Ísafold - 23.05.1908, Page 3

Ísafold - 23.05.1908, Page 3
ISAFOLD 111 Til fermingarinnar hefi eg nýfengið nokkrar Ijómandi fallegar tegundir af skófatnaði fyrir stúlkur og pilta. — Ennfremur eru nýkomnar margar nýjar, alveg óviðjafnanlega fal- legar teg. af brunum karlm., kven- og barna-skófatnaði. — Allur annar skó- fatnaður, hverju nafni sem nefnist, að vanda ðdýrastur og beztur hjá mér. Virðingarfylst Lárus G. Lúðvígsson, Ingólfsstr. 3. !♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■♦■ ♦ Sports- Artikler Speeialitet; No. I. Boldspil, alle arter Friluftsspil. Fodbold, Tennis, Crokhet, Golf. No. I. Gymnastik Apparater. Sandows nyeste Apparater for Hjemmegymnastik. írá ísafirði, jungfrú Ragnheiður Péturs- dóttir frá Engey, Regina Björnsdóttir og Valgerður Lárusdóttir. Ceres kom í gærmorgun frá út- löndum norðan um land og vestan með fjölda farþega, þeirra á meðal frá útlöndum Bjarna Jónsson frá Vogi. Thoreskip Helgi kongur kom í gær beint frá Björgvin og Færeyjum með 90 Norðmenn, sem eiga að vinna hér að simalagningu. Fer í kveld til Vestfjarða. Thoresldp Ingóljur er væntanlegur i dag frá Leith með vörur, sem Sterling tók ekki. Kjartans Ólafssonar er flutt í Hafnarstræti 16. Toiletpappír hvergi ódýrari eu . bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. Notið Taugaveiklun. Eg, sem í mörg ár hefi þjáðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hefi við notkun Kina-lijs-elixirs Waldemars Petersens fengið töluverða heilsubót; og neyti því stöðugt þessa ágæta heilsubitters. Thora E. Westberg Kongensgade 29 Kaupmannahöfn. No. 2. Lystfiskeri. No. 3. Rifler til Jagt-, Skive- og Salonskydning. No. 4. Vaaben i störste Udvalg. Jagtbösser fra 20 Kr. til 500 Kr. No. 5. Spratt Hundekager. Piece om Hundens Sygdomme og Behandling, samtlige Rekvisitter for fíundepleje og Dressur. No. 6. Apparater for Insektsamlere. No. 7. Apparater for Rigning af Skibsmo- deller. Fægte-, Svömme- og Tu- ristrekvisitter. No. 4. Fælder og Saxe for]Rovdyr. Illustrerede Priskuranter. No. 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10. JHar alcL]Bör gesen. WC: tFrederiksberggade 28 Köbenhavn. Paa Grund af Pengemangel f^sælges for t/2 Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 '/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- klædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörkegraamönstret. Adr.: Klœdevœveriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd. Sratis kan enhver erhverve sig Varer til Værdi Kr. 6,50 pr. Stk. ved at sende sin Adresse til A. Severin Schou Köbenhavn L. Hotel Dannevirke i Grundtvigs Hus Studieatræde 38 ved Raadhuspladsen, Köben- havn. — 80 herbergi með 130 ruroum á 1 kr. 60 a. til 2 kr. fyrir rúmiö með ljósi og hita. Lyfti- vél, rafmagnslýsing, miðstöðvarhitnn. bað, góöur matur. Talsími H 960. Viröingarfylst Peter Peiter. Et i Island indfört norsk Firma i Sy- og Strikkemaskiner söger en energisk, velrenommeret Agent for Island. Billet mrk. *Snarest« sendes Cottlieb Moes Annoncebureau, Bergen, Norge. Niðursoðið. Kindakjöt, nautakjöt, lax o. m. fl. nýkomið, ódýrt í verzlunina. , Gleymið eigi hinu afaródýra postu- líni og þríkveikjuðu maskín- | unum. -Jón Arnason Vesturgötu 