Ísafold - 20.06.1908, Síða 4

Ísafold - 20.06.1908, Síða 4
144 ISAFOLD má vanrækja að reyna Kína-lífs-eilxírinn frá Waldemar Petersen, Frederiks- havn, Kjöbenhavn, sem er útbreiddur og viðurkendur um allan heim og allir heilbrigðir, sem vilja varðveita bezta skilyrðið fyrir að lifa glöðu og ánægju- sömu lifi, nefnilega góða heilsu, eiga daglega að neyta þessa heimsfræga,heilsu- samlega bitters. Kína-líýs-elixírinn er búinn til að eins úr þeim jurtum, sem mest eru styrkjandi og heilsusamlegastar fyrir mannlegan líkama, samkvæmt reynslu og viðurkenningu læknisfræðinnar hingað til. Hann er því óviðjafnanlegt melt- ingarlyf, er kemur maganum í reglu og hreinsar og endurnýjar blóðið. Þess vegna hafa menn séð þau furðuverk, að gigtveikt fólk hefir orðið sprækt og stálhraust, taugasjúkt fólk rólegt, þunglynt fólk glatt og ánægt, og veiklulega útlítandi fólk fengið hraustlegan og nýjan litarhátt með því að neyta daglega Kína-lífs-elixírsins. Að Kína-lífs-elixirinn hafi alstaðar rutt sér til rúms sem hið ágætasta heilsubótarlyf gegn alls konar kvillum, sést einnig af hinum mörgu verðlaun- um og heiðurspeningum, sem hann hefir fengið á flestum hinum stærstu heims- sýningum, en ennþá betri sönnun fyrir ágæti elixírsins, eru þó þær þúsundir þakklætisbréfa, er stöðugt berast bruggara Kína-lífs-elixírsins, frá fólki, er við notkun elixírsins hefir losnað vio sjúkdóma, svo sem gigt, lungnapipubólgu, jungjrúgulu, magakvej, móðursýki, steinsótt, taugaveiklun, svejnkysi, hjartslátt o. m. fl. Neytið þess vegna allir, bæði heilbrigðir og sjúkir, hins ágæta heilsu- bótar- og meltingarlyfs, Kína-lífs-elixírsins. Einkum hér á íslandi með hinum sífeldu veðrabreytingum ætti ekkert heimili án hans að vera. Kina-lifs-elixírinn fæst alstaðar á íslandi, en varið yður á lélegum og gagns- lausum eftirstælingum, og gætið nákvæmlega að þvi, að á einkennismiðanum sé stimplað hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendinni og firma- nafnið Waldemar Petersen Frederikshavn, Kjöbenhavn, einnig fangamarkið V P --yi grænu lakki á flöskustútnum. Læknis-yfir]ý8inff. Samkvæmt meðmælum annara hefi eg látið sjúklinga mina neyta Kina- lifs-elixírs þess, er Waldemar Petersen býr til, og hefi eg á ýmsan hátt orðið var við heilsusamleg áhrif þessa bitters. Eftir að eg hefi átt kost á að kynna mér efnasamsetningu elixírsins, get eg lýst því yfir, að jurtaefni þau, sem í hann eru notuð, eru tvímælalaust gagnleg fyrir heilsuna. Caracas, Venezuela. I. C. Luciani Dr. med. því, sem eg hefi reynt, er elixír þessi hið eina lyf, er hefir getað komið maga mínum í samt lag aftur. Genf 15. mai 1907. G. Lin verkfræðingur. Magakyef. Eg undirritaður, sem hefi þjáðst mörg ár af uppsölu og magaveiki og leitað læknishjálpar árangurslaust, er við notkun Kína-lífs-elixirsins orðinn al- hraustur. Lemvig 6. desember 1906. Emil Vestergaard umboðssali. Máttley8i. Eg undirritaður, sem mörg ár hefi þjáðst af máttleysi og veiklun, svo að eg hefi ekki getað gengið, er við notkun Kína-lffs-elixírsins orðinn svo hress, að eg get ekki að eins gengið, heldur einnig riðið á hjólhesti. D. P. Birch úrsmiður. Strognæs pr. Holeby. 