Ísafold - 02.03.1907, Blaðsíða 2

Ísafold - 02.03.1907, Blaðsíða 2
46 íS AFO L D vel. Hann mundiV að eg hygg, gera hina ungu kynslóð eirnari í eveit, láta hana festa betur yndi heima, heldur en að fara eitthvað ót í bláinn til að »menta« sig. |>að væri mjög mikils virði. 5. Ungmennafélög tii sveita ætti að stofna sem viðast; þau mundu styðja mjög að menning hinnar upp- vaxandi kynslóðar. |>ar má vitna í dæmi Norðmanna. far í landi er mjög mikið um slíkan félagsskap. Hann hefir vakið unglingana, innrætt þeim sjálfstæði og ættjarðarást, þrosk að þá og gjört þá að nýtum mönnum. Hreyting sú er ung hér og lítt reynd; en horfurnar góðar. Henni er ætlað: 1. að vekja löngun til þess að starfa fyrir sjálfa sig, land sitt og þjóð; 2. að temja sér að beita starfskröft um sínum í félagi og utan félags; 3. að styðja og efla alt þjóðlegt og rammíslenzkt, er horfir til gagns og eóma. Ungir og áhugasamir menn ættu að vinna að þvf, að koma þeim félags skap á, og fá sam flesta í hann. f>eg ar félögin eru komin á fót, eiga þau að halda fundi með sér, ræða mál sín og venja félagsmenn við alls konar íþróttir og annað það, er styður að þroska og atgervi manna, andlega og líkamlega. þessi ungmennafélagsskapur hlýtur að ryðja sér til rúms hér og gera mik- ið gagn. það er ólag, ef reyDdin verð- ur önnur. Reykjavíkur-annáll. Dánir. Jakob Jósefsson frá Árbakka 23. febr. Salóme Guðmnndsdóttir ekkja, ættuð ár Húnavatnss., 76 ára, dó s. d. Yigfús Jósefsson skipstjóri (á Njáli i fyrra), 41 árs, dó 24. febr. Fasteignasala. Þinglýsingar frá í fyrra dag: Benedikt Stefánsson og Þorsteinn Gann- arsson selja Tómasi Gnnnarssyni húseign nr. 44 við Laugaveg á 10,000 kr. Bæjarstjórn Bvíknr makaskiftir við Guð- mnnd Sveinsson á 950 fe-álna lóð snnnaa við lóð hans við Hverfisgötn (50) fyrir 200 ferálna ræmn noiðan af lóðinni (til götn- brefkkunar) og 1125 kr. ^Grímur Thorarensen hreppstj. í Kirkjubæ o. fl. Belur Einari sýslnm. Benediktssyni svonefnt Kanpmannstún á 17,000 kr.; en hann m. fl. hafði keypt eignina af Sturlu kaupmanni Jónssyni á 16,000 kr. Jón P. Jónatansson trésm. selnr Ólafi Jónatanssyni húseign nr. 15 við Þingnolts- stræti með lóð og útihúsuin. Jón Sveinsson trésm. selur Jónasi H. Jóns- syni trésm. 1000 ferálna lóð við Skólavöröu- stig og Kárastig á 800 kr. Jónas H. Jónsson trésm. selur Samúel Jónssyni trésm. sömu lóð á 2000 kr. Magnús Bjöin8son skósm. selnr Arna Jóns- syni hálfa húseign nr. 43 B við Njálsarötu á 2800 kr. Sigurjón Jónsson selur Sigurði Sfmonar- syni húseign nr. 28 við Barónsstíg með 640 ferálna lóð á 3600 kr. Uppboðsafsal fyrir húseign nr. 21 við Hverfisgötu með lóð til handa Helga Thor- dersen trésm. fyrir 5600 kr. Þorbjörg Filippusdóttir selur Yigfúsi Árnasyni 504 ferálna lóð við Lindargötu (5) á 504 kr. Hjúskapur. Guðjón Jónsson trésmiður (Grtg. 10) og ym. Ingibjörg Bjarnadóttir, 1. marz. .Tónatan Jónsson gullsm. og ym. Helga Helgadóttir, 26. febr. , Magnús Sig. Magnússon prentari og ym. Jóhanna Jóhannesd. Zoega, 23. febr. Skipafregn. Gufuskip Eagnhild (840, G. Gundersen) kom í gær frá Ardrossan á Spáni með saltfarm til