Ísafold - 27.04.1907, Síða 3

Ísafold - 27.04.1907, Síða 3
Sunlight Úr Sunlight sápu getur 12 ára barn hæglega þvegiö jafn mikinn þvott, og gert það betur en fulloröinn, sem notar vanalegar sápur eða blautasápu. Fylgið fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. Sápa Yerzlun Björns Kristjánssonar lieíir miklar birgðir af alls konar farfavöru svo seni: Zinkhvitu, Blýhvítu, Gula liti: Krómgult Gullokkur, Dökk-gult okkur, Satinokkur. fíláa liti: Parísar-blátt, Ultramr.rin, Kobaltblátt. Grœna liti: Umbra, Krómgrænt. RauÖa liti: Italskt rautt, Amarant rautt, Indverskt rautt, Zinnober, Járnmenju, Terra Siena. fírúna liti: Casseler brúnt, Mahogni okkur, Umbra. Svartan lit: Könrög. Fernisoliu Kítti, Törrelse, Krít, Terpentínu, Gullbronze, Áluminiutn bronze, Bronze-tinktúr, Lím, Yikur. L'ókk alls konar: Kvistlakk, Krystnllakk, Kópallakk, Ahornlakk, Asfaltlakk, Hvítt lakk, Matt lakk, Decorations lakk o.fl. Pensla, margar teg. Gúmmí-kamba ó. fl. Stöku litartegundir kunna að vera íitseldar nú í svip, en koma aftur mjög bráðlega. Faxaflóa-gufubáturinn fer, að forfallalausu, þessar aukaferðir: Þann 30. apríl: Ferð til Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Garðs, kemur aftur sama dag. Þann 3. maí: Ferð til Borgarness, kemur aftur sama dag. Þann 4. júní: Ferð til Akraness, — þaðan samkvæmt áætlun til Keflavíkur, Hafnarleirs og Grindavíkur. Þann 28. júlí: Ferð til Keflavíkur, kemur aftur sama dag. Bj. Ghiðmundsson. Hann kvað astla af? geiast aðstoðarprestur sira Benad. prófasts Kristjánssonar á Grenj- aðarstað, sexn heiir sótt um lausn, en ekki fengið. Almennur borgarttfjuuiur verður i kveid kl. 9 i Báruhúsinu um kosningarrétt i bæjarstjórn og ef til vill fieiri mál (t. d. bryggjumáiið, málið um lenging Kirkju- strætis). Thorefélagsskip Sterling (Em. Nielsen) lagði á staS í gærkveldi seint til Vestfjarða, með í'jolda farþega. — Perwie ókoniin. Fórn Abrahams. (Frh.l, Van der Nath horfði forviða framan í hann. Átti maðurinn þá svona langa leið ófarna enn? Van der Nath horfði sem í leiðslu út að sjónbaugi, þar sem bugðóttar eggjar hæðahryggjanna bar við himin. Lausnarþrá hans hafði eidrei sterkari verið eu á þessari stundu, er haun fann sig heyra til hinni örsmáu og gleymdu þjóð; en hann sætti sig við að lifa og hætta að spyrja. Hvers vegna? Hann mátti til. En samt fanst hon- um hann hafa rétt til að ala á þrá sinui eftir dauðanum, eina hnossinu, seta lífið átti enn eftir handa honum. Hann gaf sig á vald þessari algleymis- þrá eftir hvíldinni, og ímyndunarafl hans leiddi fram fyrir hugsjón hans afarmikilfengiega mynd, þar ssm æfí- lok hans var höfuðatriðið. Að mega hnfga niður f auðnioa, sem alt gleypir, að mega hrapa æ leugra niður í ómæli- legt hyldýpið, sem hugurinn gat jafn- rel eigi stikað til botns, að fínna eilíft myrkrið og friðsældarkyrðina miklu lykja um lfkamann, er hann líður niður í djúpið; — þetta voru Iaunin fyrir alt andstreymið, og um þau bað hann. Hann brosti blítt og auðmýktarlega við hinu ókuana heimkynni. Hann grunaði að forlögin ættu enn f fórum BÍnum eitthvert ólánið handa sór, og hann mælti í lágum hljóðum: — Hefí eg eigi mjúklætt mig nóg- samlega enn, er líka ofmikið að fara fram á þetta? Westhuizen hnoðaði blaðið