Ísafold - 12.12.1906, Síða 2
326
ÍSALFOD
gjald væri heimtað, ef tvö skip væri
8end frá sama stað erlendia, með same
konar farm og á sama tíma — segj-
um um hávetur —, annað til Rvíkur,
en hitt til Seyðisfjarðar.
Kostnaður við ferming og afferming
skipa virðiat ekki geta náð nokkurri
átt að sé hinn aami á Seyðifirði og
hér, þótt bryggjugjald eé meðaltalið.
Við bryggju er venjulegt uppskipun-
argjald þar 5—10 aurar fyrir hvert stykki
(Colli) að jafnaði, en var áður alment
25 aurar. Farþegar stíga þar koatnað-
arlaust af skipi og á.
Bryggjugjaldið er 3 aurar af hverri
(nettó-)smálest fyrsta sólarhringinn,
sem skipin liggja við bryggjuna; eftir
það 2 a. um sólarhringinn. Skip, sem
ferðast eftir fastri áætlun og semja
um afnot bryggjunnar og annarra hafn-
artækja um t. d. 1 ár í senn, fá mikla
ívilnun á bryggju- og vatnsgjaldi. Fyrir
að taka vatn úr vatnsveitu hafnarsjóðs,
eem liggur út bryggjuna, greíða skipin
á—12 kr.; þau skip, sem koma að
bryggjunni eingöngu til að fá vatn,
greiða ekkert bryggjugjald.
|>að mun vera hverjum manni auð-
sætt, að hér er smáræði um að tefla
í samanburði við þann fermingar-
kostnað og affermingar, er hér í Rvík
hlýtur að stafa af slæmri höfn og
hafnarbryggjuleysi.
Lítum á það t. d., að við bryggjurn-
ar á Seyðisfirði má reka 2—3 þúsund
saúðfjár á skipsfjöl á 2 kl.stundum,
eða jafnvel skemmri tíma, hvernig sem
viðrar. En hvað mundi það kosta, að
flytja slfkan farm á skip hér, f mis-
jöfnu veðri?
Eg tel sennilegt, að ferming skipa
sé hér til jafnaðar þrefalt dýrari að
minsta kosti, og er auðsætt, að bryggju-
gjaldið jafnar ekki þann mismun. Og
vafalaust má fullyrða, að það er að
þakka höfninni á Seyðisfirði og hafnar-
tækjunum þar, að kol eru ekki dýr-
ari þar en hér, þrátt fyrir stórkaupa-
verzlun og margfalt meira verzlunar-
magn í Reykjavík.
f>á er að athuga, hvort hafnartæki
Seyðisfjarðar hafa svarað kostnaði, svo
að réttmætt hafi verið að kom þeim á
Stofn.
Hafnarsjóðurinn keypti hafnarbrygg-
juna með öllum útbúnaði og húsum á
uppboði 1901, fyrir 26,000 kr. f>að
var auðvitað mun lægra verð en
eignin hafði hostað. Til að borga
eignina var tekið lán, sem afborgast
á tilteknum árafjölda.
Hafnargjald er þar 5 aurar af hverri
smálest í fyrsta sinn, er skip koma á
árinu frá útlöndum og leggjast á höfn-
ina; þrjú næstu skiftin greiða þau
hálft gjald (21/2 e.), en síðan ekkert.
En er skip fermir eða affermir á höfn-
inni, greiðir það ennfremur 5 a. af
hverri smálest.
Tekjur hafnarsjóðsins hafa því verið
þessar: hafnargjöld, bryggjugjöld,
vatnsgjald og leiga af húsum.
En útgjöldin: afborgun og vextir af
láninu, viðhaldskosntaður, bryggjuvarð-
arlaun og skattar og gjöld af eigninni
(sem hefir staðið og stendur enn að
*/3 hluta á privat-manns lóð).
Og tekjur sjóðsins hafa ekki einungis
hrokkið fyrir útgjöldunum, heldur hefir
sjóðnum aukist svo megn, að hann
hefir getað árlega hœtt og aukið eign-
ina til stórra muna: stækkað og full-
gert bryggjuna, Iagt á hana járnbraut-
arspor, sett þar Iyftivél (Kran) og
gaslýsingu, kostað öfluga vatnsveitu
ofan úr fjallshlíð og fram á bryggju,
og aukið og endurbætt húseignina.
