Ísafold - 21.03.1908, Síða 4

Ísafold - 21.03.1908, Síða 4
48 ISAFOLD Stjórnarvaldaaugl. (ágrip) Skuldum skal lýsa í Dbú ísleifs Erlendssonar frá Hlíðarenda, 6 mán. frá 2. apríl (Rangárv.sýsln). Dbn Gnðmundar Jónssonar frá Stóra- Langardal, 6 mán. frá 2. april (Barðastr.- sýsla). Dbú Signrðar Jónssonar frá Haukadal, fyrir 9. okt. næstk. (ísafj.sýsln). Nauðungaruppboð á Borgþórshúsi og Vaktarabæ með Yaktara- bæjarlóð við Garðastræti i Rvik 8. april. Vestari hlnta búseignar nr. 12 v'ð Banka- stræti i Rvík 29. april. Agætt herbergi 7X8 áln. og fleiri minni herbergi í góðu og rólegu húsi í Þingholtsstrœti fást til leigu hjá undirrituðum hvert út af fyrir sig eða fleiri saman frá 14. maí næstkomandi. A. L. Petersen, Ingenieur Grettisgötu nr. 2. Heima á hverjum degi: 10-11 f. h. & 7—8 e. h. Kartöflur, Laukur, Appelsínur, Blómsturpottar af fleiri stærðum; ennfremur mikið af email. búsáhöldum, I»vottaböl- um og brettum, kom nú með e/s Sterling í verzlun Jóns Arnasonar Vesturgötu 39. Talsími 112. Frímerki kaupir háu verði Guðm. Guðmundsson (hjá C. Zimsen). Stofa til leigu 14. maí með for- stofuinngangi og nálægt miðbænum. Ritstjóri vísar á. I maímán. næstkomandi verður stór stofa til leigu (fyrir einhleypa) á Sigríðarstöðum fyrverandi. Kristjana Markúsdóttir. Til leigu nú þegar, eða 14. maí, 1—2 herbergi fyrir einhleypa í Ing- ólfsstræti 21. Agentur for Kristiania & Omegn önskes i islandske Artikler, specielt Faarekjöd, Uld, Dun, Fisk & Sild, Tran m. v. Billet mrk. Energisk & indarbejdet Agent bedes sendt Heroldens Annoncebureau, Kristiania, Norge. H.jartans þakkir votta eg öllum þeim, sem heiðruðu útför syst- ur minuar, Guðrúnar Jónsdóttur, 14. þ. mán. Rvík, Hverfisg. 35, 17.—3.—’o8. Guðmundur Jónsson. Þakkarávarp. Þegar eg síð- astliðinn nóvembermánuð hlaut að reyna það mótlæti, að sjá á bak elsk- aðri konu minni, sem dauðinn kipti burtu frá stórum barnahóp, urðu marg- ir mannvinir, bæði nær og fjær, til þess, að taka þátt í sorg minni og mín- um bágu kringumstæðum ýmist með því, að taka móðurlausu börnin mín eða gefa mér gjafir og veita mér aðra óverðskuldaða hjálp á margan hátt, sem oflangt yrði upp að telja. Guð veit hverjir þeir eru, þó jeg nefni ekki nöfn þeirra. — Öllum þessum velgjörðamönnum mínum votta eg mínar ástúðlegustu þakkir og bið hinn algóða föður á himnum að launa þeim fyrir mig þegar þeim ríður mest á. Roðgúl, 11. marz 1908. Hannes Jónsson. Ing.&Patentb. i Kbh söger gens. Porb. med ■ isl.Patentburean. Bil- trd. Annoncebureau, Kbh. Garðyrkjufræðsla í Danmörku. Vel uppalinn 15—16 ára unglingur getur fengið að læra garðyrkju í garð- rækt bróður míns á hinu einkar-fagra Suður-Sjálandi. [. F. Fugl, cand. pharm. Menn er beðnir að snúa sér til hr. C.Frederiksenbakara í Vesturg.14. Rvk. Lotterí hins ísl. kvenfélags til ágóða fyrir berklahælið. Dregið var 17. þ. mán. um vinn- ingana, og kom upp nr. 832 á silf- urskeiðunum, en nr. 803 á 50 kr. Vinninganna ber að vitja tii frú Katrínar Magnússon í Ingólfsstræti 9, og afhenda um leið lotterímiðana. Atvinna. Nokkrirjvanir^sjómenn geta fengið skiprúnCá mótorkútter Victory, sem gengur á lóðafiskirí frá lokum þessa mánaðar. — Fast mánaðarkaup og verðlaun af afla. Þeir fáu menn, sem vantar í skip- rúmið,.verða ráðnir í næstu viku. 31 Verzlun G. Zoega. öllum þeim, sem heiðruðu jarðarför okkar ástkæru dóttur og fósturdóttur Vilborgar Jónsdóttur með návist sinni og á annan hátt auð- sýndu hluttekning i sorg okkar, og öllum þeiin sem auðsýndu henni vin- áttu og trygð á hennar stuttu æfileið, vottum við okkar innilegasta hjartans þakklæti. Reykjavík 20. marz 1908 Geirlaug Sveinsdóttir Sveinn Gestsson. Una Þórarinsdóttir. Að gefnu tilefni skal því lýst yfir, að Ungmennafélag Reykjavikur á alls engan þátt i skemtun þeirri (leiknum: Frk. Hulda Skallagrimsson) er halda á í Góðtemplarahúsinu næstk. laugar- dag