Ísafold - 14.03.1908, Page 4

Ísafold - 14.03.1908, Page 4
44 ISAFOLD má vanrækja að reyna Kína-lífs-eilxírinn frá Waldemar Petersen, Frederiks- havn, Kjöbenhavn, sem er útbreiddur og viðurkendur um allan heim og allir heilbrigðir, sem vilja varðveita bezta skilyrðið fyrir að lifa glöðu og ánægju- sömu lífi, nefnilega góða heilsu, eiga daglega að neyta þessa heimsfræga, heilsu- samlega bitters. Kina-líýs-elixírinn er búinn til að eins úr þeim jurtum, sem mest eru styrkjandi og heilsusamlegastar fyrir mannlegan líkama, samkvæmt reynslu og viðurkenningu læknisfræðinnar hingað til. Hann er því óviðjafnanlegt melt- ingarlyf, er kemur maganum í reglu og hreinsar og endurnýjar blóðið. Þess vegna hafa menn séð þau furðuverk, að gigtveikt fólk hefir orðið sprækt og stálhraust, taugasjúkt fólk rólegt, þunglynt fólk glatt og ánægt, og veiklulega útlítandi fólk fengið hraustlegan og nýjan litarbátt með því að neyta daglega Kf na-lífs-elixírsins. Að Kína-lífs-elixírinn hafi alstaðar rutt sér til rúms sem hið ágætasta heilsubótarlyf gegn alls konar kvillum, sést einnig af hinum mörgu verðlaun- um og heiðurspeningum, sem hann hefir fengið á flestum hinum stærstu heims- sýningum, en ennþá betri sönnun fyrir ágæti elixírsins, eru þó þær þúsundir þakklætisbréfa, er stöðugt berast bruggara Kína-lífs-elixírsins, frá fólki, er við notkun elixírsins hefir losnað vio sjúkdóma, svo sem gigt, lungnapípubólgu, jungýrúgulu, magakveý, móðursýki, steinsött, taugaveiklun, sveýnleysi, hjartsldtt o. m. fl. Neytið þess vegna allir, bæði heilbrigðir og sjúkir, hins ágæta heilsu- bótar- og meltingarlyfs, Kína-lífs-elixírsins. Einkum hér á íslandi með hinum sífeldu veðrabreytingum ætti ekkert heimili án hans að vera. Kína-lifs-elixírinn fæst alstaðar á íslandi, en varið yður á lélegum og gagns- lausum eftirstælingum, og gætið nákvæmlega að því, að á einkennismiðanum sé stimplað hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas i hendinni og firma- nafnið Waldernar Petersen Frederikshavn, Kjöbenhavn, einnig fangamarkið V P ——: i grænu lakki á flöskustútnum. Læknis-yfírlýsing. Samkvæmt meðmælum annara hefi eg látið sjúklinga mína neyta Kina- lifs-elixírs þess, er Waldemar Petersen býr til, og hefi eg á ýmsan hátt orðið var við heilsusamleg áhrif þessa bitters. Eftir að eg hefi átt kost á að kynna mér efnasamsetningu elixírsins, get eg lýst því yfir, að jurtaefni þau, sem í hann eru notuð, eru tvímælalaust gagnleg fyrir heilsuna. Caracas, Venezuela. I. C. Luciani Dr. med. Andþrengsli. Eg undirritaður, sem nokkur ár hefi þjáðst af andþrengslum, hefi við notkun Kína-lífselixírsins fengið töluverða bót, og get eg þess vegna mælt með elixír þessum handa hverjum þeim, er þjáist af samskonar veiki. Fjeder skósmíðameistari Lökken. Jungfrúrgula. Tíu ár samfleitt þjáðist eg af viðvarandi jungfrúrgulu, er gerði mig öldungis heilsulausa, þrátt fyrir öll læknislyf, er eg reyndi. Samkvæmt ráði læknis míns fór eg að reyna Kína-lífs-elixír, og er við notkun hans orðin albata. Soýie Guldmand. Randers. Lífsýki. Eg undirritaður, sem