Og nú á þessu ári hefir sjóðurinn
kostað byrjunartilraun til að grafa
Fjarðará nýjan farveg, til varnar sand-
burði að biyggjunni. Takist það,
eykst byggingarlóð bæjarins til muna.
þessi er reynslan.
En hver mundi hún hafa orðið, e
hafnarbryggjan hefði verið ein um
hituna á Seyðisfirði?
Enn eru þar 10 aðrar hafskipa-
bryggjur, eignir einstakra manna, sem
draga viðskifti frá henni.
Höf. heldur því fram, að engin
ástæða sé til að ætla að fyrirhuguð
höfn fái því áorkað hér, að fólki fjölgi
í bænum, né verzlunarmagn aukist.
En eg vil benda á eitt dæmi — fleiri
mætti nefna —, sem Virðist koma í
bága við þetta:
Þýzkir og franskir, hollenzkir og
enskir botnvörpungar eru nú á síðari
árum, einkum í sumar, farnir að venja
komur sínar á Seyðisfjörð, — kaupa
þar kol, taka vatn og sumir að selja
afla sinn; en hingað munu þeir flestir
hafa leitað áður í þeim erindum.
Hefi eg sjálfur heyrt þá hafa orð á
því, að jafnvel þótt þeir væru hér fyrir
Suðurlandi að veiðum og leiðin því
margfalt styttri til Rvíkur, vildu
þeir þó heldur leita til Seyðisfjarðar,
af því að þar væri svo miklu greiðara
um ferming og afferming, — til ferð-
arinnar gengi styttri tími, sem varðað
gæti mjög miklu, og kol þar öllu
ódýrari.
Eg sé nú ekki betur en að með
þessu hljóti verzlunarmagn á Seyðis-
firði að aukast, sömuleiðis atvinna, og
þá jafnframt fólkinu að fjölga. Að
vísu fækkaði fólki þar á árunum 1901
—1904; en að telja hafnartækin á
nokkurn hátt sök í þeirri fækkun, það
væri eins ómaklegt eins og ef þakk-
að væri hafnleysinu hér, að íbúum
Rvíkur fjölgaði á sama tíma.
Að endingu skal eg taka það fram,
að þótt reynsla Seyðisfjarðar á höfn
og hafnartækjum þar sé önnur en
skilja mátti af áminstri grein hr. Th.
Krabbe, þá er alls ekki þar með sagt,
að hún réttlæti hafnargerðina hér svo
lagaða, sem fyrirhugað er.
Á. Jóhannsson.
Reykjavikur-annáll-
Dáin 7. þ. mán. Kristín Guðmundsdóttir
(Péturssonar frá Grjóteyri), 12 ára, úr
taugaveiki.
Sömul. 10. Kristin Stefánsdóttir (Sandvík)
15 ára.
Ragnheiður Jóhannesdóttir, lk. Smiðju-
stig 4, ættuð úr Ölfusi, 48 ára, 8. des.
Faxaflóagufubáturinn (Reykjavik) var rétta
viku i Borgarfjarðarferðinni siðustú. Svo
vont fékk hann veður, með íshroða á Borg-
arfirði.
Hjúskapur. Ólafur Jónsson (Guðnasonar)
og ym. Einfríður Jónasina Eiriksdóttir
(frá Breiðinni) 8. des.
Thorefélag. Seinka gerði Helga kongi.
Hann kom ekki fyr en 1 gær, en átti að
koma 6. þ. m. Hann fekk versta veður.
Með fullfermi kom hann, þar á meðal vörur
þær, er Laura skildi eftir um daginn á
Englandi. Nú fer hann norður fyrir land.
■— ■ —■
Sænskur konsúll
hér í bæ er skipaður Kristján f>or-
grímsaon kaupmaður og bæjarfuiltrúi.
Þingræðið frönska.