39. Idrætsbogen, ómissandi bók fyrir alla leikfimis- og sports- menn, með nál. 1000 myndnm, kemur út f 40—50 heftum á 30 aura, má panta í bók- verzlun Isafoldar. hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír. Hverjum þeim, er vill ná hirri og hamingjusamri elli, er ráðið tii að neyta daglega þessa heimsfræga heilsu- bitters. Magakrampi. Eg undirritaður, sem í 8 ár hefi þjáðst af magakvefii og magakrampa, er við notkun Kína-lijs-elixír, Walde- mars Petersens orðinn alheill heilsu. Jörgen Mikkelsen jarðeigandi Ikast. Taublákka óefað bezt í bókverzlun ísafoldar. Okeypis til reynslu. ísafoldar sem skifta um ’neimili eru vin- samlega beðnir að 1 fyrst í afgreiðslu blaðsins. Brjósthimnubólga. Þá er eg Icngi hafði þjáðst af brjóst- himnubólgu og árangurslaust leitað lækna, reyndi eg Kína-lijs-elixír Walde- mars Petersens og hefi nú með stöð- ugri notkun þessa ágæta heilsulyfs fengið heilsuna aftnr. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Vordingborg. Nyhed, Penge at tjene. Energisk Mand antages straks for hele Aaret, 8 á 10 Kr. daglig Fortjeneste, event. fast Gage. Skriv straks efter Tryksager til N. Jepsen, Fabrikant, Esbjerg. láta þess getið Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn rojög Banngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Varlð yður á eftirlíkingum Gætið þess vel, að á einkennismiðan- um sé mitt lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendi og merk- ð v-yp- á grænu lakki á flöskustútn- um. * íbúð í miðbænum, 3— 4 herbergi óskast til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á. Enskt vaðmál °g Dömuklæði svart og mislitt, 26 tegundir, nýkom- íð i verzlun G Zoega. Til sölu 10 hurðir og 12 glugga- fög í Tjarnargötu 8. Jens Jónsson. Læi?sta yerð! Stærsta úrval! Kvenskyrtur jrá kr. 1,20. LÍJstykki Jrá kr. 0,9j. Nátttreyjur jrá kr. i,jo. Millumpils Jrá kr. 1,20. Náttkjólar Jrá kr. 2,7/. Skinnhanzkar Jrá kr. /,7/. Hvít Pils jrá kr. 2,00. Sangurdúkur tvíbr. jiðurheldur Jrá kr. 0,90. Ullarklukkur Jrá kr.1,80. Hálsklútar jrá kr. 0,6j. Fallegar svartar Silkisvuntur á kr. 8,50. Nýkomin 40 stk. af Dömuregnkápum frá kr. 10,00. Gjörið svo vel að líta inn! Engin kaupskylda. Brauns verzlun, Hamborg. Áðalstræti 9. Talsími 41. Til fermingarinnar. Með s/s Sterling kom mjög fjölbreytt úrval af hrjóstnælum, háls- menjum, skúfhólkum, flngursnúrum, urfestum, og allskonar festarviðhengjum o. fl. — Altaf nægar birgðir af allskonar úrum, mjög hentugnm til fermingargjafa. Carl F. Bartels, nrsmiður. Laugaveg 5. SKANDINAVISK ExportUaffi-Surrogat Kebenhavn. — F. Hjorth & Co- Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins i Arnes- sýslu fyrir árið 1907. T e k j u r : 1. Peningar í sjóði frá f. á. . 5145 60 2. Borgað af láuum: a. faBteiguarveðs- lán . . . . 7837 49 b. sjálfskuldar- ábyrgðarlán . 47124 74 c. lán gegn ann- ari tryggingu 10G19 31 65581 54 3. Innlög i spari- sjéðinn á árinn. 201991 96 Vextir af innlög- um lagðir við böfuðstól . . 11917 41 213909 37 4. Vextir: a. af lánum . . 20566 37 b. aðrir vextir . 40 97 20607 34 5. Ymislegartekjnr . 227 26 6. Frá íslandsbanka . . . . 49786 00 7. Innheimt fé . . 2958 53 Alls kr. 358215 64 Gj ö 1 d : 1. Lánað út á reikningstímabilinu: a. gegn fasteign- arveði . . . 