Ísafold - 27.04.1907, Síða 4

Ísafold - 27.04.1907, Síða 4
104 ISAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. RETKIÐ aðeins vindla og tóbak frá B. D. Krusemann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). » Okeypis songkensla. Að læra að syngja geta n o k k r a r s t ú 1 k u r íengið, sem hafa m i k 1 a ogfagra söngrödd. Að loknu náminu verða þær að vera fúsar til að aðstoða í söngtélagi, sem stofnað verður að nýju, og mundi það geta orðið talsverð tekjugrein síðar meir. Söngkenslu þessa hafa á hendi Sig- fús Einarsson tónskáld og frú hans V. Einarsson. Lysthafendur sendi uöfn sín, stöðu og aldur, í lokuðu bréfi, merkt: S ö n g k e n s 1 a, til ritstjóra þessa blaðs, f y ri r 1 o k þ. m. Herbergl til leigu í Ingólfsstræti 8. Fyrirlestur um lifnaðinn í kaþólsku klaustrunum fyr og síðar flytur kandidat Þorsteinn Björnsson í Bárubúð á morgun (sunnu- dag) kl. 8V, siðd. Sjá götuaugl. JNemendur Flensborgarskóla veturinn 1895—96, þeir er þá unnu það heit, að koma saman sumarið 1907, eru hérmeð kvaddir til fundar í Flensborg laugardaginn 29. júní n. k. kl. 12 á hádegi. Þess er vænst, að þeir, er geta ekki komið á fund- ínn, sendi skýrslu um hagi sína. Hvaleyri, 5. apríl Í907. Fyrir hönd forstöðunefndarinnar Jón Jónasson. Annaðhvort bezta rjóma- bússmjör eða ALFA margarine Þakkarorð. Öllnm þeim, sem auð- gýndu barninu minu Olöfu, sem andaðist á Landakotsspitala 17. febr., velvild og hlut- tekningu í hennar þunga sjúkdómi, og leit- uðust við að létta af henni hinum þunga sjúkdómskrossi svo mikið sem þeim var unt, vil eg hér með tjá mitt innilegasta hjart- ans þakklæti, einkum lækni Guðmundi Magnússyni og frú hans, cand. theol. Sigur- hirni Á Gíslasyni og frú hans, frú Guðrúnu Arnason, frú Geirþrúði Zoéga, Sigurði Jóns- syni harnakennara, húsfrú Guðrúnu Jóns- dóttur, og Jósefs-systrum þakka eg hjartan- lega alla þá hjálp og aðhlynningu, sem þær veittu Ólöfu sálugu meðan hún var á spitalanum. Þessum öllum og mörgum fleiri sem mér er ómögulegt að nafngreina, bið almáttugan guð að launa af rikdómi sinn- ar náðar, þegar þeim riður mest á, alt það gott sem þeir gjörðu Olöfu sáiugu. Reyni, 3. apríl 1907. Sveinn Sigurðsson. * Þeim mörgu, nær og fjaer, sem hafa auðsýnt mér hjálp sina i vor, er eg varð veik, og yfirgefin af þeim sem har að ann- mig, votta eg hérmeð mitt hjartans þakk- læti, og bið guð að launa þeim fyrir góð- verkin. Nýjakastala, við Stokkseyri, 20. apríl 1907. Krisihjðrg Gisladóttir. Eimbotnvörpunyai og önnur eimfiskiskip til sölu: ]Vr. 1. Smíöað 1900. Ábyrgðarflokkur 100 A. i. Lengd: 125 fet, breidd 21 V2. dýpt n' 5". Þríefld vél. Stórt kolarúm. Nýtizku botnvörpungur að öllu leyti. Nr. 2. Smíðað 1898. Flokkur 100 A. 1. Stærð 131' X 21’ X I0' 5"- Þríefld vél. Mjög stórt kolarúm. Nr. íí. I»r jú skip eins (systurskip). Smíðuð 1899. Flokkur 100 A. 1. Stærð no'X2I'X IO' 9"- — Mjög góðir botnvörpungar. Til sölu fyrir mjög lágt verð. Nr. 4. Tvð systurskip. Smíðuð 1896. Flokkur 100 A. 1. Stærð 90' X 20' X IO' 9''- Þriefld ,él. — Mjög hentug til fiskiveiða með lóðum. Nr. 5. Smíðað 1886. Stærð 90' X 2°' X IO' 6"- Gott lóðafiskiskip. Mjög ódýrt. Fjöldamörg önnur skip eru til sölu, misstór og