Ísafold - 11.01.1908, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.01.1908, Blaðsíða 4
8 ISAFOLD í verzlun Jóns Marsonar í Reykjavík er á boðstólum auk ann- ars alls konar nærfatnaður — jafnt fyrir konur og karla, sem börn. Erfiðisfatnaður á 10 kr. 40 a., sérstakar buxur frá 7 til 15 kr. Waterprooikápur handa karlmönn- um frá 15—32 kr., — handa kven- mönnum frá 10—15 kr,, og handa drengjum frá 10—12 kr. Ennfremur alls konar ofiufatnaður handa ferða- mönnum, sjómönnura og drengjum o. m. fl. f>eir sem óska að láta sauma sér fatnað eftir máli þurfa ekki annað en fara beint á saumastofuna og velja sér þar efni eftir smekk og efnahag, því verkið er fljótt og vel af hendi leyst. ____________________ Herbergi, 1—2, með húsgögnum, óskast nú þegar, nálægt miðbænura. Tilboð með uppl. sendist jlsaf. Merkt. 1908._______________________ Enn þá Íást nokkur hlutabréf keypt í Faxaflóabátnum ingólfi. Menn snúi sér til gjaldkera félags- ins Jóns I»órðarsonar. Ailir þeir sem hafa gleymt að koma með hlutabréf sín í Aburðar- félaginu, til þess að taka á móti vöxtum fyrir árið 1906, eru beðnir að gjöra það fyrir lok þessa mánaðar til gjaldkera félagsins Jóns Þórðarsonar kaupm. Fyrirlestur heldur prófessor B. M. Ólsen, eftir til- blutun kvenfélaganefndarinnar, um hlut- fallskosningar, að öllu forfallalausu, mánud. 13- þ- m í Bárubúð, kl 9 síðd- Umræður fara fram á eftir, ef tími leyfir. — Aðgangur að eins fyrir konur, og kostar 10 au. Konur ættu að fjölmenna/ Goodtemplarastukurnar i Rvik hafa áformað að halda tombólu til ágóða fyrir bindindismálið í Good- templarahúsinu !. og 2. febr. næstk. Gjöfum veitum vér undirritaðir mót- töku. Reykjavík io. jan. 1908. Guðmundur Jakobsson. Einar Finnsson. Þorv. Guðvmndsson. Sighv. Brynjóljsson. Kristinn Magnússon. Brent og maiað kaffi á 80 au. pundið fæst í verzlun Kr. Magnússoiiar. Alveg nýtt. Djöflaspilið, sem á síðastliðnu ári hefir hertekið alla, bæði unga og gamla, í útlönd- um, kostar 75 au. og 1 krónu á Baz- arnum í Thoinsens Magasíni. Til kaups og ábúöar !/2 jörðin Haugshús á Alftanesi. Semja ber við Halldór Þörðarson, bótbindara, Reykjavík. Agæt nýmjólk, á 18 au. pt., fæst á hverjum degi kl. 9—10 árd. i unglingafélagshúsinu. Þeim, sem með návist sinni heiðruðu út- för litlu dóttur okkar, eða á annan hátt sýndu okkur hluttekningu, vottum við hér með okkar Innílegasta þakklæti. Þorbjörg Jensen. Thor Jensen. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að eiginmaður minn elskulegar, Júlfus, andaðist h. 5. þ. m. Jarðarförin fer fram næstkomandi þriðju- dag. Húskveðjan byrjar kl. ll‘/2 f. h. Reykjavík 9. jan. 1908. Petrea Jörgensen, Aðalstræti 9. Þó, sem fekst snitti til að gjöra með skrúfur á eina borðlöpp, vona eg skilir sem fyrst til M. Arnasonar. Niðurjöfnunarskrá Reykjavíkur 1908 fæst enn í Bókverzlun Isafoldarprsm. Kostar 25 a. KONUNflL. IIIRD-VKfíKSMIH.IA. Bræöuriir Cloetta mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasía tffaRaó, Syfiri og ^Janilh. Ennfremur KakaópúlveP af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Dansk-lslandsk Handels-Compagni, Import-Export og Commissionsforretning. Paa Forlangende tilstiller vi vore Prislister paa alle önskede Varer samt Oplysninger. Islandske Produkter af hvilken som helst Art modtages i Commission. Forskud gives, hurtig Afregning. Söassurance besörges. Albert B. Cohn og Carl Gr. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. U ppboð á malYerkum verður haldið í Iðnskólanum miðvikudaginn 15. þ. m. kl. 12 á hádegi Þór. B. Þorláksson. Óskið þér langlífis þá minnist þess, að af öUnm þeim lyfjum, sem notuð eru til þess að varðveita heilsuna, er ekki einast lyf er þoli samjöfnun við hinn heims- fræga matarbitter, Kina-UJs-elixír Tæring. Konan mín hefir haft tæringu í mörg ár og leitað margra iækna. Nú hefir hún fengið góðan bata með því að neyta stöðugt Kina-lifs- elixírs Waldimars Petersens, og eg vona, að hún nái fullri heiisu, ef hún held- ur áfram að neyta þessa ágæta heilsu- bitters. I. P. Arnorsen Hundested. Taugagigt. Konan min, sem í 10 ár hefir haft taugagigt og aðra taugaveiklun og árangurslaust leitað margra lækna, hefir nú fengið fullan bata, með því að neyta hins heimsfræga Kína-lífs- elixírs Valdemars Petersens. I. Petersen trésmiður Stemnagle. Heilsan og ánægjan eru mikilverðustu gœði lífsins. Heilsan er dýrmætari en alt annað. Hún er skilyrði fyrir hamingjusömu lífi. Heiibrigðin gerir lífið dýrmætt, eins og vanheilsan gerir það fánýtt og sorgum vafið. Sérhver sá, er varðveita vill heilsuna — sem lífs- gleðin byggist á, — ætti daglega að neyta hins heimsfræga Kína-liJs-elixír. En varið yður á auðvirðileg- um og fánýtum eftirlíkingum. Gætið þess vandlega, að á einkennismiðan- um sé mitt lögverndaða vörumérki: Kínverji með glas í hendi, og fanga- markið VFP í grænu lakki á flösku- stútnum. Tveir jgóðir flatningsmenn geta fengið skiprúm á Jóni forseta. Semjið við M. Magnúsaon, Ingólfsstr. 8. Lyklar, tveir á hring, hafa glatast í miðbænum. Beðið er að ekila þeim í afgreiðslu ísafoldar. Leikfélag Reykjavíkur: i kveld og annad kveld (laugardag og sunnudag 11. og 12. jan.) ki. 8. (Ekki tekið við pöntun í ta!s. ísafoldar). Hús til sölu í Hafnarfirði, með stórri lóð og kál- garði. Húsið er 9 X 8 álnir með áföstum þurkhjalli með geymslulofti. Góðir borgunarskilmálar. Sveinn Björnsson, Kirkjustræti 10. Barnakensla. Óskað er eftir góðri tímakenslu handa 3 börnum á aldrinum 7—11 ára í íslenzkri réttritun og lestri, þýzku og esperanto, teiknun, einrödduðum söng, tréskurði og hannyrðum. Þeir eða þær, sem vilja kenna þessar grein- ar, gjöri svo vel og gefi sig fram sem fyrst, með skrifleg tilboð, sem tekið verður við i skrifstofu ísafoldar. 211Ú8 í Hafnaríirði, á bezta stað í bænum til sölu. Sveinn Björnsson, Kirkjustr. 