við ofkælingu hefi oft fengið megna lífsýki, hefi eftir ráðum annara farið að nota hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír og af öllu því, sem eg hefi reynt, er elixír þessi hið eina lyf, er hefir getað komið maga mínum í samt lag aftur. Genf 15. maí 1907. G. Lin verkfræðingur. Magakyef. Eg undirritaður, sem hefi þjáðst mörg ár af uppsölu og magaveiki og leitað læknishjálpar árangurslaust, er við notkun Kína-lífs-elixírsins orðinn al- hraustur. Lemvig 6. desember 1906. Emil Vestergaard umboðssali. Máttleysi. Eg undirritaður, sem mörg ár hefi þjáðst af máttleysi og veiklun, svo að eg hefi ekki getað gengið, er við notkun Kína-lífs-elixírsins orðinn svo hress, að eg get ekki að eins gengið, heldur einnig riðið á hjólhesti. D. P. Birch úrsmiður. Strognæs pr. Holeby. 3 H úsgagnavinnustofan Vonarstræti 2 smíðar alls konar húsgögn, póleruð og máluð, eftir nýjustu tízku; gjört við gömul húsgögn. Myndir settar í umgjörð. Alt fljótt og vel af hendi leyst. Kolbeinn Þorsteinsson. Takið eftir! Þar sem eg hefi nú fengið mér nýja rennismiðju og mótor, get eg tekið að mér að renna alt, sem fyrir kemur, betur og ódýrara en nokkur annar. Bergstaðastr. 10. Reykjavik. Kr. S. Sigurðsson. Gufuskipafélagið THORE: Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. es Sterling fer héðan beina leið til Khafnar 25. marz. Aðeins 6 daga ferð. Auglysing um tendrun nýja vitans á Reykjanesi Hinn 20. marz 1908 verður hætt að kveikja á hinum gamla vita á Reykjanesi og samtímis verður hinn nýi viti þar tendraður. Hann er hvítur blossaviti, sem sýnir tvíblossa á hverri hálfri mínútu: blossa um 1 s., myrk- ur um 6 s., blossa um 1 s., myrkur um 22 s. Hæð logans: 232 fet. Sjón- arlengd: 22 kml. Ljósmagn: 23 kml. Ljósakróna 4. stigs. Vitinn er sýndur á 82 feta háum sivölum turni úr steini. Fast uppi við land hverfur vitinn fyrir hamarinn, sem gamli vitinn stendur á. Vitaturninn stendur 1050 álnir n. 36 3/4 0 a. frá gamla vitanum. Stjórnarráð Islands, 10. marz 1908. Stjfibommc tœrcpc for fölcettb. ®enne íoo Inbíiolbet ntnnne Wlufttatloiiet og etrlg baa Bcerblfmbe raab fot baaoe gamfe og unge, fom iC bet af fbceltebe Itœftet effet fblgetne af ungbDmSs nfotftgtlgíeb, uerbofe ftjgbomme, ufnnbt blob, mabe., nt)te» og blœrejtjgbomme. ®en beflrioet bbotlebeg $e lan fuíbftœnblgt tutete ®em felb I Seres egetfiiem uben at bstfe nogenfomOelft opftgt. SenbeS ftit baa forlangenbe. DR. JOS. LíSTER 4. CO., 40 Dearborn St. N.A 15 CHICAQO, ILL, U. S. A, Br0drene Andersen Frederikssund Motorbaade, Baadmateriale Sejlbaade. Baadbyggeri & Træskjæreri. Taublákka óefað bezt i bókverzlun ísafoldar. Okeypis til reynslu. 