H. P. Duus og Godtbaab. Mannalát. II ér lézt 23. f. in. Jakob Jósefsson írá Árbakka (á Skagaströnd; bann bjó þar lengi góðu búi), 64 ára gamall, efnamaður i betra lagi, vel metinn greindarmaður. Einkabarn bans er Þuríður, kona J. Lange málara i Eeykjavik. F. umboðsmaður Einar heit. Ingimund- arson (Jónssonar Simonarsonar frá Oseyr- arnesi — um 1800 —, og má þá ætt rekja til Bergs i Brattsholti, f. 1682, en frá hon- um liggur bein ætt á báðar hendur til Bjarnar hirðstjóra Þorleifssonar, er veginn var í Eifi 1467) var fæddur að Arnarstöð- um í Flóa 4. marz 1830. Þaðan fluttist hann með foreldrum sinum að Norðurkoti í Grímsnesi árið 1840. Haustið 1853 gekk haun að eiga yngis- stúlku Guðnýjn Stefánsdóttur, prests Stefáns- sonar að Felli í Mýrdal. Hann tók við bÚ8tjórn af foreldrum sinum og bjó þar til þess er hann misti konu sina 14. apríl 1870. Þá um vorið fluttist bann að Kall- aðarnesi og tók þar við búi. Yeturinn eft- *r, 1871, giftist hann (3. febr.) annað sinn yngisstúlku Jakobínu Friðriku Björnsdóttur, prests Jónssonar á Eyrarbakka, er lifir mann sinn. Frá Kallaðarnesi fluttu þau hjón búferlum að Móakoti nm vorið 1892. Alls liafði Einar sál. búið 52 ár. Umboðs- maður og kirkjuhaldari í Kallaðarnesi var hann 23 ár og gegndi þvi starfi með stakri alúð og ósérplægni; gekk fremur á sitt fé, heldur en að ganga hart að öðrum, land- setum sinum, til þess að geta staðið i skilum við yfirmenn sina, sem alt af voru í beztu reglu. Einar heit. var mesti snyrtimaður i allri framgöngu og síglaður í viðmóti beima og heiman; gestrisni þeirra hjóna í hvoru hjónabandi viðbrugðið, enda reyndi mjög á það, einkum i Kallaðarnesi. (ill ár æfi sinnar var Einar sál. heilsuhraustur, en talsvert farinn að bila síðustu árin. Smiður var hann góður bæði á járn og kopar, og stund- aði þá iðn með atorku alt til þess í fyrra, að bann hætti að þola það vegna brjóstsins. Þess er meira en vert að geta, að öll gjöld til hverra stétta sem var galt hann í löð hseiri gjaldenda og varð ekki brestur á þvi, Með (yrrí konu sinni átti hann 4 dætnr: Stefaníu, konu Bjarna Gnðmundssonsr bónda i Geirakoti; þau eru dáin fyrir 'nokkru. Þá Jóhanna, dó um fermingarald- ur. Enn fremur Steinnnn, sem er ekkja, og Valgerður, sem er gift i annað sinn, og búa þær báöar í Eeykjavik. I siðara hjónabandi varð honurn ekki barna auðið, en i þess stað ólu þan hjón upp að mestu 4 börn vandalaus, og komu þeim til góðs gengis. Yið hreppsnefndar- störf fekkst Einar sál. um nokkur ár, en ýmissra anna vegna sagði hann þvi af sér, þrátt fyrir áskoranir um að halda áfram. Jarðarför hans á fram að fara að Kall- aðarnesi 4. marz. , Skrifað 25. febrúar 1907. S. Hinn 13. desemher f. á. lézt á Bíldudal (af heilablóðfalli) göfug og háöldruð bús- freyja tíudbjörg Olafsdóttir, kona Jóns Eirikssonar ishússtjóra þar. Hún vai fædd 6. október 1830 að Marbæli i Óslandshlið i Skagafirði, dóttir Olafs stúdents Olafssonar, síðast prests i Dýrafjarðarþingum, og Guð- rúnar Guðmundsdóttur, bónda í Marbæli. Hún var tvígift, fyrst verzlnnarmanni á Grafarósi Kristjáni Jónssyni frá Helgavatni i Yatnsdal, misti hann