10. Dilp stiiir og vanar fiskverkun, geta fengið at- vinnu frá því í apríl og til september- mán.loka. Nánari upplýsingar gefur Ingimundur Jónsson, Liverpool verður haldin til styrktar barnaskóla Bessastaðahrepps og fátækri heilsulausri stúlku, langþjáðri. Við undirrituð veitum fúslega viðtöku gjöfum frá öllum, er styrkja vilja þetta fyrirtæki. — Nánara auglýst síðar. Bjarnastððuni 9. jan. 1908. Ingvar Gíslason. Ólafur Bjarnason. Ólafur Gíslason. Þorsteinn Eiríksson. Eyólfur Þorbjarnarson. Sig. Jónsson. Klemens Jónsson. Guðni Jónsson. Ingibjörg Einarsd Júlíana Sigurðard. Kristín Guðmundsd. Oddný Erlendsd. Bjarni Þorláksson, Grettisg. 35, Rvík. Steingr. Guðmundsson, Amtmannsst. 6. Þurkuö skata vættin á IO kr. og góður trosfískur fæst í Liverpool. Til SÖlu: Nýtt skrifborð, legu- bekkur (chaiselongue) og Veltistóll með vægu verði í Lindarg. 7. 30 menn “ geta á þessu ári fengið góða atvinnu. Gott kaup í boði er borgast í peningum. Menn tali við Guðra. Olsen, Duglegar stúlkur vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu frá því i apríl til septembermán.loka. Nánari upplýsingar gefur Þorst. Guðraundsson, Þingboltsstræti 13. Atvinna Reikningar Verzlunarinaður, helzt ein- hleypur, duglegur og reglusamur, sem skrifar og reiknar vel, og er fær um að hafa á hendi bókfærslu ásamt inn- anbúðarstörfum, getur fengið góða at- vinnu við verzlun á Vesturlandi frá 1. febrúar næstkomandi. Tilboð óskast sem fyrst ásamt með- mælum, með tilgreindu árs eða mán- aða kaupi, með eða án fæðis og hús- næðis. Nánari auglýsingsr fást hjá ritstjóra þessa blaðs, og Sigurði Guð> mundssyni afgreiðslumanni Thorefél. Hjá undirrituðum fást sterkar og góðar salerniskollur úr eik og galvaní- seruðu járni. Jón Jónsson, beykir, Stýrimannastíg 2. Bezta og ódýrasta smjörlíkið, sem hægt er að fá, er Falken og fæst aðeins í Liverpool. Eg undirritaður hefi sett á stofn saumastofu á Laufásveg 4. Alls konar karlmannafatnaður verður saumaður þar. Vinna öll mjög vönd- uð og ábyrgst að fötin fari vel. M. Jeppesen. Avextir: Vínber Tomater 3 tegundir Appelsínur gómsætar Perur og hin góðu og margeftirspurðu Epli eru nýkomið í verzluDÍna Liverpool. Agætt herbergi með húsgögn- um til leigu frá 1. marz hjá Einari Hjörleifssyni, Stýrimannastíg. Silfureplalmífur tapaðist á fimtudaginn. Góð fundarlaun. Skilist í afgreiðslu ísafoldar. Sófa og klæðaskápur, úr eik, borð úr mabogni og veggskápur er til sölu vegna burtfarar eiganda í Bergstaðastræti 3. Jens M. Lund. Verzlunarstörf- Maður aem er alvanur verzlunarstörfum óskar eftir atvinnu við verzlun hér í bænum. Maðurinn hefir beztu meðmæli. JEtitstjóri vísar á Sá sem hefir tekið svarta regn- kápu í misgripum í rakarastofu Árna Nikuláasooar er beðinn að skila henni þangað og taka sína. Öllum þeim, sem heiðruðu útfðr mlnnar elskulegu dóttur, Vilborgar Jónsdóttur, og tðku þátt í sorg okkar, votta eg innilegt þakklæti mitt og barna minna. Hafnarfirði 4. janúar 1908. Guðný Magnúsdóttir. Islandsfærden eða konungsförin hingað síðastlíðið sumar, með nál. 200 myndum. Fram- hald kemur með Lauru 20, þ. m. Þeir, sem eiga eítir að skrifa sig fyr- ir ritinu, verða að hafa gert það áður en skipið kemur, í bókverzlun Isajoldar. Skólabygging. Þeir, sem vilja taka að sér að byggja skólahús, 28XL4-1-46X1? áln., fyTlr ísafjarðarkaupstað, komi með tilboð sín fyrir 4. íebr. þ. á. til undirritaðs, er gefur nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn á ísaf., 23. des. 1907. ______Magnús Torfason.