Ísafold - 11.04.1908, Page 4

Ísafold - 11.04.1908, Page 4
68 ISAFOLD Fr. Nathan Hverflsgata 2 Reykjavík Talsínii 45 nffnir munir yið afgreiðslu hins sameinaða gufuskipafólags i Rvík Harmonjumsköli Ernst Stapfs, öll 3 heftin, í bókverzl- un ísafoldarprentsm. Umboðsverzlun fyrir kaupmenn. Stærstu sýnishorna birgðir á íslandi af alls konar vörum, t. d.: nýlenduvörur, járnvörur (Isenkram), vefnaðarvörur, skófatnaður, farfavörur o.fl. Alt selst með lægsta verði og án ömakslauna fyrir kaupendur. Heiðraðir kaupmenn 1 gerið svo vel að spyrja um verð hjá mér áður þér kaupið annarsstaðar. Virðingarfylst Fr. Nathan. Frihavnen. Köbenhavn Stort moderne Kaffebrænderi i Frihavnen. — Vi anbefale vor garanteret rene, brændte Kaffe, meget kraftig og aromatisk. Leveres i Pakker á V2 °8 Vi med vort Firma paatrykt, eller i större Kolli. HOVDGKE & Co„ BBRGEN, NORGE Telegrafadresse: Ocean modtager islandske Produkter til billigste Forhandling, specielt Klipfisk og Sild. Damperier for Damptran haves paa Lager til billig Pris. Brugsanvisning med- fölger om önskes. Rejerencer Bergens Kreditbank. Cons. St.Th. Jónsson, SeyðisJ. Munið eftir útsölunni miklu, henni er lokið á mánudagskvöld kl. 8. Y efnaðarvoru verzlun Egils Jacobsens. DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Til páskanna er nýkomið mjög mikið úrval af alls konar skófatnaði í Aðalstrœti 10. Þar fást betri skóhlíjar en á öðrum stöðum, ódýrari stigvél handa ungum og gömlum og Jrdmunalega haldgóð verkmannastígvél. Svona segja þeir sem reynt hafa skófatnaðinn í Aðalstrœti 10. 1 n allar si r til Björns Kristjanssonar. Til páskanna fá menn beztar vörur og með lagsta verði i Liverpool. Alls konar kryddvara niðursoðin matvæli reyktur kjötmatur alls konar ostar, mikið úrval kál og ávextir og margt Jleira góðgati, fæst þar í miklu úrvali. Sparið hlaup! Gjörið kaup! í Liverpool. Talsími 43. cJllaééar og fíöfué6œfiur af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar. hinn 1. apríl 1908: Merki Kolli Ómerkt 1 ks. fatnaður (m. Stebba) — Gafl úr járnrúmi — 1 bt. með 2 púðum — 1 ks. ýmislegt (m. Víglundur m. m.) — 1 ks. mótorkúla — 1 kll. hamra — 1 poki fatnaður 1 ks. brauð og fatnaður — 1 ks. trévörur — 2 bt. klifberar % 1 ks. fatnað og skó — 1 hnakkur — 1. pk. kvenfatnaður (m. S.J. og G.A.) — 2 tómir dunkar — 1 ristuspaði — 1 madressa — 1 poki fatnað J 1 poki fatnað og bækur (m. Sch. 1 ( Thorsteinsson) — 1 poki fatnað — 1 rokkur Jónatan Þorsteinsson 1 kollo Möbler Bárður Bergsson, Kálfafelli 1 koffort tómt S. P. 1 kolli blikkvörur A. E. 1 kassi * Passagergods Birgitta Sigurðardóttir 1 bt. með 2 pokum D. G. Skólav. 33 1 poki Passagergods Guðbjörg Jónsdóttir 1 koffort P. Th. 1 kassi Jóhanna Jónsdóttir 1 kassi Sigr. Benediktsdóttir 1 kassi A.. E (Árni Einarsson, Lindargötu 5) 1 melja M. A. Matthiesen 1 kassi St. E. Gunnlögsstöðum 1 poki Ómerkt 1 rautt koffort (stórt) — 1 rautt koffort (lítið) — 1 grænt koffort — 1 gult koffort (lítið) — 1 ks. flöskur — 1 poki fatnað og kvenfatn. — 1 bt. Madratser Þork. Klemenz 1 kassi B. S. BjarniSigurðss. fráNeseyri Dýraf. 