Ísafold - 23.05.1908, Page 4

Ísafold - 23.05.1908, Page 4
112 ISAFOLD Kókóduftið bragðbezta og hreina; bezta og fína er frá sjókólaðið Sirius Eýókólaði- og kókóverksmiðjimni i fríhðfninni. Beiðhestnr brútm að lit, snillingur, 6 vetra gam- all, er til sölu. Semja má við Siggeir Torfason Regnhattarnir ómissanlegu eru komnir aftur til Guðtn. Olsen. Aldrei meira en nú úr að velja af alls konar skófatnaði í Aðalstræti 10. Aldrei betra en nú heflr verðið verið á skófatnaði í Aðalstræti 10. 10 bréfsefni, spánýjar tegundír, nýkomnar í bókverzlun Isafoldar Carl Christophersen A's Expeditionskontoret Köbenhavn K. Læderstræde 5 anbefaler Lödderne til det 4de danske Kolonial (Classe) Lotteri, I Classe 25 og 26 Juni 1908. Bedste Kilde for Videreforhandlere. Referencer: T.otteri Direktionen jor det Danskc Kolonial Lotteri Telefon 7205. Landmandsbanken. Telegr.Adr. Lykkeseddel. Æíaééar og fíöfuóBccfiur af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldai danskar, nýkomnar með Sterling til Guðm. Olsen. Hljömleikar í Bárubúð sunnudag 24. þ. m. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir allan laug- ardaginn í Bókverzlun Ísaíoldar og i Bárubúð sunnudaginn. Kosta 75 au. (sæti) og 50 au. Iunköllun. Sá sem hefir undir hendi lífsábyrgð- arskjal (pólísu) Guðjóns Guðbrandsson- ar bónda frá Gneistastöðum i Villinga- holtshreppi, sem druknaði 2. apríl 1908 á Stokkseyri, er beðinn að skila þvi strax til Páls Arnasonar lögreglu- þjóns í Rvík eða til sýslunefndar- manns Eyólfs Guðmundssonar í Hvammi á Landi í Rangárvallasýslu. Reykjavík, 20. maí 1908. F. h. ekkjunnar Páll Árnason. lögregluþjónn. Aður óþekt hér á landi. Margarini mjög gott, sem kostar 60 og 64 aur. pr. pd. í stórkaupum á Englandi, sel eg meðan endist á 50 aura pr. pd. Virðingarfylst Hjörtur A. Fjeldsted. Ungur piltur getur fengið at- vinnu frá 1. júni í Smjörhusinu. Húsnæði. Lítil íbúð og sérstök herbergi í vönduðu húsi. Guðjón Sigurðsson úrsmiður, vísar á. Stofuborð úr mahogni (nýtt sveinsstykki) til sýnis í Iðnskólanum og sölu nú þegar hjá Steindóri Jóns- syni snikkara á Klapparstig 4. Hjá undirskrifuðum hefir fundist sjórekinn járnbrúsi með steinolíu í. Sá, er getur sannað hann eign sína, getur vitjað hans til Eiríks Bjarnason- ar á Eiði, Seltjarnarnesi. Til leigu kjallari, 4 álna hár, með steyptu gólfi, sérlega hentugur til vörugeymslu, í Lindargötu 7. Allar kaupakonar geta nú fengið leigða söðla hjá Sam. Olapsyni. Hjá undirritaðri geta 2—3 stúlkur fengið tilsögn i kjólasaum nú þegar. Kristín Sigurðardóttir, 20 Laugaveg 20. Munið eftir að hafa þar skófatn- aðarviðskifti, sem þau eru ódýrust, en það er á Laugavegi 25, munið ejtir 2j. Ritstjóri Björn Jónsson. Isaíoldarprentsmiðja Frihavnen. Köbenhavn Stort moderne Kaffebrænderi i Frihavnen. — Vi anbefale vor garanteret rene, brændte Kaffe, meget kraftig og aromatisk. Leveres i Pakker á og x/i Pd. med vort Firma paatrykt, eller i större Kolli. Als DANSK-ISLENZKT VERZLUNÁRFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. MOWIÍfCKEL & Co, IEBSEI, N9BSE Telegrafadresse: Ocean modtager islandske Produkter til billigste Forhandling, specielt Klipfisk og Sild Damperier for Damptran haves paa Lager til billig Pris. Brugsanvisning med fölger orn önskes. Rejcrencer Bergens Kreditbank. Cons. St. Th. Jónsson, SeyðisJ Yerzlunin Edinborg, Reykjavík Leirvöru- og jhrnvörudeildin er nú sérlega vel birg af alls konar vörnm. Meðal annars: Bollapör logagylt, 5 pör á 1 krónu. — úr postulíni, ljómandi falleg, á 0,25 og 0,30. Mjólkurkönnur logagyltar og líka snúnar, margar stærðir. Súkkulaði- og kaffikönnur úr postulíni. Kökudiskar skínandi fallegir úr postulíni á 0,45 o. m. Sinádiskar — — — — á 0,12 o. m. Matardiskar, allar teg. frá 0,15 og upp eftir. Litlir diskar á 0,10. Skálar, ótal tegundir framúrskarandi smekklegar, á 0,10 og upp eftir. Yfir höfuð alls konar leirvörur smekklegar og vandaðar, með dönsku postu- línsgerðinni. Þvottastell, margar teg., frá 2,85 —12,50. Alls konar glervórur vandaðar og ódýrar. Alls konar eldhúsgógn og búsáhöld hverju nafni sem nefnast, fádæma smekk- leg og þó ódýr, bæði úr leir, tré og málmi, emaileruð og óemaileruð. Taurullur og vindingavélar margar teg. Blikkvörur alls konar, fötur, balgr, kolakörfur o. s. frv. Harmonikur fyrir fólkið, ótal teg. o. m. m. fl. Hver sem vill eignast verulega smekklegan og góðar, postulíns-borðbúnað, búsáhöld og eldhúsgögn, kaupir það helzt í Edinboig. 