________ Fiður 3 tegundir, er nýkomið í vefnaðar- vöruverzlun Th. Thorsteinssons að Iogólfshvoli. til s/s Reykjavíkur séu allir komn- ir til undirritaðs fyrir lok n. k. jan- úarmánaðar. — Annars eiga hlutað- eigendur á hættu að þeir verði ekki teknir til greina. Reykjavík 27. des. 1907. Bj. Guðmundsson. Br0drene Andersen Frederikssund Motorbaade, Baadmateriale Sejlbaade. Baadbyggeri & Træskjæreri. eraítíó óen heóst* g Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sínum, með eða án fæðis, fyrir rnjög væga borgun. NB. íslendingar fásérstaka ivilnun. A[S Vesteníj. Bjergnings- og Dykkerselskab Bergen Telef.: 1907. Telegr.-Adr.: Dykkerselskabet lldförer alleslags Bjergningsarbeider. Overtager længere Slæbninger. Tii almeimings. Eins og kunnugt er, voru á síðasta alþingi samþykt lagaákvæði um það, að greiða skuli skatt, er samsvari 2/3 af aðfluttningsgjaldinu, af Kína- lits-elixír minum, sem hvarvetna hefir þótt hollur og ómissandi. Sökum þessa afarháa og óvænta gjalds og af því að öll efni hafa hækk- að mjög í verði, sé eg mér því mið- ur, eigi annað fært, en að hækka verð hverrar flösku af Kna-!ifs - elixir i 3 kr. frá þeim degi, er nefnd lög öðlast gildi. — Eg vil því ráða öllum neytendum Kína-lífs-elixirs- ins til þess að afla sér sem fyrst birgða til lengri tíma af elixirnum áður en hann hækkar i verði. Það er þeim sjálfum íyrir beztu. Valdemar Peterscn. Nyvej 16 Köbenbavn V. S^gbommc íœrennc for 9Jtœnt>. ©cirae toj) tnbí)oIber tnatige tQitftrationet og er tig 6aa Bterblfittbe raab for baatie garaíc og uttge, fom lt» oer af foœttcbc Irœfter cttcr folgcrttc af iragt)omS» nforjtgtlgQeb, tterBOfe fggbomme, ufmtbt blob, mabc», ttt)te= og blterejtjgbomme. ®cn beffttBcr öoortebes $e lan futbfttenbígt lurcre $em felo i SercS eget íjjem ttber. at Btelte nogeufomQelft opfigt. SenbeS frit t>aa fortangcnbe. DR. JCG. LISTER 4, CO., 40 Ocarborn St. N. A 15 CHICAGO, IUL„ U. S. *, K0benhaYn fnr og nu. 60 myndir og lesmál fæst í bókverzl. Isafoldar og kostar aðeins 50 auva. SVEINN BJÖRNSS0N yflrróttarm.fl.m. Kirkjustræti nr. 10. Ó«kilahestur hefir fundist á Vatnsleysu á Vatnleysuströnd. Hest- urinn er rauður að lit með meiðslis- blettum á síðunum, alskafiajárnaður með tásköflum; mark: sneitt a. hægra en óglögt á vinstra eyra, samt líkt standfjöður eða stigi. Réttur eigandi vitji hests þessa til hr. Bjarna Stefáns- sonar gegn hirðingarlaunum. Cggorí Qlaessen, yflrréttarniálafliitningBinaður. Lækjargötu 12. B. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsimi 16. Ititstjóri Hjörn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.