Ailir vita að það er til. Ekki er
það að t v í 1 a, sagði karlinn. En þeir
kannast ekki allir við gripinn þann
í fljótu bragði.þingræðið, sem vita deili á
því annarsstaðar um heim. f>að mun vera
sérstaklegum islenzkum staðháttum að
kenna, svo sem Danskurinn mundi
orða það. Hann kann að koma að
því orði. f>eim fylgir svo mikill mátt
ur, að skepnur fá alt annað liki og
litu. |>að veit fram á þeim sem aftur
á að snúa, og aftur það sem fram snýr
ella.
Svo er um þingræðið.
Annar88taðar er það kallað þingræði,
að þing ráði gjörðum stjórnar; hún
hagi sér eftir því sem það vill vera
láta.
En frónska kynið það er þann veg
skapað, að etjórn ræður gerðum þings.
Ef BÍtt vill hvort, þing eða stjórn, þá
ræður etjórn úrslitum, en þing ekki.
f>ar á ekki þing höfðingja við hlið sér,
ráðgjafa, er umboðsstörfum gegnir í
landinu eftir þess fyrirmælum og kon-
ungs, heldur á það hann yfir sér, ein-
valds höfðingja, er fer að sínum högum
og munum og spyr annaðhvort alls ekki
um þingsins vilja fyr en þá eftir á,
eðaþá ti) þess eins að traðka honum,
ef uppi er látinn fyrir fram.
f>ví það fylgir hinum sérstaklegu,
frægu, íslenzku staðháttum, að þingið
hefir hlýðnisskyldu við framkvæmdar-
stjórnina, en hún ekki við það. f>að
eru svik, ef hún rýfur þá skyldu,
drottinssvik, flokkssvik, flokkshöfðingja-
svik,— það er alt sama tóbakið hér um
bil.
Til er minni hluti á þingi, sem þetta
vill ekki þýðast meira en svo vel. En
þar eru ómerk ómaga orð, auk þess
sem hann er f meira lagi óþjóðlegur,
er hann kann ekki svo mikið sem að
átta sig á hinum sérstaklegu íslenzku
staðháttum.
Meðal hinna frægustu og glæsileg
ustu ávaxta af þingræðinu frónska eru
úrslit ritBÍmamálsins og gufuskipaferða-
málsins á þinginu síðasta.
Hin smærri mál eru ótalin. Um þau
vita þingmenn einir gjörla, mörg af
þeim. Aðrir ekki nema endrum og
sinnum, ef svo ber undir.
Eitt hefir borist á góma nýlega.
f>að er aukakennara-skipunin við
mentaskólann almenna, sem svo er
kallaður.
f>að var eitt af mörgum og miklum
afreksverkum ráðgjafans fyrsta stjórn-
arárið hans, að hann losaði skólann
við aukakennarann, sem þá var, Bjarna
JónsBon frá Vogi. f>ar með mun hann
og hafa sparað landssjóði nokkur hundr-
uð króna útgjöld; tímakennarar það
ódýrari.
En þ a ð fagra og lofsverða sparn-
aðaráform varð þó ekki lang gætt. f>ar
kom, áður langt leið, að ungur, efni-
legur maður, og þar að auki bróðir
mágs hans hins mikla.þarfnaðist brauðs,
en ekkert handbært þá í svip. f>á var
aukakennarasýslanin jafnharðan sett í
fjárlagafrv. aftur og með 1600 kr., eins
og B. J. hafði komist hæst, eftir 10
ára þjónustu.
En þingið vildi ekki, þótti það ó-
þarfi.
Fjárlaganefnd neðri deildar feldi al-
veg burtu aukakennarann. Vildi að
eius veita hæfilegt fé til tímakenslu
og prófdómanda. Sú tilhögun var og
samþykt^bæði við 2. og 3. umr. i neðri
deild.
Fjárlaganefnd efri deildar hafði ekk-
ert þar við að athuga. Hefir ekki vilj-
að fallastjá aukakennarann.
En þá rís upp ráðgjafinn sjálfur og
kemur með breytingartillögu um að
setja aukakennarann aftur inn í fjár-
lögin, og mælti með henni röksam
lega.
