Ísafold


Ísafold - 20.06.1908, Qupperneq 3

Ísafold - 20.06.1908, Qupperneq 3
ISAFOLD 143 þá virðist oss seœ þær muni ekki vera henni sérlega hugfólgnar, óskirnar þær, að verða sjálfráð og fullveðja þjóð. l>á er par grein eftir AnderS Hovden, prestinn norska, sem hing- að kom til lands fyrir 2 árum, og rit- að hefir um oss nokkuð síðan í norsk blöð af stórmiklum góðvildarhug og hl/leik. — Sem stendur eru nú fulltnúar ís- lennku þjóðarinnar staddir í Danmörku og eiga að semja um sambandstilhögun beggja landa. Island heimtar konungs- samband — personalunion. Það virðist sanngjörn krafa. ísland hefir aldrei verið skattland Danmerkur, og 1814 náði hún því undir sig með falsi. Noregur, móðir íslands, getur ekki horft á barn sitt berjast fyrir frelsi sínu, svo göfugri baráttu, áu þess að fylgja því í auda á meðán, með innilegasta samhug og óskum um sigur. íslendingar eru gömul menningarþjóð, og þarfnast eugra lógregluyfirráða yfir sér. Og það er ekkert annað en ósvinna af þeim voldugri þjóð að hafa ágirnd á að fita sjálfa sig á svo fátæku landi, Ófrelsið hefir legið eins og martröð á íslenzka þjóðinni alla tíð síðan er hún komst undir Dani og dregið stórum úr þroska heunar og hæfileikum. Þessi frjálsi fugl, sem átti rótt á að flúgja út og syngja fyrir allan heimiun, hon- um hefir verið haldið inni í búri ör- birgðarinnar, svo að hann hefir mist hið forna afl sitt og þrótt. Lát þá aftur fá frelsi sitt, og þá mun þjóðinni aukast þróttur og gleði til að hefjast hátt og dafna, og hæfi- leikar hennar hinir miklu koma í ljós — með sama afli og áður, þróttinum forna. Og vér skulum gera vort til, Norð- menn. Vér skulum þeyta lúðurinn, svo að ísland geti heyrt til vor hjartaslög- in í hinni helgu frelsisbaráttu þeirra. ísland — þjóðveldi. Þegar eitthvað hefir verið rangt gert, þá er að bæta það. Og rangt var það gert af oss Norð- mönnum, þegar vér neyddum Islendinga til að ganga konungi vorum á hönd. Nú verðum vór að bæta fyrir það eft- ir megni. Vér eigum að styrkia þá íslend inga af fremsta megni, sem nú vilja kref- jast fulls sjálfstæðis. Og fái þjóðin það, — krefst hún sjálfsagt lyðveldis. Heill só yður ! íslendingar, og frelsis- baráttu yðar. Vór vonum að þór kom- ist ekki að eins jafnlangt og vér gerð- um 1905, heldur lengra — svo langt að þór skapið nýtt þjóðveldi í Evrópu. Norðmæri í maí 1908. . Edvard Langset. -------sm-í------- Prestkosnlng á Stað 16. þ. in. öuð- laugur Guðmundsson Skarðsþingaprestur hlaut 78 atkv. af 100 greiddum, og síra Böðvar Eyólfsson aðstoðarprestur i Arnesi 19, en 3 voru ógild. Kjósendur alls 227. Prúfastnr er settur 15. þ. m. sira Þórð- ur Olafsson & Söndum i Dýrafirði í stað 8ira Janusar Jónssonar i Holti. Fundarræða um sambandsmálið. Eftir Þorstcin Erlinqsson. Eg ætla ekkert að fara að þrátta uni þennau góða og einlæga vilja, sem Danir, eða nefndarmennirnir dönsku, hafi haft á því, að gera okkur að frjálsri og full- veðja sambandsþjóð sinui. Það gildir um Dani ekki síður en aðra menn, að þeirn hefir miahepnast /mislegt um dag- ana, og það er alveg víst, að þeim hefir ekki tekist vel að koma þessum góða og