26655 06 b. gegn sjálfsknld arábyrgð . . 81824 88 c. gegn annari trygg'ngn: handveði 2875,00 vixlar 15789,31 18664 31 127144 25 2. Utborgað af inn- lögum samlags- manna .... 159436 48 .Þar við bætast dagvextir . . 234 28 159670 76 3. Kostnaður við sjóðinn: a. laun . . . 1291 00 b. annar kostn. 344 63 1635 63 4. Vextir: a. af sparisjóðs- innlögum . . 11917 41 b. aðrir vextir . 1326 67 13243 98 5. Ymisleg útgjöld . 153 86 6. Til bankanna í Reykjavlk . 50941 83 7. Utborgað innheimt fé. . . 2958 53 3. í sjóði hinn 31. degbr. . . 2466 80 Alls kr. 358215 64 Jafnaðarreikningur sparisjóðeins í Árnessýslu 31. deshr. 1907. A k t i v a . 1. Skuldabréf fyrir lánnm: a. fasteignarveð- skuldabréf . 92598 47 b. sjálfskuldar- ábyrgðar- Bkuldabréf . 254905 32 c. skuldabréf fyr- ir lánum gegn annari trygg. 11349 00 358852 79 2. InnieigD í Landsbankanum . 465 33 3. Utistandandi vextir, áfallnir við lok reikningstimabilsins 262 19 4. í sjóði.................... 2466 80 Alls kr. 362047 11 P a s 8 i v a : 1. Iunlög 1446 samlag8manna . 310704 47 2. Fyrirfram greiddir vextir, sem eigi áfalla fyr en eftir lok reikningstímabilsins . . 7234 01 3. Skuld við Islands banka 27773 14 4. Til jafnaðar móti tölnlið 4 i aktiva.................. 262 19 5. Varasjóður............... 16073 30 Alls kr. 362047 11 Áhalda konto nemur kr. 487 23 Eyrarbakka 31. desember 1907. Guðjón Olafsson. Kr. Jóhannesson. S. Guðmundsson. Við reikning þenna höfum við ekkert að athuga. Eyrarbakka 15. april J908. Stefán Ogmundsson. Guðni Jónsson. Reikning þenna höfnm við yfirfarið og ekkert fundið athugavert. p. t. Eyrarbakka, 2. mai 1908. Sigurður Olafsson. Júníus Pálsson. Öilum þeim. sem heiðruðu jarðarför Kríst jönu sálugu Kristjánsdóttir með návist sinni vottast innilegt þakklæti. Innilegt hjartans þakkiæti vottum við öll- um þeim, sem heiðruðu útför okkar elsku- lega sonar með návist sinni eða á annan hátt sýndu okkur hluttekning í sorg okkar og biðjum algóðan guð að blessa þá af rfk- dómi sinnar náðar. Reykjavík 23. mai 1908. Jénína Jónatansdóttlr. Flosi Sigurðsson, Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um nær og fjær, að móðir mín elskuleg, Friðsemd Ingibjörg Aradóttir, andaðist 17. þ. m. á heimili minu, Lindargötn nr. 9. Jarð- arförin fer fram mánudaginn 25. þ. m. og hefst húskveðjan kl. II. Ari B. Antonsson (Lindargötu 9). 44 lá þarna eina og Hk, að hún var færð í líkklæði, og nú var hún lögð til og látin í kistuna. Hún vissi, að nú átti að jarða hana, og fann til engis ótta, þó að það yrði gert við hana lifandi. Hún fann það eitt, að hún var sæl að fá að deyja, að það var dýrmætt að fá hvíldina, fá að losna við þetta þung- bæra líf. Hið eina, sem olli henni óróleik, var það, ef þeir skyldu nú komast að þvf, að hún væri lifandi, og hætta við að jarða hana. Hún hefir ekki alt af átt Bjö dagana sæla, auminginn, úr þvi að hún fann ekki til neinnar hræðslu við dauðann. En óróleikanum létti af henni. Allir héldu, að hún væri dáin. Kistunni var ekið til kirkju, borin út í kirkju- garðiun og látin síga niður í gröfina. En það var þó ekki mokað ofan yfir. pví að eins og siður er til í Roglanda- sveit, var hún jörðuð sunuudagsmorg- hn fyrir messu. þegar