Ísafold - 21.12.1907, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.12.1907, Blaðsíða 3
ISAFOLD 315 unlight flýtir þvottinum um fullann helming móts við aðrar sápur. Hún er adeins búin til úr hreinustu efnum. ,É Fylgið fyrirsogninni sem er á Öllum Suniight sapu umbúðum. a Mörg hundruð pör af skófatnaði nýkomin; miklu úr að velja — alt sélegt, haldgott og ódýrt. Hatíða-skófatnaðinn, jafnt og skófatnað til daglegrar brúkunar, er bezt að kaupa í Aðalstræti io; það er gömul reynsla og þó ætíð ný. Glæsilegt úrval af ýmsum munum sem karlmönnum kemur vel að sér sé gefið í jólagjöf kemur með Vestu. — Ekki minkar aðsóknin að Bazarnum í Aðalstræti nr. 10 við það. Jólatrén sem koma með Vestu eru mörg pöntuð fyrirfram, en nokk- ur eru enn óseld. Skraut á jólatré, kerti stór og smá, sælgæti á jólatré, jólakort og alls konar muni mjög bentuga til jólagjafa er bezt að kaupa í Aðalstræti nr. 10. Beztar og ódýrastar vörur til jólanna hjá Guðm Olsen. alþekta, góða, Dýkomið. Glæný vara, sem að gæðunum til mælir bezt með sér sjálf. Verðið lægst í verzlun G. Zoega. Niðursoðin mjólk. »Víkiug«, er ódýrust í verzlun G- Zoega. Hjartanlega þökkurn við þeim heiðrnðum meðlimum Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmannna, sem í dag hafa athent okkur mikið höfð- inglega jólagjöf. Reykjavík 20. des. 1907. María Heilmann. J. W. Heilmann. Til jólanna Syltetöj — Chocolade er bezt og ódýrast hjá Gnðm Olsen. Samkoma Einars HJörleifssonar sunnud. 22. des. kl. ý/% e. h. verður í fundarsal Kristilegs Unglingafélags en ekki i Goodtemplarahúsinu. KLÆÐAVERKSMIÐJAN IÐONN tekur á móti ULL til kembingar, en minna en 7 pd. er ekki hægt að kemba sér. Sökum ófyrirsjáanlegra hindrana, er rnjög mikið hafa tafið byggingu verk- smiðjunnar, verða verðskrár og sýnis- horn af dúkum ekki send út til um- boðsmanna fyr en eftir nýár. Ullinni er veitt viðtaka og afgreidd aftur í verksmiðjuhúsunum fyrst um sinn frá kl. iU/a til 2 f. m., og frá kl. Ýk til 6 e. m. h|f Klæóaverksmiðjan Iðunn Reykjavik. Appelsínur nýkomnar með s/s Vesta til Guðm. Olsen. Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, er tóku þátt í sorg okkar. Skólavörðustíg 42 Vigdís Erlendsdóttir. Hallgr. Jónsson. Allir sem reynt hafa, segja hið sama, að enskt vaðmál og að dömuklæði sé haldbezt og ódýrast í verzlnn G. Zoega. Hátiðamatur. Nýtt grísa- og nautakjöt, saltað kjöt, hangiðkjöt, kæfa, pylsur, ostar o. fl. góðgæti að ógleymdum flski, súpum, kjöti, rjóma og ávöxtum í dósum og syltetöj er á boðstól- um x kjötbúð Jóns Þórðarsonar. Kjmnið yður verðið 1 Kerti stór og smá og spil er bezt að kaupa í verzlun G- Zoéga. Hestur hefir tapast frá Urriða koti, mark: stýft h. standfj. a. sneitt- framan v. standfj. aftan, ljósgrár á lit (hvitur). Finnandi skili hestinum til Egils Eyjólfssonar í Hafnarfirði, eða til Teits Stefánssonar, Frakkastíg 14 Rvík. 5. Flestir hafa heyrt hAskólakennara Henry Drummond nefndan. Mann- inn, 8em hefir skrifað Mestur i heimi og Friður 8é með yður, en fáir munu hafa lesiO söguna Apmn, sem hann hef- ir samið handa unglingunum. Hún