Ísafold - 26.09.1906, Blaðsíða 4
248
ISAFOLD
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
Ætíð bezt kaup á skófatnaði
í Aðalstræti 10.
Næstkomandi flmtudag
verða nokkrir einlitir
Loks eru liinar marg eftirspurðu
rímur af Ulfari sterka
Bréfspjöld
klárhestar
heyptir í porti Jóne kaupm. f>órðar-
sonar, pingholteatrœti 1.
koranar á bókmarkaðinn.
Pantanir sendist afgreiðslumanni bókarinnar: Jóni Baldvinss. Aðalstr. 9, Rvík.
með myndum frá Sikiley.
ADOLPH TELLER
Via S. Vito 31
Catania
Leikflmi og dans.
Leikfimiskensla byrjar hjá undirrit-
aðri fyrst í október. Kenslan er veitt
jafnt eldri sem yngri dömum. f>ær
sem vilja ujóta kenslunnar, geri avo
vel að segja mér til sem fyrst.
Eg er heima frá 1—2 síðd. I húsi Sig.
Thoroddsen Fríkirkjuveg. Dans-
kenslan byrjar eins og vant er 1.
nóvember bæði fyrir börn og fullorðna,
danskenslan fer fram í stóra salnum
í Báruhúsinu.
Ingibjörg Guðbrandsdöttir.
Bleikur hestur er óskilum f Breiðholti,
með mark: heilrifað h., klipt á lend E H.
Bátur til sölu. Ritstj. ávísar.
1 berbergi til leigu fyrir einhleypa á
Smiðjustlg 6.
Ný rúmstæði til sölu I Grjótagötu 9.
Vetrar.-túlka óskast á fáment heimili
frá 1. okt. Kaup hærra en alment gerist.
Upplýsingar i afgr. Isafoldar.
í 6 daga (frá 1.—6.
okt.) veitir Mr. Rog-
ers ókeypis kenslu.
I*eir, sem vilja
sæta þessu tilboði,
eru beðnir að gefa
sig fram við
Mr. Rogers
í Pósthús.stræti 14,
sunnud. 30. sept., frá
kl. 11 f. h. til 3 e.h.
E n n heldur áfram nokkra daga
ií t s a I a n
í vefnaðarvörubúð
Th. Thorsteinss. að Ingólfshvoli.
Notið tækifærið. Mikið af vörum
enn, sem er selt langt undir verði.
Undirrituð teknr að sér, að stífa og
strauja frá 1. október.
Bergstaðastraeti 85. María Jónsdóttir.
Ritstjóri Bjðrn Jónsson,
ísafo'darprentsmíOja.
Steyptir munir,
alls konar: ofnar, eldavélar með og án
emailje, vatnspottar, matarpottat, skólptrog,
þakgluggar, káetuofnar, svínatrog, dælur,
pípur og kragar, steyptir og smiðaðir, vatns-
veitu-, eims- og gasumbúðir, baðker, baðofn-
ar, áhöld til heiibrigðisráðstafanaúr járni og
leir, katlar o. fl. við miðstöðvarhitun, o. s.
frv., — fæst fyrir milligöngu allra kaup-
manna á Islandi.
Ohlsen Ahlmann,
Kaupmamiahofn.
Verðskrár óketpis.
Otto Monsted
danska smjorliki er bezt.
Hoffmanns mótora
geta menti fengið með því að snúa sér til umboðsmannanna á Norður-,
Vrestur- og Suðurlandi sem eru þessir:
Á Akureyri: veitingamaður Bogi Daníelsson,
Jakob Möller,
Vilh. Jónsson,
Kr. Blöndal,
E. Hemmert,
Ólafur N. Möller,
S. Kristjánsson,
Pétur Oddsson,
Carl Fr. Proppé,
Jón Sigurðsson,
Sveinhjörn Sveinsson,
Sæm. Halldórsson(fyr. Breiðaf.),
„ Hjalteyri: cand. pliil.
„ Siglufirði: kaupmaður
„ Sauðárkrók: —
„ Skagaströnd: —
„ Blönduós:
ísafirði: —
Bolung-arvík: —
Á Dýrafirði: —
„ Arnarftrði: —
„ Patreksfirði: —
í Stykkishólmi: —
A Akranesi:
í Reykjavík:
í
verzlunin Edinborg,
Keflavík:
Vestmanneyjum: verzlunarmaður Einar Jónsson.
langar að komast í samband við ís-
lending, sem safnar bréfspjöldum, í
þeim tilgangi að hafa spjaldaskifti.
Skrifa má á þýzku, ensku og frakk-
nesku.
8 dagsláttur
af umgirtu landi, sem liggur móti sól,
fæst keypt eða í skiftum fyrir aðra
eign. Ritstj. vísar á seljanda.
Pennastokkar
eru Iangódýrastir í bókverzlun ísa-
foldarprentsmiðju, aðeins
10 til 35 aura.
Klæðavefksm. Alaíoss
tekur að sér:
að kemba ull, spinna og tvinna,
að búa til tvíbreið fataefni úr ull,
að þæfa heima-ofin einbreið vaðmál,
lóskera og pressa,
að lita vaðmál, band, ull, sokka, sjöl ofl.
ÁLAFOSS
kembir ull hvers eiganda út affyrir sig,
vinnur alls ekki úr tuskum,
vinnur einungis sterk fataefni úr ísl. ull,
notar einungis dýra og haldgóða liti,
gerir sér ant um að leysa vinnuna
fljótt af hendi,
vinnur fyrir tiltölulega mjög lág
vinnulaun.
Utanáskrift:
Álafoss pr. Reykjavík.
Söngkensla
Söng, söngfræði(theori), harmoni-
um Og piano spil kennum við hér
í vetur.
Sigfús Einarsson,
Valhorjg Einarss. (f. Hellemann).
Hverfisgötu (hus G. Gíslas. og Hay),
Heitnn frá 12—2 os; 5—6 e. m.
Frem 1906-07
flytur auk marga annars:
Brehm, Dyrenes Liv,
sem margir kannast við; þ. e.
I. Pattedyrenes Liv. II. Fuglenea
Liv. III. Krybdyrenes, Paddernes og
Fiskenea Liv. IV. Insekternea og de
lavere Dyra Liv,
með mörg hundruð myndum, og kost-
uðu þessar bækur 49 kr.
Argangurinn kostar þó ekki meira
en að undanförnu:
5 kr. 20 aura
þ. e. að eins 10 aura á viku.
Bókverzlun ísafoldarprentsm. tekur
við áskrifendum.