einlæga vilja á pappírinn og það þrátt fyrir beztu hjálp okkar manna; því hvar sem vór ætlum að reyna að t>yargja fullveldi okkar á samningsupp- kasti þessu, þá er alt orðalag þar svo hált, að alstaðar sleppur af, og svo rseki- lega er varast að vór fáum þar nokkura örtrgga átyllu fyrir fullrótti vort gagn- vart Dönum, að uppkast þetta verður nálega að skyra alt oss í vil til þess að úr því verði togað eða í því functið, það sem nefndarálitið sjálft segir, að í samningi þessum sé eða eigi að vera. Sjálfir íslenzku nefudarmeunirnir verða jafnvel að hagga eðlilegu máli til þess að viðunanlegt orðalag fáist á þ/ðingu þeirra á hinum danska frumtexta, og hór koma sömu mennirnir með margar sk/ringar á sömu orðunum sama dag- inn. Þegar svotia ntikið er tui undir skyr- ingttnum kontið á lögutn þessunt, þá getur verið hæpið að eiga þær undir þjóð, sent setur það í stjórnarlög sín, að konungur rnegi í nauðsyn setja bráða- birgðalög þegar rikisþing standi ekki yfir, en að þau lög skttli jafnan leggja fyrir næsta ríkisþing — og sk/rir síðan þenttan lagastað svo, sem stjórnin megi slíta ríkisþingi til þess að komast að því, að setja bráðabirgðalög, og svo þurfi ekki að leggja þau fyrir næsta þing fyrri en í þinglok eða sjá um, að þau verði ekki útrædd og halda þeim svo í gildi árum saman. Þeirri stjórn, sem skyrir síu eigin grundvallarlög svona, þegar hún þarf á að halda, er eg að minsta kosti ekki fús á að fá í hettdur þær lagaskyringar, sem frelsi og róttur þessa lands getur oltið á. En við erutn nteð öllu róttlausir (segir síðasti ræðum.); við eigum núna ekki snefil af rótti nema þann, sem Danir gefa okkttr af »sanngirni eða ttáð«, sagði hann. Ja, hefum við enga aðra von en þessa miskunn Dana, gæti sjálfsagt verið happa- ráð, að varpa sór í þennan náðarfaðm. En mór finst þeim Morgenstjerne (pró- fessor í Chria) vera merkilega óljós mun- urinn á því, að e i g a rétt sinn fornan og góðan, og hinu, að fá þennan rétt v i ð u r k e n d a n. 011 hin langa og harðsótta orusta Jóns Sigurðssonar og hans samherja fyrir frelsi voru hefði orðið lxtil, ef hann hefði átt að standa á þeim rétti einum, sem Danir og heimurinn viðurkendi þá að við ættum. Heimurinn vissi varla að við vorum til og því síðttr um rótt okkar eða réttleysi, en Danir neituðu öllum rétti okkar þá eins og nú. Sé því ekkert sigur annað en það, að fá fornatt r é 11 sinn viðurkendan, þá fer að fara lítið fyrir æfistarfi Jóns Sigurðssonar; því viðurkendan hjá Dön- um fekk hann ekki einn tutul af rétti okkar, eitts og eg sagði, og enn slá Danir i millilandanefndinni öflugan var- nagla þar í stað, bvo enginn eimur af grun skuli falla á þá um það, að þeir ætli sór nokkuru sinni að viðurkenna agnar-ögn af þessum forna rétti vorum. Nei, hinn mikli og fagri sigttr Jóns Sigurðssonar, sem við sktilum aldrei gleyma, var sá, að við viðurkendum sjálfir þennan rótt okkar og fengum mátt til þess að standa svo fast á hon- um, að Danir sáu það helzt sóma sinn að þoka einmitt fyrir þessum rétti og látast fara að viðurkenna eðlilegar frelsis- kröfur okkar og rótt þjóðernisins. Eu rná eg spyrja: Hvað gilti