kem- ur nú i íslenskri þýðingu i myndablað- inu Unga Island. Fiðurhelt léreft, hið allra bezta í bænum, nýkomið í verzluti G Zoega- Til fundarhalda fæst hú„næði í húsi Kristilegs félags ungra manna við Amtmannsstíg. Leig- an er rnjög sanngjörn. Menn snúi sér til formanns félagsins, sira Jóns Helgasonar. Jörðin Asólfsstaöir í Gnúp- verjahreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Semja má við eiganda og ábúatida jarðarinnar, Stefán Eiríksson. Málverkasýning er i dag opnuð í lönskólamim. Sýningin verður opin i nokkra daga kl. 11—2. Aðgangur 25 aura. Bestu jólagjafir. Þór. B. Þorláksson. Olíumaskínur Atvinna. eru langódýrastar í verzlun G. Zoega. í haust var mér dreginn svartur lambhrútur með mínu fjármarki: tvær standfjaðrir framan bæði eyru, sem eg ekki á. Réttur eigandi vitji andvirð- isins til mín, borgi auglýsingu þessa og semji við mig um markið. Tjarnarkoti í Hraunum, 20. des. '07. Guðjón Jónsson. Jgcetnr steinhítsrlklingur af Vesturlandi til sölu i verzlun G. Zoéga. H.jartanlegar þakkir færi eg öllum þeim, sem veittu mér hjálp og sýndu mér hluttekningu í hinum þungu raunum míuum, er kona mín elskuleg Margrét sál. Þorleifsdóttir andaðist. A sama hátt þakka eg "einn- ig þeim hinum mörgu, sem heiðruðu útför hennar og fylgdu henni til mold- ar. Reykjavík 20. des. 1907. Sigurjón Jóhannsson. í Hjáipræðisheriiuni. 1. jóladag: Kl. 6 árd. Jóla- ótta. Kl. 11 árd. Heitsamkoma Kl. 4 síðd. Fagnaðarsamkoma. með hergöngu kring um jólatréð. Kl. 8 síðd. Hjálpræöissamkoma. 2. jóladag: Kl. 8 árd. Bæna- samkoma. Kl. 11 árd. Helg- unarsamkoma. Kl. 4 síðdegis Fagnaðarsamkoma með her- göngu umhverfis jólatréð. 3. jóladag: Opinherjóla- trésfögnuöur þar sem allir fá að- gang ; veitingar: sukkulade og kökur, — Aðgangur 3 5 aura. Laugardag: Kl. 5 síðdegis Fagnaðarhátíð fyrir gamla menn og konur, er boðin verða með sérstökum bilæíum. Komið allir og gleðjið yð- ur með oss á jólunum! Verzlunarmaður, helzt ein- hleypur, duglegur og reglusamur, sem skrifar og reiknar vel, og er fær um að hafa á hendi bókfærslu ásamt inn- anbúðarstörfum, getur fengið góða at- vinnu við verzlun á Vesturlandi frá 1. febrúar næstkomandi. Tilboð óskast sem fyrst ásamt með- mælum, með tilgreindu árs eða mán- aða kaupi, með eða án fæðis og hús- næðis. Nánari auglýsingsr fást hjá ritstjóra þessa blaðs, og Sigurði Guð- mundssyni afgreiðslumanni Thorefél. Ríka fólkið þarf ekki að fráfælast að koma inn í búðina hans Björns Símonarsonar gull- smiðs, þótt mikið orð sé af því gert, hvað alt sé þar ódýrt, því þar er hægt að fá margt, sem hverjum efnamanni sæmir að gefa og þiggja. Gullstássið og plettvaran hjá Birni Símonarsyni er alveg dæmalaus. Um hina nýju jörð talar D. östlund í BETEL á sunnudag- inn kl. 6V2 síðd. Allir velkomnir. Nýprentað: B ó n d i n n Kvæðabálkur eftir Anders Hovden. Matth. Jochumsson íslenzkaði. Fæst í Rvík hjá D. Östlund og öðrum bóksölum. í óskilum rauðskjótt hryssa c. 5 vetra, vökur, mark: blaðstýft fram- an h. biti fr. v. Álfsnesi á Kjalarnesi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.