Ísafold - 29.09.1906, Síða 3

Ísafold - 29.09.1906, Síða 3
IS A FOLD 251 Carl F. Bartels Laugaveg 5 heflr nxi fengið fiölbreýtt úrval af úrum og úrkeðjum, klukkum, — loftþyngdarn: ælum og hitamælum. — Einnig tekur hann að sér virðgerðir a úruin og klukkum- öll vinna er sér- staklega vönduð og samvizku- samlega af hendi leyst. Munið: Laugaveg 5. Carl F. Bartels, úrsinidnr. Nýir kaupendur að ÍSAFOLD 34. árgangi, 1907, «ein verður niinst 80 arkip stórar, ofr kostnr 4 kr„ fá i kaupbæti síðasta ársfjórðung þ. á., þoir sem gefa sig fram og borga í byrjun bans, og sögurnar Heljar greipar, i 2 bindum og Fórn Abrahams i 3—4 bindum jafiióðum og út kemur, um 50 arkir alls. Þenna stórkostlega kaupbæti fá allir skilvísir kaupendur, nýir og gamlir, urn leið og þeir borga blaðið og vitja hans eða láta vitja. vera komið beint á laggir enn. Enda er vant að hafa hljótt um slík fyrir- tæki meðan þau eru i fæðingu. Reykjavikur-annáll. Aðkomumenn. Meðal aðkomuuiann hér i bæ þessa viku hafa verið þeir Guðm. Björnsson , Barðstrendingasýslumaðnr og Pétur A. Ólafsson konsull frá Patreksfirði. Þeir munu hafa átt erindi við landsstjóru- ina um landsima til Patreksfjarðar, ef eða þegar hinir vesturfjarðakaupstaðirnir (Flateyri, Þingeyri, Bíldudalur) yrðu tekuir inn i ritimatengslin. Um erindislok ekki neitt uppi látið að svo stöddu. Brunamálastjóri skipaður í gær af bæjarst. Kristján Þorgrímsson kaupmaður og bæjar- fulltrúi. Kaupið var hækkað uppi í tiOO kr. Dáin 27. af barnsförum Guðrún Steina- dúttir, kona Stefáns Hanssonar Stephensen, 39 ára. Eldsvoði ætlaði að verða hér í gær enn af nýju. Kviknaði i steinoliu suðor við oliubirgðabyrgið á Melunum, en ekki inni i þvi. Þar voru menn inni að koma fyrir steinolíutuuEium. Þá vissu þeir ekki fyr en tók að loga fyrir utan og sprakk brátt tunna ein er þar lá. Þeir höfðu við hend- ina Star-slökkvitól og slöktu með því undir eins. Meira varð ekki að sök. Þeir sáu mann hlaupa suðnr hjá Skildinganessbólum, og er grunur á, að sá hafi kveikt í stein- oliu, er seytlað hafði úr tunnunni, af glæp- samlcgum strákskap. Almenningi slökk- viliðs var útboðið. En litið var að að- hafast. Fasteignasala m. m. Þessum fasteignar- skjölum var þinglýst hér í fyrra dag: 1. Benedikt kpm. Stefánsson selur G. Gislason og Hay í Leith háseignina nr. 5*.» við Laugaveg á 12 000 kr. 2. Guðmundur Egilsson trésmiður selur Jes Zimsen konsúl og Sigurjóni Sigurðssyni trésmið húseigna nr. 38 við Laugaveg með geymsluhúsi og tillieyrandi loð á 22,000 kr. Hallgrímur Melsteð landsbókavörður arfleiðir þær Sigriði Yigfúsdóttur Thor- arensen og Önnu Guðmundsdóttur að hús- nigninni nr. 2 við Suðurgötu. Jón Bjarnason skipstjóri selur Benedikt kaupm. Stefánssyni ’/4 úr húseigninni nr. 56 við Laugaveg. Jón Jakobsson forngripavörður selur húsfrú Guðríði Tómasdóttur lóðarspildu við Laufásveg, 105 ferálnir að stærð, fyrir 315 kr. Hjónavigsla. Sigurður Guðmundsson l'horefélags-afgreiðslum. og yngismær Mar- Srét S. Olafsdóttir, 28. sept. , Kaupskipafregn. Til Völundarfélags kom a miðvikudaginn seglskip Dronning Louise H78, H. Lauritzen) með viðarfarm frá ■Kalniar í Svíþjóð. , Samein. félag. Strandferðab. Hólar kom 1 lyrra dacr frá útlöndum. Og