42 frá aér. En þau hóldu, að henni mundi líða miklu betur roeð þvf, að eiga faat- an samaatað árið um kring, og því vildu þau gjarna að preaturinn tæki bana heim með aér, ef hann viidi lofa þeim því hátíðlega, að hún akyldi vera eins og dóttir hans. J?ví hafði hann lofað, og upp frá þvf hafði litla stúlkau átt heima á prestsetrinu. Hún var einstaklega hljóðlátt barn og blítt í sér, viðkvæm og full ástríkis við alla. Framan af máttu fósturforeldrarnir ekki af henni sjá, svo þótti þeim vænt um hana. En með aldrinum hvarflaði hugur henuar meir og meir að leiðsluþrá og ímynd- anareiki. Hún fór landkönnunarferð inn í æfintýralöndin, og varð því hdíll- aðri af því, sem hún sá, því meira sem það var. StUDdum bar það til, þegar minst vonum varði, að hún lét hendur falla í skaut sér frá vinnunni, án þess hún vissi af, og hugurinn tek- inn að reika. En prestkonan vildi láta vinna, og var sjálf hinn mesti vinnuforkur, svo að það var ekki al- veg eftir hennar skapi, þetta hátterni Ingiríðar. Hún kvartaði um það við 4. lifði, manstu eftir þegar þú hittir stúd- entinn, sem varð þér samferða bæ frá bæ og lék heilan dag á fiðluna hans afa þíns, manstu það? Andlit Ingiríðar skein í brosi. — Heldurðu að eg hafi gleymt því? sagði hún. Síðan hefir ekki einn dagur liðið svo að kvöldi, að eg hafi ekki hugsað um hann. — Og ekki ein nótt liðið svo að morgni, að þig hafi ekki dreymt hann? — Nei, ekki ein nótt, gvo að mig hafi ekki dreymt hann. — Og samt vilt þú deyja, þó að þú munir svo vel eftir honum, sagði eng- illinn, þá getnrðu aldrei fengið að sjá hann framar. fegar hann sagði þetta, fanst Ingi- rlði hún vera að eignast ástarBæluna, eins og hún er fegurst, og þó heillað- ist hún ekki einu sinni af þ v í. — Nei, nei, sagði hún, eg er hrædd við að lifa; eg vil heldur deyja. |>á benti engillinn með hendinni, og Ingiríður sá yfir stórar og ófrjóar sandauðnir. Ekkert tré var að sjá, ekkert nema hrjóstrug, skrælnuð ör- æfin svo langt í allar áttir, sem augað 46 sem á höfði hennar lá, yrði gagnsætt. Og hún sá alstaðar fyrir framan sig peninga og falleg föt og yndislega skrautgarða með blómlegum aldinum. — Nei, eg hirði ekkert um neitt af þessu, hugsaði húu, og lokaði augunum fyrir öllum þessum dýrgripum. |>egar hún leit upp aftur, voru þeir horfnir, en i stað þeirra sá hún vel og greinilega, að kominn var lítill eng- ill frá guði; hann sat á grafarbarm- inum. — Sæll, himneski engill, sagði hún við hann, — Sæl, Ingiríður, sagði engillinn. Fyrst þú liggur hér og heflr ekkert að gera, þá ætla eg að hjala við þig dálítið um það, sem liðið er, skara til 1 gömlum glæðum. Ingiríður heyrði greinilega hvert orð, sem engillinn sagði. En rómurinn var ekki líkur neinu, sem hún hafði heyrt áður. Hann var einna líkastur hljóðfæraleik, en tónarnir voru orð. Hann var ekki lfkur söng, miklu frem ur fiðluleik eða hörpuhljómi. — Ingiriður, sagði engillinn, manstu eftir því, það var á meðan hann afi þinn 43 mann sinn, hvað hún væri löt og eitt- hvað snerpulaus að koma því af, sem hún átti að gera. Og sjálfri henni hót- aði hún hörðu, sagði, að hún skyldi éiga sig á fæti, ef hún léti þessu fara fram; bvo að barnið varð dauðhrætt við hana og fanst hún ekki geta riaið undir óláni sínu. |>egar hún var nýlega orðin nítján vetra gömul, veiktist hún hættulega. Enginn vissi hvað að henni gekk; því að þetta var 1 þá daga, er enginn læknir var í Eoglanda-sveit. En stúlk- an var orðin fárveik. Lá fyrir dauð- anum. f>a(5 var örvænt um, að hún lifði. Sjálf gerði hún ekki annað en að biðja guð að láta sig ekki lifa. Hana langaði svo mikið cil að deyja, sagði hún. |>á var eins og guð vildi reyna, hvort henni væri það alvara. Eina nóttina varð hún þess vör, að líkami hennaí var farinn að stirðna og kólna, og þungur dvala höfgi rann á hana. —■ f>etta er dauðinn, hugsaði hún. En það eitt var undarlegt, að hún hafði fulla ræuu. Húu vissi, að hún

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.