3 Als DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN-OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar islenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátryggitig á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Ferðamenn sem vilja komast að góðum kaupum, ættu að korna við í Brauns verzlun Hamborg, Aðalstræti 9. Með því sparið þér fé, og auk þess er hvergi á íslandi úr eins miklu að velja af: Fötum á drengi, unglinga og íullorðna, dökkum og ljósleitum fyrir alls konar verð. Begnkápum handa kveníólki, karlmönnum og ungling- um, dökkum og ljósleitum, frá kr. 7,00—33,00. Beiðjökkum og ferða- jökkum frá kr. 7,00—24,00. Sumarfrökkum eftir nýjustu tízku, með haldgóðum litum, frá kr. 7,00—33,00. Vinnufatnaði (treyjum og buxum) afarstórt úrval, frá kr. 3,80 fötin. Einnig: Nœrfötum, peysum, milliskyrtum og sportskyrtum. Brauns verzlun Hamborg Aðalstræti 9. Talsími 41. Kvennúr tapaðist á götum bæjar- ins næstliðinn sunnudag. — Skilvís finnandi er beðinn að skila því í af- greiðslu ísafoldar gegn fundarlaunum. l’rjár kaupakonur óskast á gott sveitaheimili. Hátt kaup i boði. — Semja ber við Erasmus Gislason Lindargötu 34. Allar kaupakonar geta nú fengið leigða söðla hjá Sam. Olajssyni. Munið eftir Tombólunni í Baldurshaga í kveld. Silfurnæla hefir fundist i Aust- urstræti. Eigandi vitji hennar á Hverf- isgötu 10C. Fjármark Sigurjóns Einarssonar i Keflavík: Stýft biti aftan hægra, hálft af framan og biti aftan vinsta. Brennimark S. E. Kvenmannsúr týndist í skrúð- göngunni í fyrra kveld frá dómkirk- junni að Bárubúð. Finnandi skili í afgreiðslu ísafoldar gegn fundarlaunum. Piskburstar fyrirtaksgóðir og ódýrir í verzluninni í Vesturgötu 39. Nýr mótorbátur (án mótors), bú- inn til í Noregi, er til sölu. Menn snúi sér sem fyrst til hins norska konsúlats í Reykjavík. Hotel Dannevirke i Grundtvigs Hus Stndiestræde 88 ved Raadliuspladsen, Köben- havn. — 80 herbergi meb 180 rumum 4 1 kr. 50 a. til 2 kr. fyrir rúmib með ljósi og hita. Lyfti- vél, rafmagnslýsing, miðstöðvarliitun, bað. góður matur. Talsími H 960. Virðingarfylst Peter Peiter. Skiftafundur í þrotabúi Þorsteins kaupmanns Sig- urðssonar verður haldiun á bæjarþing- stofunni laugardaginn 27. þ.- m. á há- degi til að gjöra ráðstafanir um eigur búsins og kröfur. Bæjarfógetinn í Rvík 19. júní 1908. Halldór Daníelsson. Andþrengsli. Eg undirritaður, sem nokkur ár hefi þjáðst af andþrengslum, hefi við notkun Kina-lífselixírsins fengið töluverða bót, og get eg þess vegna mælt með elixír þessum handa hverjum þeim, er þjáist af samskonar veiki. Fjeder skósmíðameistari Lökken. Jnngfrnrgnla. Tíu ár samfleitt þjáðist eg af viðvarandi jungfrúrgulu, er gerði mig öldungis heilsulausa, þrátt fyrir öll læknislyf, er eg reyndi. Samkvæmt ráði læknis míns fór eg aí reyna Kína-lífs-elixír, og er við notkun hans orðin albata. Sofie Guldmand. Randers. Lífsýki. Eg undirritaður, sem við ofkælingu hefi oft fengið megna lifsýki, hefi eftir ráðum annara farið að nota hinn heimsfræga Kina-lífs-elixír og af öllu er laus frá 15. júlí þ. á. að telja. Launin eru 300 kr. um árið, auk fæðis, húsnæðis, ljóss og hita og þjónustu. Umsóknir um sýslanina sendist undirritaðri yfirstjórn hælisins. *2jjirstjérn <Seðva iRisfíœ tisins a ÚLÍeppi. Börnin þurfa að eiga létta og liðlega skó í sumarhitnnum. 1 krónu og* 10 aura kostar parið af barnasumarskóm í Aðalstræti 10, og verð á öllum öðrum skófatnaði að sama skapi ódýrt. Alt af verður bezt að verzla þar. Un<lir8krif>.ður tökur að sér að kaupa útlerular vörur o2 sdja írI. vörur gegt 'njög sannt'jörnum nnihoðalaunum G. Scli. Thorstcinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Bann. Hér með er öllum bannað að festa npp auglýsingar á Hótel Reykjavík og Herdísarhúsið (nr. 10), ásamt portum þeim, er húsunum fylgja. Verði brotið á móti banni þessu, mun eg sækja hlutaðeigendur að lög- um til skaðabóta. Cinar Sno 'dga. Kitstjóri IS.iíirti Iaafontarprr.ntSTnjilia 98 var sá, sem var að npila? Var það stúdeutinn hennar ? Var hann þá loks- ins kominn? Hún sá þó von bráðara, að það gat enginn annar verið en Dalamaðurinn; og hún lagðist aftur út af andvarpandi. Hún gat ekki með neinu móti