þessi n/í gjafaróttur forðum hjá Holtsetum, og hvað gildir hann hjá Færeyingum? Það er einmitt hamingja okkar, að við eigum fornatt rétt, hvað sem Knútur Berlin segir, og eins þó þessi réttur só ekki viðurkendur. Það er hamingja okkar, að Danir g e t a engan rétt gefið okkur. E n þ ó v i ð h ö f u m á 11 þ e n n- an forna rótt, þá höftim við afsalað okkur honum með öllu 1 903, gert oss alveg róttlausa og innlimað okk- ur gjörsamlega, segir andmæl- andi minn. Vór þykjumst eiga rétt, segir hann með fyrirlitningu; hvað dugar að þykjast, þegar við eig- um í raun og veru ekkert nerna það, sem Danir vilja gefa okkur af góðvild, að eins af náð? A þessu bjargi stendur hann og ætlar víst að standa og heldur það sé óbifan- legt. Eg kannast nú við það, að á því getur eugiun vafi leikið, að við inttlim- uðurn okkur 1903. Við setjum ráðgjafa okkar i ríkisráðið, undir ákæruvald lög- gjafa Dana, og kippum með þv/ fótum undan sjálfstæði okkar og þingræði. Þetta hefir J. Jens. sjálfur s/nt fram á. Og hefði hann ekki sagt meira ett það, að v i ð hefðum sett ráðgjafann þar inn, v i ð e i n i r, þá væri bjarg haus óbifanlegt. Eti hattn segir meira, og það var meinið. Hantt segir að við höf- um í rauninni ekki sett hann þar, held- ur að eins 1 ö g f e s t hann þar, því gruudvallarlögin dönsku hafi sett hann þar og við höfum að eins lögfest hann t sætinu. Þetta syni meðal annars orðalag lög- festingarinnar sjálfrar. En hór byggir hann einmitt ályktan- ir sínar á þv/, sem hantt átti ósannað. Það var meinið. Nú. Það var einmitt ósannað í ritl- ing hans, að grundvallarlög Dana mein- uðu konutigi að hafa ráðgjafa utan rík- isráðs, sem væri því ekki grutidvallar- lagaráðgjafi. Andstæðingar J. J. skiidu þau lög einmitt svo og J. J. svarar því ekki, að grundvallalög Dana ein sóu þar ótvíræð, en hann svarar því, að þessi skilningttr vor íslendinga á þeim nægi ekki og só gagnslaus. Þar taki skiln- ingur Dana einmitt af skarið og hann só sk/r og ótv/ræður í ráðgjafabréfun- um 1897 og 1899. Andntælandi mun þv/ ekki og gat ekki sannað, að grundvallarlögin skipi ráðgjafa okkar í ríkisráðið. En þetta hefði hann þurft að sanna þá eða nú, til þess að geta staðið á því nú, en í þess byggir hann alt á skilningi ráð- gjafans okkar danska. Skilur hann núl [Þögn]. Af þessu dregur hann svo þá hæpnu ályktun, að Datiir hljóti aö verða að breyta grundvallarlögum sínum, ef til þess kæmi að taka ráðgjafa vorn út úr ríkisráðinu. Á þessu strandaði þrætan 1904 og 1905 um inulimutiina frá 1903. Hann (J. J.) og danski ráðgjafinn sögðu, að grundvallarlögin hefðu innlimað okkur og við samþykt það. Foringjar heima- stjórnarmanna sögðu, að við hefðum gert það einir og ráðgjafi okkar sæti f ráð inu að boði stjórnarskiárii.nar einnar. Hér vantaði þann, sem úr gat skorið. En ef sá skilningur verðttr ofan á hjá Dönum, að ráðgjafi vor geti farið í friði út úr r/kisráðinu án þess að þeir breyti nokkru í grundvallarlögunum, þá hefir Klemens Jónsson líka haft rótt að mæla í Norðurlandi og Hannes Haf- stein í Vestra. Sögðtt þeir ekki, að ekkert yrði bygt þar á skilningi Dansksins og J. JÁ Jú. Það