Ísafold - 15.02.1908, Síða 4

Ísafold - 15.02.1908, Síða 4
28 ISAFOLD Til sjóm i í vefnaðarv.verzl. Th. Thorsteinsson’s í IngóSfshvoli er nýkomið með gufuskipinu Sterling: 2000 mislitar rekk.iuvoðir...........frá 1 kr. 25 a. 2000 hvítar rekkjuvoðir..............— 1—15 — 100 vatteruð rúmteppi, sérlega góð, — 2 — 95 — Sœngurfiður 0,65—0,75—100 aura pd. Alt með 5% afslætti í vörum! Kolakveikjarar, ómissandi til uppkveikju, fást í Vesturgötu 39. Jón Arnason. Brjóstnál fundin, á grímu- dansinum í Iðn.m.n. i.þ.m. Geymd í ísafold. Híisið nr. 15 i Pósthusstræti (gamla Teitshús) fæst til leigu frá i. júlímán. næstkom. Hentugt fyrir litla fjölskyldu eða einhleypa menn, sem hafa húsgögn sjálfir. Semja skal við eigandann, yfirdómara Kristj. Jónsson. cö S1 PL. Oh 3 C • H cS) ~G JG C3 G G O rt G *o G 3 o • r*—> -p m 'oO CC3 P-H ,22 Ö3 — s Í2 G "w C T3 3 3 Vh ■ <D -Q P-i ctí to G vg ’tí kO < O ci C G ‘S: rt C +-* £ Sjómenn! Allir, sem hafa fyrir einhverjum að sjá, þurfa að vera líftrygðir. Og sjómenn ekki hvað sízt. Starf þeirra er mjög hættulegt, og fleiri eða færri þeirra eiga fyrir öðrum að sjá í tilliti til lífsviðurværis. — Sjómönn- um eru boðin hin lang-beztu kjör í Iífsábyrgðarfélaginu »Dan«, eins og hér skal sýnt fram á: Sum lífsábyrgðarfélög, eins og t. d. félagið »Standard«, heimta 10 kr. árlegt aukagjald fyrir hvert þúsund kr., sem sjómenn tryggja líf sitt fyrir. — En „DAN“ heimtar ekkert aukagjald af sjómönnum, sem tryggja líf sitt, Iætur menn sjálfráða um það, hvort þeir vilja borga það eða ekki, en það að borga ekki aukagjald í *Dan<-, sem þó er aðeins 5 kr. íþví félagi, þýðir það, að líftrygg- ingin útborgast með 80 pct., ef menn deya af völdum sjávarins, en deyi þeir á annan hátt, útborgast tryggingin að fullu. Varla er samt tilvinnandi að borga auka- gjaldið. Af eftirfarandi samanburði sést, hvort félagið verður ódýrara fyrir sjómenn: í »STANDARD«: í »DAN«: 5,000 kr. líftrygging fyrir 25 ára gamlan sjómann kostar árlega......................kr. 84,40 og 10 au. minna ársiðgjald er munurinn á ofannefndum 3 XO v- <u .. > Eh oo s ~ > o3 <c Ph :<» SfH © P5 t>n rt -a u. C3 G C3 T3 O > J4 5-h o 4-» cn c JO o cl 3 G G G co G G ÖL Vh O £ G <L> tí G • H .5- <D E cJ s C3 fl fl •H % 5S 5B «© •H 5,000 kr. líftrygging fyrir 25 ára gamlan sjómann kostar árlega......................kr. 160,50 »Dan« heimtar því af slíkum trygðum manni 76 kr. en «Standard« fyrir samskonar tryggingu. Sá einn tryggingum, að »Dan» setur það skilyrði, að ef maðurinn deyr í sjó, útborgast að eins 80 pct. af tryggingarupphæðinni. Vilji sjómaður tryggja sig í »Dan« þannig, að við dauða hans verði útborgaðar fullar 5,000 kr., borgar hann árlega 104 kr. 40 au. F*að verður samt 51 kr. 10 au. minna en í »Standard«. Vilji sjómaður verja jafnmikilli upphæð í »Dan« eins og 5,000 kr. líftrygging kostar í »Standard«, getur hann verið trygður fyrir 9.500 kr., en vilji hann nota upphæðina þannig, að hann borgi líka aukagjaldið fyrir sjómenn, getur hann verið trygður í »Dan« fyrir rúm 7,000 kr. Svo mikið ódýrari er »Dan«. 1000 kr. liftrygging með ágóða (Bdnus) kostar árlega í þessum félögum: Aldur við tryggingu: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 16,88 17.39 17,94 18,54 19,16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49 Statsanstalten . . 16,90 i7.5o 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60 Fædrelandet . . 16,90 17,50 18,10 18,70 19 40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60 Mundus .... 16,95 17,40 17,95 18,55 I9A5 19,85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90 Svenska lif . . . 17,80 18,30 18,80 19,40 19,90 20,50 21,90 23,40 25,10 26,70 28,90 Hafnia .... 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 Nordiske af 1897. 