1 poki I. T. 536 1 pakki A. B. 27,50 1 pakki G. Benediktsdóttir 1 askja T. G. 25 1 kassi P. I. 161/3 3 mótorkúlur Ómerkt 1 mótórkúla — 1 drifreim — 1 bt. Ventiler — 1 bt. járnplötur j”X8" Páll Ólafsson 1 kassi T. M. 1 ks. sverta O. W. M. 9140 1 Kll. járnvörur L L 9202 1 Kll. járnvörur Sigfús Halldórss. Rvík 1 koffort Ómerkt 1 koffort eikarmálað m. sængurfatnaði í 1 koffort ómálað m. bækur og ým- l islegt, m. Hjörtþ. Hjörtþ.son Vm.eyj. — 1 svört handtaska, tóm J. J. T. Rvík 1 kassi Salóme Stefánsdóttir 1 kassi Bjarni Pétursson, Vesturgötu 1 svart handkoffort HE og AA, Reykjavík 1 ks. föt Ritstjóri »Valsins* 1 kassi Þ. Þ. prentari 2 ks. bækur Þ. Þorvarðarson 1 p. bækur S. Þ. Reykjavík 1 poki sængurföt Unga ísland 1 kassi Elísabet Beck 1 kassi Hjörtþór Hjörtþórsson 1 kassi Ómerkt 1 kll. með 2 pokum O. Andersen, Hafnarstræti 22 1 handtaska Ómerkt 1 ks. flöskur F. M. !/*, Baugsstaðir 4 járndunkar Alexander Jóhannsson 1 ks. sjóföt N R 1481 1 kassi G H 201 1 kassi MCD 1 poki járnvara Fredensborg 17913 1 kassi A 7210 1 kassi Munir þessir yerða seldir ef eigandinn hefir ekki Yitjað þeirra fyrir 1. sept. 1). á. Reykjavík i. april 1908. C. Zimsen. Húsnæðisskrifstofan REYKJAYIK Þingholtsstræti 11 tekur að sér að leigja íbúðir og gefa áreiðanlegar upplýsingar og vandaðar leiðbeiningar utan- sem innanbæjarmönnum. Aríðandi fyrir nýja innflytjendur til bæjarins að snúa sér sem fyrst til skrifstofunnar. Skrifstofan opin kl. ii—12 árjJ. og 6—8 síðd. Inngangur um syðri götudyrnar upp á loftið. Jón Thorarensen. Sölubúð björt og rúmgóð er nú þegar til leigu í Bankastræti 14. Þetta húspláss er líka hentugt fyrir klæðskera. Rvík, 4. apríl 1908. Sveinn Sveinsson. Húseign mín við Hverfisgötu norðanverða fyrir ofan hina nýju bók- hlöðu, fæst keypt ásamt lóð sem henni fylgir og til afnota eftir 14. maí ’o8. Semja má við Eyólj Ojeigsson, trésm. Til leigu frá 1. eða 14. maí 3—4 herbergja íbúð með eldhúsi, þvottahúsi, nægu vatni o. fl. þægind- um, á Stýrimannastíg 12. Sérstök hlunnindi önnur fylgja. Til leigu r herbergi á 1, gólfi nú þegar eða frá 14. maí á Hverfis- götu 6. Herbergi með eldhúsi til leigu með góðum kjörum nú strax eða 14. maí. Semja má við frú T. Þ. Hólm, Laugaveg 36. Permdur piltur, duglegur, getur fengið góða atvinnu nú þegar. Uppl. Skólav.st. 42, niðri. Til leigu frá 14. maí 2 góðar stofur, með eða án eldhúss, á góðum stað. Ritstj. vísar á. Jarðarför Þórðar heit. Guðmundssonar fer fram þriðjudaginn 14. þ. m. frá heimili hans, Hverfisgötu 10. Húskveðjan byrjar kl. II1/,. Hérmeð tilkynnist mínum heiðr- uðu viðskiftavinum, að eg hefi nú gengið í félag við Jón Halldórsson & Co., Skólavörðustíg 6B. Um leið og eg þakka fyrir góð við- skifti, vona eg að mínir góðu við- skiftavinir sýni nú félaginu framvegis sömu velvild og mér að undanförnu. Rvík, 10. apríl 1908. Virðingarfylst Kolbeinn Þorsteinsson, húsgagnasmiður. í verzlun Jóns Þórðarsonar Þingholtsstrœti 1, fæst daglega nýtt smjör frá beztu heimilum, verð frá 75 til 85 aura pd. Sömuleiðis óprá tólg, ný íslenzk egg og fleira. ♦ Hver sá er borða Yill gott ♦ ♦ Margaríne ♦ ▼ fær það langbezt og ♦ ♦ odýrast eftir gæðum hjá ^ ♦ Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. i 50,000 •Bögct iitt fe ober ©Möiowtnc fœreatie for SOlœttb. |viv..vvv - - — 1 - - - w I UilUUUIUÐ- ufotfifltlolieíi, neröpfe fflgijomnte, ufnnbt btob, ma#e=, ntjte= oa ílœrejbflbomme. ®en bcflriber BbotlebeS ®e tan fujbftcenbíflt lurere 2>em felb i ®ere3 eget bjem uben at^bœtte nogenfombelft opfigt. SenbeS frit paa orlanflenbe. JQS LISTER & CO., 40 Dearborn St. N. A 15 CHICAGO, ILL, U. S. \ Umboð Undirakrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Tliorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. V iðskiftabækur (kontrabækur) nægar birgðir nýkomnar í bókverzlun ísafoldarprentstniðju. Verð: 8, ro, 12, 15, 20, 25 og 35 aurar. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.