Ísafold - 12.12.1906, Page 3

Ísafold - 12.12.1906, Page 3
ISAFOLD 327 Erlendar ritsímafréttir til ísafoldar frá R. B. Kh 11. des. 6 10 sd. f>. á. Nobelsverðlaun hafa þeasir fengið: friðarverðlaunin Roose- velt forseti; bókmenta Carducci í Bologna; eðlisfræði 'Thomson í Cam bridge; efnafræði Moissan í París; lækmsfræði Golgi í París og Kayal í Madrid. V alurio n (Islands Falk) leggur á stað á nýári. Hæstiréttur hefir dæmt af lffi Hvidbjergsmorðingjann. Stormasamt við Norvegsstrendur. f>ar sökk fiskigufuskip og druknuðu 8 manns. * * * f>að er fyrir friðarmilligöngu milli Rússa og Japana í fyrra, sem Roose- velt fær friðarverðlaunin nú. f>að mun hafa verið sama sem búið að ráðstafa þeim í fyrra, er friðurinn gerðist (Bertha von Suttner). Nobelsverðlaunin heil eru fram undir 150 þús. kr. hver um sig. f>eim er stundum skift í tvent, og hefir svo verið gert í þetta sinn við ein þsirra, læknisfræðisverðlaunin. Hvidbjergsmorðinginn er einn þeirra, sem hin hryllilegu morð frömdu í vor sem leið á Jótlandi. Annar, Tbyge- sen, dó í haust í geðveikrahæli; hafði verið ekki með öllum mjalla, er hann framdi glæpinn. Syltetan ágætt, lang-ódýrast í Aðalstrœti 10. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. (jaloscher á karlmenn, kvenfólk og börn talsverð- ar birgðir af ýmsum öðrura skófatn- aði kom með Laura. Fram að jólmn njóta viðskiftamenn sérstakra hlunninda við skófatnaðarkaup í Aðalstræti 10. Hver sá er borða vill gott Margaríne fær það langbezt og ódýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. kerti og allskonar skraut á jólatré, ætt og óætt, er bezt að kynna sér sem fyrst verð á í Aðalstrœti 10. Jörðin Asar í Gnúpverjahreppi í Arnessýslu fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardög- um (1907). Á jörðinni er fbúðarhús úr timbri, járnvarið, heyhlöður, sem rúma um 800 hesta, og fjárhús yfir 400 fjár. Engi og tún afgirt með gaddavír. Túnið gefur af sér í meðalári um 200 hesta af töðu og af útheyi fæst um 600 hestar. Jörðirmi fylgir beitarítak við afrétt og ágæt afréttarlönd. Menn semji við undiritaðan eig- anda og ábúanda fyrir 1. marz 1907. Ásum 19. nóv. 1906 Gísli ’Einarsson. Spil o g j ó I a k e r t i fást í verzlun Matth. Matthíassonar. Jólaírésskraut, mikið og fagurt nýkomið í verzlun Matthiasar Matthiassonar. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat í Kebenhavn. — F- Hjorth & Co- Karlmanna- og kyenninannaúr, með tveggja, þriggja og fjögra ára skriflegri ábyrgð, aftur komin í verzl. Matth. Matthíassonar- (Stjórnarvaldaaugl. ágrip) Mýra- og Borgarfjarðarsýslum. ^allar eft- ir kröfum i dánarbú Ólafs Olafssouar frá Sólmundarhöfða með 6 mán. fresti frá 9. nóvbr. þ. á. og Þórðar Þórðarsonar á Leirá með sama fresti frá 22. nóvbr. þ. á. