Ísafold - 17.11.1906, Page 4
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini.
Teiknibestik
eru ódýrust < bókverzlun ísaf.prentsm.
HSteenscn
arganne g.
er aítió öen 6eóste s
%\
Telegraphic Code,
ómissandi handbók fyrir þá, sem mik-
ið þurfa að símrita, fæst í bókverzlun
Isafoldarprentamiðju.
Stórt bókauppboð.
Margar ágætar og fágætar ísl. og útl. bækur.
Mánudaginn 26. nóvember kl. 11 f. h. byrjar í Templarahúsinu uppboð
á bókasafni sira Þorvalds sál. Bjarnarsonar á Melstað. Safn þetta er um
2500 númer, prentaðar bækur og handrit. Skrá yfir það er til sýnis á lestrar-
sal I-andsbókasafnsins. Jón Jakobsson.
Otto Monsted8
danska smjorlíki er bezt.
Sápuverzlunin
í Austurstræti 6.
Sápur: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa.
Hðfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv.
Tekniskar og kemiska vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar-
púlver, sítrónudiopar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl.
Avalt nægar birgðir.
Góöar eignir i boöi!
Eg undirritaðnr hefi nú sem fyr til sölu bæði verzluuar- og ibúðarhús
á ýmsum stöðum hér i bænum. — Jarðir teknar í skiftum fyrir hús, sömu-
leiðis þilskip og aðrar mikilsverðar eignir. — Einnig tek eg að mér, að smiða
hús af hvaða stærð og gerð, sem menn óska. Ennfremur gef eg mönnum
kost á að byggja handa þeim vönduð hús á minni eigin lóð, og mun eg
gera mér alt far um að láta þau kaup verða kaupendum sem happasælust.
Þér, sem þurfið að kaupa yður hús hér i bænum, reynið að finna mig;
þér munuð hvergi fá betri kaup né meira úr að velja.
Skriflegum fyrirspurnum utan af landi fljótt og greinilega svarað. —
Mig er að hitta á heimili mínu Laugaveg 40, kl. 8—10 e. h.
Reykjavik 14. nóvember 1906.
Guðmundur Bgilsson
trésmiður.
Nýlegt íbúðarhús
til sölu í Keflavik 12X10 álna stórt, með
kjallara, að nokkru leyti útbúnum til ibúð-
ar; húsið vamiað og að öllu leyti eftir
nýjustu tízku. Borgunarskilmálar góðir.
Nánari upplýsingar hjá ritstj. ísafoldar.
Isl. Almanak
1907
í bókverzlun ísafoldarpr.sm.
Umboð
Undirskrifaður tekur að eér að kaupa
útlendar vörur og selja fal. vörur gegn
mjög 8anngjörnum umboðslaunum.
G. Sch. Thorsteinsson.
REYKID
aðeins vindla og tóbak frá
B. D Kruseniaim
tóbakskonungi
i Amsterdam (Holland).
Et fortræffeligt Middel mod Exem er
KOSMOL
Virker helbredende, giver en klar, ren
Hud og Hænderne et smukt Udseende,
er tillige et udmærket Middel mod al
Slags daarlig Hud og röde eiler rev-
nede Hænder. Koster 2 Kr. 50 Öre
-j- Porto 50 Öre pr. Fiaske og for-
sendes mod Efterkrav eller ved Ind-
sendelse af Belöbet. (Frimærker mod-
tages).
Fabrikken „Kosmol“
Afdeling 11 Köbenhavn.
Hyer sá er borða vill gott
Margaríne
fær það langbezt og
ödýrast eftir gæðum hjá
Guöm. Olsen.
Telefon nr. 145.
■BHnBHWOHnnBHHl
Transparentpappír
Og
sniðapapir
í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju.
Tailfélag Reykjavíkur
er beðið að koma á fund á Sigríðar-
stöðum, mánudaginn 19. nóv. kl. 9 e. h.
Sigurður Jónsson.
Ipsen og Bovien:
Tysk Begynderbog.
Ipsen:
Kui ’sus i Tysk I,
bomið aftur í bókverzluu ísaf.pr.sm.
I. 0. G. T.
Afmælisfagnaður
st. Einingin nr. 14
fimtudaginn 29. nóv.
Þar verður lesiö, sungið, leikið
og talað m. m.
Skuldlauair félagar stúkunnar
fá ókeypis aðgang.
Nákvæmar ákveðið á næsta
fundi. Nyir félagar gefi sig
fram. Fundur á hverju mið-
vikudagskvöldi.
I slandsbanki
tekur a móti fó til ávöxtunar meö
innlánskjörum. — Hæstu innlánsvext-
ir 4j2°|0.
Gólfteppi. Gólfteppi.
5 X 6 ál. og 6X6 ál.
nýkomin með Vestu, seld afar-ódýrt í
vöfnaðarv öruvarzíun e^Rorstainsson
að Ingólfshyoli.
Cj?T Mesta úrval af allskonar
vefnaðarvöru. Verðið lágt.
ALFA
margarine
er aðeins
ekta með þessu
vörumerki.
Þeir kaupmenn
bæjarins,
sem vilja selja fátækrasjóði Reykja-
vlkur nauðsynjavörur handa þurfamönn-
um bæjarins næsta ár, eru beðnir að
senda tilboð sín með tilgreindu verð-
lagi á helztu nauðsynjrvörum til und-
irskrifaðs formaDns fátækranefndarinn-
ar fyrir lok þ e s s a mánaðar.
Rvík, 10. nóvbr. 1906.
Kristián Jónsson.
Sorgarminningarræða
eftir sira Ólaf Ólafsson er ný-
komin út, ekki áður prentuð, og fæst
Laugaveg 44 og Hvorfisg. 18. Ágóð-
inn rennur í Mannskaðasamskotasjóð-
ídd.
Jón Baldvinsson.