Ísafold - 13.04.1907, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.04.1907, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 87 Sunlight flýtir þvottinum um fullann helming móts við aðrar sápur. Hún er aðeins búin til úr hreinustu efnum. PylgW fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. 380 Sápa NílEnMmllil LIVERPOOL hefir nýlega fengið afarmikið úrval af leirvöru, svo sem: vatnsglös frá io aur. st., Sykurkör frá 2/ aur. og margs konar smádiskar, mjög ódýrir. Mörg hundruð bollapðrutn úr að velja. I»ríkveikjaðar olíuvélar. Þvottabalar af öllum stærðum, og ])vottabretti úr gleri, sem endast í 5 ár með stöðugri notkun. Vatnsfötur margar tegundiro.rn.fi. Lítið inn í verzlunina Liverpool, þið stórgræðið á því. Jarðræktarfélag Reykjavikur Búfræðingur Kristján Guðmundsson á Klapparstig 14, plægir íyrir félags- menn þá, sem þess kunna að óska. Kaup 90 aurar um tímann. Þeir sem óska plægingamannsins, snúi sér til hans. Reykjavík, 12. apríl 1907. Cinar cJCalgascn. Duglegar stúlkur, vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu frá 1. maí næstkomandi. Semjið við okkur undirritaða fyrir 15. þ. mán. Hafnarfirði þ. 4. apríl 1907 S- Bergrnann & Co. 0. Nilssen & Sön. Bergen Sildegarn, færdige og strenge — kultjærede — barkede — trætjærede. Færdige nöter og Snurpenöter af hamp og bomuld. Drivgarnskabler af cocus og manilla. Torskeliner — Torskegarn — Glaskavl — Tjæretaug. Sild og flsk modtages til Forhandling. Telegramadresse: Leon. Ernst Mowinckel Bergen. Norge. Malervarer, Olier, Fernisser, Skibs- & Maskin-RekYÍsítter. Húsnæði. Nokkur herbergi fást leigð, með eða án húsgagna, í Herkastalanum, nú þegar eða 14. mai. Kaffi og matsala er i húsinu. 2 herbergi fyrir einhleypan mann til leigu frá 14. mai n.k. á góðum stað við Vesturgötu. li. Einarsson, Lindargötu 34. JCciRfálag díviRur: Dauðasyndin verður leikin sunitudag 14. þ. m. kl. 8 síðd. Reiðh j ól og flest alt þeim tilheyrandi. Bezt og ódýrast í verzl. R. H. Bjarnason. Heiöruðu viðskiftavinir! Vegna breytingar, sem gerð hefir verið á búðinni í Þmgholtsstræti 1, hefir hún verið lokuð í 'nokkra daga, en verður opnuð aftur næstkomandi mánudag, 15. þ. mán. Eg vona að breytingin á búðinni og vörurnar nýju, sem þar verða á boðstólum, fullnægi þeim kröfum, sem gerðar eru til nútimans; og þrátt fyrir hækkun á flestum vörum í út- löndum, verða vörurnar verðlagðar svo lágt, sem eg sé mér frekast fært. Það yrði oflangt mál að telja upp allar þær tegundir, sem þegar eru komnar og væntanlegar eru með næstu skipum, en til dæmis um, hve fjölbreyttar, þær eru má geta þess, að léreft er frá 14—90 aura alinin. Þá er og margt nýtt komið, sem verzlunin hefir ekki haft áður til sölu. Þetta vona eg að heiðraðir bæjar- búar kynni sér. Virðingarfylst Jón Þóröarson. Arsvist á góðu heimili nálægt Reykjavík geta fengið, karlmaður og kvenmaður. Hátt kaup í boði. Semja má við fólks- ráðningarskrifstofu Landsbúnaðarfélags íslands kl. 4—5 siðd. Læk,jurgötii 14. --------------------j---- Kaupa vinnu vestur í Djrafirði og í Dalasýslu geta nokkrir karimenn fengið. Hátt kaup í boði. Semja niá við fólksráðning- arskrifstofu Landsbúnaðarfélagsins kl. 4—5 síðd. Lækjargötu 14. Nokkrar stúlkur óskast nú þegar við að sterkja lín, helzt vanar. Ritstj. ávísar. Innilegt þakklæti mitt votta eg öllum þeim, sem við fráfall mins elskaða eiginmanns, skipstjóra Sigurðar Jónssonar, sem tók út af skipinu Kjartan frá Hafnarfirði 21. f. m., hafa auðsýnt mér hluttekning i sorg minni, og sérstaklega votta eg verzlunarfuiltrua Jóni Gunnarssyni og verzlunarmanni Jóni Á. Matthiesen i Hafnarfirði, hjartans þakklæti mitt fyrir alia þá aðstoð og nákvæmni, sem þeir hafa auðsýnt mér i minum sorglegu kringumstæðum. Hafnarfirði, 6. april 1907. Halldóra Kinarsdóttir. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför míns elskaða eiginmanns, Eyleifs Einarssonar, fer fram þriðjudaginn 23. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. II. Árbæ i Mosfellssveit, 12. april 1907. Margrét Pétursdóttir. Niðursett yerð. Tímarit Bókmentafélags- ins, 25 árgangar, selzt nú alt fyrir einar 20 kr,, sé borgun greidd jafn- framt og pantað er. — Bókhlöðuverð- ið er 75 kr. — Ritið má fá hjá bóka- verði Reykjavíkurdeildarinnar, skóla- stjóra Morten Hansen í Reykjavík. — Þetta niðursetta verð stendur fyrst um sinn til 1. júii 1908. Reykjavík, 10. apríl 1907. Kristján Jónsson, p. t. forseti Reykjavikurdeildarinnar. Smiðaverkstæði þægilegt og rúmgott (nægilegt fyrir þrjá) fæst leigt frá 14. maí. Ritstj. vísar á. Mikið úrval af íslenzku smjöri frá hreinlætisheim- ilum fæst nú daglega fyrir 75—85 aura pr. pd. Mustads margarine, ^8—50 aura pr. pd., Pelliuns marga- rine sem þekkist tæplega frá íslenzku smjöri, 60—70 aura pr. pd. i heilum ílátum. (Stjórnarvaldaaugl. ágrip) Bæjarfógetinn i Rvik boðar nanðungarupp- boð 27. þ. m. á húseign nr. 61 við Grettis- götu, eign þrotabús Guðmundar Júnssonar. Sýslumaðnr Strandasýslu boðar nauðung- arupphoð 15. júnl á timburhúsi og verzl- unarlóð á Borðeyri, eign dánarbús Theódórs Ólafssonar kanpmanns. Hvit kind hefir tapast 2. i páskum, mark: heilrif. og gat h., sneiðrif. fr. v.; brennimark : Þgv J. Finnandi skili til Þor- grims Jónssonar Bræðraborgarstig nr. 37. Til leigu 14. mai: 4 herbergi fyrir ein- hlcypa, Ingólfsstræti 8. Stofa til leisu frá 14 mai. Ritstj. visar á. ’ 2 herbergi með húsgögnum óskast til leign frá 1. maí í miðbænnm. Tilboð merkt: Fn. afhendist á skrifstofn Isafoldar. Hérmeð tilkynnist vinum og va::damönn- um, að minn elskaði eiginmaður, Jón Guð- mundsson. andaðist að heimili okkar í Hafn- arstræti 8, 7. þ. mán. lneibjörg K. Ólafsdóttir. Öllum þeim, sem með aðstoð sinni og ná- vist heiðruðu útför bróður mins, fiskimats- manns, Steingrims sál. Jónssonar frá Sölv- hól, votta eg hérmeð fyrir mína hönd og barna hans, Steingrims Steingrimssonar, Helgu Steingrimsdóttur, Vilborgar Steingrims- dóttur, Jóns Steingrimssonar, og móður þeirra Guðrúnar Simonardóttur, okkar innilegasta þakklæti. Og sérstaklega vottum við sam- verkamönnum hans, fiskimatsmönnunum: Ámunda Ámundasyni, Jóni Magnússyni, Ólafi Björnssyni, Ólafi Jónssyni, Torfa Þórðarsyni, Guðmundi Gissurssyni og yfirfiskimatsmanni Þorsteini Guðmundssyni, okkar virðingarfylsta hjartans þakklæti fyrir þann veglega og fagra silfurskjöld með silfurkranzi, sem þeir gáfu og heiðruðu minningu hans með. Sölvhól i Reykjavík, 6. apríl 907. Jón .lónsson. Vafurlogar 6 fyrirlestrar og i smásaga eftir sira Fr. J. Bergniann: i. Gunnar á Hlið- arenda. 2. Á krossgötum. 3. Grjót- kast. 4. Skírnismál hin nýju. 5. Jónas Hallgámsson. 6. Hávaði. 7. Vafurlogar. Fást í bókverzlun ísafold- arprentsmiðju, í kápu á 2 kr., í bandi á 3 kr.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.