Ísafold - 16.11.1907, Síða 4
WF* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
lonleod verzluo
er Thomsens Magasin, og langelzt
allra verzlana hér, stofnuð 1837. Arð-
urinn af henni er kyr í landinu;
marga tugi þúsuuda hefir hún út-
borgað viðskiftamönnum, verzlunar-
mönnum, iðnaðarmönnum og verka
mönnum, sem hjá henni hafa starfað,
og mörgu góðu hefir hún komið til
leiðar. Reynt hefir hún að fylgjast
með tímanum og oftast verið fjörug-
ust á undan, þótt gömul sé.
Ekki likar henni samt nýjasta tízk-
an, að selja verzlun Islands í hendur
útlendingum, þegar útlit er fvrir að
harðni i ári.
Heldur en að selja sig og dætur
sinar (deildirnar) útlendum auðkýfing-
um, kýs hún að draga úr seglum og
minka um sig, á meðan hryðjan peng-
ur yfir og peningar eru fáir og dýrir.
Sparsemdarandi er kominn í kerlu,
útgjöld öll eru lækkuð, útlán fækkuð,
skuldir kallaðar inn, bókfærslan ein-
földuð, óarðberandi deildum lokað og
ónotuð húsplás., leigð út. Fljót er
hún í snúningum, eins og stúlkurnar
í gamla daga.
Afleiðingin af þessari ráðdeild henn-
ar hefir verið sú, að nýtt fjör hefir
færst í allar aðaldeildir Magasínsins.
Agóðinn af vörunum hefir verið iækk-
aður, vörurnar seldar ódýrara en áður,
og árangurinn er orðinn sá, að um-
setning deildanna hefir verið meiri í
haust en að undanförnu, hefir aukist,
þrátt fyrir peningaekluna.
Hvergi á landinu er úr eins miklu
að velja og í hinum ýmsu deildum
Magasínsins. Hvergi eru vörurnar
seldar ódýrari og hvergi eru þær vald-*
ar betur né samvizkusamlegar, því
Magasínið vill eiga það með réttu, að
það selji landanum ósviknar vörur
fyrir sanngjarnt verð.
Kaupið því vörur yðar í þessari
gömlu, íslenzku verzlun, því þér fáið
ekki betri kjör annarsstaðar en í
Thonisens Masfasíni.
í haust var mér Hndirritnðum dregin
grá gimbur vetnrgömu), með bjöllu i hægra
horni og hornamerkt tnér fullu marki: tví-
stýft framan hægra, hiti aftsn, hamarskorið
vinstra. — Kind þessa á eg ekki, og bið
eg réttau eiganda hennar að gjöra mér við
vart sem fyrst, ogsemja við mig um markið.
B.jarni Jónssoii,
Þorkelsgerði í Selvogi.
Músgrár hestur, 7 vetra, flatjárnað-
ur, vakur töltari, mark: stýft hægrá, sýlt
vinstra (?), tapaðist 1. nóv. úr Reykjavík.
Hesturinn hefir likl. strokið upp i Borgar-
fjörð eða norður, og er hver, sem kynni
að hitta hann, vinsamlega beðinn að hand-
sama hann og gjöra mér undirrituðum við-
rart sem fyrst, gegn góðri borgun.
Rvík, Sigurbjðrn A. Gíslason (cand.)
Islandsfærden 1907
af Svenn Poulsen og Holger Rosenberg,
med ca. 200 större og tnindre
Illustrationer, udkommer i ca.
20 Hæfter á 30 Öre.
Ritið má panta nú þegar í bók-
verzlun ísafoldar og er bezt að gera
það sem fyrst, með því að líklegt er,
að eigi fullnægi það öllum, sem kem-
ur með næsta skipi, og þá verða þeir
látnir ganga fyrir, sem efstir eru á
listanum.
Magasin-ofn ágætur, litið brúk-
aður, fæst með gjafverði. Upplýsing-
ar í verzlun Sig. Sveinssonar, Lindar-
götu 7.
RitBtjóri Björn JónNson.
ísafoldarprentsmiðja.