í gær auka- 6kip, Esbjerg. , Pústgufuskip Ceres lá á Aknreyri i fyrra — orðin langt á eftir áætlun. Kom á réttum tíma til Eskifjarðar frá Khöfn. -Lnndsímakostnaðurinn. Stjórnarbl. eitt (Lögr.) vill r6ngja pað, Bem ísafold aagði um daginn að haft væri eftir höfuðsmanni stjórnar innar við landsímalagningu, að kostn- aður mundi fara nál. 100,000 kr. fram úr áætlun stjórnarinnar. Auðvitað verður reyct að halda slíku leyndu meðan nokkur tök eru á; og er fyrir því ekki gott fyrir metm út í frá að ábyrgja8t neitt um það fylli- lega. En það stendur ísafold við, að þetta er haft eftir áminstum höfuðsmanni. Skilorður maður á Norðurlandi skrif- aði það hingað fyrir mörgum vikum. Maðurinn hafði meira að segja gert glögga grein fyrir nokkrum helztu fjár- hæðum, t. d. flutningskoBtnaður Norð- mannnanna hingað 20 þús. kr. meiri en á var ætlað, vfrinn (síminn) öðrum 20 þÚ8. dýrari, uppskipunar- koatnaður 8 þús. (hann hafði stjórnin engan áætlað), o. s. frv. Heiðruöum almenningi gefst hér með til vitundar, að undirritaður byrjar fyrstu dag-ana i okt. að reka bakarí-iðn og conditori í Austurstræti 17 (hús herra kaupm. Matth. Matthías- sonar). Eg mun gera mér alt far um að framleiða hinar vönduðustu vörur, allskon- ar brauð og kökur, og von- ast eftir, að almenningur muni iyá sér verulegan hag í því að skifta við mig. Specialitet: Is- og kranzakökur. Eeykjavík 29. aept. 1906. VirðingarfylBt Frantz Il&akonssoii. Vetrarstúlka getur feugið vist hjá sira Jóni Helgasyni i Bankastræti 7. Lindarpenni hefir fundist og má vitja hans á skrifstofu bæjarfógeta gegn fundar- launum. Stúlka óskast i vist frá 1. okt. Upp- lýsingar gefnr Jón Lúðvígsson verzlunarm., Þingíioltsstræti nr. 1. AUskonar jarðræktarverkfæri og grjót- verkfæri ódýrust hjá Þorsteini Tómassyni, Lækjargötu 10. Eitt herberpi ireð forstofuaðgangi óskast til leigu nú þegar. Einar Þorkels- son, Bergstaðastræti 29, visar á leiganda.j JÞegar eg; siðast liðua vertíð varð fyr- ir þeirri sáru sorg að missa manninn minn i sjóinn, urðu .margir góðir menn til að rétta mér hjálparhönd bæði með peninga- gjöfum og fleiru, vi) eg sérstaklega nefna síra Skúla Skúlason, Odda og konu hans frú Sigriði Helgadóttur, Sigurð Guðmunds- son, Helli og konu hans Ingigerði Gunn- arsdóttur, Einar Guðmundsson, Rifshalakoti og konu lians Guðrúnu Jónsdúttur, Olaf Olafsson, búfr., Lindarbæ og konu hans Margréti Þórðardóttur. Þessum heiðurs- hjónum og öllum öðrum, er leituðust við að gera mér missi minn sem léttbærastan, hið eg algóðan guð að launa þeim, þá hann sér þeim bezt og hagkvæmast. Vetleifsholtsparti 6. sept. 1906. Þóranna Tómasdóttir. Þakkarávarp. Hérmeð færum við okkar innilegasta þakklæti öllum, sem sýndu Gisla sál. syni okk r og hróður velvild og kærleika i sjúkdómi hans og okkur hlut- deild við dauða lians og heiðruðu útför hans með návist sinni. Sérílagi þökkum við þeim hjónum, Bjarna snikkara Jóns- syni og Guðnýju Guðnadóttur, fyrir allan hinn mikla kærleika þeirra og hjálp við okkur. Guðni Guðnason, Gróa Jóhannesdóttir, Stefán Guðnason, Guðfinna Guðnadóttir, Jónina Guðnadóttir. Karl Einarsson cand. juris er flutfcur í Suðurgötu 8. Talsírai 161. Bréfspjöld með ntyndum frá Sikiley. ADOLPH