10 bréfsefni, spánýjar tegundir, nýkomnar í bók- verzlun Isafoldar. DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN-OG UTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirfram greiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads io. Vincohn. Köbenhavn. Evers & Co. Frederiksholms Kanai 6. Köbenhavn K. Den ældste danske Tagpapfabrik (Grundlagt 1877) Ffjálst sambandsland þar hver góður íslendingur að eignast og lesa vandlega. Bóksalar hafa það til sölu. Biðjið þá um það. Ritið kostar aðeins ;o aura en það hefir að geyma ýmsan fróð- leik, sem aldrei firnist. Dragið ekki að kaupa það. Tímbui- oy kofaveizl. REYKJAVIK selur kol frá þessum degi á 4 kr. skippuudið á staðnum. Fabrikker i Köbenhavn Aalborg Kolding Helsinghorg Prisbelönnet paa den store nordiske Industriudstilling ÆjSfctiiQ i Köbenhavn 1888, “■ á paa Udstillingen í Svendborg 1878, Randers 1894, Malmö 1896. anbefaler sine Fabrikata af vellagret Tagpap, saavel sandet som usandet. Specielt for Island fabrikerer vi den usandede Fagpap © © ® Danicapap © © © der fortrinlig egner sig til Tagdækning i stærkt vekslende Klimaer. Denne Pap fabrikeres af ekstra seig Kludepap og stærkt imprægneret. Grundet paa dens Lethed (en Rulle af éo danske □ Fod vejer ca. 25 Pund) opnaas betydelig Besparelse i Fragt. Undirskrifaðan vantar af fjalli 2 fola: leirljósan, þrévetran, mark 2 fjaðrir framan hægra, og brúnstjörn- óttan, tvævetran, með sama marki. Umbeðið að taka þá til hirðingar og gera mér viðvart. Sólheimum í Hrunamannahreppi 5. marz 1908. Guðmundur Brynjólýsson. Undirritaður hefir til leigufrá 14. maí næstk. 2 ágæt samliggjandi herbergi á Laugaveg 22 A og sömu- leiðis 1 mjög gott herbergi í Banka- stræti 6. Kjartan Gunnlögsson, Laugaveg 22A eða Bankastræti 6. Til húseigenda og húsasmiða. Undirritaður tekur að sér að vinna að alls konar steinsmíði og steinlims, þar á meðal að höggva minningarmörk á leiði og annað það sem vandað á að vera af því tægi. Ennfremur að sprengja klappir. T. Tomasen, Laugaveg 2. Sænskif kaupmenn æskja markaðs á íslandi fyrir fatnað, áfengislaus vín og berjasafa, prentáliöld, husgögn, mysu- ost. Eigi hirða þeir að fá umboðs- menn. íslenzkir kaupmenn, sem vilja eignast þessar vörutegundir, geta fengið irekari upplýsingar hjá Ragnari Ijund- borg, ritstjóra í Uppsölum. Goudaostur Nýmiólkurostur Marskostur (sem allir kaupa) Mysuostur. ■ ■ ■ Servelatpylsa Spegipylsa 2 teg.: góðar vörur — ódýrar hjá Guðm.01sen., Cgcjarí Slacssan, yflrréttarmálaflutningsmaður. Lækjargötu 12. B. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. BREIBABLIK | ji m t í m a r 11, 1 hefti 10 bls. ámán. i skrautkápu, gefið út i Winnipeg. ^ Ritstj.: sfra Friðrik J. Bergmann. Ritib er tyrirtaksvel vandað, I bæbi að efni og frágangi; málið óvenju gott. Árg. kostar hór 4 kr.; borgist fyrir fram, Fæst hjá V Árna Jóhannssyni, biskupsskrifara. Toiletpappír hvergi ódýrari en í bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. 10. U. ísl. heitir verðlaunum þeim, sem bezt ékrifa. — Keppendum er skift i 8 flokka, og i 5. fl. geta allir reynt slg — lika beir, tem eru ekki kaupendur U. iél.— Athugib þetta nánara i febrúarblabinu. Yilja ekki kennarar láta börn sin reyna sig? Skriftin verður eins þeim til sóma. Góða kú kaupir Hjálpræðisherinn. Til leigu i4. maí 2 herbergi, eldhús og stórt geymslupláss í húsinu nr. 6 við Lindargötu. Ritstjóri Björn JónsHou, Isafoldarpreutsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.