D D P A
Verö á olíu í dag:
3 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pt. »Sólarskær standard white«
5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard white«
5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk water white.«
1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum.
Brúsarnir lánaðir skiftavinum ókeypis!
Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vörumerki vort, bæði
á hliðunum og tappanum.
Ef þér viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar
A S Vig-elands Brug
Vennesla pr. Christianssand, Norge
heflr á boðstólum miklar birgðir af allskonar hefluðum og óhefluðum við,
með sanngjörnu verði. Biðjið um verðlista.
Dansk-lslandsk Handels-Compagni.
Import-Export og Commissionsforretning.
Paa Forlangende tilstiller vi vore Prislister paa alle önskede Varer samt
Oplysninger. Islandske Produkter af hvilken som helst Art modtages i
Commission. Forskud gives, hurtig Afregning. Söassurance besörges.
Albert B. Cohn og Carl G. Moritz.
Telegramadresse: St. Annæplads 10.
•* Vincohn. Köbenhavn.
Bollapör ókeypis
fær hver sá, er kaupir af 2 beztu tegundum af
s ni j ö r 1 í k i
Smjörhúsinu
Grettisgötu 1.
Hollandske Shagtobakker
Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket.
Rheingold
Special Shag
Brilliant Shag
Haandrullet Cerut La Royale
Fr. Christensen & Philip, Köbenhavn.
Aðvörun.
Styrktarsjóðsmenn Bárufélagsins eru ámintir um að hafa borgað árstillög
sín fyrir 15. nóv. n. k.; annars hafa þeir mist rétt sinn til sjóðsins.
<S. Porshinsson
(pt. gjaldkeri).
margar teg., morg hundrnð
por og allskonar
Ætíð bezt kaup í Aðalstræti 10.
r
Otto Monsted
danska smjorlíki er bezt..
Jörðin Skálmlioltshraun
í Viliingaholtshreppi i Árnessýslu fæst
til kaups og ábúðar í fardögum 1908.
Jörðin hefir venjulega góðar engjar,
og tún, sem gefur af sét 150 hesta
af töðu í meðalári.
Semja ber við eiganda og ábúanda
Theodór Jónsson.
Herbergi til leigu
Njálsgötu 32, aðgangur nð eld- 9
húsi ef óskast. — Úpplýsingar )
gefur Guðbjörg Einarsdóttir, Vest-
urgötu 16 (uppi).
Samkomuhúsið Betel.
Snnnndaga: Kl. 6'/2 «. h., fyrirlestur.
Miðvikudaga: Kl. 8'/4 e. h-. biblinsamtal.
Laugardaga: Kl. 11 f. h., bænasamkoma
og bibliulestur
Strikkemaskiner af nyeste og bedste
Konstrnktioii sælges til Fabrikspriser. Akts.
Simon Olesens Trikotagefabrik, Landemærk-
et 11 & 13, Kabenhavn K., hvor flere
Hnndrede Maskiner er i Virksomhed.
A|S Vestenfj.
Bjergnings- og
Dykkerselskab
Bergen
Telef.: 1907. Telegr.-Adr.: Dykkerselskabet
Udförer alleslags Bjergningsarbeider.
Overtager længere Slæbninger.
í I
sem skift hafa um heimili, gjöri svo
vel að láta þess getið í afgreiðslunni,
sem allra fyrst.
Sveinn Bjornsson
yfirréttarmálflutningsm.
Kirkjnstrœti 10
Heimakl. 10l/2—llV2og 4—5.
Strokleður
margar tegundir áreiðanlega bezt í
bókaverzlun ísafoldar.
^ ^ ^ w m v
♦ Hver sá er borða vill gott ♦
♦ ♦
♦ Margaríne
fær það langbezt og
ödýrast eftir gæðum hjá
Guðm. Olsen. ♦
^ Telefon nr. 145. ^
Fæði gott og óvenjulega ódýrt
í Matsöluhúsinu, Hverfisgötu 10 C.
Hlínarfundir mánud. ki. 8 sd.
Hagnefndaratriði 18. nóv.:
Einar Finnsson:
Hvað eigum vér að gera,' stúku vorri
til eflingar.