Ísafold - 11.04.1908, Síða 3

Ísafold - 11.04.1908, Síða 3
I8AF0LD 67 Kaupið páska-skófatnaoinn í skóverzhin LárusarG.Lúðvigssonar ingóifsstr. 3 þvi hann er, auk þess að vera afar-vandaður og sérlega smekklegur, hinn lang-ódýrasti. — Mörg þúsund pörum af ca. 200 teg. úr að velja. Þar á meðal nokkrum nýjum, skínandi fallegum. eftir stór. Sami afli þann 4. þ. m. og 4ður. |ví miður hefir enginn tími verið til að reyna nein veiðarfæri af skip- inu í þetta sinn. Alt hefir hnigið að aðalstarfinu, enda hefir það verið rek- ið af yfirmanninum með atorku og samvizkusemi. p. J. Sv. Leiksviðs-velsæmið eun. Hr. ritstjóri! Mig langar enn til að biðja yður fyrir dálitla athugasemd um það mál, út af grein eftir þá Halldór Jónsson og Indríða Einarsson i siðustu Lögréttu, þar sem þeir taka mjög eindregið svari kviðlinga-niftar þeirrar, er eg talaði um síðast, svo og kviðlingahöfundarins, að mér skilst. Þeim finst framkoma hennar alveg óaðfinnanleg og meira aö segja stór- um lofsverð, með því að hún hafi oft veitt góða hjálp, er þurft hefir að safna fé til þarflegra fyrirtækja eða styrktar fátækum; þá sé jafnan sózt eftir að fá hennar aðstoð, og sé mörg krónan þá henni að þakka. Eg ber engar brigður á listfengi leikkonu þessarar, né hitt, að hún geti gert eða hafi gert fólki gott með sinni fágætu list. En eg fæ með engu móti skilið, að til þess megi ekki nota alveg græskulausan kveð- skap og ókámugan, likt og mig rek- ur minni til að jafnan væti það sem Plausor kvað í því skyni; og sé eg ekki, að þetta svar þeirra félaga stoði hót því til varnar, að flytja i ljóðum persónuleg ónot og keskni um nafngreinda bæjarmenn, ;em henni hafa aldrei neitt til miska gert, en einhverjum öðrum er í nöp við, oft- ast af almenningi alveg óviðkomandi ástæðum. græskuleysisvottorð öðru vottorði, er kalla mætti bónpœgðar-vottorð. Daginn eftir að grein Hafnar-íslend- ingsins um leiksviðs-velsœmið birtist í ísafold, kom annar Jramannejndra vott- orðsgejenda að máli við ritstjórann á skrifstofu blaðsins, 1 þvi beru og brýnu erindi, að votta honum hjartanlegar pakkir fyrir þá grein! Hann fór nm það mörgum fögrum orðum, hve vel hefði verið gert að víta pann ósóma, gamanvísna-druslurn- ar af munni einnar hinnar helztu leik- konu landsins. Hann tók miklu harðara til orða en Hafnar-íslendingur hafði gert. Hann Iét þess og getið, að ein með- al hinna mentuðustu heldri kvenna bæjarins, sem hann nefndi og allir viðstaddir voru vel málkunnugir, hefði einu sinni komið af samkomu undan kviðlingalestri áminstrar leikkonu stokkrjóð í framan og ajarreið út af þvílíkum ósóma\ Ennfremur hafði hann þau orð eft- ir einum helzta leikandanum í Leik- félagi Reykjavíkur, að hvar annarsstað- ar, sem leikkona við almennilegt leik- hús iéii hafa sig til annars eins, mundi hun verða óðara látin fara úr vistinni, — sagt lausri við hana vist- inni. Þessi orð talaði hann öll, vottorðs- undirskrifandinn, í votta viðurvist. Því segir ísafold það, að fyr má nú vera vottorðs-bónpægð, en að vinna það fyrir vinskap manns, karls eða konu, að sla sjálfum sér svona greiiiilega á munninn, eins og annar framangreindra viróulegra borgara hefir gert með því að ljá nafn sitt undir yfirlýsing i blaði, sem mótmælir jafn-eindregið þessu sem ísafold hefir flutt um leiksviðs- velsæmið, og kallar það alt græsku- laust, sem margumgetin kviðlinga-nift hcfir farðið með i margra ára gaman- visna-flutningi sínum hér í bæ. Eg vil og spyrja annan hinna virðu- legu