þar eftir 7—8 ára sambúð, og fór þá með Olaf son þeirra að Hafsteinsstöðum til föður síns, sem orðinn var prestur i Eeynistaðarþingum; en síðan (1866) Jóni skipstjóra Eirikssyni, ættnðum af Ingjaldssandi. Þau hjón dvöldust þar 4 ár, en fluttnst þá til Flateyjar á Breiða- firði, og var Jón þar mörg ár fyrir skipi, fiskiskútu, er þeir áttu í félagi, hann og Jón kaupm. Guðmundsson. J. E. hafði tekið stýrimannspróf í Norvegi. Yorið 1878 fluttist hann á eignarjörð sina Bakka i Arnarfirði. Þar bjuggu þau hjón góðu búi i 16 ár, og bættu stórum jörðina. Var heimili þeirra mjög snoturt, og bar alt, utan húss og innan, vott um, að hjá húsbænd- unum héldust i hendur atorka og stjórnsemi. Reyndust þau hjón gestrisin og hibýlaprúð, og bjuggu vinum þeim, er að garði bar, marga ánægjustund. Árið 1904 seldi Jón jörð sína Bakka, og fluttust þau þá að Bildudal. Þar reisti hann ásamt tengdasyni sínum mjög myndarlegt timburhús og gjörð- ist siðan íshússtjóri hjá kaupmanni P. J. Thorsteinsscn. Af 4 börnnm Guðbjargar heit. lifir hana að eins ein, dóttir, Guð- rún Svanfriðnr, kona Kristins Gr. Kjart- ánssonar trésmiös á Bildndal. Son sinn Ólaf Kristjánsson, að auknefni Skagfjörð, misti hin á bezti aldri, 36 ára gnmian. Hann var orðinn verzlunarstjóri í Flatey, og er við andlátsfregn hans i Isafold 25 jan. 1888 bætt þessum orðnm: »Hann hafðt með ráðvendni sinni og mannúð aflað sér fágætra vinsælda og virðingar*. Guðbjörg Ólafsdóttir var kona væn, sköru- leg og vrl á sig komin um alt. Hún hafði góðar gáfur, var fróð um margt og bóka- vinur, enda vel mentnð frá æsknárum. Hún var örgeðja nokktið og máldjörf, en hrein skilin, raungóö og trvgg, frásneidd ölln tildri, prjáli, tepruskap og hræsni, og kom svo jafnan til dyra, sem hún var klædd. Hún var ráðdeildarsöm búkona, stjórnsöm, reglubundin og skörungur um flesta hluti. Hún var ávalt ástrík eiginkona og móðir; átti lika sæmdarmann og góð hörn. L. Að norðan, frá Akureyri, er simað núna i vikunni lát Jónasar Jónssonar frá Siglu- vik (Sigluvikur Jónasar), er hafði haft á hendi lengi barnakenslu við Eyjafjörð. Hann var kominn hátt á áttræðisaldur, f. 11. okt. 1828. Hann hafði verið greindur maður og vel að sér. Safn af gátum og skritlum kvað liggja eftir hann i handriti og vera geymt hér í Landsbókasafninu. Aths. Ekkja Stefáns heit. á Refsstöðum (sbr. siðasta bl.) kvað heita Svanfriður, en ekki Hólmfríður. Erlendar ritsímafréttir til ísafoldar frá R. P>. Kh 26. febr. 5 20 sd. Hrossaverzluaarfélag-. Hér er stofnað fésterkt samlag tií' þess að haupa íslenzka hesta handa smábændum. Gufuskipsslysiö á Hollaudi. Símað frá Eotterdam, að bjargast hafi 15 manns (af 142) af gufuskipinut. Berlin eftir sólarhrings hrakningar. Meira skipatjón. Símað frá Lemvig á Jótlandi: Bark- skip Timorn frá Drammen strandað við Jótlandsstrendur vestan, og týud- ist skipshöfnin öll, 18 manns. Við Krít strandað gufuskip Impera- trix frá Austurríki. |>ar týndust 4G manns. Snjóflóð í Norvegi. Tuttugu menn farist. Kh. 28. febr. kl. 6 sd„. Danskir fánar. Vegna konungskomunnar hafa verið pantaðir frá Reykjavík mörg hundruð