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 Brage,Norröna, Hy- gæa,Ydun,NrskLiv 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50 Nordstjernen,ThuIe 19,10 19,60 20,10 20,60 2 1,20 21,80 23,00 24,40 25,90 27,60 29,60 Standard . . . 22,10 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33,20 Star 21,88 22,50 23,17 23,79 24,38 25,00 26,38 27,96 29,63 31,50 3 3,46 Félagið Dan hefir á þeim fáu árum, sem það hefir starfað hér á landi, hlotið margfalt meiri útbreiðslu heldur en nokkurt annað líftryggingarfélag. Afgreiðsla félagsins DAN er í ÞlNGHOLTSSTRÆTI 23, REYKJAVÍK. er áreiðanlega sú vandaðasta og bezta sem til er. Skilmagn og verð Vega: Nr. i skilur 75 pt. á klt. Nr. 2 skilur 125 pt. á klt. kostar kr. 95,00. kostar kr. 110,00. Eg hefi nú hálft ár notað mjólkurskilvinduna Vega nr. 3, er hr. B. H. Bjarnason kaupm. í Reykjavík útveg- ... ar, og hefir hún reynst mér ágætlega vel. Sérstaklega vil eg benda á, hversu einfalda gerð hún hefir, en við það verður hún sterkart, endingarbetri og auðveldara að þrífa hana. Allir eru innri hlutir hennar huldir, komast því ekki óhreinindi að; fær henni því ekkert grandað, utan slæm olía, eður önnur afarvond meðferð. Hvanneyri, 17. nóv. 1907. Halldór Vilhjálmsson, skólastjóri. Sendið sem fyrst pantanir yðar beint til undirritaðs umboðsmanns verk- smiðjunnar á íslandi B. H. Bjarnason. Þýzku, ensku, frönsku kennir Jón Ófeigsson cand. mag. Skólavörðustíg 6. Heima 7—8. Átvinna. Nokkrir duglegir fiskimenn geta fengið atvinnu á þilskipi með því að snúa sér sem fyrst til H. P. Diius Reykjavík. Nokkrir góðir flskimenn geta fengið atvinnu og góð kjör á útveg G. Zoöga. ættu öll fiskiskip að hafa innanborðs þegar þau leggja út á djúpið, til þess að menn séu viðbúnir að slökkva, ef á kann að þurfa að halda. Útgerðar- menn og skipstjórar ættu að hafa það hugfast, að mörg mannslíf og stór- eignir geta verið í veði, ef svo ber undir. Verið eigi lengi að velta því fyrir yður, en kaupið slökkvitólin nú þegar. Þau kosta eitt skifti fyrir öll — 50 krónur. Okeypis er látið á áhaldið aftur, ef það hefir verið tæmt til að slökkva eld. Það hefir beztu meðmæli og hlaut verðlaunapening úr gulli í Berlín. Egill Jacobsen. Agæt, sterk koffort, fyrir sjómenn, fást með vægu verði. Ritstjóri visar á. SVEINN BJÖRNSSON yfirréttarm.fl.m. Kirkjustræti r.r. 10. 1 I 2—3 herbergi ásamt eldhúsi óskasttil leign 14 maí. Tilboð merkt: Húsnæði sendist í afgreiðslu Isafold. Reykjalijáleiga i ölfusi fæst til ábúðar f næstu fardögum. Semja ber við Gísla Björnsson frá Elliðavatni. DANSK-ISLENZKT YERZLCNARFÉL. INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, srm þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirfram greiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Sjóvátrygging. Undirritaður umboðsmaður sjóvátryggingafélagsins »De private Asstirandeurer« í Kaupmannahöfn tekur í ábyrgð fyrir sjóskaða allar innlendar og útlendar vörur, er flutfar eru hafna á milli hér á landi eða til útlanda. Sömuleiðis geta þilskipa-útgcröarmenu fengið trygðan afla og annan útgerðarkostnað skipanna. Pótur B. Hjaltested, Suðurgötu 7. OBSERVER! SYGE OG LIDENDE. Islandske Mænd og Kvinder I De af denne avis’ læsere, som lider af sygdom, og i særdeleshed kroniske sygdomme, opfordres herved til straks at tilskrive Medicine Doktor James W. Kidd, Box Y, 5601/, Fort Wayne, Indiana, og for ham beskrive sine syg- domme; thi han har lovet aldelee gratis at tilsende Dem en Fri Prövebe- haDdling. Han har helbredet tusinder af kroniske sygdomstilfælder, sygdoma- tilfælder, som andre læger har opgivet som uhelbredelige. Han er som en msster blandt læger, og hvad han lover, det holder han. nRheumatisme, Nyresygdom, Leversygdom, Gulsot, Galdesten, Blæresygdom, og Blære- katarrh med lufiammation, Mave og Tarmsygdomme, Hjertesygdom, Lungekatarrh, A s t h m a, Luftrörs- katarrh, Katarrh i