búið var að láta kistuna niður í gröfina, gekk lík- fylgdin öll til kirkju, og gröfin stóð opin á meðan. En að lokinni messu átti að moka ofan yfir hana. 45 Stúlkan vissi af öllu, sem við bar, en fann til engis ótta. Nú átti hún Iífiðað leysa, og þó að hún hefði v i I j a ð gera það, gat hún ekki hreyft Iegg né lið; en þó að hún h e f ð i getað hreyft sig, þá mundi hún hafa gert það sfð- ur en svo, að hún mundi hafa reynt að halda niðri í sér andanum. Allan tfmann fekk það henni gleði, að hún var sama sem dáin. jþað var ekki heldur gott að fullyrða, að hún væri Iifandi. Hún hafði bæði mist skynsemi sína og skilningarvit. Sá hluti sálarinnar einn, sem dreymir drauma um nætur, hann var eftir. Svo stór var ekki einu sinui sjón- deilarhringur hugans, að henni gæti skilist, hvað það mundi verða ógur- legt, ef hún vaknaði nú við úr þessu dái, þegar farið væri að moka ofan á hana moldinni. Hún átti ekki frernur vald á skilningi sínum en mað- ur f svefni, sem dreymir. — Mér þætti gaman að vita, hugs- aði hún, hvað það væri í víðri voröld, sem veitti mér löngun til að Iifa. Hún hafði ekki fyr slept hugsuninni en henni fanst, að kistulokið og línió, 48 eygði. Húu sá að eitthvað lá i sand inum á víð og dreif, og henni sýndist það fyrst vera líkast klettum. En þegar hún gætti betur að, sá hún það voru eintómar skepnur, óhemjulega ljótar, lifandi forynjur með ógurlegum klóm, og gapandi gini með egghvöss- um töDoum; þær lágu í sandinum og voru að sitja um bráð. Og mitt á meðal þessara ógurlegu dýra sá hún Btúdentinn koma gangandi; hann hélt alveg hiklaust áfram, og virtist ekki hafa hugmynd um, að þessar hræði- legu myndir í kring um hann væru lifandi. — í guðs bænum varaðu hann við þeBsu, varaðu hanu við þessu! sagði Ingiríður við engilinn, hræddari en bvo, að orðum verði að komið. Segöu honum, að þau sé lifandi, og að hann verði að vara sig á þeim. — Mér er ekki leyft að tala við hann, sagði engillinn, þú verður sjálf að vara hann við því. Ingiríður ætlaði að hlaupa til og reyna að bjarga stúdentinum. En hún lá þarna aflvana og gat hvorki hreyft hönd né fót. £á margfaldaðiat hræðalu- 41 Presturinn hafði séð hana af tilvil- jun á sölutorgi, hún hafði setið þar fyrir utan strengtrúðatjald, og verið að gráta. Presturinn nam staðar og spurði hana, af hverju hún væri að gráta. Og hún hafði sagt, að afi sinn hefði verið blindur, en væri nú nýdá- inn, evo að nú ætti hún engan að, sem þætti vænt um sig. Nú væri hún á ferðalagi með strengtrúðar hjón- um, og þau væru sér góð, en hún grét af því, að hún var svo mikill klaufi, að hún gat aldrei komist upp á að ganga á strengjum til þess að vera þeim ekki til þyngsla, hjónunum. J>að var einhver angurblíðu yndis- leikur i fari barnsins, sem fekk mikið á prest. Honum faust að hann gæti ekki fengið af sér að láta þenna litla sakleysingja spillast eða verða að engu í höndum þessara umrenninga. Hann gekk inn í tjaldið og bauð þeim hr. Blomgren og konu hans að taka af þeim barnið. Gömlu fimleika-snilling- arnir fóru að gráta og sögðu, að þó að enginn væri ver til þess fallinn en hún að vera listamaður, veslingur, þá ættu þau svo ósköp bágt með að láta hana

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.