TELLER Via S. Vito 31 Catania langar að komast í samband við ís- lending, sem safnar bréfspjöldum, í þeim tilgangi að hafa spjaldaskifti. Skrifa má á þýzku, ensku og frakk- nesku. Frem 1906—07 flytur auk margs annars: Brelim, Dyrenes Liv, sem raargir kannast við; þ. e. I. Pattedyrenes Liv. II. Puglenes Liv. III. Krybdyrenes, Paddernes og Fiskenes Liv. IV. Insekternes og de lavere Dyrs Liv, með mörg hundruð myndum, og kost- uðu þessar bækur 49 kr. Árgangurinn kostar þó ekki meira en að undanförnu: 5 kr. 20 aura þ. e. að eina 10 aura á viku- Bókverzlun ísafoldarprentsm. tekur við áskrifendum. Til viðtals Yið sjúklinga verð eg framvegis heima kl. 10—11 árdegis. G. Björnsson læknir. Kolakassar nýkomnir, ódýrir til Guöm. Oisen. Tombólu ætlar Hvíta bandið að halda 13. og 14. október næstkomandi, sjúkrasjóði félagsins til eflingar, til þess að geta haldið áfram því líknarstarfi, að ljá 8júklxngum föt til að liggja við, þeim er þess þurfa, og gefa þeim mjólk. Á síðastliðnu ári voru 452 sjúklingum léð föt og gefin mjólk fyrir rúmar 300 kr. (1904' fyrir 460 kr.). — Félag- ið biður alla góða menn að styrkja með gjöfum þessa tombólu. Ingveldur Guðmundsdóttir, Sara Bartels, Guðný Guðnadóttir, Jóhanna Gestsdóttir, Hólmfríður Rósenkranz, Þórunn Finnsdóttir, Benediktína Benediktsdóttir. Dönsk verzlun, sem hefir nægar birgðir af skinnavöru, höttum og húfum, vill fá umboðsmaun á íslandi. Senda má tilboð merkt ísland 11819 til Aug. J. Wolff & Co- Ann. Bureau í Köbenhavn. Tombóla til ágóða fyrir styrktarsjóðs sjómanna- félagsins Báran í Rvík, verður haldin í Báruhúsinu laugardag 13. og sunuu- dag 14. okt. n. k. Ef einhver vildi styrkja fyrirtækið með gjöfum þá tökum vér undirritað- ir á móti þeim. Reykjavík 28. sept. 1906. Ottó N. Þorláksson, Jón Daníelsson, Guðm. Daníelsson, Jón Erlendsson, Gestur Sveinsson, Magnus Þorsteinsson, Jón Runólfsson, Berg- staðastr., Jón Guðmundsspn, Lindargötu 40, Jón Jónsson, Laugaveg. Stórt uppboð verður haldið á fimtudag 4. okt. kl. 11 f. h. í húsi V. O. Breiðfjörðs. Seldur verður búðarvarningur af ýmsu tægi: áluavara, leirtau, verkfæri o. fl. Sömuleiðis húsgögn, bækur o. fl. Vér félagar Tímakeunarafélagsins kennum ekki fyrir minna en 90 aura um tfmami einum nemanda, eina krónu ef tveir eru saman, en 25 aurar bæt- ist við með hverjum nýjum. Kenslan borgist fyrirfram vikulega eða mánaðarlega. Ágúst Bjarnason, Árni Þorvaldsson, Ásgeir Torfason, Bjarni Jónsson frá Vogi, Böðvar Kristjánsson, Guðm. Finnbogason, Jón Ófeigs- son, Jón Þorvaldsson, Ólafur Danielsson, Mattias Þórðarson, Þorsteinn Erlingsson. Yistráðningarstofan hennar Kristíuar Jónsdóttur í Veltu- sundi 1 hefir á boðstolum þær vistir hér í bænum, sem vert er um að tala; ættu því sem flestar duglegar stúlkur, að leita upplýsÍDga um vistráð þar, og draga það ekki til morguns, því góð vist, gott kaup, hjá góðu fólki, er lykill að framtíðarhamingju stúlkna. Pennastokkar eru langódýrastir í bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju, aðeins 10 til 35 aura. veitum við undirritaðir efnalitlu fólki á þriðjudögum og föstudögum kl. 12— 1 í læknaskólahúsinu. G. Björnss., G. Magnúss. L

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.