mótmælenda, H. J., er ritað hef- ir í sama bl. vel og snjalt um aðflutn- ingsbann, hvort hann kunni betur við að láta gamanvísnadruslur helgast af þakkarverðum tilgangi, gróðavon fyrit það og það fyrtæki, heldur en m°rð og heilsuspjöll m. fl. illu af völdum áfengisins helgast af áfengis- tollinum, sem landssjóði græðist þann veg? Skýrsla þeirra félaga um kviðling- mn, sem skilinn var svo, sem þar væri átt við útlenda söngkonu eina hér í bæ, kemur alls ekki í neinn bága við frásögn mina. Eg hafði aldrei sagt, að ljóðin hafi verið um hana gerð, heldur hitt, að þau hafi verið svo skilin af áheyrendum, að Þau ættu við hana, og það svo greini- {e8a> að einhverir þeirra gengu út nndan þeim. Það gat hafa verið af eftirhermu-tilraunum; meira þurfti ekki llh Má vera, að sumir áheyrendurn- lr hafi verið svo gerðir, að þeir hafi hlegið enn dárra að kviðlingnum fyrir Nð, og hafi frammistaðan því verið n sverð i augum þeirra vottorðsmanna C tlr reflhmni, að markmikið helgi nteðalið. ■p að cr 1111 ehhi aftur með það. « avera hit' Velmentaðar ieik>ga * * >s virðingu Sinn ''tr.iV ” almennings eyra neV^V'VÍ getur eða móðgar naf„ ’ , Sær1 borgara sína, karla eða konur * Jt " nltiS að,marla' ^ ðinii °g þessir kunna að vera fáanlegir an skrifa undir að sé arsPci. 1 Það r , r • Mæskulaust , r mun oftast {ara efttr þvi, hver i hlu a- hvort það eru þeir sjálfir 0g þeirr- ^lnir' eða aðrir, sem þeim er ósár Leikmentarvínur * <ltstÍ- ísafoldar getur bætt við þett; Titla hneysklið og krossa Dönskum blöðum verður um þess- ar mundir mjög tíðrætt um titla verzl- un og krossa, er kallað er að upp hafi komist nýlega og við er riðinn leynilyfjaprangari einn í Khöfn og skottulæknir, er Saabye heitir og nefn- ir sig »prófessor.« Það hefir vitnast um hann, að hann hefir boðið hégómagjörnum efnamönn- um að útvega þeim einhvern hefðar- titil eða dannebrogsriddarakross, ef þeir gæfu í guðsþakka skyni einhverja sæmilega riflega fúlgu til þeirrar eða þeirrar góðgerðastofnunar. Verðið var yfirleitt 30,000 kr. fyr- ir etazráðsnafnbót og 10,000 kr. fyr- ir riddarakross ! Hann ferðaðist um land og seldi kynjalyf sín, rafmagnsbelti og því um líkt, og sætti lagi um leið, er hann kom auga á eða hafði spurn af ein- hverjum meiri háttar uppskafning, er líklegur væri til að eiga þannig vax- in kaup við hann eða réttara sagt stjórnina, ráðgjafana, sem ráða fyrir titla veitingum og krossa, kallaði þá á einmæli og bar það upp fyrir þeim. Sumir tóku slíkri málaleitun illa og sögðu frá öllu saman. Hinir þögðu vitaskuld. En grunur lagðist á nokkra nýdubbaða riddara og etazráð um, að glingrið það væri þann veg fengið, fyrir milligöngu téðs náunga. Eng- inn gat bent á nokkurt viðvik, er eft- ir þá lægi og þeir væri sæmdar verð- ir fyrir. Annar náungi, bindindispostuli, tók að sér að útvega rífan skerf i sam- skotasjóð til að eignast mikið og voldugt samkomuhús og fór ekkert dult með, að bann ætlaði að láta efna- menn gefa til þess gegn því, að þeim væri útvegaðar nafnbætur eða krossar. Hann tók að sér að hafa saman þann veg 100,000 kr., af 600,000 kr., er til þess þurfti að eignast húsið. Hann var búinn að ná inn 45,000 kr., er H ressingar til hátíðarinnar kaupa menn beztar í vín- og ölkjallaraiium að Ingólfshvoii. Nýkomið úrval af allsk. vínum, gosdrykkjum, öli áfengu og óáfengu. Alls konar vefnaðarvörur til vorsins og sumarsins eru nú komnar til J. P, T. JBrydes verzl. í Rvík. Mikið úrval, lágt verð. Esbjerg fer til Vesturlandsins eftir komu Láru og kemur við á þessum stöðum: Hvammsíirði, Skarðstöð, Flatey. Patreksfirði, Bíldudal, Önundarflrði, Bolungarvík og Isafirði. Reykjavík, 10. apríl 1908. 