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem með nærveru sinni lieiðruðu útför móður okkar, Ragnheiðar Jónsdóttur Stephensen. Fyrir hönd mína og bræðra minna. l»orgr. Þórðarson. Skeiðahnífur týndist siðastl. mánu- dagsnótt á leiðinni frá Norðurpól að hósi nr. 29 við Laugaveg, og er finnandi beð- inn að skila bonum til undirritaðs gegn góðum fundarlaunum. — Hnífskaftið og skeiðarnar, sem hvortteggja er ór dökk- brónn tré (Pallisander), er lugt til beggja enda með nýsilfri. Á skeiðaoddinum er málmleggingin fest með 2 skrófum. A. L. Petersen, Ingeniör. Spil, kerti, jólatrésskraut kostar litið sem ekkert í verzl. B. H. Bjarnason. Ostar og Pylsur kaupa flestir nú orðið i verzl. B. H. Bjarnason. Teiknibestik komin aftur í bókverzlun ísafoldar- prentsmiðju. Margar tegundir. Verö 1,25—4,00. Niðursuðu vórur. Spyrjiö um verðið, og mun þá raun á verða, að þær vörur reynast yður heztar og- lang-ódýrast- ar frá verzl. B. II. Bjarnason. Vinklar og horn nýkomið aftur í bókverzlun Isafoldar- prentsmiðju. Jólagj afir. Margskonar gagnlegir og eigulegir munir, þar á meðal: Gler-, Plett-, Nikkel- og Látúnsvörur, einkar-hentugar til jólagjafa. Nýkomnar í verzlun B. H Bjimiason. I afturelding, nokkrar greinar um landsmál eftir Guðm. Hannesson, fæst í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Verð 0,75. H veiti og alt annað, sem útheimtist til þess að geta bakað góðar kökur, er eins og venja er til lang-ódýrast í verzl. B. H. Bjaruason. Biscuit 40 mismunandi teg. frá kr. 0,35— 0,80 pr. pd. Chocolade 10 teg. frá kr. 0,70—1,30 pr. pd. Cacao, Kaffi og aiisk. Sykur. Alt með lægsta verði í verzl. B. H. Bjarnason. Vindar, Vindlingar, Lemonade, óáfengt ÖI (Dimm- ur) og Maltöl fæst í verzlun Matth. Matthíassonar. A. Rosenwald 9. Store Regnegade 9. 12, Værnedamsvej 12 Kebenliavn Musikinstrumenter, Fabrik og Lager samt StrengehaDdel. Fonografer til 6, 8, 10, 15, 20, 25, 40, 60, 85 Kr. og hojere Priser samt Valser hertil af Edisons Columbia og dansk Fabrikat. Violiner til Börn 1, 2, 3—25 Kr., til Voksne fra 4 Kr. til 1000 Kr. Har- monikaer fra 4 Kr. til 100 Kr., Zithere, Guitarer, Mundharmonikaer, Flöjter, Klarinetter, Öboer, Fagotter, og mange andre Slags Instrumenter til alíe Priser. Forsendes mod Postopkrævning. í skrautbandi fæst nú Gullöld Islendinga í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Verð 5 kr. — Bezta jóla&jöf. Sólskinnssápa, sápuspænir og allskonar handsápur bæði vandaðar og ódýrar í verzlun Matth. Matthíassonar. Nýlegur handvagn, sem lengi hefir staðið umhirðulaus við Landakotsstíg, hefir verið tekinn til varðveizlu. Eigandi vitji hans á skrif stofu bæjarfógeta og borgi áfallinn kostnað. Munið eftir því, að hvergi í bænum er eins gott að kaupa inn fyrir jólin, eins ogíverzlun S. Sigfússonar á Hverfisgötu 12. Verð á vörum er þar lágt og vörurnar góð- ar; miklar birgðir af vörum eru eru þar til, og svo er gefinn afsláttur 10 —15% af sumum vörum. Cacao, bæði frá Hollandi, Þýzkalandi og Dan- mörku fæst i verzlun Matth. Matthíassonar. Ilívals ávextir: Epli Appelsínnr Vínber Bananas o. fl. komið með Lauru í Aðalstrœti nr. 10. Stúika vill sauma i húsum, til febrúar- loka; hana er að hitta í nr. 7, Grjótagötn (Hæstarétti). Tapast hefir frá Hvammi i Ölfusi brónn foli 3 vetra, mark : 2 stig fr. v.; vetraraf- rakaður og tagltekinn, égeltur. Sá er kynni að verða var við nefndan íola, er vinsam- lega beðinn að gera undirskrifnðum viðvart það fyrsta. Hvammi i Ölfusi, 6. desember 1906. Steindór Steindórsson. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.