átt- að sig á því, hvað verið væri að spiia. Ekki fyr en hún lokaði augunum. f>á ▼arð fiðluhljómurinn að rödd stúdeuts ins. Og hún gat heyrt hvað hann sagði; hann var að tala við fóstru hennar, og tók svari Ingiríðar. Hann talaði alveg eins vel nú eins og þegar hann talaði við Blomgren’s-hjónin. Ingiríður þarf svo mjög ástríkis við, sagði hann. það hafði hún farið á mÍB við; þess hafði hún saknað, fví var það, að hún hafði stundum ekki gætt vinnunnar sem skyldi; þá hafði hún verið að leita þess í ýmis konar órum. En það vissi enginn, hvað hún átti til, og hvað hún gat á sig lagt fyrir þá sem þótti vænt um hana. Fyrir þá gat hún þolað sjúk- dóm og harma og fátækt og fyrírlitn- ing. Verið hraust eius og hetja og þolinmóð eius og þræll. 103 lagt af stað fyrir fjórum dögum og sofið f seljum um nætur, Ingiríður var orðin móð og máttfarin, grá í gegn i andliti. Hún var tekin til augnanna og auðséð á þeim, að hún var með sótthita. Anna gamla var að smálíta til hennar í pukri og biðja guð að Btyrkja hana og gefa henni mátt til að ganga, svo að hún dytti ekki dauð niður á einhverri þúfunni. Gamla konan gat stundum ekki gert að þvi að vsra að laumast til að smáskima Bvona í kring um sig. það ásótti hana ónotaleg hugBun: — það var ekki ör- grant um að hún héldi, að sá gamli með sigðina kynni að koma þá og þegar, kynni að læðast út úr skógin- um á hverri stundinni og heimta hana aftur svo sem sfua eign, hana, sem bæði hefði verið helguð honum með guðs- orði og vigðri mold. Anua gamla var lág kona og gild, stórskorin og breiðleit i andliti og svo greindarleg á svip, að hún sýndist nærri því andlitsfríð kona. Hún var ekki hjátrúarfull, Anna gamla; því fór fjarri. f>arna átti hún heima alein langt úti i skógi og var hvorki hrædd við vofur 102 En nú hvarflaði hugurinn að öðru um stund. Hver hafði lokað hurð- inni, hver hafði breitt ofan á hana stóra sjalið hennar Onnu gömlu, og bver hafði látið brauðsueið á bekkinn við höfðalagið? Hafði Hafurinn gert þetta alt? — Henni fanst að draumarnir og veru- leikinn, Iffið, stæði hvort við annars hlið, og reyndu til að hugga hana hvort í kapp við annað. Og draum- arnir voru glaðværir og brosandi og veittu henni alla sælu jarðneskrar ást- ar til þess að hughreysta hana og gleðja. Og lffið kom lfka, þó að það væri fátækt og beiskt og þungbært. Og það lagði til sinn skerf, af hlýjum hug, eins og það langaði til að sýna henni einhvern lit á því, að þvf þætti vænna um hana en hún héldi, og að það mundi ekki verða henni eins er- fitt og útlit var til. Sjötti kapftuli. Ingirfður og Anna gamla voru á leiðiuui gegnum myrkviðinn. jþær höfðu 99 Ingiríður heyrði greinilega hvert orð, og ró og kyrð komst á hugann. Já, þetta var alveg satt. Ef fóstru henn- ar hefði að eÍDS þótt vænt um hana, þá hefði það sóat bezt, hvort ekki væri eitthvert táp í henni. En nú hafði henni ekki þótt það, og það hafði dregið mátt úr Ingiríði, svo að hún naut sín aldrei. Já, þetta var alveg satt. Nú kendi hún ekki lengur köldu- hrollsins. Hún tók ekki eftir öðru en því, sem stúdentinn sagði. Hún svaf víst öðru hvoru; því að marg8innis hélt hún, að hún lægi niðri í gröfinni; og alt af var það stúdent- inn, sem kom og tók hana upp úr kiscunni. En hún streittist á móti. — Núna, þegar mig dreymir sem vær- ast, þá kemur þú! sagði hún. — Eg kem alt af til að hjálpa þór, iDgiríður, sagði hann. þú veizt það vel! Eg tek þig upp úr gröfinni; eg ber þig á bakinu; eg spila, svo að þú sofnir og fáir værð. Alt er það eg. Hún var alt af að smávakna við það, að hún þurfti að fara að spila fyrir Dftiamanninn; hún gat varla sofið 6*

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.