Næsen, Halsen og Hovedet, Nervesvaghed, kvindelig Svaghed og Underlivslidender samt Blegsot, Neuralgi, Hoftesyge, Lænde- værk, Hud og Blodsygdomme, urent, giftigt Blod, almindelig svaghed hos begge kjön, farlige organiske syg- domme, delvia Laiuhed,* etc., hel- bredes for at forblive varigt hel- bredede. Det er aldeles Ii- gegyHigt hvad syg- dom De lider af, eller hvor længe De har havt den, eller hvilke andre læger tidligere har behandlet Dem ; thi Dok- tor Kidd lover at tilsende Dem gratis og paa sin egen bekostning en fri forsögsbehandling, idet han föler sig aldeles forvisset om at kunne hel- brede dem. Alle omkostninger her- ved betales af ham selv, og De har intet at betale. Hans Lægemidler Helbreder. De har helbredet tusinder — næaten alle sygdomme — og de helbreder sik- kert og varigt. Lad ham helbrede Dem, gjöre Dem fulstændig frisk og tilbagegive Dem fuldkommen helse og kræfter. Giv ham en anledning dertil nu; thi han lover straks at sende Dem utvilsomme beviser paa sine un- derbare lægemidlers overordentilige lægende egenskaber, uden en eneste cent i omkosninger for andre end ham selv. Det koster dem intet- Han vil gjöre sit yderste for at hel- brede Dem, Han vil desuden sende Dem gratis en medicinsk viden- skabsbog paa 101 sider, afhand- lende alle sygdomme, hvormed det menneskelige legeme kan bebæftes.hvor- dan de kan helbredes og forebygges. Denne store, værdifulde bog indeholder desuden fuldstændige diet-regler for for- skjellige sygdomme, samt andre vær- 1 difulde oplysninger for en syg. Send ham Deres navn og fuldstændige postadressi nu i dag — nu straks—naar De har læst dette, tilligemed en be- skrivelse af Deres sygdom, og han vil gjöre alt i sin magt som læge paa en tilfredstillende maade at fjerne enhver tvil, som De muligens kunde have om hans nye og tidsmæssige lægemidlers evne til at helbrede Dem og befri Dem for sygdom, af hvilken natur denne end maa være. Han sender ingen efterregninger af nogensomhelst slags. Intet under- * forstaaet. Han sender Dem nöjagtig hvad heri loves, fuldstændigt gratis, hvis De tilskriver ham og beskriver Dores sygdom. Forsöm derfor ikke denne euestaaende, liberale anledning, men tilskriv ham nu i dag, og adresser Deres brev saaledes: DR. JAMES W, KIDD, Box Y, 560V2 Fort Wayne, Iudiana, U. S. A. Notið hinn heimsfræga Kína-líís-elixír. Hverjum þeim, er vill ná hárri og bamingjusamri elli, er ráðið til að neyta daglega þessa heimsfræga heilsu- bitters. Magfikrainpi. Eg undirritaður, sem í 8 ár hefi þjáðst af magakvefii og magakrampa, er við notkun Kína-lifs-elixír, Walde- mars Petersens orðinn alheill heilsu. Jörgen Mikkelsen jarðeigandi Ikast. Tdugaveiklun. Eg, sem í mörg ár hefi þjáðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hefi við notkun Kína-lífs-elixírs Waldemars Petersens fengið töluverða heilsubót; og neyti því stöðugt þessa ágæta heilsubitters. Thora E. Westberg Kongensgade 29 Kaupmannahöfn. Brjösthimnubólga. Þá er eg lengi hafði þjáðst af brjóst- himnubólgú og árangurslaust leitað lækna, reyndi eg Kína-lífs-elixír Walde- mars Peterseus og hefi nú með stöð- ugri notkun þessa ágæta heilsulyfs fengið heilsuna aftnr. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Vordingborg. Varið yður á eftirlikingum Gætið þess vel, að á einkennismiðan- um sé mitt lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendi og merk- ið vFr- á grænu lakki á flöskustútn- um. 5 IHjörl. Eiuarssonar við Stýri- mannastig fást nú þegar til leigu stofa með 1—2 hliðarherbergjum, og frá 14. maí önnur tvö stór herbergi, Sjómannaguðsþjónusta verður haldin í Fríkirkjunni á sunnudaginn keinur á vanalegum tíma — Eftir beiðni flytur fríkirkju- presturinn sömu prédikun sem í fyrra. Ritstjóri Björn Jónsson. IsafoldarprentsmiÖja

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.