og sunnudag, og ber félagið enga ábyrgð á því, er þar fer fram. Reykjavík 19. marz 1908. f. h. U. M. F. R. Jóhann Kristjánsson. Þjóðjarðirnar Saurar og Mel- kot í Staðarsveit fást í einu lagi til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við umboðsmann Arnarstapa og Skógafstrandarumboðs. Tvö herbergi með húsgögn- um eru til leigu, fyrir einhleypa, frá 14. maí, á Laugaveg 14. Til leigu 14. maí lítið og þægi- legt íbúðarhús í miðbænum, 3 her- bergi og eldhús samliggjandi niðri. Nánari upplýs. í afgreiðslu ísafoldar. Efri íbúðin, 3 herbergi og eld- húsí húsinuBakkiviðBakka- Stíg er til leigu frá 14. maí þ. á. íbúð þessari fylgir geymsluhús, stórt stakkstæði og matjurtagarður. Semja má við Erlend Þorleifsson á Bakka. Nýleg, ágæt hrognkelsanetakæna til sölu fyrir afarlágt verð. Nánari upplýs. í afgreiðsl. ísafoldar. Géo heilsa og hvers konar dagleg vellíðan, er þar af flýtur, fæst með því að neyta hins heimsfræga og viðurkenda melt- ingar- og heilsubitters Kína-lífs-elixírs. Slæm melting. Mér er ljúft að votta, að eg, sem lengi þjáðist af siæmri meltingu, upp- gangi, svefnleysi og bringspalaverk, fekk fullan bata við það að neyta Kína-lífs-elixirs Valdemars Petersens. Engel stórkaupmaður Kaupmannahöfn. Alheil úr heljargreipnm. Eftir að konan mín var búin að liggja 2 ár og árangurslaust hafði ver- ið leitað til margra góðra lækna og engin von var um bata, lét eg hana reyna nokkrar flöskur af Kína-lífs- elixír Valdemars Petersens; og af notkun hans er hún nú orðin alheil- brigð. Jens Bech Standby. Blóðuppgangur. Eg undirritaður, sem um eins árs skeið hefi haft blóðuppgang og inn- vortiskvalir, er nú orðinn alheill við það að neyta Kína-lífs-elixírs Valdemars Petersens. Martinus Christensen Nyköbing. Varið yður á eftirlíkingum I Gætið þess vandlega, að á einkennis- miðanum sé mitt lögverndaða vöru- merki: Kínverji með glas í hendi, og firmamerkið vpp- á grænu lakkí á flöskustútnum. 4 Köbenhavn fer og nu. 60 myndir og lesmál fæst í bókverzl. ísafoldar og kostar aðeins 50 aura. PATENT letmrk.24G7 modt. No UTBOÐ. p^Gröftur á skurði fyrir vatnspípur frá Rauðarárholti upp að Elliðaám |er hérmeð boðinn út i fimm pörtum, samkvæmt útboðsskilmálum, sem fást á skrifstofu bæjarfógeta og hjá Jóni Þorlákssyni verkfræðing. Útboðsfrestur til 1. apríl. Umboð Undirskrifaður tekur að eér að kaupa útlendar vörur og selja íel. vörur gegn mjög Banngjörnum umboðelaunum. G. ch. ThoMteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Vatnsveitunefndin. Evers & Co. Frederiksholms Kanal 6. Köbenhavn K. Den ældste danske Tagpapfabrik (Grundlagt 1877) Fabrikker i Köbenhavn Aalbopg Kolding Helsingbopg Prisbelonnet paa den store nordiske Industriudstilling i Köbenhavn 1888, paa Udstillingen i Svendborg 1878, Randers 1894, Malmö 1896. anbefaler sine Fabrikata af vellagret Tagpap, saavel sandet som usandet. Specielt for Island fabrikerer vi den usandede Tagpap © © © Danicapap © © © der fortrinlig egner sig til Tagdækning i stærkt vekslende Klimaer. Denne Pap fabrikeres af ekstra seig Kludepap og stærkt imprægneret. Grundet paa dens Lethed (en Rulle af 60 danske Q Fod vejer ca. 25 Pund) opnaas betydelig Besparelse i Fragt. r L SVEINN BJÖRNSSON yfirréttarm.fl.m. Kirkjustræti nr. 10. 50,000 Böger /tit OÍK ©ijfibomtne fœrefitte for 9Hœttb. ®enne 600 inbíiolbcr manae itluftrationer og errtg taa oœrblfulbe raab for baabe gamle og unge, fom Ii> et af fbíettebe trœfter eller folgerne af ungbomí> nforltgtlg^eb, neroole ftjgbomme, ujnnbt btob, mabe*. ttt)te= og bloerejbgbomme. $en begtlber öborlebeí »e fan fulbftcenblgt turere SBem felb i ®eres eget biem uben at bœtte nogenfom^elft obfigt. Senbes frtt baa forlangenbe. DR. JOS. LISTER 4. CO., 40 Oearborn 8t. N.4 (5 CHICA80, IUU, U. 8. A. Bródrene Andersen Frederikssund Motorbaade, Baadmateriale Aís DANSK-ISLENZKT YERZLUNABFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Ailar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirfram greiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. CYKLER CYKLER CYKLER Vi realiserer et stort Parti engelske Modeller fremkomne ved Overpro- duktion i 1907, til meget smaa og særdeles billige Priser. Hele Lageret skal af Pladshensyn være bortsolgt inden iste April. Herrecykler complet med Tilbehör og 1 Aars skiiftlig Garanti Kr. 63. Herrecykler complet med Tilbehör og 1 Aars skriftlig Garanti Kr. 72. Bedste Frihjul Kr. 10 extra. Forsendes overalt til indenlandske Havne JragtJrit mod Indsendelse af Belöbet forud, da Efterkrav ikke kan tages paa enkelte indenlandske Pladser. Cyclerne er omhyggeligt emballerede & indsmurt i Fedtstof. Forlang vort illustrerede Katalog for 1908. — Forhandlere antages overalt. Paa ovennævnte Parti gives ikke. yderligere Rabat til Forhandlere og er vi kun forbundne derved indtil Partiet er udsolgt. Multiplex Import Kompagni, Aktieselskab. Gl. Konge- vej 1 C. Kjöbenhavn B. Kellys Verdens Handelskalender. for Export, Import & Industri (Kelly’s Directory of the merchants, manufacturers & shippers 'of the world) 2^de Udgave 1908 Pris Kr. 27,00 (franco) Indeholder over er færdig i Marts. Ikke mod Efterkrav. 4000 Sider. Dette verdensberömte Værk udkommer aarligt og kontrolleres nöjagtig af egne Agenter i alle Verdensdele. Alle Firmaer optages i almindelig Stil under deres forskellige Rubriker gratis. Fedtryk extra. Er et uundværligt Opslags- værk for alle Köbmænd der maatte önske sig forbindelser i Udlandet. Annon- cer og Bestillinger paa Bögerne Jra T.ager optages af Mr. Edgar H. Simpson, Eckersbergsg. ij, Kristiania Repræsentant for Kelly’s Directories Ltd.London, Hamburg, Paris, NewYork osv. verður veitt frá 1. júlí þ. á. — Bæjargjaldkerinn innheimtir tekjur bæjarsjóðs og hafnarsjóðs, með lögtaki, þegar þörf gjörist, og hefir á hendi allar greiðsl- ur úr þessum sjóðum. Hann skal setja 4000 kr. veð fyrir gjaldheimtunni, og hafa skrifstofu á þeim stað í bænum, sem bæjarstjórnin ákveður. Árslaun 2500 kr. Skyldur hans og réttindi verða að öðru leyti ákveðin i erindisbréfi hans. Umsóknir stílaðar til bæjarstjórnarinnar skulu sendar hingað á skrifstof- una fyrir 15. maí þ. á. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. marz 1908. Halldór Daníelsson. Sejlbaade. Baadbyggeri & Træskjæreri. Taublákka óefað bezt í bókverzlun ísafoldar. Okeypis til reynslu. 10 bréfsefni, spánýjar tegundir, nýkomnar í bók- verzlun Isafoldar. Frjálst sambandsland þar hver góður íslendingur að eignast og lesa vándlega. Bóksalar hafa það til sölu. Biðjið þá um það. Ritið kostar aðeins jo aura en það hefir að geyma ýmsan fróð- leik, sem aldrei firnist. Dragið ekki að kaupa það. Toiletpappír hvergi ódýrari en í bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. Sænskir kaupmenn æskja markaðs á íslandi fyrir fatnað, áfengislaus vín og berjasafa, prentáhöld, husgögn, mysu- ost. Eigi hirða þeir að fá umboðs- menn. íslenzkir kaupmenn, sem vilja eignast þessar vörutegundir, geta fengið lrekari upplýsingar hjá Ragnari Lund- borg, ritstjóra í Uppsölum. Blórnsturfræ og matjurta fæst hjá Maríu Hansen, Kirkjustræti 8. Einnig seinar rósaplöntur og blaða- plöntur. REYKIÐ aðeins vindla og tóbak frá B. D. Krusemann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). ♦ Hier si er bora íill gott ♦ Margaríne 0 fær það iangbezt og ▲ odýrast eftir gæðum hjá ▼ Guðm. Olsen. Telefon nr. 14ö. 11. Hvab er i marzblaðl L. iel.f Þar er mynd af mesta bindindisfrömubi íslands, og bindindishugvekja eftir hann. — i>ar eru Akureyrarsundmennirnir me$ mynd- um af þoim. — Helgi Valtýsson m. mynd. í»ar eru lika fleiri myndir, margar sögur og alls konar smáfróöleikur og skemtun. Ritstjóri Bj5rn Jónsgon. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.