misdýr. Kútterar og alls konar seglskútur. Ennfremur tveir kútterar frá sjómálastjórninni brezku: Frances og Neptune, smíðaðir úr bezta efni, eirseymdir og eirbyrðir. Vandaður útbúnaður. Liggja í Hull. Boð í þá vantar. Allar upplýsingar nm verð o. fl. gefur W. A. Massey & Co. Hull. ^ Er sjá um sölu, kaup og smiðar á alls konar skipum. Símnafn: Massey, Hull., Til kaupmanna! Héi með leyfum vér oss að geia yður viðvart um, að vér biðjum yður að beina öllum málaleitunum o. s. frv. til vor upp frá þessu til skrifstoíu vorrar hér. Hún er fyrst um sinn í Hotel Island, og gengið inn þang- að úr Aðalstræti. Með mikilli virðingu Det Danske Petroleums Aktieselskab. Sítnnejni: Petroleum, Reykjavík. Húsgagnaverzlunin, Bankasíræti 14. Talsími 128. Hérmeð gefst almenningi til vitundar, að hin nýja húsgag-nabúð í Bankastræti 14 er nú opnuð. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hið mikla úrval af allskonar smekklegnm vörum, svo sem: Sófa — Stóla — Chaiselongue — Salonborð — Borðstofuborð mikið úrval, minni og stærri, nægileg fyrir alt að 18 manns. — Mesti sægur af allskonar Speglum, með Konsolskápum og Konsolborðum. Sömuleiðis Herraborð — Reykingaborð — Anretningsborð og margskonar Smáborð. Mikið úrval afMöblutauum — Gólfdukum — Linoleum o. fl. Loks vil eg benda á hið mikla úrval af veggfóðri (Betræk), sem er áður óþekt hér og ótrúlega ódýrt eftir gæðum. <3uðm. Sfofánsson. ^DampsRiB til salgs: S/s Tananger, dræglig 131 R. Ton, — laster 275 Tons, 16 Aar gammel, 7—8 Mils Fart, — forbruger 3 Tons Kul i Dögnet, — tilsalgs. Henven- delse til Föreren G. E. Colbensen. Ný egg eru nýkomin og kosta aðeins 6 aura hvert. Ennfremur rnjög fint marga- rine á 70 — 60 — 30 — 45 aura pd.; til að steikja úr 40 aura pd. Bezta danskt smjör 1 kr., Palmínfeiti 46 aura. Ágætt íslenzkt smjör 95—- 90 — 85 — 82 aura pd. Alt þetta fæst í Smjörhúsinu Grettbpötu 1. Tvð herbergi óskast til leigu frá 14 mai. Tilhoð merkt J. B. sendist á skrif- stofu ísafoldar. Þeir menn er vilja semja við hlutafélagið Völ- undur um efni, vinnu eða óafgreidd- ar skuldir, eru beðnir að snúa sér til verzlunarstjóra félagsins, hr. trésmiða- meistara Magnúsar Blðndahl, sem er að hitta frá kl. 8 til 10 f. m. og kl. 12 til 2 e. m. á hverjum virkum degi á skrifstofu félagsins við Klapp- arstig. Reykjavik, 5. apríl 1907. pr. hlutafélagið Völundur Hjörtur Hjartarson, Jóhannes Lárusson, Sigvaldi Bjarnason. Hver sá er borða Yill gott Mar garíne fær það langbezt og ódýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og aelja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðelaunum. G. Scli. Thorsteinsson. Osta ættu allir að kaupa, og sérstaklega vil eg mæla með hinum ágæta Marks-osti hjó Gndm. Olsen. B á t a r. Undirritaður útvegar ágæta báta frá beztu og vöndnðnstu bátasmiðastöð i Norvegi. Verð 26 kr. til 135 krónur. A. F. Gundersen i Thomsens Magasin. Sveinn Arnason, Hafnarfirði hefir mörg hús til sölu. Þeir sem vilja fá húsnæði keypt eða leigð, ættu að snúa sér til hans. Aage Andersens Yognfabrik, Nygaardsgaden 94, Bergen. Absolut Bergens billigste Værk- sted for Gigher, K,jerrer og G.jödselsvogne.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.