Ísafold - 07.03.1908, Síða 4

Ísafold - 07.03.1908, Síða 4
40 ISAFOLD Laukur nýkomið til Siuém. (Blsan. Óskið þér langlífis þá minnist þess, að af öllom þeim lyíjum, sem notuð eru til þess að varðveita heilsuna, er ekki einast lyf er þoli samjöfnun við hinn heims- fræga matarbitter, Kína-lijs-elixír Tæring. Konan min heíir haft tæringu í mörg ár og leitað margra lækna. Nú hefir hún fengið góðan bata með því að neyta stöðugt Kina-lífs- elixírs Waldimars Petersens, og eg vona, að hún nái fullri heilsu, ef hún held- ur áfram að neyta þessa ágæta heilsu- bitters. I. P. Arnorsen Hundested. Taugagigt. Konan min, sem í io ár hefir haft taugagigt og aðra taugaveiklun og árangurslaust leitað margra lækna, hefir nú fengið fullan bata, með þvi að neyta hins heimsfræga Kina-lifs- elixírs Valdemars Petersens. I. Petersen trésmiður Stemnagle. Heilsan og ánægjan eru mikilverðustu gceði lífsins. Heilsan er dýrmætari en alt annað. Hún er skilyrði fyrir hamingjusömu lífi. Heilbrigðin gerir lífið dýrmætt, eins og vanheilsan gerir það fánýtt og sorgum vafið. Sérhver sá, er varðveita vill heilsuna — sem lifs- gleðin byggist á, — ætti daglega að neyta hins heimsfræga Kína-lijs-elixír. En varið yður á auðvirðileg- um og fánýtum eftirlíkingum. Gætið þess vandlega, að á einkennismiðan- um sé mitt lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendi, og fanga- markið VFP í grænu lakki á flösku- stútnum. 2 Þakkarávarp. Hérmeð sendi eg mitt innilegasta hjartans þakklæti til herra Sverris Magnússonar fyrrum bónda á Sólheimum í Mýrdal og allra barna hans, er nú dvelja öll í Rvík, fyrir margs konar hjálp og mannkær- leika, er þau hafa sýnt mér og mín- um, einkanlega dóttur minni, Guð- björgu, er þurfti sérstaklega á aðstoð manna að halda sökum langvinnra veikinda. Bið eg góðan guð að launa þeim öllum, sitt frábæra vinaþel til mín, af rikdómi sinnar náðar þegar þeim liggur mest á. Sólheimum, 13. nóv. 1907. Steinunn Eyóljsdóttir. María Jóliannsdóttir les sögu eftir sjálfa sig (Systurnar frá Grænadal) í samkomusal K.F.U.M. á morgun kl. 6 síðdegis. Nánara á götuauglýsingum. Skóhlífar (Galoscher) Kvenna og barna og nokkuð af öðrum skófatnaði seljast með 10—20% afsl. til 15. marz í Ycrzl. þ. Sigurðssonar, Laugaveg 5. 'Sb bi lir fyrirtaks fallegar og ódýrar í verzlun Einars Arnasonar, Undirritaður hefir sett á stofn nýja matvöruverzlun í Skólastræti i (inn- gangur úr Bankastræti), þar sem sérstaklega verður lögð áherzla á hreinlæti og að væntanlegir viðskiftavinir fái vörurnar eins góðar og ódýrar og föng eru á. VerUunin hefir til sölu úrval af niðursoðnu kjötmeti, ávöxtum, syltutaui og yfir höfuð öllu, sem tilheyrir góðu borði. Margarine mjög gott, margar tegundir. Agætt brent og malað kaffi. * Allar húsmæður ættu að kaupa þetta kaffi til reynslu. Virðingarfylst cTCans c&efersen. Þeir, sem vilja taka að sér að halda uppi ferðum um ísafjarðardjúp frá i. maí til i. nóv. næstk., sendi tilboð um það til nefndar, er sýslunefnd Norður-ísrfjarðarsýslu hefir kosið til að semja um málið. — Tilboðin þurfa að