En ekki lét þingið sér segjast þá.-
Tillögunni var mótmælt eindregið af
báðum flokkum. Jón Jakobsson kvað-
valið á aukakennara geta mishepnast,
og örðugra að losast við hann úr því að'
hann væri ráðinn, enda nógur kostur
á að fá tímakennara. Og dr. Valtýr
tók í sama streng. Hann sagði eng-
an hörgul vera á tímakennurum. —
Ræður þeirra eru á bls. 702 og 704 í
Alþingistíðindunm, ef einhvern kynni
að langa til að rengja þetta.
Og feld var tillaga ráðgjafans því'
næst við 2. umr. raeð 7 atkv. gegn 2.
Eftir það var málinu ekki hreyft.
En þá sá ráðgjafinn ráð: hann
stakk upp á að láta manninn fá-
600 kr. ársstyrk í fjárlögum til þess að
gefa út heimspekilega fyrirlestra, sem-
kallað er, og fekk það samþykt.
Hann virðist meS öðrum orðum hafa
sætt sig við, að maðurinn yrði ekki»
nema tímakennari við skólann, ef hann
fengi þessa 600 kr. uppbót.
Nú líður og bíður til annars hausts-
eftir. f>á fer það að kvisast, að gerður
hafi hann verið aukakeunari við skólann
alt um þar og eítir alt saman. Ekkb
voru Stjórnartíðindin látin geta neitt
um það, og ekki stjórnarblöðin heldur,
að vér ætlum. En ekki treystast þau
til að bera á móti því.
þá var maðurinn sem sé orðinn
meira en Lárusar-bróðir. f>á var hann
orðinn þar á ofan návenzlaður sjálfri
•sannsöglinni*, eigin-eign og lífakkeri
ráðgjafans. f> a ð varð eitthvaðað
kosta — landssjóð. Til hvers er hann
svo sem, ef ekki má bitlinga úr honum
nánustu vini og vandamenn ráðgjafans,
og þeirra vini og vandamenn?
f>að kemur sér vel þ á, að hafa
þingræðisregluna frónsku, með hennar
sérstaklega sköpulagi eftir íslenzkum
staðháttum.
Ef hér gilti útlenda þingræðisreglam
og óþjóðlega, mundi það ekki vera Iátið
gott heita, að ráðgjafi fer á bug við»
fjárlögin og berum orðum tilgreinda
tilætlun fjárveitingarvaldsins. En svo
er hinum sérkennilega skapnaði ís-
lenzka þingræðisins fyrir að þakka, að
hér ber að meta þá aðferð fyllilega
réttmæta. f>ví að hér merkir þingræði-
fylgispekt við stjórnina (ráðgjafann), en
ekki fylgispekt stjórnar (hans) við þingið
Verði þingi það á, meiri hlutanum,.
að láta ekki að öllum hans orð-
um fyrir fram, þá flýtir það sér að
því eftir á. Geri hann það sem hon-
um sýnist að þingi fornspurðu eða
þvert ofan 1 það sem það hefir á kveð-
ið, þá flýtir það sér að skríða að'
fótum húsbóndans og segja af hjart-
grónum fjálgleik :
Verði þinn náðugur vilji! —
f>aun veg er þvf farið, þingræðinw-
frónska.
Skarlatssótt
segir landlæknir að gangi einnig;
bæði á Húsavík og Vopnafirði — hafi
stungið sér þar niður í haust. Hefir
sjálfsagt borist þangað úr Eyjafirði.
f>ar er hún búin að vera á annað ár.
Byrjaði út í Siglufjarðarhéraði, þangað
flutt frá Færeyjum, að haldið er, og
hefir verið að mjaka sér inn eftir
firðinum síðan hægt og hægt. Sótt-
varnahræðsla eða sérhlffni freistar fólks
til að fara dult með þess konar land-
farsóttir, og fá því læknar illa við
ráðið.
Myndasýningin
Ásgríms Jónssonar muna bæjarmenn’
vonandi eftir að er opin daglega um
þessar mundir í G. T.-húsinu,