Ísafold - 19.01.1907, Page 4

Ísafold - 19.01.1907, Page 4
12 ISAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Hús til sölu á góðum stað í austurbænum. Skil- málar óvanalega góðir. — Semja má við Steingr Guðmundss., snikkara, Bergstaðastr. 9. REYKID KONUNGL. HIEB-VERKSM1BJA. Brsðunir Cluetta mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr ákkicínt' tiIbúnar selur •L/II\I\IollIi Magnús Arna- son trésmiður, Túngötu 2. 3a góða fiskimenn ræð eg í "T" gott skiprúm. Kjör ágæt. Menn sinni þessu sem fyrst. Kristján Kristjánsson. Hverfisgötu 18 B. Jinasta díaRaó, SyRri og ^Janilla. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnis- - burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Kaupm ann ahöfn Grand Hotel JXilson hefir beztu meðmæli. Fæði og hús- næði mjög ódýrt ef um nokkuð lang- an tíma er að ræða. íslenzkir ferða menn fá afsiátt aukreitis. Otto Monsted' aðeins vindla og tóbak frá B. D. Krusemann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). ALFA margarin e er ágætt til að steikja í því og baka. Reynið og dæmið.“^3J Höfuðbækur nýkomnar í bókverzlun Isaf.pr.sm., mjög ódýrar, hentugar fyrir verzlan- ir og iðnaðarmenn. B1 ek. Ekki færri en 7 tegundir af bleki um að velja i bókverzlun ísaf.pr-sm. Hver tegundin annari betri. 15 aura bytturnar þykja mestu kostakaup. Verzlunarstjóri. Félag sem ætlar að setja á stofn verzlun og fiskverkunarstörf á Aust- fjörðum í vor óskar að fá duglegan og áreiðanlegan verzlunarstjóra. Gott kaup býðst velhæfum manni. Bréf merkt: Verzlun, afhendist blaðinu ísafold sem fyrst. Stórl uiiil verður haldið i verzlunarhúsum Gunn- ars Gunnarssonar í Hafnarstræti 8 mánudaginn þ. 21. þ. m. Verður þar seldur margskonar búðarvarningur og máske saltmeti. — Uppboðið byrj- ar kl. u f. h. danska smjorliki er bezt. I inli Sii. SieiBssöiar Lindargötu 1 f æ s t: íslenzkt smjör. Epli. Kæfa. Appelsínur. Tólg. Vinber. Sauðskinn. Ostur. Islenzkt skóleður. Margarine. Saitfiskur. Kartöflur. Skófatnaður. JBútasirts og: ágætar Regnkápur komu með s/s Vesta, o. ti., o. fl. Mjögr gott verð á öilu. Heilsuhælisfélagið. Fundur í Reykjavíkurdeild félagsins verður haldinn þriðjudaginn 22. jan. 1907 kl. 9 síðdegis i Báruhúsinu. Steingr. læknir Matthíasson heldur fyrirlestur um tæringarbakteríuna. Nefndin skýrir frá gjörðum sínum. Kosin stjórn. — Samþykt um starf og fyrirkomulag félagsdeildarinnar upp- lesin og samþykt. Allir eru velkomnir sem skrifað hafa nöfn sín á samskotalista félagsins. Steingr. Matthíasson. Einar Arnason. Hannes Haíliðason. JJaiRfdíay %32viRur : verður leikin sunnudag 20. þ. m. kl. 8 síðdegis. Peningabudda með peningum i (seðli og silfri) hefir tapast í des- ember á götum bæjarins, eða milli Reykjavíkur og Kópavogs. Skila má í nfgreiðslu ísafoldar. Peningfar gefins! Orgel fyrir ekki hálfvirði. Ritstjóri ávísar. I afg;reiðslu s/s Reykjavíkur er í óskilum frá 1906. I poki kinnar, ómerkt 2 do saltfisk do I do saltufsa do I do net og fl. B. B. I do ull ómerkt I do föt do I do tuskur do I kassi smjör G. P. Rvík I dunk do E. B. Rvík I kvartél sýra ómerkt I kassi flöskur do 2 pokar fatnað do Réttir eigendur geta vitjað þess á af- greiðslustaðinn fyrir 1. marz 1907; eftir þann tíma verður það selt. Reykjavík 18. jan, 1907. Bj. Guömundsson. Silfurnæla tapaðist, finnandi skili í afgreiðslu Isafoldar. Atvinna! Æfður verzlunarmaður óskar eftir atvinnu við skrifstörf, helzt við verzl- un. Ritstj. ávísar. Vinklar og horn fást í bókverzlun Isafoldarpr.sm. Dugleg stúlka ekki mjög ung, sem hjálparlítið get- ur veitt litlu heimili forstöðu, getur fengið vist á komanda vori eða sumri hjá frú Christensen, Tjarnargötu 5. Hátt kaup í boði. Heima eftir kl. 8 síðdegis á rúmhelgum dögum og all- an suunudaginn. Multipeninga- skúffur eru hinar heztu peninga- skúffur sem til eru. Þær eru til sýn- is og sölu hjá Magnúsi Bcnja- mínssyni, Reykjavik. ilnpennafélag Rvíkur. Fyrirlestur um Eggert Olafsson heldur Jón sagnfræðingur Jónsson, í Bárubúð, miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 8V2 síðd. Aðgöngumiðar fást i afgreiðslu ísa- foldar og við innganginn; kosta 25 aura. Kaupið alt til lieimilisþarfa í hinni ódýru nýlenduvörubúð Livcrpool. LjuíTengast oí^ ódýrast kaffibrauð og tekex í Liverpool. Teiknibestik frd i.25—4.00 fást í bókverzl. ísaf.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.