6. aEimsen. I nýlenduvömdeild I. P. I. Brydes-verzlunar eru nýkomnar alls konar nýlenduvörur: Niðursoðinn matur, aldini, vín og vindlar. Mjög miklu úr að velja; verðið lágt. síðast vissu menn um árangur af starfi hans. - Góðgerðastofnun sú, er Saabye safn- aði fyrir eða þóttist bera fyrir brjósti, stendur undir eftirliti eða sérstaklegri vernd dómsmálaráðgjafans, og lagðist nokkur grunur á hann, Alberti, um eitthvert vitorð um þetta brall skotta þessa. Þó bera flestir það af honum. í sambandi við þessar hneysklis- sögur rifja blöðin upp kvitt þann, er hér gaus upp í haust og stjórnarblað- ið eitt hér í bænum flutti fullum stöf- um, að íslenzkur kaupmaður, er hlaut etazráðs-nafnbót í sumar í konungs- förinni, hefði lofað í þess notum að kaupa að landssjóði veizluskálann á Þingvöllum eða þá báða, en ekki stað- ið við það, er hann var búinn að ná í titilinn, eða að minsta kosti ekki viljað gefa fyrir nema hundsbætur. Það var nú að vísu kunnugra manna mál, að *sá heiðursmaður hafi verið hafður fyrir rangri sök, eður og ráð- gjafinn okkar, sem krossaveitingum réð og nafnbóta hér í sumar. Hann hafi átt von á nafnbótinni löngu áð- ur, fyrir milligöngu dansks vinar sins, sem er konungi handgenginn. Enda varð ekkert af, að hann keypti veizlu- skálann fyrir nokkurt verð. Þessar og þvílíkar hneykslissögur cettu að verða titla hégómanum og krossa að banaþúfu. Það er lítill vafi á því, að einhver tilhæfa er í þeim, þótt orðum sé aukið stundum. Norðmenn verða líklega þjóða fyrst- ir hér í álfu til að nema krossana úr lögum. Nafnbætur hafa þeir engar og hafa aldrei haft í lögum síðan skilnaðinn við Danmörku, fyrir nær 100 árum. En krossum gerir sjálf stjórnarskrá þeirra ráð fyrir, og þarf því hvorki meira né minna en stjórn- arskrárbreyting til að losna við hégóm- ann þann. Það mál var í nefnd á stórþinginu, er síðast fréttist, borið upp af hinu nýja ráðuneyti, og var meiri hluti nefndarinnar með afnámi þeirra. Frumvarpið er þess efnis, að Ólafs- orðuna, eina krossastássið, sem Norð- menn hafa nokkurn tíma komið sér upp, megi ekki veita neinum Norð- manni. Hugmyndin er, að útlendum mönnum megi gæða á Tienni, ef á liggur og launa þarf þeim einhvern greiða. Hitt lá enn milli hluta, hvort leyfa skyldi norskum þegnum að þiggja útlendar orður. En búist helzt við, að því mundi skotið inn í frumvarpið. ■ ■ — Síödeglsmessa i dómkirkjunni á morg- kl. 5 (J. H.). Lífsafl og þar með íramlenging mannsæfinn- ar, — sem í flestum tilfellum er alt of stutt, — fæst með því að neyta daglega hins heimsfræga heilsubitters Kína-líjs-elixir. Krampi og taugaveiklun. Eg undirrituð, sem í mörg ár hefi verið þjáð af krampa og taugaveiklun og þeim öðrum lasleika, sem því eru samfara, og árangurslaust leitað margra lækna, votta með ánægju að eg hefi fengið ósegjanlegan bata við það að neyta hins fræga Kína-lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og finn, að eg má ekki án hans vera. Agnes Bjarnadóttir, Hafnarfirði, íslandi. Móðursýki og hjartveiki. Eg undirrituð hefi í mörg ár verið þjáð af móðursýki, hjartveiki og þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg reyndi Kina-lífs-elixír Waldemars Petersens, og þegar eg var búin að neyta að eins úr 2 flöskum, fekk eg bráðan bata. Olajia Guðmundsdóttir Þurá í ólfusi, íslandi. Steinsótt. Eg undírritaður, sem í 14 ár hefi verið þjáður af steinsótt og árangurs- laust leitað margra lækna, reyndi síð- astliðið sumar hinn heimsfræga Kína- lifs-elixír Waldemars Petersens, og með því að neyta 2 teskeiða af honum daglega, er eg nú orðinn hressari og glaðari en um langan undanfarinn tíma og get stundað störf mín bæði úti við og heima. Carl Mariager Skagen. Gætið þess vel, að hver flaska sé með minu löghelgaða vörumerki, sem er kinverji með glas í hendi og vff í grænu lakki á stútnum. 