vera komin til nefndarinnar fyrir 15. april næstk. Opinber styrkur til ferðanna verður urn 5000 krónur og lætur nefndin að öðru leyti i té allar upplýsingar, er menn kunna að óska þessu viðvikjandi. í nefndinni eru: Sigurður Stejánsson, prestur í Vigur; Jón Laxdal, verzlunarstjóri á ísafirði; Halldór Jónsson, búfræðingur á Rauðam. Als DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssöiu. Fyrirfram greiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. * Köbenhavn. Evers & Co. Frederiksholms Eanal 6. Köbenhavn K. Den ældste danske Tagpapfabrik (Grundlagt 1877) Fabrikker i \ Köbenhavn Aaíborg Kolding Helsingborg Prisbeiðnnet paa den store nordiske Industriudstilling i KöbeAavn 1888, paa Udstillingen i Svendborg 1878, Randers 1894, Malmö 1896. anbefaler sine Fabrikata af vellagret Tagpap, saavel sandet som usandet. Specielt for Island fabrikerer vi den usandede Tagpap © © © Danicapap © © © der fortrinlig egner sig til Tagdækning i stærkt vekslende Klimaer. Denne Pap fabrikeres af ekstra seig Kludepap og stærkt imprægneret. Grundet paa dens Lethed (en Rulle af 60 danske □ Fod vejer ca. 25 Pund) opnaas betydelig Besparelse i Fragt. h trésmíðavinnustofunni Klapparstig 20 er tekið við allri vinnu, sem að trésmíði lýtur; gömul húsgögn tekin til við- gerðar, ný smíðuð, póleruð og máluð og af þeirri gerð, er hver óskar. Hús- gagnamyndir til sýnis. Alt fljótt, vel og ódýrt af hendi leyst. Uppdrættir og kostnaðaráætlanir gerðar af húsum fyrir sanngjarna borgun. Virðingarfylst Jóhannes Kr. Jóhannesson & Loftur Sigurðsson trésmiðir. Kaffi Kaffi Kaffi Verzlunin í Skólastræti 1 (inng. úr Bankastræti) hefir til sölu ágætt brent og malað kaffi. Verzlunin hefir aðra brensluaðferð en áður hefir tíðkast hér, sem gerir það að verkum, að kaffið heldur öllum sínum styrkleika, verður drýgra og fær sitt rétta góða bragð. Allar húsmæður ættu að hafa þetta hugfast og muna eftir hinu ágæta Reykjavíkur-kaffi í verzl. í Skólastræti i. 3Cans c&ehrsen. Taublákka óefað bezt í bókverzlun ísafoldar. Okeypis til reynslu. 10 brófsefni, spánýjar tegundir, nýkomnar í bók- verzlun Isafoldar. Aðalfundur hlutafél. Völtindur verður haldinn næstkomandi miðvikudag n. þ. m. kl. 5 síðdegis i Klúbbhúsinu við Lækjartorg. A fundiivum verður skýrt frá hag félagsins og framkvæmdum árið 1907; lagður fratrr&ndurskoðaður ársreikning- ur til úrskurðar; kosin stjórn og end- urskoðendur reikninga; ræddar og greidd atkvæðí um lagabreytingar og fleira. Reikningarnir verða til sýnis á skrif- stofu félagsins 2 dögum fyrir fundinn. e IBAEIÐABLIK i I [ I biskupsskrifara. € I1 i t í m a r i t, 1 hefti 16 bls. á mán. i skrautkápu, gefib út í Winnipeg. Ritstj.: síra Friðrik J. Bergmann. Ritið er tyrirtaksyel vandað, bæði að efni og írágangi; málið óvenju gott. Árg. kostar hér 4 kr.; borgist fyrir fram. Fæst hjá Arna Jóhannssyni, biskupsskrifara. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Reykjavík 4. marz 1908. í stjórn félagsins Hjörtur Hjartarson. Jóhannes Lárusson. SVE L SVEINN BJÖRNSSON yfirréttarm.fl.m. Kirkjustræti nr. 10. Guðnmndur Jakobsson. Fundnir munir. Kvenn-tír og leÍKhús-kíhir hafa fund- ist og geta réttir eigendur vitjað þeirra á skrifstofu bæjarfógeta gegn fundar- launum og borgun þessarar auglýs- ingar. Efri íbúðin i húsinu Bakki við Bakkastlg Jœst leigð Jrá 14. rnaí. Oddur Gislasoti. Til leigu eru 2 herbergi með eða án husgagna, fyrir einhleypa í Þingholtsstræti frá 14. maí n. k. Rit- stjóri ávísar. Lesið! Undirskrifaður hefir mörg hús til sölu, á góðum stöðum í bænum og sum til leigu. Notið því tæki- ©íöiuuntne fteregtte for 9Jlœnh. Senne 6og tubtjolber rnange iEuftrattoner ofl ertia fcaa oœrbifulbe taab for 6aat>e gantte og unge, fom iC oer af foœttebe trœfter eHet ffllgerne af ungbomfc nforftgtigbeb, neropfe ftjgtorame, ufnnbt btob, mabe=, ntjre= oa blœrcjbgbomme. Sen befíriber boortebes $e tan fulbftœnbígt turere ®em felb i SereS egetbjem uben at bœtte nogenfomfjelft obfigt. SenbeS frit t>aa fotlangenbe. DR. JOS. LÍSTER & CO„ 40 Oearborn St. N. A 15 CHICAGO, ILL„ U. S. A, Brídrene Andersen Frederikssund Motorbaade, Baadmateriale Sejlbaade. Baadbyggeri & Træskjæreri. færið. Hafnarfirði 29. febrúar 1908. Þorst. S. Lindal. Saltað norðlenzkt kindakjöt fœst i Hveriisgötu 15. heldur fund mánudaginn 9. marz á venjulegum stað og tíma. Áríðandi að konur mæti. Yið Lotterídrátt urn olíumálverk eftir Ásgrím málara Jónsson til ágóða fyrir minnisvarða yfir Jónas Hallgrímsson kom upp Nr. 980. F. h. samskotanefndarinnar Halldór Jónsson bankaféhirðir. Innilegasta þakklæti vottum við öllum þeim, er með návist sinni og á annan hátt sýndu hluttekning i sorg okkar og heiðruðu jarðar- för okkar elskaða sonar, Leifs. Bakkakoti 21. febrúar 1908. Sigríður Stefánsdóttir. Eirikur Torfason. Peningabudda með nokkruaf peningum i, kvittunum, reikningum o. fl., tapaðist síðastliðinn þriðjudag hér á götunum. Óskast skilað í af- greiðslu ísafoldar. 9. Alt efnið i febrúarblaði Ú. ísl. yrbi of langt að telja, en af því má nefna: Um síra Yaldimar Briem, með mynd hans og kvæði eftir hann — Fílar — Fótbrotna öndin(saga) — Ingólfslíkneskib m.Bmynd. — Apinn (saga) — Elskaðu bræbur þina (saga) — Leikföng — Töfrar m. myndum o.fl. Til leigu óskast 2 samanliggjandi herbergi írá 14. maí næstk., helzt í miðbænum. Afgreiðslan visar á. Fíjálst sambandsland þar hver góður íslendingur að eignast og lesa vandlega. Bóksalar hafa það til sölu. Biðjið þá um það. Ritið kostar aðeins jo aura en það hefir að geyma ýmsan fróð- leik, sem aldrei firnist. Dragið ekki að kaupa það. SKANDINAVISK Elxportkaffi-Surrogat Kobenhavn. — F. Hjorth & Co- Kebenhayn fer og nu. 60 myndir og lesmál fæst í bókverzl. ísafoldar og kostar aðeins 50 aura. Ný leðurbrók til sölu í verzl. Sig. Sveinssonar, Lindargötu 7. Til sölu nýtt skrifborð, ásamt stól, bókaskápur og ruggustóll i verzlun Sig. Sveins- sonar, Lindarg. 7, alt mjög ódýrt. Hver sá er boröa vill gott Margaríne fær það langbezt og odýrast eftir gæðum hjá Guðin. Olsen. ♦ ♦ ♦ Telefon nr. 145. Ritstjóri Björn Jónssou. Isa.foldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.