar útlendar bækur og blöð svo fljótt, sem kostur er á. t Ennfremur hefir verzlunin /'til sölu böfuðbækur, prótokolla, skrirbækur og viðskiftabækur af ýmsri stærð, og þyki þær eigi hentugar, sem til eru, þá eru þær búnar til á bókbandsverkstofu prentsmiðjunnar eftir því sem óskað er. Pappír, alls konar, er til sölu og um- slög stór og lítil, ágætt blek í stórum og smáum ílátum, og alls konar ritfong og ritáhöld. Til sölu eru ný dagblöð á 4 aura pundið. Joh. P. Boldt, Hausergade 22. Köbenhavn K. Dugleg og þriíin stúlka, sem kann vel til verka og leys- ir þau vel af hendi, getur frá 1. október þ. á. fengið vist og geysi- hátt kaup á fámennu heimili á Eyrarbakka. Tilboð, merkt 111, send- ist fyrir 26. sept. þ. á. í afgr. ísaf. Agæt Uýr, 8 vetra gömul, sem á að bera 3 vikur af vetri, er til sölu nú þegar. Ritstj. vísar á. Bannað er að festa auglýsingar (aðrar en frá hús- ráðanda) nokkurs staðar á húseignina nr. 8 í Austurstræti. Verður kært til sektar ef brotið er bann þetta. H'Steenseir rr> BH* iTJl * * tTJCHN ♦ % STJlRNe J^argartm _ pr aCtió óen Seóstt 3 Avalt næg*ar birgðir. Munið eftir útsölunni í vefnaéarvöruvarzíun Th. Thorsteinssons að Ingólfshvoli. Miklar vörubirgðir eru sehlar þar daglega fyrir ótrúlega lagt verð. Ýmsar nauðsynjavorur til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa í Aðalstræti 10. Ofnkol og Cokes Væntanlegt er í þessari viku gufuskip til H. P. Duus hlaðið kolum ojg cokes, af sömu ágætu tegund og verzl- unin hefir haft fyrirfarandi, og verða seld m.jög ódýrt. Æskilegt væri að kaupfólagsmenn og- aðrir, sem þurfa að fá sér cokes, gæfu sig fram liið fyrsta. Sömuleiðis hefir verzlunin birgðir af góðri STEINOLÍU. Verzlunin annast heimflutning á öllum vörum. Undirritaðir taka að sér innkaup á útlendum vörum og sölu á íslenzk- um vörum gegn mjög vægum umboðs- launum. Ætið bezt kaup á skófatnaði í Aðalstr. 10. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Hyer sá er borða vill gott Margaríne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. Chika Afengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. P. J. Thorsteinsson & Co. Cort Adelersgade 71 Kaupmannahöf n. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 11 f. h. verður opinbert uppboð haldið í húsinu nr. 3 í Aðalstræti og seldir eftirlátnir munir eftir Jón Helgason verzlunarmann í Godthaab, Elísabetu Jónsdóttir, Guðfinnu Jónsdóttir, þórð Ólafsson 8tein8mið og Bjarna Jakobs- son ásamt reytum úr þrotabúi Guð mundar Felixsonar. Munirnir eru að- allega innanstokksmunir af ýmsri gerð og tegund. Sérstaklega skal þess get- ið, að þórður Ólafsson átti ýmsar góð- ar bækur, s. s. Íslendíngasögur, nokk. uð af Andvara o. m. fl. Ennfremur hlutabréf úr Málmi og steinsmíðafélag- inu Högna. Uppbaðsskilmálar verða birtir á upp boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík 18. sept. 1906. Halldór Daníelsson. Fundur í hlutafélaginu Iðunni í kvöld kl. 8 í Iðnaðarmannahúsinu. Vistráðningarstofan hennar Kristínar Jónsdóttur í Veltu sundi 1 hefir á boðstolum þær vistir hér í bænum, sem vert er um að tala; ættu því sem flestar duglegar stúlkur, að leita upplýsinga um vistráð þar, og draga það ekki til morguns, því góð vist, gott kaup, hjá góðu fólki, er lykill að framtíðarhamingju stúlkna. Gott íslenzkt rjómabússmjör fæst í verzun Matth. Matthíassonar. Frá 1. október n.k. fást 2 stofar til leigu með forstofuinngangi á góðum stað. Semja má við Jón Bjarnason Hverfisgötu 27. Iðnskólinn. þeir, sem ætla að sækja Iðnskólann í vetur, suúi sér til forstöðumannsina, Jóns þorlákssonar, Lækjargötu 12 B, fyrir 28. sept. Skólagjaldið er 10 kr. fyrir vetur- inn og greiðist fyrri helmingur þesa fyrirfram, um leið og sótt er um skól- ann, en síðari helmingur fyrir 15. jan. Skólanefndin. Uppboðsauglýsing. Eftir beiðni frú Jónínu Hansen verð- ur þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 11 f. m. haldið opinbert uppboð í húsinu nr, 16 við Pósthússtræti og þar seldir alls- konar innanstokksmunir, svo sem stól- ar, borð, rúmstæði, leirtau o. fl. Uppboðsskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík 19. sept. 1906. Halldór Daníelsson. Ritstjóri B.jörn Jónsson. Isafo'darprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.