sögðu þeir einmitt og sögðtt það satt, hvort' sem okkur líkar betur eða ver. Og nú er það sanuspurt, að Christensen forsetisráðgjafi og allir hin- ir dönsku nefndarmeun með bonttm hafa sagt það hiklaust, að ekki þyrfti að breyta orði í grundvallarlögunum, þótt ráðgjafi vor færi burt úr ríkisráðinu. Hór eru því Danir orðnir sammála heimastjórnarflokkuttm um þ-tð, að stjórnarskrá vor hafi sett ráðgjafann inn / r/kisráðið, eu ekki grundvallarlög Dana. Eg þyrfti nú í raunintti ekki að segja eitt orð meira, því með þessu er það bjarg oltið, sem J. J stóð á, og alt þetta réttleysi* sem hann hefir verið að byggia á hér í kvöld, er hrunið að grunni- Við getum nú farið út úr rlkisráðinu, nær sem vér viljum, samkvæmt, skiln- ingi Dana; vér eigum nær sem vór vil jum fornan rétt vorn fullan og óbreytt an, þurfum engrar gjafar, þurfum engr- ar náðar. Á þessu réttarlega bjargarleysi okkar, sem ekki er til, bygði andmælaudi minn / rauninni öll þau gæði, sem þetta sam- bandsfrumvarp veitti okkur, þv/ nú yrð- um við að fá alt af náð og mættum því þakka fyrir alt. En af þvf hann sagði líka, að frumv. væri gott, þótt við ætt- um einhvern rétt, því Dauir hefðu nú alveg breytt aðferð sinni við oss og ætl- uðu að gera oss að fullveðja fólögum sínum — þá má eg til að hn/ta hér við nokkurum orðum; því hvorugt þetta er rétt. A ð f e r ð i n er gamalkunn og óbreytt og hún er sú, að gefa oss kost á að fá viðurkendan n o k k u r n h 1 u t a róttar vors móti því, að fá eínráðum vilja Daua yfirráðin yfir hinum hlutanum. 1857 var oss boöin sú verzlun, að fá að segja á 1 i t vort um fjármál landsitis móti þv/, að vér lögleiddunt mannaút- boð hóðan á herskip Dana. 1902 eru hrossakaupin alkunnu, að fá ráðgjafann búsettau móti því, að setja hantt í ríkisráðið eða lögfesta hantt þar, auk þess að losa Dani við yfirstjórnar- kostnaðinn allan. Nú 1908 er tilboðið það, að fá sér ntál vor út úr ríkisráðinu og kost á að fjölga þeini um fjögttr eftir 37 ár, ef vér felutn Dönum yfirráðin yfir ö 1 I u sjálfstæði voru út á við svo lengi sem þeir vilja. Garnla aðferðin. Gömlu hrossakaupin. Fullveðja erum við að v/stt, að nafn- inu til, einmitt núna tneðátt við erum að sentja um réttindi okkar. Það urðu Danir einhvern vcginn að gera okkur til þess bvorki við né afkomendur okkar gætum á nokkurn hátt riftað þessum samningi. En fttllveldi okkar út á við nær ekki heldur lengra en til undirskriftar okkar uttdir hann. Prófentumaðurinn er líka fullveðja / fjármálum alt þangað til hann er búinn að skrifa undir próventugjöfina. Því neitar enginn. En eftir það fer að sneyðast um fjárráðin, og þó erum vér ver farnir en prófentumaðurinn, því húsbóndi hans getur þó brotið af sér drottinvaldið að lögum, en eftir undir- skrift vora eigum vér rétt okkar utidir ótakmörkuðum og einráðum vilja Dana og enginn stafur meiuar þeim að fara með okkur hvernig sem þeir vilja. Það fullveldi, sem vér eigum þá gegn um Datti, er einskis virði og að eitts hártogun á orðum. Eg veit það er kall- að fullveldi, sent Tyrkiun hefir t. a. m. yfir Bosníu; en það veitir ekki tætlu af rétti. Sá róttur svonefndur, sem háður