1 Toiletpappír hvergi ódýrari en í bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. Frjálst sambandsland þarfhver góður íslendingur að eignast og lesa vandlega. Bóksalar hafa það til sölu. Biðjið þá um það. Ritið kostar aðeins jo aura en það hefir að geyma ýmsan fróð- leik, sem aldrei firnist. Dragið ekki að kaupa það. 2 samliggjandi herbergi með rúmstæði og borði til leigu 14. maí, á Stýrimannastig 8.____________ Nýr hatur, 22 feta langur, sér- lega vandaður, til sölu nú þegar. Upplýsingar við Ingólfstræti 3. Nokkur herbergi til leigu við Lindargötu 19._________________ 1 herbergi með forstofuinn- inngangi til leigu 14. maí. Geir Konráðsson, Laufásveg 2. Til leigu 14. maí 2 samligg- jandi herbergi með forstofuinngangi og eitt sérstakt. Nánari upplýsingar í bakaríinu við Klappastíg. ....... U ■■■ ■ Tvær þriggja herbergja-íbúðir á kr. 17 og 20 hver, í nýju húsi, til leigu frá 14. maí. Uppl. gefur kaupm. Hjörtur A. Fjeldsted Spítalastig 9. Teikniléreft nýkomið í bókverzlun ísafoldarprent- smiðju. Saltket úr Fljótdalshéraði á boðstólum til 15. þ. m. — 52 kr. tunnan (224 pd.) Árni Jóliannsson Bjarka v. Grundarstíg. Cggarf (Blaessen, yflrréttarmálaflutningsmaður. Lækjargötu 12. B. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsimi 16. Fræsölu gegnir eins og að undan- förnu Ragnheiður Jensdóttir Laufásveg 13. Kr. Knudsen, Skibsmægler. Befragtning, Kjöb og Salg af Damp- og Sejlskibe. Agentur og Commission. Christianssand, S. Norge. Telegr.adresse.: Nesdunk. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat Kebenhavn. — F. Hjorth & Co> cTCringum íanóió sendi eg, eins og að undanförnu, reið- týgi eftir pöntun, á hverja höfn sem óskað er. Pantið sem fyrst svo reið- týgin komi í tæka tíð. Snmúel Olajsson, Reykjavík. Hinn 6. apríl andaðiss að heimili sínu hér ( bænum, — okkar elskulega eiginkona og móðir Sigríður Guðmundsdóttir. Jarðarförin fer fram þann 15. þessa mán. Huskveðjan byrjar kl. II Jón Jónsson. Ágústa G. JónscLóttir. V átryggingarfélagið vátryggir menn og konur gegn slysum og meiðslum fyrir lægsta iðgjald. Tryggingarsjóður yfir 82 miljónir króna. Félagið er viðurkent af danska ríkinu. Umboðsmaður fyrir ísland Sigurðnr Guðmundsson, Reykjavík. Allar kaupakonur geta nú fengið leigða söðla hjá Sam. Olajssyni. Tilpáskanna góöar vörur, gott verð í verzlun Gruðm. Olsen. Talsími 145. Til sveitafólksT Athugið hvort þetta er satt! Þið fáið hvergi ódýrari né betur unnin reið- týgi en hjá mér. Skilvísu fólki lánað. Samúel Ólajsson, Reykjavík. Leikféla^ Reykjavikiir: hjóðníðingurinn verður leikinn í Iðnaðarmannahúsinu sunnudaginn 12. þ. mán., kl. 8 síðd. SVEINN BJÖRNSSON P yfírréttarm.fl.m. B Kirkjustræti nr. 10. a vvwwwvr Taublákka óefað bezt í bókverzlun ísafoldar. Okeypis til reynslu. 10 brétsefni, spánýjar tegundir, nýkomnar í bók- verzlun Isafoldar. Byggingalóðir til sölu á ágæt- um stað; semja má við Sigurð Jóns- son f. fangavörð, Grettisgötu 6,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.