milli handanna og fleygði því frá sér. — Miskunnsemi, ha, ha, ha! Er hún líka orðin að lygi? — Getur verið, svaraði van der Nath; við fáum ef til vill síðar að vita, hvers---------- Hann gekk hægt að hesti sínum, lagaði hnakkinn og steig á bak. — Eigum við að ríða áfram? Westhuizen tautaði eitthvað f hálf- um hljóðum, sem ekki skildist. Hanu þuifti óma til að skilja þá umbreyt- ingu, sem orðin var á félaga haus á bvo stuttum tíma. Hann fekst ekki við að brjóta heilann um það sem ekki var hægt að skilja. Hann þreif byssuna, stökk á bak og kallaði i hörðum rómi: — Já, áfram — þangað sem hefnd- in bíður. — Áfram, þangað sem dauðinn bíður. Hann eiuu er áreiðanlegur. |>eir riðu á stað þegjandi og héldu í norður; en nú hélt van der Nath byssunni baint fram undan sér og fikygndist vandlega eftir við hverja smáhæð, er hugsanlegt var að fyrirsát leyndist. nú ætlaði hann sér eigi að láta skeika. Hann var einráðinn að taka annarra manna líf til þess að losna við sitt líf. Hitt datt honum aldrei i hug, að ráða sér sjálfum bana. J>að hafði ísak gjört og það með byss- unni hans, en hann--------svo langt komust aldrei dauðþreyttar hugsauir hans. Bréf frá Júliu, einhver fallegasta bókin, sem prentuð hefir verið á íslenzku, enda rnargút- gefin á ensku. Fást í bókverzlun ísa- •foldarprentsm., heft 1.75, í bandi 2.50. Ritstjóri Björn Jónsson. IsaföldarprentsmiÖja. Gott ísl. smjör fæst hjá Nic. Bjarnason. I»eir sem áður hafa fengið hreinsaða hanzka og regnhlifar og sólhlifar klædd- ar, hjá frk. Louise Zimsen, eru eftirleiðis beðnir um að snúa sér til frú Angústu Svendsen, Aðalstræti 12. Stofa til leigu fyrir einhleypa eða litla fjölskyldn. Ritstj. ávisar. Strikkemaskiner af nyeste og bedste Konstruktion sælges til Fabrikspriser. Akts. Simon oiesens Trikofagefabrik, Landemairk- et 11 & 13, Kobenhavn K., hvor flere Hundrede Maskiner er i Virksomhed. Chika. Áfangislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to. H. M. Government búa til rússneskar og italskar fiskilínnr og- færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið þvi ætið um K i r k c a 1 d y fiskilínur og færi, hjá kanpmanni þeim er þér verzlið, því þá fáið þér það sem bezt er. Kirsiberjalög‘ og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Hvað er ,Gola‘? U ppboð. Þriðjudaginn 30. þ. m. verður upp- boð haldið í húsi mínu nr. 57 í Grettisgötu, og þar seld smíða- tól, er maður minn, trésmiður Arni sál. Hannesson átti, þar á meðal hefil- bekkur, margskonar heflar, sporjárn, sagir o. fl., og auk þess skathol, sæng, fatnaður og ýmislegt annað. Reykjavik, 26. apríl 1907. Sigrnn Ólafsdóttir. Atvin n u getur áreiðanlegur og röskur drengur, 14—17 ára fengið við snúninga og búðarstörf nú þegar. Gott kaup í 'boði Umsókn merkt 100 ásamt meðmælum frá fyrri húsbændum eða kennurum sendist afgreiðslu þessa blaðs. Nýasta nýtt! Kvenhattar og kvenlíf, búin til eftir nýustu tízku, í verzlun Jóiis Þórðarsonar, Þingholtsstræti í. Verkstæðið er uppi á loftinu; geng- jð í gegnum búðina. Gjörið svo vel að líta inn; það kostar ekkert. Skriístoía bæjarverkfræðings í Skólastræti er opin hvern virkan dag kl. 1—3 siðd., að laugardögun. undanteknum. K. Zimsen.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.