er óskoruðum vilja annars matins, hefir aldrei veríð kallaður réttur hingað til, að minni vitund. Og gerðardómtirinn ! Hann gat verið alveg eitts og jafn- nauðsynlegur þótt sórmálin væri ekki nema tvö, t. a. m. sveitarstjórn og læktia- skipun, og má audmælandi mittn kalla okkur fullveðja r/ki nteð þeim kjöriun ef hann vill. Fyrir gæði þessa frumvarps vil eg ekki selja þau réttindi, sem flest alþingi, Þingvallafundir og þjóðfundur hafa varið kröftum s/num til að halda í síran 1850. Forfeður vorir reyndtt að losa sín bönd, svo vér gætum orðið óbundnir. Vér megum ekki stuðla að því, að niðjar vorir fæðist / höftum. Aths. Andmælandi (J. Jenss.) fann sér áBtæðu til að ganga af fundi litlu slðar og svaraði ekki ræðunni. Vcðrátta viknna frá 14. júni til 20. júní 1908. Ro. m. Ak. Gr. Sf. Þh. s 4.9 3.4 7.0 1.0 3.7 4.9 M 80 3.4 3.5 1.3 2.5 4.4 Þ 4.3 5.1 3.6 0.7 3.1 5.2 M 6.0 6.5 8.0 6.8 8.5 5.1 F 8.5 7.0 8.0 7.5 4.2 6.5 F 9.4 4.1 6.6 3.5 5.7 7.1 L 7.7 7.4 8.7 7 5 122 7.6 Nýr botm>örpung,ur tslenzkur hefir bæzt við hingað þessa dagana, keyptur á Englandi af Árna Hahnessyni skipstjóra fyrir sjálfs sin hönd og annara: Gunnars kaupnt. Einarssonar, Halldórs Steinssonar skip- stjóra og P. J. Thorsteinsson & Co. Skipið hét Northwold, en er nú skírt Valur, 62 smáiestir nto, 13 ára gam- alt, en nýjað upp að viðum. Auk botnvörpu hefir það lóðarveiðaútbúnað og herpinót til síldveiða. Fer út í dag til lóðaveiða. Kostar hingað kom- inn 45 þús. Bankarnir báðir veitt sinn stuðning til þessara skipskaupa. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær, að maðurinn minn elskulegur, Jón Guðmundsson frá Setbergi, andaðist á heimili sinu i Hafnarfirði hinn 15. þ. m. Hafnarfirði 18. júnl 1908. Vilborg Jónsdóttir. Uppboösauglýsiug. Skipið Valdimar, með keðjum, ak- kerum, seglum og öllu er skipinu fylgir og fjárnám var gjört í 21. maí þ. á., í því ástandi sem það nú er hér á Reykjavíkurhöfn, eign lóns Árnasonar stýrimauns o. fl., verður boðið upp og selt, ef viðunanlegt boð fæst i það, á opinberu uppboði, sem haldið verður bæjarþingsstofunni næstkomandi föstudag 23. þ. m. kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar, veðbókarvottorð, virð- ingargjörð og það af skipsskjölunum, sem til er, verður lagt fram við upp- boðið. Bæjarfógetinn í Rvík 19. júní 1908. Halldór Daníelsson. 100 101 104 97 væran dúr fyrir því. Hún settist marg- sionis upp til að gera það, en gat það ekki. Og hana tók að dreyma af nýju, undir eins og hún var hnigin út af. Hún sat í sekknum og hnipraði Big saman, og stúdentinn bar hana um Bkóginn. Alt var það hann. — það varat ekki þú, sem gerðir það, sagði hún við hann. — Ójú, það var nú eg og enginn annar, Bagði hann og brosti að tor- trygninni. Öll þessi ár hefir enginn dagur liðið bvo, að þú hafir ekki hugs- að um mig; þá geturðu skilið, að eg sitji ekki auðum höndum hjá, þegar þú ert stödd í svona mikilli hættu. Já, það fanst henni líka liggja í augum uppi, og nú fór hún að ajá, að hann hefði á réttu að standa; það væri Btúdentinn og enginn annar. Ed öllu þeasu fylgdi svo mikill sælu- fögnuður, að hún vaknaði að nýju. Og