dannebrogsfánar hjá fánavefstöðmná norrænu. Manndrápið. Norðmaðurinn Bjerkan, er varð að bana landa sínum Kristiansen hér fyrir nokkrum vikum, í Hjálpræðiskastalan- um, var dæmdur í fyrra dag í bæjar- þingsrétti í 4x5 daga hegningu við vatn og brauð. f>að mun vera eftir 200. gr. hegningarlaganna: Ef manns bani hlýzt af gáleysi annars manns o, s. frv. Reykjavíkur-strándið. Tekið var í mál að reyna að koma gufubátnum þeim úr urðinni þar sem hann lá við Skanzinn, í því skyni að gera við hann. En meðan á þeim »umþenkingum« stóð, kom kári til sög unnar á nýjan leik og muldi hann í spón núna á mánudagsnóttina. Skaðabótamál er höfðað gegn skip- stjóranum á gufuskipinu, sem rakst á Reykjavíkina, M o d (ekki Maud) frá Haugasundi. Sáttafundur á mánudag- inn kemur. Eu hann kvað enga sátt taka í mál. Fóðurbirgðaskipið handa Norðleudingum (Húnav. — Skagaf.) liggur í Færeyjnm, bilað — stýrið brotið, en von um að aðgerð takiat. f>að heitir Patria. f>að átti að vera komið á Sauðárkrók í miðjum f. mán. Veðrátta. Blotinn fyrir helgine síðustu hélzt að eins fram á sunnudaginn. Mánu- daginn snarpur útsynningur. f>á hlán- aði aftur á þriðjudaginn, og hefir verið hæg hláka síðan þangað til í nótt, er bann gekk aftur í útsynning. Gufuskipaferðirnar. Hér komu H ó 1 a r í gærmorgun fráútlöndum. Farþegar: f>orv. Krabbe verkfræðingur, er utan fór með Vestu á nýárinu, Sörensen verzlunarmaður (Liverpool), tvær franskar hjúkrunar- konur, önnur að franeka spítalanum hér óg hin að þeim í Vestmanneyjum, norskur trúboði og nokkrir Vestmann- eyingar. V e s t a fór frá Leith hingað í leið 27. f. mán Hún fer í kringum land og kemur hér 13. þ. m. Valdimar prinz kom heim í gærkveldi úr Austuraaíu- för sinni. Mannslát. Dáinn er Juul Rysensteen, er var samgöngumálaráðgjafi um eitt skeið (á undan Hörup). Hcils uliælisfélag-ið. Símað er blöðum hér af Akureyrl 23. þ. m., að þar hafi verið 8tofnuð< félagsdeild 17. f. m., er í voru gengnir. þá 300 manna, þar á meðal 2 æfifélagar,. þau Jón Norðmann kaupmaður og kona hans. Formaður félagBdeildar. innar var kosinn héraðslæknir Guð- mundur Hatmesson, ritari Friðrik Kristjánsson baukastjóri og gjaldkerar Jón Norðmann kaupmaður og Otto Tulinius kaupm. Vélarbátur sökk 18. f. m. á Dalvík við Eyjafjörð, mannlaua, — er símað af Akureyri’ 23. f. m. Seyðisfirði 28. febr. (Símskeyti). Bliðviðri. Heilbrigði. Hferaðsmenn koma. daglega með lestir. Gufuskip Krossfond kom í morgnn með kolafarm eftir 11 daga ferð frá Skotlandi... Gufuskipið Patria liggur í Færeyjum bilað. Fær aðgerð þar. Gufuskip Egill i Færeyjum. Faxaflóabáturinn nýi,- frá þeim FrederikBen & Co í Man- dal, hafði lagt á stað þaðan hingað á miðvikudaginn (27.). Hann á að geta, komið um miðja vikuna næstu. Valurinn veiðir enn. Hann náði 22. f. m. í enskan botn vörpung, er hann hitti fyrir í land- helgi nærri Vestmanneyjum og fluttí þangað, til sektar, sem varð 30 pd. sterl., með þvf að hann hafði ekki verið að veiði, heldur haft að eins vörpuhlerana útbyrðis m. m. Hann heitir Coningaby (B. N. 119) frá Boston á Englandi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.