hún fann neieta ástariunar titra í hverri taug. Hún hefði ekki getað fundið betur til þess, þó að hún hefði eéð og talað við elskhuga Bi’nn f vöku. — En hvers vegna kemur hann aldrei þá, aagði hún í hálfum hljóð- um, hvers vegna hittust þau aldrei í lífinu sjálfu, aldrei nema f draum- um hennar? Húa þorði ekki á eér að bæra. |>á hefði ástin flogið upp. J>að var eina og bráðetyggur fugl hefði eezt á öxl hennar, og hún væri dauðhrædd um, að hún kynni að fæla hann. Ef hún hreyfði eig til, þá mundi fuglinn fljúga og sorgin komaet að og ná á henni tökum. Hún vaknaði ekki að fullu fyr en komið var rökkur. Hún hlaut þá að hafa sofið allan seinni part dagsins og langt fram á kvöld. Um þetta leyti árs fór ekki að dimma fyr en eftir náttmál. Nú var fiðluleikurinn lfka hættur. Dalamaður genginn leiðar sinnar. Anna gamla var ekki komin enn. Hún ætlaði vfst að gista f nótt á prest- 8etrinu. f>að stóðlngiríði alveg á sama; hana langaði ekki til annars en að leggjast út af aftur og sofna. Hún var hrædd við harminn og hugarvflið, sem beið hennar hvert akifti, sem hún vaknaði. né vættir. En við hlið Ingiriðar fór að fara um hana. Hún hafði um það bjargfasta vissu, að bún gengi við hlið manns, sem gæti ekki talist til þessa heims. f>vf hafði eins og verið hvfsl- að henni undir eins á mánudagsmorg- un, þegar húnkom að henni einni heima. Hún hafði ekki komið heim sunnu- dagskvöldið, því að prestkonan hafði lagst veik mjög skyndilega þá um dag- inn og Anna gamla verið beðin að vaka yfir henni um nóttina; hún var vön að stunda sjúklinga. Alla nótt- ina hafði hún heyrt prestkonuna tala í óráði um Ingiríði, segjast hafa séð hana, hún hefði komið. En því hafði gamla konan ekki gert mikið úr. En svo kom hún heim um morgun- inn og sá Ingirfði sjálf og talaði við hana. f>á ætlaði hún undir eins að þjóta heira á staðinn og segja þeim, að það væri nú engin vofa, sem þær hefði séð; en þegar hún hafði talað um það við Ingiríði, hafði það þau áhrif á hana, að hún þorði ekki að hún færi. Henni fanst, að lffi síuu væri farið eins og kertaljósi, sem blakt- aði fyrir gusti og lægi við að það slokn- var svölun að þvf að geta grát- ið hér ein, óglapin af öðrum. Hún gekk rakleitt að legubekknum og fleygði sér þar niður. f>ar lá hún og grét, og vísbí ekkert hvað tfmanum leið. Dalamaðurinn sat úti á bæjarstétt; hann fýsti ekki að ganga f bæinn, kött- -urinn var inni. Hann beið þess, að Ingirfður kæmi út til að spila fyrir hann. Hann var búinn að taka upp fiðluna fyrir langalöngu. f>egar svona lengi stóð á þvf, að hún kæmi, tók hann sjálfur til að spila. Hann lék að vanda blftt og mjúkt og f hálfum hljóðum. það var með naumindum, að fiðluleikinn heyrði inn í stofuna. það fór kuldahrollur um Ingiríði hvað eftir annað. Alveg eins og hafði verið rétt áður en hún lagðist. Nú lagðist hún víst aftur. f>að var líka langbezt. Bara að sótthitinn yrði nógu mikill til þess að gera út af við hana, og gera það þá svikalaust. Fiðluhljóminn bar að eyrum hennar. f á settist hún upp og skimaði í kring um sig, æðisleg til augnanna. Hver

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.